Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 12
12 V O R G TT NBLAÐI0 Jólaklippíngin. Árlega liöfum Hfkomii: Náttföt og: náttkjólar með Sömuleiðis lífstykki, sokka bandabelti, korselett o. m. fl. Maocbestor. Sími 3894. I „DYNGJA“ er íslenskt skúri- og ræstiduft og fæst I |> Nýlenduvöruvefslunin ]es Zimsen. mmt bæjarbúa á. tom. I Kn.*?u7' «<? stuttum ermum. ^ímanlega með jólaklippin'runn. "U'ÖÍ? Ódýril. KvGn (>jr bílt'níl- Y§fið hyggin og komið í þessari | sokkar, svartir og mislitir TÍku og framan af næstu viku, syo að þjer losnið við óþægilega bi^ síðustu dagana. Ágætt að köt»a á morgnana. Rakarastofan í Eintskipafjelagshúsinu. Sími 3625. Húsmæðnr. Fiskfars, fiskbúð- ingur, fiskibollur, kjötfars, kjöt- búfSingur, kjötbollur. Einnig alls konar heimabakaðar kökur. Besta sem völ er á. Kaupið og sannfær- ist ,Sími 4059 „Freia“, Laugavég 22B.___________________ Öskirðu þess, að átta þig betur a, fevers vegna ekki er unt að bjóða fagnaðarerindi, sem jafnist á við það, sem Kristur flutti inn í heiminn, þá lestu „Fagúaðarerind- ið og trúin á samfjelagið“. (Jörð If. árg.). __________ Þegar yður vantar fisk, þá hrjngið í síma 4610. Fiskbuðin i Kplasundi. r Érval af rammalistum. Innrömm- un ódýrustj í Brattagötu 5, sími 3I$9. \ Beiðhjól tekin til geymslu. — ,,örninn“, sími 4161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20. Saumastofa Valgeirs Kristjáns- sonar er flutt í Austurstræti 12 (Hús Stefáns Gunnarssonar) — Sími 2158. Fæði, einstajkar máltíðir, kaffi, öl, -osdrykkir með lægsta verði í Café Svannrinn. (Hörnið við Barónsstíg og J (Irettisgötu). , . ---—-------------—---------------- Skip sem mætast á nóttu' er Höfum til sölu, ágætar gulrófur nú komin út í annað sinn. Út- Fánm jólatrje með næstu ferð gáfan er nálega óbreytt frá Lyru, tekið á móti pöntunum. — hinni fyrri að öðru en því, að ti Munið eftir blómunum og kröns- viðbótar því, sem þar var, er nú unum í Flóru, Yesturgötu 17, —| formáli leftir Einar H. Kvaran, kjðtfars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 3073. Skfialöl fyrir 'konnr og karla. VOruhúsli. sími 2039. Mikil verðlækkun á vöggum, áður 32 kr., nú 26 kr. Körfugerð- in, Bankastræti 10. og nú er bókin prentuð á fallegri pappír en áður. Sala fyrri út gáfunnar gekk svo fljótt, að slíks munu fá eða engin dæmi hjer á landi. Það er líka sannast að segja, að sagan á það skilið að seljast, því í henni haldast listin og spekin í hendur, eins og fslensk málverk, fjölb’-eytt úr- vaj, bæði í oltu og vatnslitum, spðröskjurammar af mörgum st^rðum, veggmyndir í stóru úr-|Einar H. Kvaran tók fram, er vaji. Mynda- og rammaverslunin, hann skrifaði um hana í Lesbók Freyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. | Morgunblaðsins. Þ Sími 2105. Fótaaðgerðir. Laga niðurgrón- ar neglur, tek burt likþorn og harða húð. Gef hand- og rafnr- magnsnudd vjð þreyttum fótum o. fl. Sími 3016. Pósthússtr. 17 (norð- urdvr). Yiðtalstíml kl. 10—12 og 2—4 og eftir samkomulagi. Sigur- björg Magmisdóttir. Hven-svuntur, Hvítir sloppar með löngum ermum. Náttkjólar með löngum oe: stuttum ermum: Ljereftsskyrtur.. Kvenbolir. Hnndklæði, hvít og’ mislit. Belti (lakk oy rúskinn). Andrjes Pálsson. Framnesveg 2. Sími 3962. Vatnskortur hefir um undan- farin ár verið hjer í bænum mánudaga, þriðjudaga og jafn vel miðvikudaga í tveim næstu vikum fyrir jól, sakir þess hve margir er þvo þvotta þá daga látá vatn renna úr vatnsleiðslunni algerlega að þarflausu. Eru það vinsamleg tilmæli bæjarverk- fræðings, að bæjarbúar hugsi svo um hag náungans, sem fyrir vatnsskortinum verður, og breytj út af venjunni með óþarflega vatnseyðslu. Röksemdafærsla( !) Tímans í gær, út af ráðningu dr. Helga Tómassonar að Nýja- Kleppi er m. a. þessi: Af því nú- vetrandi dómsmálaráðherra, Ólafur Thors, talaði um fyllirí í Borgarnesi fyrir nokkrum árum, þá getur hann ekki haft neitt út á það að setja, að yfirlæknirinn í Nýja-Kleppi, sem trúað er fyr- ir lífi og heilsu fjölda sjúklinga, sje ölvaður. Hæstarjettardómur danskur, í máli, sem stóð yfir á öldinni sem leið, um líkt leyti og Súðin var bygð, birtist í Tímanum gær. Er sýnilegt að ritstjóri Tím ans er hvorki frjór við ritstörf in, eða birgur af handritum frá öðrum, úr því hann hefir ekki annað læsilegra í blað sitt, eða efni, sem á meira erindi til al mennings. Fagurt fordæmi. Fyrir nokkru sendi síra Ólafur Stephensen frá Bjarnarnesi (sem nú á heima að Auðnum áAatnsleysuströnd) Dýraverndunarfjelagi Islands 50 kr. gjöf, og fylgdi þetta brjef með: „Síðastliðinn mánudag, þ. 7. þ. mán. (þ. e. nóv.) var gamli reiðhesturinn minn lagður að velli, 21 (4 árs. Hest þenna hafði jeg til embættisferða í 11 ár; reyndist hann mjer afburða ferða- og vatnahestur, ratvís hvort heldur var í stórhríð eða myrkri, og þrekið frábært. Dag inn, sem hann 'fell, gat jeg ekki verið heima. Rölti hjer uppi í heiði; mjerfanst jeg hafa mist trygðavin, sem jeg oftar en einu sinni átti líf mitt að launa (sbr. tímaritið ,,Jörð“ 2. árg.) Sendi Dýraverndunarfjelag inu hjer með litla minningar gjöf um „Gamla Jarp“, sem jeg ætlast til að notuð verði í þarf- ir dýranna, sem annað fje fje- lagsins, (sjerstaklega hestanna Dýravemdarinn, nóvember og desemberheftið, hafa Morg unblaðinu borist. í fyrra heft- inu er þýdd sænsk smásaga. Þá er saga um, vitran hund á Aust- fjörðum, sem fann fje í 'fönn vel að sögum um slíka hunda sje haldið á loft. Margt fleira er í þessu hefti. í seinna heftinu er grein eftir frásögn Lárusar Jónssonar frá Tungufelli um gamla húnvetnska forystusauði o. m. fl. „Kleppshneykslið endurvak ið“ nefnist mjög áberandi grein í Tímanum síðast, og fjallar hún um endurráðningu dr. Helga Tómassonar að Nýja-Kleppi. Þegar dr. H. T. varum árið vik ið frá embætti fyrirvaralaust og án minstu saka, var ekki sjáan legt á Tímanum, að hann teldi þá ráðstöfun hneyksli. Nú virð- ist hann annarar skoðunar þessu, því ekki er hægt að „end- urvekja“ hneyksli, nema annað hafi áður verið framkvæmt. Gott erl að fá þessa játningu Tímans á gjörræði J. J. um áyið, jafnvel þótt seint komi. „Góða frú Sigríður, hvernig fer þú að búa til svona góðar kökur?“ „Jeg skal kenna þjer galdurinn, Ólöf mín. Not- aðu aðeins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina> makalaust góðu bökunardiropa, alt frá Efnagerð Reykjavíkur. En gæta verður þú þess, að telpan Lilla sje á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaupmönnum og kaupfjelögum á landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf mín, að þetta sje frá Efnagerð Reykjavíkur". „Þakka, góða frú Sigríður greiðann, þó galdur sje ei, því gott er að muna hana Lillu mey“. „Á svona tímum“ segja sum- ír, kaupi jeg ekki jólagjafir, og þeir telja sjer trú um, að þeir fari eftir þessari ákvörðun sinni — alt fram á síðustu stundu. Þegar jólaskapið er komið í menn, þá ér rokið til, og keyptur einhver óþarfinn. Það er vandasamt að velja jóla- gjafir. Vandinn liggur í því, að kaupa það, sem þarflegt er það sem hvern einstakan; van- hagar um, og kaupa þarf, hvort sem er, fyr eða síðar. En gjafir, sem gefnar eru á jólunum, eru kærkomnari en hversdagslegar gjafir, því þær hafa þann tvö- falda tilgang, að gleðja þann, sem þiggur og þann sem veitir, og gera jólin hátíðlegri. En „á svona tímum“ má ekki Fyrlrligg jandi s Epli, Delicious, 3 tegundir. Epli, Jonathan, 2: tegundir — Laukur — Kartöflur. Eggert Kristjánsson & Co* Sími (3 línur) 1400. SkiD semmætost nóttu. Önunr útgáfa af þessari marg- eftirspnrðn bók kemnr í béka- rerslanir á morgnn. gleyma því, að kaupa jólagjaf- ir , sem koma sjer vel, og eru þarfasta þing, sem í raun og veru skapa engin aukaútgjöld. Það er mestur vandinn. Því er best að hugsa sig um í tíma, og velja jólagjafip að yfirlögðu ráði. Uppboð. Oplnbert uppboð verður- lialdið í Aðalstræti 8, þriðju- daginn 20. þ. m. kl. 10 árd.„ Ljóðaskemtun Bjarna M. Verða, |)ai seld ZoOO kl’Óna Gíslasonar skálds er í dag kl. hlutaeig'n í Hf. Refur. Þrenn 3 í Nýja Bíó. Hann les þar upp borðstofusett og tvenn svefn nokkur kvæði eftir sig, en hinn herbergissett, 10 póleruð kunni kvæðamaður, Páll Ste- smáborð. Enn fremur ónot- fánsson, kveður stökur og lausa- aðar hurðir, vaSvjel Og' raf— vísur eftir hann, þar á meðal Sllðuplata O.Sf mare,'t fleira. brag, sem Bjarni hefir nýorkt Greiðsla fari fl’am við> og ekki hefir komið fyrir al- hamarshög'e-. menningssjónir. Munu þær vera smellnar og fjörugar og enginn mun efast um að Páll fari vel með þær. Um upplestur Bjarna vita þeir best, sem áður hafa ilustað á hann, að hann fer vel með. Og svo er hann orðinn tunnur af kvæðum sínum, að marga mun fýsa að kynnast hon um betur. Bjarni er aðeins 23 ára að aldri. Löcmaðurinn í Reykjavík,. 11. desember Í932. BjUrn Mrfarion. P, o 0«* EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflutningsmaCnr. Skrifstofa: OddfellowhúsiC, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Sími 871. ViCtalstími 10—12 árdegic.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.