Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 6
6
MORtíUNBLAÐIÐ
Rmerfsku
Gðmmíkápurnar, blðu
fyrir karlmenn
fyrirliggjandi í öllum
stærðum.
Geyssr
HanoikilliS
gúða er til ennliá
m
I
„Goðaloss11
fer annað kvöld klukkan 8
um Vestmannaey.jar og —
Norðfjarðar, til Hull, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar
Ali
til bSknnar er
að vanda best
i
öórunn R. Björnsdðttir
50 ár ljósmóðir.
Það er nýtt, sem sjaldan skeð-
ur, að ljósmóðir eigi 50 ára starfs-
afmæli, en það á Þ. Á. B. á morg-
un. Er það ekki éingöngu vegna
áratölunnar, sem vert er að minn-
ast þess, heldur engu síður vegna
þess að ágætiskona á í hlut, sem
ætíð hefir staðið fremst í flokki
íslenskra Ijósmæðra síðan hún tók
til starfa.
Þó 'Þ. Á. B. sje hjer hverjum
manni kunn, þá skal hjer minst. á
nokkur æfiatriði hennar.
Hún fæddist 30. des. 1859 á
Vatnshorni í Borgarfirði og ólst
þar upp hjá foreldrum sínum. Ár-
ið 1882 fór hún til Rvíkur til þess
að læra ljósmóðurfræði, en varð
áð hverfa frá því, vegna misling-
anna, sem þá geysuðu. Óðar en um
hægðist byrjaði hún aftur 4 nám:
inu og tók próf. 12 des. 1882 hjá
Sehierbeck landlækni. Var hann
þá nýkominn og stirður við kensl-
una. Þá var námstími ljósmæðra
einir 3 mánuðir. Þá voru aðeins
tvær námsmeyjar, sem gengu und-
ir próf hún og Ragnheiður Björns
dóttir frá Hafnarfirði. Þórunn
kunni því illa, að fara svo heim
að hún hefði aldrei sjeð barns-
fæðingu, og dvaldi því fram yfir
hátíðir í þeirri von, að Þorbjörg
Sveinsdóttir Ijósmóðir lofaði lienni
að vera við eina fæðingu. Þ. 2.
janúar kom sá þráði dagur. Þ. Sv.
var þá kölluð til konu í bænum,
en vegna þess að hún hugði nokk-
urn drátt verða á fæðingunni fór
hún burtu, og skildi Þórunni eftir
hjá konunni. En barnið fæddist
áður en Þorbjörg kom og tók Þ.
Á. B. á móti því.
Hún hvarf svo aftur til Borgar-
fjarðar og var ljósmóðir í Lunda-
reykjadalshjeraði í 2 ár, og síðan
í Andakílshjeraði á þriðja ár. V'ar
þá á Hvanneyri hjá Birni bróður
sínum, en fluttist síðan suður með
lionum. Hún hafði þá í hug að
sigla, til þess að afla sjer frekari
rnentunar, en fje skort.i svo ekki
varð úr því fyr en 1890. Hún
hvarf síðan heim og dvaldi á
Reykjahvoli hjá Birni bróður sín-
um. Var hennar jafnan vitjað til
sængurkvenna í nágrenninu og
jafnvel einnig til skepna, sem
ekki gátu fætt. Alt þetta leysti
Þórunn vel af hendi. Síðan gerðist
hún ljósmóðir í Þingvallahjeraði
í 2 .áí.
Árið 1897 fluttist liún til Reykja
víkur fyrir áeggjan Gnðm. Björns-
sonar. Var hún þar starfandi Ijós-
móðir í 5ár, en 6. des. 1902 var
henni veitt Reykjavíkurhjerað.
Þó Þ. Á. B. hefði fengið ágæta
Ijósmóðurmentun, eftir því, sem
hjer gerðist, þá hefir hún alla tíð
Rafmagns
n
leslampi
til að standa á gólfi er góð eign og kærkomin gjöf hverjúm manni. Kostar ekki meira
en meðal borðlampi. — Við tókum upp mikið af leslömpum í gær; sýnum þá í búð-
|
inni í dag og seljum þá á morgun.
Fengum einnig nokkuð af smálömpum með klemmu, afar hentugir. — Má nota hrar
sem er.
Þýsku hnottrjes-Iampana höfum við enn, en þeim fækkar með hverjum degi.
Ódýra ilmvatnslampa fengum við í gær. Sýnum þá í dag.
lúlíus Björn5son,
Raftœkjauerslun,
fiu5tur5trceti 12.
5ímiE3837.
hai’t brennandi áhuga á því að '
bæta við hana og fylgjast með |
tímanum.
1911 sigldi hún til Khafnar og :
dvaldi þar á fæðingarstofnun þar, :
til þess að kynnast framförum í ,
Ijósmæðrafræðum.
1926 fór liún til Noregs í sömu
erindum. Þar dvaldi hún um tíma ■
i
á fæðingarstofnun og fjekk auk !
þess að sjá nýju fæðingarstofnun- j
ina í Bergen.
13. des. 1922 var hún sæmd heið j
ursmerki fálkaorðunnar.
Þórunn hefir mikið unnið um j
dagana. Hún hefir nú tekið móti j
4400 börnum og leiðbeint, á þriðja '
hundrað námsstúlkum. Á sjötugs-
afmæli sínu gaf hún út stóra bók:
,,Sjúkrasögur“ og er þar samani
kominn margskonar fróðleikur
fyrir lækna og ljósmæður. And-
virði bókarinnar gaf Þórunn til
styrktar fátækum sængurkonum á
fæðingardeild Landsspítalans.
Þ. Á. B. liefir átt því láni að
fagna, að þr.á það eitt að verða
góð og fróð ljósmóðir, verða það,
hafa óskiftan áhuga fyrir því alla
tíð og fá almennings lof fyrir
frammistöðuna. Hún telur það eitt
af sínu láni að hafa öll þessi ár
hjer haft sömu vinnustúlkuna, sem
hefir verið hennar hægri hönd.
Og almenningslofið á hún skilið,
framar flestum öðrum .
G. H.
Hattasaumasíofu
opna eg undirrituð mánudaginn 12. þ. m. í Aðalstræti 9 B
(uppi). —
Nokkrir hattar verða til sýnis í glugga Vöruhússins
í dag.
María Thorsteinsson.
H. B. 169.
Kanpmenn!
„Gold Medal“ og „R.R.R.“ í 5 kg. pokum er komið aftur.
Hafið það á boðstólum fyrir jólin.
Mð BenediMtsson & Co,
Sími 1228.
JÓJ í Rússlandi. Hingað til hafa
kommúnistar Rússlands unnið að
því að útrýma allri jólahelgi. En
nú hefir sú ákvörðun verið tekin
að gefa skólum liálfsmánaðar jóla-
fr,í. Er þetta skoðað sem vottur
þess, að Rússastjórn hugleiði trú-
arbragðafrelsi í landinu.
öleymið ekki
að biðja okkur nógu snemma fyrir það, sem þjer þurfið að
láta hreinsa eða lita fyrir jólin.
Sími okkar er 1300, eins og áður var.
A. S I. simi 3700.