Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 5
Sumradaginn 11. desember 1932 ffaaila Ifé Dögon. Afar skemtileg talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Ramon Novarro. w Myndin verður sýnd í kvöld kl 7 og 9. Alþýðusýning verður í dag kl. 5. (en ekki kl. 7 eins og áður hefir verið). og þá verður sýnd hin skemtilega mynd: Ástareyjan í síðasta sinn. Engiun barnasýping i dag! Hjartaus þakkir til allra sem á einn eða annan hátt sýndu okkur vinsemd og kærleika á gullbrúðkaupsdaginn og gerðu okkur hann ógleymanlegan. María Ólafsdóttir. Eyvindur Eyvindsson. Okkar hjartkæri sonur, stjúpsonur, bróðir og fóstursonur, Gísli Ásmundur Sæmundsson, verður jarðsungirra á Hvalsnesi miðvikudaginn 14. desember. — Jarðarförin hefst með húskveðju á heimili hins látna, Smiðshúsum kl. 12V2 e- h. 10. desember 1932. Lára Andrjesdóttir. SteingTÍmur Steingrímsson. Guðný Sæmundsdóttir. Guðný Sæmundsdóttir. Halldór Vilhjálmsson.. Ólafur Vilhjáímsson. Jarðarför Jóns Benediktssonar fiskimatsmanns fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Bræðraborgarstíg 19, kl. 1 eftir hádegi. Guðlaug Halldórsdóttir. Blandað ámlamani ---Fæst nú í öllnm matvörnverslnnnm.- H ú s m æ ð u r! Kaupið eitt glas strax á morg- un og eftirleiðis munið þjer ekki nota annað. áthngiö glnggann á Laugaveg 21 Þar sjálð þjer eýtt fslenskt leikiang. Dansleiknr í kvöld kl. 9 í K. R. húsinu. Ágæt hljómsveit |-— Ágæt skreyting. Aðgöngumiðár seldir í dag kl. 4 í K. R. húsínu. Skemtinefndin. Erlnðl ’ flytur Herbert Jðnsson frá Akureyri í Varðai'húsinu í dag kl. IVo. Erindið verður utn berkla- varnirnar frá sjónarmiði sjúklingsins. Aðgaugur 1 króna, selt við iun- ganginn — eftir kl. 4. Jólagfafftr, fallegt úrval. Hárgreíðslustofa Reykjavíkur. J. A. Hebbs. Aðalstræti 10. — Sími 4045. Skemtnn í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8Víz- Húsið opnað kl. 8. Endurtelfið ltvæðið Minningar frá Landakoti, alt. annað nýtt. Sagnir. „Atkvæðaskáldið11. — Draugasaga. Kveðskapur o. fl. Aðgöngumiðar á 1 kr., seldir við inúganginn. Málverkasýning Úlsts Tábals í Kirkjutorgi 4. öpin í dag og á morgun í síðasta sinn. nfiii— i'.w ii ii ■ iweii —B ■ i n im—Ti —nr 'i— Varanlegnr angnabránatitnr kominn aftur. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur. J. A. Hobbs. Aðalstræti 10. Sími 4045. Hm BÍÓ Sigtún ú Súúúúhvúll Sænskur kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Samkvæmt sam- nefndri skáldsögu eftir norska stórskáldið B.4(")RNST.J ERNE B.I ÖR NSON. Aðalhlutverk leika. KAREN MOLANDER og LARS HANSON. Sýningar kl. 5 (barnasýning), kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9 Sjcrhvcr tcgund af kuffi þarfnast þaffi- bætis — og vcrður þcss utan ódýrara. T\t- huga vcrður þó að þaðsjc hinn rjctti kaffi- hætir, scm látinn er í könnuna, ncfnilcga hinn þjóðfrægi LUDVIG DAVID. Ekta kaffibætir ÍVORUMERKÍI Alþýðasfnftng. BrAðnhelmllið eftir H. Ibsen Leiksýning í Iðnó undir stjórn Soffíu Guðlaugsdóttur. í dag, 11. desember kl. 8. Aðgöngumiðar á 2,00, 2,50 og 1,50, seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Siðasta sftnn! B]aml n. GísIrsob. Ketntnn H ár við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári Verslunin Goðafoss. Laugaveg 5. Sími 3436. í Nýja Bíó í dag kl. 3. Frumsamin kvæði lesin upp. Hinn góðkunni kvæða.maður Páll Steíánsson kveður nokkrar stökur eftir höfundinn. Aðgöngumiðar fást í Nýja Bíó frá kl. 10 og við innganginn. Jólabasar hefi jeg opnað í Pósthússtræti 7 (áður Hressingarskál- inn). Þar verður á boðstólum allskonar jólavarningur og barnaleikföng. Jólatrjen eru komin, verða seld eftir. helgi. Lítið inn á Jólabasar okkar. Hann er áður þektur fyrir góð og greið viðskifti. Amatðrverslnn Þorl. Þorleftlssonar. Sími 4683.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.