Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 11
MORGUN BLAÐIÐ
U
Jólavörurnar verða sýndar í dag.
Sokkabúðin.
Dömu—Regnkápur
fjölda tegundir.
Waterproof-kápur
Olíu-kápur
Gúmmí-kápur.
Allar þær dömnr er vil.ja
eiga smekklegar kápur, með
falíegu síiiði, en sem kosta þó
ekki of mikið, þær koma í
fleysir.
ENDURA
iindarpennar
Og
Blýantar.
«r 20 ára reynslu hafa hjer
á landi,
fyrirliggjandi.
Ritfangadeild
¥. B. K.
ffiðursuða vörur:
Kjötmeti, allskonar,
Lifrarkæfa og
Fiskbollur
Ennfremur:
Dilkasvið
L a x og
Gaffalbitar
sem ómissandi er á jóla-
borðið.
Sláturfélagið.
Sími 1249.
Nýr listiðnaður.
Ungfrú Rósa Þorleifs-
dóttir hefir sett upp
vinnustofu fyrir list-
bókband.
Ungfrú Rósa Þorleifsdóttir,
Jónssonar alþingismanns frá Hól-
um í Hornafirði, lauk í vor fulln-
aðarprófi í listbókbandi við „Hen
11 ve Skole for Tegning og Haand-
værk“ í Kaupmannaliöfn. Próf-
dómendur voru hinn frægi mynd-
böggvarí Utzon Prank, málarinn
Olaf Rude og forstöðumaður skól-
ans Biihlmann Petersen. Rósa byrj
aði nám 1928 á „Tegne- og Kunst-
industriskole for Kvinder“, þar
sem Biihlmann Petersen var kenn-
ari, en fór 1930 á skóla Biilil-
mann Petersen, þegar hann liætti
kenslu við fyrri skólann.
Prófverkefni hennar voru marg-
ar bækur í allskonar skrautbandi,
pergamentbandi, skinnbandi o. s.
frv. Var í kenslunni, svo sem á
prófinu lögð aðaláherslan á „ný-
tísku“ band, sem ekki hefir verið
fáanlegt lijer á landi áður. Mikil
áhersla var einnig lögð á teikn-
ingu og meðferð skinns og perga-
ments.
Rósa er kornung og hefir þegar
náð mikilli leikni í meðferð bók-
anna. Smekkur hennar er viss og
teikningarnar á böndunum lát-
lausar og fallegar. Það er því
ótvíræð auðgun á hverjn bóka-
safni að eiga bók, bundna eftir
hana. Og eitt er víst, að varla
munu fást hentugri nje fegurri
.t.ækifærisgjafir en bækur þær, sem
hún liefir bundið.
Vinnnstofa hennar er í Austur-
stræti 5, beint á móti ísafold. Hef-
iv hún þar öll nýjustu og full-
komnustu tæki til listiðnar sinnar.
íslendingar liafa löiígum liaft
vndi af bókum og þá nm leið
fögru bókbandi. Margan mun því
fýsa. að sjá bækur þær, sem Rósa
sýnir þessa dagana í glugga E. P.
Briem.
B. G.
Dagbóh.
I.O.O.F. 3 = 11412128 =
Veðrið í gær: Hæðin helst að
mestu óbreytt fyrir sunnan land.
Yfir Grænlandi og norður af Jan
Mayen eru lægðir á hreyfingu
NA- og A-eftir. Er útlit fyrir SY-
læga átt og þíðviðri áfram næstu
dagana hjer á landi en má búast
við að heldur herði á vindi vestan
lands og rigni eitthvað á morgun.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Yaxandi SY-kaldi. Rigning öðru
bvoru.
Brúðuheimilið. f dag hefir frú
Soffía Guðlaugsdóttir alþýðusýn-
ingu á þessu ágæta leikriti, og
er það í síðasta sinn, sem það
verður leikið.
Gamla Bíó sýnir í kvöld ástar-
mynd með hinum vinsæla leikara
Ramon Novarro. Glæsileg mynd.
Vinjar, kvæðabók eftir Jónas
Thoroddsen, kemur út á þriðju-
daginn kemiu* og í bókaverslanir
sama dag.
Bethania. Samkoma í kvöld kl.
Fröken Kristín Sæmundsdótt-
ir talar. Allir velkomnir. Smá-
meyjadeildin hefir fund kl. 4%
síðd. Allar smástúlkur velkomnar.
Ungfrú María Thorsteinsson
opnar á morgun liattasaumastofu
hjer í bænum. María stnndaði síð-
astliðinn vetur nám á „lAcadémie
de Modes“ í París, þar sem hún
lauk fullnaðarprófi í sumar í
hattasaum.
Hjónaefni. í gær opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ragnhildur Á.
Jónsdóttir, Grettisgötu 35 og
verslunarmaður Guðni Sigurðsson,
Óðinsgötu 23.
Mikill útflutningur. Þrjú skip
Eimskipafjelags íslands eru nú á
förum frá landinu, Brúarfoss,
Goðafoss og Lagarfoss, öll full-
fermd íslenskum afurðum. Brúar-
foss flvtur 32000 skrokka af
frosnu kjöti til London, og 1500
tunnur af síld til Kaupmanna-
hafnar, Lagarfoss flytur 700 tn.
kjöts til Noregs, og 5000 tn. síld
1il Danzig og þess utan ýmislegt
annað til Hafnar.
Goðafoss sem fer hjeðan annað
kvöld til útlanda. flytur síld til
Kaupmannahafnar, síldarmjöl,
lýsi, ull, gærur og fleira til Ham-
borgar.
Dettifoss er á heimleið, með
í'úmar 800 smálestir af vörum.
Gullfoss er á heimleið, með um
350 smálestir af vörum, og Sel-
foss sömuleiðis á heimleið.
Sjómannastofan. Samkoma í dag
kl. 6. Steingrímur og Jóhannes.
Allir velkomnir.
Grænlandsdeilan. Per Rygb full
trúi Norðmanna í Haag, lauk
málfærslu sinni í gær (laugard.).
Þegar Norðmenn hafa lokið sinni
málafærslu, verður fundum rjett-
arins frestað til 16. jannar.
ísfisksalan. Þórólfur seldi afla
sinn í gær í Cuxhafen fyrir 21,200
mörk. Er nú búist við að togarar
hætti að sigla til Þýskalands úr
þessu, því í janúar hefir helst
verið von um sæmilegt fiskverð í
Englandi. TTndanfarið liafa togar-
ar verið að veiðum fyrir Austur-
landi, þeir sem veitt hafa fyrir
Þýskalandsmarkað. En gera nú
ráð fyrir að þeir framvegis verði
fyrir Vesturlandi.
Að gefnu tilefni hefir blaðið
verið heðið að geta þess. að stú-
dentakórinn, sem auglýsti nýlega
söng í Hótel Borg á ekkert skylt
við stúdentakór þann er söng hjer
á'rið 1930.
Dansleikur K. R. sá síðasti á
þessu ári, verðnr haldinn í kvöld
kl. 9 í K. R. lmsinu. Húsið verður
vel skreytt og ágæt hljómsveit.
Skemtinefndin vekur athygli á, því
að þareð þetta er sunnudagsdans-
leikur stendur hann yfir frá 9—2
og því rjett að mæta stundvíslega.
Aðgöngumiðar eru seldir frá kl.
2 í dag í K. R. húsinu.
fþróttanefndir K. R. og aðrar
fastanefndir fjelagsins eru heðn-
þr að mæta kl. 2 í dag í K. R.
húsinu, uppi.
Jólin á Bretlandi. Yegna þess
að jóladaginn ber upp á sunnudag
næst, hefir það verið ákveðið að
þriðji í jólum (þriðjúdagurinn 27.
desemher) skuli haldinn helgur
um alt England, AYales og Norður
írland.
Málverkasýning Ólafs Túbals í
Kirkjutorgi 4, verður opin í dag
og á morgun, en ekki lengur.
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir
heldur fyrirlestur sem hún nefn-
ir „Heimili og skóli“ í samkomu-
liúsi Hafnarfjarðar kl. 5 síðd í
dag. Foreldrum er sjerstaklega
ætlað að sækja þenna fyrirlestur
vegna barna sinna. — Aðgangur
ókeypis.
Um herklavarnirnar ætlar Her-
bert Jónsson frá Akureyri að
flytja fyrirlestur í Varðarhúsinu
í dag kl. JþY Hann liefir lengi
i'erið sjúklingur á berklahælum
landsins. — ífefir hann hugleitt
livort elrki mætti breyta til með
berklavarnakostnaðinn, svo fje
það, er til herklavarnanna fer gæti
ef til vill komið að meira gagni
en liingað til,
Farsóttir og manndauði í Rvík
vikuna 27. nóv. til 3. des. (í svig-
um tölur fyrir næstu viku á und-
an): Hálshólga 46 (20). Kvefsótt
109 (47). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef
13 (9). Taksótt 1 (1). Heimakoma
0 (1). Hlaupahóla 5 (0). Mnnn-
angur 5 (0). Stihgsótt 1 (0). —
Maimslát 4 (J). — Landlæknis-
skrifstofan. FB.
„Sögur frá ýmsum löndum“,
heitir ný bók. eftir tuttugu er-
lenda úvvalshöfunda, þýdd af.
snjöllustu rithöfundum vorum, er
nýkomin út, á kostnað Bókavevsl-
unav Sigf. Eymundssonar. Þess-
avi hók vevðuv áveiðanlega, vel
tekið. Yevður hennar nánar getið
síðar hjer-í hlaðinu.
Hjálpræðisherinn. Samkomur í
dag: Bænastund kl. lOþj. árdegis.
Helgunarsamkoma kl. 11. Adju-
tant Taýlov talar. Deildarsam-
konia fyrir börn kl. 2 síðd. Hjálp-
ræðissamkoma með æskulýðnum í
broddi fylkingav lií. 4. Bænastund
kl. 7. Hjálpræðissamkoma kl. 8.
Kapt. Hilmar Andresen stjórnar.
Lúðrafl. og strengjasveitin að-
stoða. Allir velkomnir.
AUir niðnr
I kjallarann
og gerið kaup á
IfilaglOfuRi
Dömuveski og alls
konav leðurvörur. sumt
fyrir hálfvirði.
Því ekkl að
kanpa
nðna með
40°|s afslætti
nýkomnar
plðtnr
til jólanna til R'jafa
handa vinum, sem
unna RÓðri músík!
Hlióðfærahúslðl
Býkomlð:
Sjómannakveðjur. F. B. 10. des.
Erum á iitleið. Vellíðan allra. —
Kveðjur til vina og vandamanna.
Skipverjar á Hafstein.
Erum á útleið. Vellíðan. Kærar
kveðjur.
Skipverjar 4 Gulltoppi.
Sjómannakveðja. F. B. 10. des.
Favnir út. Vellíðan allra. Kærar
kveðjur.
Skipshöfnin á Sviða.
Súður í Hafnir fór Björn Bl.
Jónsson löggæslumaður, löreglu
þjónn og tollvörður úr Hafnar-
firði við sjöunda mann til þess,
samkv. úrskurði, að gera hús-
rannsókn á nokkrum bæjum í
Kirkjuvogshfverfi sökum gruns
um áfengisbrugg. Gerðu þeir
húsrannsókn í þrem bæjum, en
árangurslaust. En er þar var
komið lpitinni, höfðu þorpsbúar
safnast saman og ljetu ófriðlega
utan um löggæslumenn, höfðu í
hótunum við þá, ef þeir Ijetu
ekki af frekari leit, og gerðu
sig jafnvel líklega til þess að
velta bílum löggæslumannanna,
að því er einn þeirra sagði Mbl.
í gær, svo þeir hurfu á brott, eft-
iv að þeiv liöfðu haft tal af
hreppstjóranum þar syðra og
látið liann vita hvað gerst hafði.
Eitthvað urðu leitarmenn varir
við, að áfengi hefði verið í sum-
um húsum þeim er þeir rannsök-
uðu. Málið hefir verið kært til
bæjarfógetans í Hafnarfirði.
Postulínsvörur, ýmis konar.
T. d. Barnadiskar, Bollapör
oy Könnur með myndum. —
Kökudiskar. — Sykursett. —
Mj ólkurkönnur. Ávaxtasett.
Kaffistell 12 manna. Jap-
önsk 24.75. Japanskar raf-
maRnsperur 15 w. or 25 w.
á-90 au. 40 w. 1.00.
Margt Rott til jólaRjafa.
L Euoissn s IHnssii
Bankastræti 11.
Dón
sjevlega góðan. seíuv
Verslunin
Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Co.
Holasalan s.f.
Sfui 4514.