Morgunblaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 5
Laugardag'inn 31. desember 1932 ©PP fif>) 1 GLEÐILEGT NÝÁR! I>ökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Einar Eyjólfsson. iiili!illl!llll!ill!!l!!!!!l!l!B ip H: Óskum öllum vorum mörgu og góðu 1 rrE: viðskiftavinum góðs og gleðilegs !H H komandi árs, með þakklæti fyrir n viðskiftin á þessu ári, sem er að H líða. = II.f. Efnagerð Reykjavíkur. oooooooooooooooorooooooooooooooooooooooooooooooooooo oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo oo 03 oo oo 09 oo oo oo oo oo oo oo GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Vísir. Laugaveg 1. Útbú Fjölnisveg 2. oo 00» oo oo oo oo oo oo 09 oo 09 oo oo oo oo 0 9 oo oo oo oo oo oo oo oo <o o GLEÐILEGT NÝÁll! O ÞÖkk fyrir viðskiftin á liðna árinu. y-v 0. Ellingsen. o <o <o <o o ■o 0 GLEÐILEGS NÝÁRS () óskar öllum viðskiftavinum sínum Q Á. Einarsson & Funk. () GLEÐILEGT NÝÁR! g Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. j=| Málarinn. ^ ' I Uerslunin 1932. Efíir Qarðar Qíslason. Þótt árið hafi mátt teljast imillisíldar úr búi Síldareinka- mjög gott að því, er snertir tíð- arfar, aflabrögð og gæftir, hefir þrengt að atvinnuvegunum, bæði vegna hækkandi skatta og iækk- andi verðs á afurðunum. Síðan betra skipulag komst á sölu íslands. Lög um breyting á lögum 14. júní 1929, um rekstur verk- smiðju til bræðslu síldar. Lög um ríkisskattanefnd. Lög um hlunnindi fyrir ann- sölu fiskjarins síðari hluta ársins, ars veðrjettar fasteignalána- hefir verðið verið stöðugra og tækkandi. Afnám síldareinkasölunnar á árinu var sannkölluð landhreins- un, en skaðinn, sem af henni hlaust dýrkeypt reynsla. Innflutningshömlur hafa hald- ist alt árið á ýmsum erlendum vörum. Þær hafa verið illa ræmdar vegna truflunar, sem þær hafa valdið á verslun og ó- samræmis í veitingum undan- þága frá banninu. Undanþág- urnar hafa ; lls numið í 11 mán- uði ársins (desember undan- skilinn) kr. 5.250.788.00. Jafnhliða nefnd þeirri, er hafði þessi innflutningsmál með höndum, starfaði önnur nefnd manna frá bönkunum fyrri hluta ársins að ráðstöfun á erlendum gjaldeyri. Þessar tvær nefndih voru sameinaðar í eina nefnd í októberbyrjun, er nú annast hvortveggja hlutverkin. Snemma á árinu var lagður 10 °/o innflutningstollur á allan fisk á Englandi frá erlendum þjóðum, er hefir orðið oss mjög til óhagræðis. Einnig var mjög hækkaður innflutningstollur á kjöti í Noregi. Síðar fekkst bráðabirgðarsamkomulag um lækkun á tollinum, jafnframt sem kjötinnflutningur hjeðan var takmarkaður að mun og um- samið að hann fari minkandi á næstu árum. Alþingi 1932. Á meðal þeirra mála er náðu fram að ganga, auk fjárlaga og fjáraukalaga má nefna nokkur mál, sem helst hafa þýðingu fyr- ir verslun og viðskifti. Lög um ríkisábyrgð á inn- stæðufje Útvegsbanka h.f. Lög um heimild fyrir ríkis- stjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Landsbanka ís- lands og Útvegsbanka íslands. Lög um lántöku fyrir ríkis- sjóð. Lög um heimild fyrir ríkis- stjórnina að ábyrgjast lán til að koma upp frystihúsum á kjötút- flutningshöfnum. Lög um heimild handa ríkis- stjórninni til að ábyrgjast lán fyrir dráttarbraut í Reykjavík. Lög um heimild fyrir ríkis- stjóx*nina til að leggja á tekju- og eignaskattsauka. Lög um heimild fyrir ríkis- stjórnina til ýmsra ráðstafana vegna útflutnings á nýjum fislci. Lög um framlenging á gildi laga um verðtoll. Lög um breyting á lögum 7. maí 1928 (um framlenging á geng isviðauka til ársloka 1933). Lög um breyting á lögum um einkasölu ríkisins á tóbaki. Lög um skiftameðferð á búi Síldareinkasölu íslands. Lög um greiðslu andvirðis fjelög. Lög um breyting á lögum nr. 19, 4. nóv. 1887 um aðföiv Lög um útflutning hx-ossa. Lög um gjaldfrest bænda. Þingsályktun um strandfex'ð- ir. Þingsályktun um skipun milli- þinganefndar til þess að íhuga og koma fram með tillögur um mál iðju og iðnaðar. Þingsályktun um Vei’slunar- og siglingasamning við Noreg. Tíðarfarið. Áiúð byi’jaði fremur kulda- lega og var allur janúax-mánuð- ur snjóasamur, en frost þó ekki imikil. í febrúar brá fijótt til batnaðar og var veðurblíða í þeim tveim mánuðum, febrúar ! og mars; var jörð talsvert farin ; að grænka, en sá gróður sem þá var kominn kulnaði að miklu 1 út í apríl, sem var kaldur en snjólítill. Vorið var hlýtt og var grasspretta't’íðasthvar ágæt. — Sumarið var einnig hlýtt, en frek- ar votviðrasamt, og var þó nýting á heyjum sæmilega góð. Garðá- vaxtauppskera var með betra móti. Haustið var úrfellasamt og yfirleitt stormasamt allan fyrri hluta vetrar, en óvenjulega hlýtt og hefir fje því verið tekið með síðara móti á gjöf víðasthvar á landinu. Peningaverslunin. Gengissveiflur hafa verið mjög tíðar og miklar á árinu og- má segja að þar hafi verið dag- lega breytingar á flestum mynt- um. íslenska krónan fylgdi þó sterlingspundinu eins og áður ög var það kr. 22.15 alt árið. í eftirfarandi töflu má sjá gengisskráningu bankanna í ísl. ki’ónum 1. hvérs mánaðar: 1932. £ d. kr. s. kr. n. kr. $ 1. jan. . . . 22.15 122.38 123.60 121.15 6.57 >/4 1. febr.. . . 22.15 121.97 124.23 120.38 6.42 ‘/4 1. marz . . 22.15 121.97 122.46 120.32 6.36 >/t 1. apríl. . . 22.15 121.70 119.39 117.32 5.87 3/i 1. maí . . . 22.15 121.44 111.36 112.45 6.07 V* 1. júní . . . 22.15 121.10 114.20 110.99 6.01 3/4 1. júlí . . . 22.15 120.64 113.83 109.48 6.16 >/4 1. ágúst . . 22.15 119.41 114.16 111.23 6.33 V* 1. sept. . . 22.15 114.18 114.00 111.26 6.40 1. okt. . . . 22.15 114.89 113.91 111.73 6.42 3/4 1. nóv. . . . 22.15 115.24 116.05 113.00 6.75 1. des. . . . 22.15 115.36 122.00 114.38 7.02 Vt Hámark. 2.-8. jan. . . . 122.38 5. og 6. jan. . . 125.74 4. jan 1. des 121.76 7.02 >/2 Lágmark. 30. ágúst . . . 112.72 20. apríl............. 108.33 21. apríl..................... 107.90 10.—13. og 20. apríl ................. 5.85 s/4 Gullgildi ísl. krónu hefir breyst daglega. Hæst var það 2. apríl 63.81, en lægst 1. des. 1 53.12. Að meðaltali á mánuði var það þannig: Jan. . . . . 57.57 júlí . . . . 59.81 febr.. . . . 58.09 ágúst. . . 58.46 marz . . . 60.61 sept. . . . 58.39 apríl . . . 63.10 okt 57.26 mai . . . . 61.71 nóv. . . . 55.13 júní . . . . 61.38 Útlánsvextir bankanna hjeld- nam kr. 26.343.550.00 og er það ust óbreyttir til 1. okt., en lækk- tæpt 21/4 milj. kr. minna en á uðu þá um 1 % og eru nú um ára- sama tíma árið áður. rnótin 61/4% í Landsbankanum Fyrri hluta ársins var nálega en 7l/2'% í Útvegsbankanum. allur fiskur, er fluttist út, sendur Sjávarafurðir. Fiskbirgðir voru taidar 1. des. samkv. reikningi Gengisnefnd- ar 18.992 smál. miðað við þurk- aðan fisk, en var á sama tíma í fyrra 22.019 smál. Fiskaflinn (í salt) er talinn 1. des. samkv. skýi'slum Fiskifjelagsins 56.005 smál., en á sama tíma í fyri’a 64.521 smái. ísfisksalan nam til 1. des. 3.785.810.00, og er það rúmlega 1 rnilj. kr. minna en um sama leytiáriðáundan (4.797.810.00). þá hafa einnig verið, flutt út 219.472 kg. af freðfiski, er nam kr. 63.470. Þessar tölur voru um sama leyti í fyrra 67.154 og 23.180. Verðmæti alls fiskjar er útfluttur hefir verið til 1. des. í umboðssölu og varverðið á stór fiski framan af ca. 70 kr. Þegar fyrsta framleiðslan fór í júní var verðið til að byrja með 75 kr., en fór daglækkandi niður undir 60 kr. Strax eftir að Sölusam- bandið komst á í júlí fór verðið að hækka og hefir verið lægst síðan 75 kr. Nú í desember hef- ir stórfisksverðið verið ca. 80 kr. Labri komst niður (lægst) í 40 kr. frarnan af árinu, en hækk- aði síðari hluta ársins og hefir verðið síðan verið 58—60 kr. Þá hefir sölusamlagið keypt eitthvað af saltfiski fyrir 28—29 aura pr. kg. og þveginn og pressáðann fisk fyrir 32 aura kg. Togai’atalan er nú í ár 38, en hinsvegar hafa orðið eiganda- skifti á nokkrum togurum, og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.