Morgunblaðið - 31.12.1932, Síða 12

Morgunblaðið - 31.12.1932, Síða 12
1£ 0000000000000009 BOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Nýja Efnalaugin. ooooooooooeoocoooooooooooooooooooooooo ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooofi oooo oooo oooo 90900 oooo oooo oooo GLEÐILEGT NtÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. ísfjelagiS við Faxaflóa. Oooo 0009 OOOO ooo oooo oooo ooocceooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Kaffibrensla Gunnlaugs Stefánssonar. í GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrír viðskiftin á liðna árinu. Kol & SaM. a □ □ T 1 a □ □ o □ GLEÐILEGT NfAR! § n □ □ 1 Þökk fyrir viðskiftin á liðna áriná. g Andrjes Pálsson. □□□□□□□aoaooJooaaaoaoooaDODODaoooDoconooGODooooonanon GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Eggert Kristjánsson & Co. « |j> GLEÐILEGT NÝÁR! « Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. * « íiUiRimidi, n u n n n n GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiftin á liðna árinu. Sjóklæðagerð íslands h.f. <*£> N GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum, nær og fjær, með þökk fyrir við- skiftin á liðna árinu. Verslunim. Rangá. / /l GLEÐILEGT NÝÁR ! Þakka viðskiftin á liðna árinu. Kolaverslun Ölafs Ólafssonar: 7 GLEÐILEGT NÝÁK! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. L J MORGUNBLAÐIÐ f Vaiserður lensdóttir kenslukona Ijest 23. þessa mánað- ar að heimili sínu við Hverfis- götu 50 í Hafnarfirði. Hún var dóttir Jens bónda Jónssonar frá Hóli í Dalasýslu og seinustu konu hans, Sigríðar Daníelsdóttur. Yar Valgerður hálfsystir Bjarna í Ás- garði og Friðjóns læknis. Yalgerður var mikilhæf kona, valkvendi hið mesta og óvenjulega vinsæl. Hún var mjög andlega sinnuð og lagði því lið, er hún vissi sannast. og rjettast. Valgerður var ekkja Jóns Jón- assonar, skólastjóra við barnaskól- ann í Ifafnarfirði. Jón andaðist' árið 1914 Þau hjón eignuðust f jögur börn: Jens og Kjartan eru látnir, en Jónas og Sigríður eru hjer á lífi. Valgerður. hefir verið í Hafnar- firði síðan fyrir aldamót og flest- öll árin kennari við barnaskólann. Vottar - nú bæjarstjórn Hafnar- fjarðar henni þakklæti sitt. og vinarþel, fyrir hönd bæjarbúa, með því að annast og kosta greftr- unina. Samherji. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugaveg 49. Sími 2234. Samtök drengja gegn sigarettu- reykingum hafa sinn árlega fund á nýársdag kl. 6 síðd. í húsi K. F. TJ. M. Allir drengir, sem eru í S. D. G. S. eiga að mæta á þeini fundi. Tvö fisktökuskip, á vegnm Fisk- sölusambandsins eru nýkomin hingað frá iiöfnum úti um land og taka hjer fisk í viðbót. Trumbull og sonur hans heitir talmynd er sýnd var í Gamla Bíó niina rjett fyrir jólin. Er mynd þessi með bestu myndum sem sýnd ar hafa verið hjer nú um skeið. Mynd þessi verður því sýnd aftur í Gamla Bíó á mánudaginn 2. jan. á alþýðusýningu kl. 7, en daginn eftir þarf að senda myndina af landi hurt. Hin myndin sem Gamla Bíó sýnir sama kvöld er Harald Lloyd mynd, bráðskemtileg og heitir „Kvikmyndaæðið' ‘. Útvarpið í dag: lO.fK) Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. (Síra Friðrik Hall j grímsson). 20.30 Veðurfregnir. Frjettir. Nýárskveðjur. Tónleikar. 23.50 Kórsöngur. Klukknahring- ing; — , Útvarpið á morgun: 10.40 Veð- urfregnir. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni. (Biskupinn, dr. J. H.). 14.00 Messa í Fríkirkjunni. (Síra Árni Signrðsson). 15.30 Miðdegis- útvarp. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur. 20.00 Klukku- sláttur. Frjettir. 20.30 Ávarp for- sætisráðherra. 21.00 Grammófón- tónleilcar: Tsehaikowski: Sympho- nia nr. 6 (Pathetique), Danslög t.il kl. 24. Útvarpið 2. janúar: 10.00 Veð- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Barna- tími. (Guðjón Guðjónsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Frá útlönd- urn. (Síra Sigurður Einarsson). 21.00 Tónleikar: Alþýðulög. (Út- varpskvartettinn). — Einsöngur. (Frú Elísabet Waage). Grammó- fón. Beethoven: Fiðlusónata í Es- dúr. (Adolf Bnsch og Rudolf Serkin). * Sjómannastofan. Samkoma í Varðarhúsinu á gamlárskvöld kl. 11% og á nýársdag kl. 6 e. m. AJlir velkomnir. fsfisksala. í fyrradag seldi Sindri hátafisk (75 smál.) í Grims by fyrir 980 stpd. og Kópur (76 smál.) í Aberdeen fyrir 867 smál. Mötuneyti safnaðanna hafa bor- ist, eftirtaldar gjafir: 40 ltr. mjólk frá Gunnari Sigurðssyni, Von. 80 ltr. mjólk frá ónefndum í Mos- fellssveit. 20 ltr. mjólk frá Gísla Gíslasyni silfursmið. 10 ltr. mjólk frá Mjólkurbúðinni, Hverfisgötu 86. 1 poki kartöflur frá ónefnd- um. 1 poki rófur frá N. N. Frá veikri konu kr. 10.00. Eimskipa- fjelag íslands 5 tonn kol. Bestu þakkir. 30 des. 1932. G. S. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar' í kvöld kl. 9, ef veður leyfir, fyrir framan Mentaskólann. Verslanir verða lokaðar hjer í bænum 2. janúar. Jólatrjesskemtun K. R, Blaðið hefir verið beðið að minna á, að sækja aðgöngumiða í dag (í Har- aldarbúð eða til G. Ól., Vesturgötu 24). Þeir, sem ekki geta sótt að- göngumiða í dag, geta fengið þá í K. R.-húsinu (uppi). Göturáp Reykvíkingá á gaml- árskvöld er ósiður, sem ætti að leggjast niður, enda geta friðsamir borgarar litla ánægju haft af því að þvælast um göturnar þetta kvöld. En með því að troðast um fjölfarnar götur og hópast, saman hjer og þar geta menn gert götu- drengjum og' kommúnistalýð bæj- arins auðveldara en ella að koma fram strákapörmn sínum og ybb- ingum við lögreglulið bæjarins. \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.