Morgunblaðið - 29.01.1933, Page 8

Morgunblaðið - 29.01.1933, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ NVKDmið: Nytc íslens&t smjör trá t ændam og o4ar. Lækjargötu 10 B. (Áðnr Breióablik). Símt 4046. Stærsta úrvalið af Silfti- Rúmtepnl mjöa falleg. v nitusið. Koiasalan s I. Stmi 4514. R ÍM'jifitHl og vefnaðarvöru er best að kaupa í lie i Mu[hesler. Latigevag 40. Sími 3894. fyrir eðlilegum rjetti almennings alt fram á síðasta áratug. Bn á bonum hefir orðið gífurleg breyt- ing til hins verra og nú á síðustu árum, er þannig komið á þessu sviði, að gersamlega er óviðun- andi. Má með fullum rjetti segja, að stundum hafi því líkara verið, að þetta dýrmæta og takmarkalitla vald væri í höndum ræningja, en heiðarlegra trúnaðarmanna, því margfaldar og óyggjandi sönnur er hægt að færa fyrir því, að með þessum hætti hafi margt ár verið tekið, eigi að eins allar árstekjur margra framleiðenda, heldur nokk uð af eignunum með. A8 vísu má segja að hjá margri hreppsnefnd og bæjarstjórn hafi nauðsyn brot- ið lög þegar þurft hefir að jafna á almenning óhjAsneiðanlegum gjöldum, eftir að ríkisvaldið hefir látið greipar sópa um þau verð- mæti, sem auðveldast var að ná. Fullvíst er og það, að valdinu hef- ir víðast verið beitt með meiri gætni og rjettlæti hjá þeim stjórn arvöldum heldur en hjá Alþingi sjálfu. Sennilega stafar það þó enganveginn af því, að yfirleitt sje nm hetri menn að ræða, að eðlisfari til, heldur hinu, að til- finningin fvrir rjetti einstakling- anna er miklum mun ríkari, þar sem við er að eiga tiltölulega fá- mennan hóp kunnugra manna, en þegar hægt er að hafa allan lands- lýðinn í takinu. Meira. Fascistum fjölgar. í fimm ár fekk enginn að ganga í fascistaflokkinn á Italíu, en í nóvember 1931 var aftur byrjað á bví að taka við nýjum meðlimum. Á árinu sem leið sóttu 605 þús- undir manna nm það að komast í flokkinn, en ekki hafa þó verið teknir fleiri en 340.000. FPflO’ niðfOBV. — 41 kallað. Bn einkennilegt var ástand ið þarna á eyjunum á þeim dög- nm að því er gamlir varðmenn segja. Fangastjórnin var alveg sann- færð um það, að vinir Dreyfus hefði úti allar klær til þess að frelsa hann. Þeir hjuggust við þvi á hverri stundu að sjá skipa- ffotu sigla. að eyjunum, á þeim skipum væri vinir Dréyfus og ætluðu þeir að ganga á land um nót.t og nema höfuðsmanninn á hrot.t með valdi. Svo leið og beið, og aldrei kom hessi skipafloti. En þá kom upp nýr kvittur: Þýskalandskeisari fcafði gefið nokkrnm herskipum Vddpnn um það að fara til Djöfla- eyjar og sækja Dreyfus. Fanga- verðirnir á Djöflaey þóttust alls staðar sjá hylla undir þessi her- skip, og þeir voru einráðnir í því ftð vinna sjer það til frægðal að verja landgönguhrúna fyrir þýsku sjóliðsmönnunum! Bn til þess kom okki — herskipin komu aldrei. Starf mitt þarna í rannsókna- stofunni varð mjer til mikillar blessunar, því að nú fekk jeg aftur að umgangast mentaða menn. Læknarnir þar voru hver öðrnm betri, kurteisir og vingjarn- fegir menn. Það var eins og minn innri maður vaknaði við það að 5ovjet-Rú5sIan ö heldur áfram utamríkisstefnu keis- araaæmisins. I desember síðastliðnum gerðu Sovjetríkin samning -\dð Frakk- land, þess eðlis, að hvorugt ríkið skyldi við annað berjast, ef til ófriðar kæmi. Með þessum samn- ingi hafa Rússar stigið næstsein- asta sporið til að koma ntanríkis- málmn sínum í sama horf og þau voru á tímum keisarans. Síðasta sporið verður það að taka aftur upp stjórnmálasamband við Banda ríkin. Utanríkisstefna keisararíkisins var sú að seilast í yfirráð austur á uið en tryggja sig gegn ófriði vestur og suður á við. Sovjetríkin hafa, þótt einkennilegt kunni að virðast, varla hvikað hænufet frá því, seip bolsivikar hafa kallað „yfirráða og arðránspólitík hörgar anna“. Þau hafa þvert á móti gengið feti lengra og- leitast við að hafa áhrif á innanríkismál Kína. Skæðustu keppinautar Rússa um yfirráð í Anstur-Asíu eru enn sem fyr Japanar. Og það er rangt að líta á innrás Japana í Man- sjúríu sem hreina frekju og valda streitu. Sannleikurinn er sá, að Japanar þarfnast Mansjúríu meira er. nokkrir aðrir, sakir þeirra hrá- efna, er hún framleiðir. Bn það er ómögulegt fyrir þá að fá jap- anska þegna til að flytja þangað, sokum vetrarhörku landsins. Þeir Japanir, sem þar lifa, búa allir í borgnm og slunda verslun, hótel- rekstur o. fl. Bn það er hráefna- framleiðsla landsins sem þeir þarfnast, t.il þess að geta iðnrækt sínar horgír þg skapað lífsskilyrði fyrir hinn ógurlega mannfjölda, sem i Japan býr. Keppinautar Japana í Mansjúr- umgangast þá, og jeg styrktist þá 1 voninni um það, að einhvern tíma fengi jeg frelsi aftur. • Á öndverðu árinu 1932 fekk jeg frá Þýskalandi heildarskýrslu um alt það sem gert hafði verið til þess að fá mig leystau úr útlegð- inni. Þar höfðu margir lagst á eitt svo sem þýska sendisveitin í París sjerstök fjelög svo sem t. d. Avignon-nefndin, samband fyrver- andi herfanga, einstakir menn, lög- menn og stjórnmálamenn. Jeg þarf ekki að taka það fram, að jeg var öllum þessum vildarvinum mínum hjartanlega þakklátur. TTm áramótin 1931—1932 bað þýski sendiherrann í París prófess- or dr. Grimm frá Essen, er þá var fulltrúi í fransk-þýsku skaðabóta- nefndiuni að leita upplýsinga um alla Þjóðverja er enn væri í haldi hjá Frökkum. Út af því kyntist prófessor Grimm mínu máli, og tók það að sjer. Naut hann þar dyggilegrar aðstoðar Abrami, fyr- verandi fnlltrúa í hermálaráðu- neyti Frakka. Og það varð til þess að Poincaró sjálfnr fyrirskipaði að mál mitt skyldi tekið til rannsókn- ar að nýju. En forseti herrjettar- ins, Philipioin, var Korsíknmaður, og honum fanst það óviðjafnan- legur glæpur, sem jeg hafði drýgt, Korsíkumaðurinn, sem hjet í höf- uðið á Paoli þjóðhetju þeirra, að hafa barist gegn Frakklandi. íi’ eru ekki Kínverjar, heldur líússar. Og milli þeirra stendur haráttan um nárnur og auðlindir þessa Góseulands. Og það má fyr eða síðar búast við, að sú barátta hrjótist út í ófriði, sem verður engu vægari en heimsstýrjöldin 1-914—1918, þótt hann muni verða háður á öðrum vígvelli. Samkeppni í framleiðslu milli Japans og Bandaríkjanna gerir það að verkum, að Bandaríkin munu ekki aðstoða Japan í stríði gegn Riisslandi. Eina von Japana verðui’ því franska heimsveldið, en það hefir gert samning um þiutleysi (non-agression) við Rúss- land. En meðan Bandaríkin hafa ekki sendiherra í Moskva, eiga þau erfiðara með að hafa hönd í þagga með þeim viðburðum sem (jaglega gerast á austurvígstöðv- junum. Síðasta innrás Japana í Norðnr Kína mun næstum hafa valdið í- jhlutun af Rússlands hálfu. En Rússland verst þes.s í lengstu Uig jað í’áðast í ófrið, vegna peninga- ivandræða og ónógs útbúnaðar. Þeir hafa lát.ið sjer nægja að kæra til Þjóðabandalagsins, enda þótt lítil von sje um það að Þjóða- bandalaginu takist að skirra þess- aim vandrasðum. Mörg blöð, einkum þýsk, fcika ‘ekki við að fullyrða. að takist Þjóðahandalaginu ekki að jafna deilu Japana og Kínverja (Rússa), þá hafi það rekið síðasta naglann í líkkistu sína og að þar með sje fallið seinasta vígið gegn heims- styrjöld. Rússar vinna í náinni samvinnu við Kuomintang-stjórnina í Kína, enda tilheyra henni einnig nokkur kínversk sovjetríki. Óstjórnin í Kína er, samt sem áður svo mikil, að í nánustu framtíð lítur út fyrir, að tveir voldugustu hershöfðingj- arnir, Chang-Kai-Chek og Cliang- Því fór þannig, að af öllum þeim herföngum, er Frakkar höfðu, varð jeg^einn eftir. Þá sneri pró- fessor Grimm sjer til Poincaré og talaði við hann sjálfan um málið, en það har engan árangur. Mjer var þó ekki gleymt að heldur. Á ættjörð minni var unnið dyggilega og sleitulaust að því að fá mig lausan, og nú tók líka fransk-þýska sambandið, sem stofn að var til verndar mannrjettind- um, mál mitt á sína arrna. Og vorið 1932 var að lokum svo kom- ið að frönsku yfirvöldin tjáðu sig fús til þess að láta mig lausan. Hinn 11. apríl 1932 fekk jeg skeyti frá þýska sendiherranum í Farís. Það var skömmu eftir 46. afmælisdag minn. 1 þessu skeyti var mjer tilkynt að jeg væri frjíáls. Fyrst varð jeg gagntekinn af innilegri gleði. En svo greip mig einhver óskiljanlegur hugarkvíði. Jeg gat ekki að þessu gert, enda! vissi jeg ekki þá, að einmitt nm þetta leytí var móðir mín borin til grafar. Seinustu orð hennar voru: „Ó, nú kemur hann Paoli sonur minn heim 1“------* * — Til mín var sendur varðmaður með þau skilaboð, að jeg ætti að koma á fundi nýlendustjórnarinn- ar. Vissi jeg þá hvað til stóð, vegna þess að jeg hafði fengið Uppboð. Opinbert. uppboð verður haldið á skrifstofu lögmanns, mánudag;- inn 6. febrúar næstkomandi, kl, 2 síðdegis og verður þar selfc skuldabrjef að eftirstöðvun kr. 3,951,15, trygt með 6. veðrjetti í húseigninni Breiðahólstaður í Skerjafirði. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 29. jamiar 1933. Björn Þórðarson. Heiðruðu húsmæður! nðjið kaupmann yðar eða kaup .íelag ávalt um: Vanillu Citron búðingadnft Cacao frá Rom H !. Efnagerð Reykíavíkur. IIsu-Liang, muni há úrslitaorust« um völdin •— og þá væntanlega steypa Kuomintang-ríkinu. En Kína getur sem stendur ekkert aðhafst í Mansjúríu-deilunni, nema að framkvæma vilja Rússa. Það er einkeúnilegt, að þessa.ri deilu svipar mikið til upphafs heimsstyrjaldarinnar. Tvö stór- veldi berjast um yfirráð yfir auð- lindum. Þriðja ríkið blandar sjer í deiluna. vegna verndunar þjóð- ernis þegna sinna. Allir vita, hvernig fór árin 1912—-1914. —- Hvernig fer árin 1933—1935? B. G. skeyti þýska sendiherrans. Og' þegar jeg kom í skrifstofnna var mjer tjáð það að jeg hefði verið náðaður. En þótt undarlegt megi virðast, fekk þessi fregn mjer engrar gleði, jeg var í svo ein- ,kennilegu skapi og fanst hagur minn vera í óvissu mikilli og var kvíðinn því, er nú hæri að hönd- um. — Að vísu var jeg ákveðinn í því að heimta frelsi undir eins, og" fara síðan til hoUensku nýlend- unnar Surinam, og komast þaðan með skipi heim til ættjarðar minn- ar. Jeg átti nóg fyrir fargjaldi » lest með strandferðaskipi frá Cayenne til hollensku hafnarinn- ar Paramaribo. Var því engin á- stæða til þess fyrir mig að dvelja stundinni lengur ]iarna í saka- mannanýlendunni, því fremur, sem mjer var tilkynt það jafnframt náðuninni, að mjer væri bönnuð landvist í Ghiayana. En þegar jeg ætla að fara úr skrifstofu nýlendustjórnarinnar og hraða, fevðum niður að höfn til þess að ná í strandferðaskipið, sem fer til Paramariho, er mjer skýrt frá því að svona einfalt sje það nú ekki að losna hjeðan. Mjer er fyrst og fremst skýrt frá því að hollenska nýlendustjórnin krefjist hárrar tryggingar a£ hverjum frönskum frelsingja, er þangað kemur til þess að vera

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.