Morgunblaðið - 02.07.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.07.1933, Blaðsíða 1
mmuaumm eumaBið wsmmmmam Ffuln skemtir sler Afar skemtileg þýsk tal og söngva gamanmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Liane Haid og Ernst Dumcke og sem franskur vísnasöngvari Albert Prejean. Sýningar kl. 5, 7 og kl. 9. Alþýðusýning kl. 7. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 5. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Hjer með vottum við okkar fylstu þakkir hr. kaupmanni Einari Þorgilssyni fyrir þá miklu rausn er hann ljeði okkur togarann Garðar til Akraness. Þann 18. júní endurgjaldslaust. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands í Hafnarfirði. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Jarðarför mannsins míns, Eggerts Friðrikssonar, er ákveðin mánudaginn 3. júlí n.k. frá dómkirkjunni og hefst kl. 1 síðd. með kveðjuathöfn frá Eilliheimilinu. Valgerður Guðbjartsdóttir. Jarðarför frú Sigríðar Árnason f. Stephensen, fer fram frá Dómkirkjunni klukkan 3 þriðjudaginn 4. júlí n. k. Elín Stephensen. Þórhallur Árnason. Hestmannaf jelagið Fákur: Kapprelðar kefjast á Skeiðvellinum í dag kl. 3 síðdegis. — Nii er tækifæri til þess að skemta sjer og veðja á hina mörgu nýju og óþektu gæð- inga, sem þarna verða reyndir. Haita 09 skermabððln Austurstræti S. Mikill afsláttur af öllum sumarhöttum. Barnahöfuðföt fyrir hálfvirði. NB. Alt sem eftir er af dömutöskum selst fyrir hálfvirði. Ingifijðrg Bjarnadðttir. Aukafundur verður haldinn í Iðnó, mánudaginn 3. júlí, kl. 15.30. Skilagrein afmælisnefndar. Afmælisflöggin seld á stáðnum. -— Sjerstaklega áríðandi að allir, sem í ferðinni voru mæti. Biarni Björnsson heldur kvöldskemtun í G. T.- húsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Kappreiðar. Hestamannafjelagið Sleipnir í Borgarfirði heldur kappreiðar að íþróttamótsstaðnum hjá Ferkju- koti sunnudaginn 30. júlí n. k. og hefst kl. 1 síðd. Til skemtunar verður: Kappreiðar — Dans o. fl. Væntanlegir þátttakendur til- kynni þáfttöku sína viku fyrir mótið til ''Ara Guðmundssonar, verkstjóra, Holtavörðuheiði. Ás- geirs Jónssonar bónda, Haugum, eða Helga Ásgeirssonar kaupm. í Borgarnesi. Hestar verða æfðir á mótstaðn- um s.d. 23. júlí. STJÓRNIN. Fnndarboð. Fundur verður haldinn í h.f. Landi, mánuda^inn 3. júlí kl. 8 síðd. í Oddfellow- húsinu, niðri, austurdyr. STJÓRNIN. HAs, helst 2 hæðir og kjallari, á g'óðum stað, óskast til kaups. Góð útborg'un. Tilboð merkt „Hús“, með tilgreindu verði os' áhvílandi skuldum, send- ist A. S. f. Hfkomii: Kaffistell 6 manna 11.50 Kaffistell 12 manna 18.00 Bollapör postulín 0.50 Ávaxtaskálar, krystalglös 3.50 Vatnskönnur k 3.00 Sjálfblekungar 14 karat 7.50 SjáJfblekungar með glerpenna 1.50 Sjálfblekungar með postulíns- penna 3.00 Vínglös slípuð 'frá 0.50 Saumakassar frá 2.50 Ymiskonar postulínsvörur með ísl. myndum og fleira, alt með lækk- uðu verði. B. Einsai & lilno Bankastræti 11. B>6 Tell me 1 To-night! I oott - oio oidrol! Stórmerkileg þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi pólski tenórsöngvari JAN KIEPURA. — Aðrir leikarar eru Magda Schneider. Fritz Schultz. Otto V/allburg o. fl. Sýningar í dag kl. 5 (barnasýning). Kl. 7 (Lækkað verð) og klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. sími 1944 gnSMHBSHHBI Stðr Aftsala hefst á morgun 3. júlí. Afarmikill afsláttur. Kvenkjólar 1. flokknr. Verð 5—12 krónur. Kvenkjólar 2. fl. áður alt að 135 kr., nú 25 kr. Kvenkjólar 3. fl. áður alt að 150 kr. nú 45—50 ltr. Kvenkjólar 4. fl. áður alt að 150 kr. nú 75 kr. Prjónasilkikjólar 5. fl. áður 39.75 nú 25 kr. Aðrir kjólar með 10—25% afslætti. Kvenkápur áður alt að 150 kr. níi 25 kr. Kvenkápur áður alt að 250 kr. nú 45 kr. Partí af telpukjólum og smádrengjafötum fyrir hálfvirði. Unglingaregnkáp- ur áður 25—30 kr. nú 10 kr. Golftreyjur og jumpers með 10—25%. Georgette, einlit og munstruð áður 9,75 nú 6.50. Stórt úrval af ull- arkjólatauum fyrir afar lágt verð. T.d. áður .12,50 nú 5 kr. áður 4,95 nú 2,85. Munstruð flauel áður 5.35 nú 3.95. Silkisokkar frá 1.25. Egta silkisokkar 2,95. Undirlakaljereft frá kr. 2.35 i lakið. Tvist- tau, ljereft, flónel o. m. f 1. afar ódýrt. Versl. Krlstínar Slourðard. Sími 3571. Laugaveg 20 A. Afmælisnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.