Morgunblaðið - 02.07.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.1933, Blaðsíða 6
6 MORGUNBIAÐIÐ Reykjavíkurbrjet. 24. júní. Veðrið. Vilcan sem leið, sem var 10. sumarvikan, hófst með bjartviðri um alt land og góðum þurki. — Stóð svo til mánurlagskvölds en gekk þá í SV-átt með þykkviðri og smárigningu eða skóirum og hefir það veðurlag haldist síðan á Vesturlandi; en austan lands hafa verið því nær óslitnir þurk- ar og sama gildir um mikinn hluta af Norðurlandi. Loftþrýsing er lág yfir Græn- landi en hærri um Bretlandseyjar og hafið hjer suður undan. Er vestan átt á öllu svæðinu milli Bretlandseyja og fslands, enda veður dumungslegt og rigninga- samt., í Reykjavík hefir hiti orðið hæstur 17.4 þessa viku, en lægst- ur 6.9 st. Úrkoman varð samtals 3.3 mm. Síldarútgerð. Kveldúlfur hefir tekið á leigu sildarstöðina á Sólbakka og ætl- ar að reka hana í sumar, ásamt Hesteyrarverksmiðjunni. — Kaup sjómanna við síldveiðarnar það sama og í fyrra, nema hvað há- sctar nú eru undanþegnir þeirri skyldu að hreinsa skipin að síld- veiðnni loknum. Togarar fjelagsins leggja út a síldveiðar eftir nokkra daga. Línuveiðarinn Pjetursey kom í gær með 700 tn. síldar inn á Siglu- fjörð, sem skipið liafði veitt í snurpinót á Húnaflóa. Flug ftalanna. f morgun kl. 5 lagði flugsveit Balbo flugmálaráðherra upp frá flugvellinum við Orbetello í ftalíu. Margoft hafði það fr.jest, að nú væri flugsveitin á förum, en síðan, að fluginu væri frestað. Voru ýms ar orsakir tilgreindar. Fyrst var ís á höfninni í Julianehaab. En þar á að vera þrautalencling ef flugsveitinni tekst ekki að fljúga hjeðan í einni lotu til Labrador. Síðan var ís við Labrador er hamlaði. Svo kom góðviðriskaflinn í fyrri viku hjer. Þá var sterk- lega búist við, að mú kæmu ítalir. En þá höfðu verið sífeldir þoku- bakkar yfir Alpafjöllum, en erfitt að fljúga vfir háfjöll í þungum vatnaflugvjelum. Meðan á þessari bið hefir staðið hafa heimsblöðin birt miklar fregn ir af undirbúningnum. HefirBalbo ráðherra og fararstjóri ítrekað það við blaðamenn, að svo vel væri frá öllum undirbúningi gengið, og svo mikil áhersla væri á það lögð að fara varlega, að hjer myndi í raun og veru um enga hættuferð vera að ræða. Kreppan og skólarnir. Meiri aðsókn er nú að mörgum skólum landsins, en dæmi eru til áður. Svo er um Mentaskólann á Akureyri og hjer í Reykjavík. Gagnfræðaskóla Reykvíkinga og A-afalaust marga fleiri. Rektor Mer.taskólans hjer gat þess er hann sagði skólanum upp, að svo væri að sjá sem aðsókn að skólum ykist vegna kreppunnar. Þegar með minna móti væri um atvihnu, þá notaði ungt fólk tím- ann til þess að fara á skóla, og undirbúa sig sem best undir lífið. Búnaðarfræðslan. En frábrigðilegt er þetta með bændaskólana. Svo liroðalega liefir samvinnublöðunum Tímanum og fylgifiskum hans tekist, með sí- feldu barlómshjali og styrktarkröf um, að draga úr trú unga fólksins á framtíð sveitanna, að aldrei, síð- an bændaskólar voru hj"er stofn- settir, hefir aðsóknin að þeim ver- ið jafn dauf og á síðastliðnu ári. Tíminn flónskar sig á því, esm mörgu öðru, að ætla sjer að punta npp á Steingrím á Hólum, sem þingmannsefni vegna búfræðiþekk ingar hans. Norðlensk bændaæska metur þá kunnáttu svo mikils að hiin forðast að sækja skóla Stein- gríms, svö áliöld eru um livort hærri er þar höfðatala kennara eða nemenda. Reykholtssamþyktin. 7. ágúst 1932 er merkisdagur í sögu Framsóknarflokksins. Þá var gerð Reykholtssamþykt. Þar sam- þykti fulltrúaráð og stjórn Fram- sóknarfjelags Borgfirðinga, fyrir sitt leyti, að eyða skyldi liahlreipi því, sem traustast styrkir íslensk- an landbúnað. Landið alt ríkis- eign, sögðu þeir Reykhyltingar 12. Eignarjettur bænda, á jörðunum ætti að hverfa úr sögunni. Fyrir sósíalisma sinn, fyrir of- stopa þann og fruntaskap, sem í Reykholtssamþyktinni er, vekur hún hvarvetna mikla eftirt.ekt. Birting hennar hjer í blaðinu hefir líka í raun og veru komið af stað breytingu á starfsaðferð- um Framsóknarflokksins. Samþyktin var ekki fyr birt hjer, en Alþýðublaðið laust, upp fagnaðarópi. Þarna sjáið þið bænd ur góðir, sagði blaðið. Nú er ekk- ert lengur sem skilur Alþýðuflokk- inn og bændur. Nú hafa bændur — a. m. k. þessir tólf í Reykohlti — inndrukkið nægilega mikið af anda og kenningum okkar sósíal- ista, til þess að telja má Fram- sóknarflokkinn sem einskonar hjá- leigu frá sósíalistum. í verslunarerindum. Um leið og þetta er opinbert orðið byrjar sendiherra sósíalista í Fram sókn, Jónas Jónsson, af alefli að vinna að því að hle.ypa kjósendum Framsóknar og sósíalista í sama dilk við kosningarnar. Hann er trúr því hlutverki, sem hann tók að sjer fyrir einum 15—16 árum, að koma bændum landsins til að svíkja sjálfa sig. með því að ganga sósíalismanum á hönd.Hann ræðst ekki á þar sem garðurinn er lægst- u nú. Hann fer i höfuðborg sam- vinniif.jelaganna, Akureyri.Þar var einn af starfsmönnurn kanpfjelag- anna í kjöri. En J. J. fær því til leiðar komið, að Framsóknarflokk- urinn á Akureyri verði máður út við þessar kosningar, og öllum kjósendum flokksins þar á staðn- um verði fyrirskipað að ganga til liðs við sósíalista og fleygja at- kvæði sínu á Stefán Jóhann. Tilboð hafði -Tónas upp á vasann frá sósírh'tum, um að frambjóð- andi þeirra. þessi eini, í Skaga- firði. drægi sig til baka. Átti það að auka tvllivonir Brynleifs Tobi- assonar um þingmensku. En þegar Framsóknarmaðurinn á Akureyri hafði afturkallar framboð sitt, kom það xipp úr kafinu, að sögn, að frambjóðandi sósíalista í Ska*ga firði er ekki kjörgengur, svo það var þá í þessu tilfelli sem oftar, svikin vara, sem Jónas verslaði ineð. Frá Hriflungum. Síðan byrjað var hjer í blaðinu fyrir alvöru að fletta ofan af Pálma Loftssyni eru menn alment farnir að skilja, að búast má við því, að fyrirtæki þau, sem Hrifl- ungar hafa hlaðið undir sig, sjeu meira og minna samanhangandi svindilbrask-keðja, þar sem lilaup ið er með fjárdrátt og fals úr einu fyrirtækinu, einu reiknings- yfirlitinu í annað, en hending hvað upp veltur og opinbert verð- ur, fyrri en heildarsúpan er tek- ir til gagngerðrar rannsóknar. Eftirtektarvert er það, að einn rummunga, Guðbrandur í áfeng- isversluninni, hleypur til í Tím- annm, játar lögbrot sín, og hælir sjer af þeim. Hugsanaferill hans er sá, að úr því lögbrot hans hafi bitnað á mönnum sem kaupa vín, þá sje það ósaknæmt. — Kem- ut þarna fram tilhneiging Hrifl- unga að skifta mönnum í flokka, cftir sínum geðþótta, og skamta síðan hverjum lög og rjett, eftir því sem Hriflungum býður við að horfa. Nú hefir forstjóri Áfengisversl- unarinnar t. d. fundið það út, að þeir landsmenn, sem lytu svo lágt, að gerast viðskiftamenn hans, væru um leið orðnir rjettlausir, og fyrir utan gild- andi lög í þessu landi. Brjef. Eigi mun Guðbrandur í Áfeng- isversluninni þó telja sig örugg- an, síðan farið var að hrófla við reikningum hans og verslunar- rekstri. Sent hefir liann út um land dreifibr.jef, þar sem hann biður flokksmenn að A’er.j a sig gegn árásum. Gögn þau, sem hann gefur til- vonandi verjendum eru ekki sjer- lecra veigamikil, sem vænta má. Hann segir m. a. í brjefinu: „Um það atriðið, að flokkssjóð- ur Framsóknarmanna hafi hlot- ið fje frá Áfengisversluninni, þarf ekki að f.jölyrða, þótt það sje lagt mjög að mönnum, að leggja trúnað á slíkt. Hinir sjer- fróðu cndurskoðendur Áfengis- verslunarinnar, munu mega telj- ast fullkomin trygging fyrir því, að slíkar sögusagnir eru á eng- um rökum bygðar.“ Síðar í brjefinu segir forstjór- inn; að ágóði verslunarinnar 1932, hafi verið 100 þúsund kr. meiri en 1928, og sala þó minni. Af þessu dregur forstjórinn þá ályktun: „Virðist þessi mismunur benda til þess. að ekki hafi miklu verið undan stungið.*1 Menn takj eftir. Guðbrandur sjálfur verður til þess að leiða athygli að því opinberlega, að grunur leiki á því, að flokks- sjóði Framsóknar hafi láskotn- ast fje frá Áfengisversluninni. Segir siðan, án þess að nefna tölur. að endurskoðendur ..sjeu fullkomin trygging gegn slíku“. Þ.e.a.'s., hann gefnr í skyn: að sig vanti ekki viljann til að stela fje handa Framsókn, ef ekki væru hinir s.jerfróðu endurskoð- endur til að fyrirbygg.ja það. Og rjett á eftir dregur öll full- vissa niður í honum, og honum „virðist", „ekki hafi miklu ver- ið undan stungið!“ Fengnm 11 eð e.s. Selioss Kandís ljósan og svartan. Sími: Einn — tveir — þrír — fjórir. Strákapör. Fyrirliðar kommúnistar hjer i Reykjavík hafa eigi önnur ráð vænlegri til að vekja á sjer eftir- tekt, en bjánaleg strá.kapör. Þeg- ar strákskapur þeirra bitnar á innlendum mönnum, er hann skoðaður sem hver önnur hvim- lcið óþrif á þjóðinni, sem gefi eigi tilefni til sjerstakrar athygli. En öðru máli er að gegna, þegar strákapör þessi bitna á þegnum erlendra þjóða. Eitt með helstu kjánaprikum kommúnista hjer er Haukur nokk- ur Björnsson. Hann óð hjer um daginn inn á Hótel Borg að nokkr- um ítölum sem þar voru, og við- hafði niðrandi hrópyrði um þá og stjórn þeirra. Hinir ítölsku gestir þáðu snáða þann að segja til nafns síns. Hann færjjist undan Pokabuxur, fyrir dömur og herra, drengja stuttbuxur frá 3 kr. Næturtreflar á 3.75 og fl. Msnchester, Laugaveg 40. Sími 3894. því. Hóteleigancli henti Hauk út. Nú í vikunni voru prentaðar verstu svívirðingar um ítalina, hinn væntanlega flugleiðangur, og ítölsku stjórnina, í eitt af blöð- um kommúnista hjer í bænum. Var blaðsnepillinn gerður upp- tækur. Prestastefnan 1933. Dagana 22.-24. f. m. var prestastefnan haldin hjer í bæ og hófst með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni kl. 1 síðdegis 22. júní og eftirfarandi altarisgöngu synó- duspresta. Sjera Björn Magnússon á Borg steig í stólinn. En sjálf fundarhöldin hófust kl. 4 í sam- komuhúsi K. F. U. M. Voru þar samankomnir nálega 40 andlegrar stjettar menn í embættum og auk þeirra nokkrir uppgjafaprestar og prestsefni. Eftir að fundur hafði verið sett- ur með bænaflutningi gaf biskup yfirlit yfir helstu viðburði næst- liðins fardagaárs, er varða þjóð- kirkju vora. Mintist hann í upp- hafi ræðu sinnar 1'á.tins uppgjafa- prests, Skúla prófasts Skúlasonar, tveggja, prestsekkna, Elínar Ög- mundsdóttur Schevings og Guð- rúnar Ólafsdóttur Johnsen, svo og prestskonunnar Vigdísar Pálsdótt- ur í Stafholti, sem látist höfðu á árinu. Af þjónandi prestum hafði onginn andast umliðið fardagaár, er tveir höfðu látið af prestskap (sjera Ólafur Sæmundsson í Hraun gerði og sjera Knútur Arngríms- son á Húsavík). Aftur höfðu bæst við 6 nýir starfsmenn, sem sje kandídatarnir: Valgeir Helgason, Benjamín Kristjánsson, Gunnar Jóhannesson, Garðar Svavarsson og Sigurður Pálsson, og prestur- inn s.jera Friðrik A. Friðriksson (áður í Vesturheimi). Væri því tala starfsmanna kirkjunnar nú alls 106 og 2 aðstoðarprestar. Veitt höfðu verið 9 prestaköll (Hruni sjera Jóni Thorarensen, Saurbær á Hvalfjarðarströnd sjera Sigurjóni Guðjónssyni, Kirkjubæjarklaustur s.jera Óskari J. Þorlákssyni, Bíldu dalur sjera Jóni Jakobssyni, Grundarþing kand. Benjamín Kristjánssyni, Brjámslækur sjera Birni O. Björnssyni, Stórinúpur kand. Gunnari Jóhannessyni, Hraungerði kand. Sigurði Páls- syni og Húsavík sjera Friðrik A. Friðrikssyni. En settir prestar í þessi tvö: Þykkvabæjarklausturs- prestakall: sjera Valgeir Helga- son (áður á Stóramipi) og Hofs- 1 restakal] í Álftafirði: kand. Garð- ar Svavarsson. Prestslaus i’æru nú þessi 5 prestaköll: Staðarhólsþing, Barð í Fljótum, Hofteigur, Sand- fell í Öræfum og Þingvellir. — Skipaður var einn prófastur á ár- inu sem sje í Kjalarnessprofasts- dæmi: dómkirkjuprestur Bjarni Jónsson. Nýjar kirkjur voru 3 | vígðar á. árinu: Grafarkirk.ja í Skaftártungu. Sigluf jarðarkirkja og Stóruborgarkirkja í Grímsnesi. Tlina fyrstnefndu vígði prófastur, Jiinar tvær biskup. Tvö prestset- 1 urshús voru reist, annað á Þing- eyri við Dýrafjörð, en hitt á Norð- ■ firði, bæði úr steinsteypu. Kaup i voru fest á prestsíbúð handa Ak- urevrarpresti og Mýrclalsþinga- presti (í Vík), og hancla Ögur- þingapresti var keýpt jörðin Hvítanes með nýju íbúðarhúsi. — Tvær prestsíbúðir: f Hruna og á Kálfa fellsstað fengu ítarlega að- gerð, og eru nú nálega sem nýjar væru. — Á þessu sumri stendur til að reistar verði prestsíbúðir: í Reykholti, á Bíldudal og á Prestsbakka í Hrútafirði. Kosning til kirkjuraðs af halfu , hjeraðsfunda hafði farið fram í , fyrra sumar og þeir verið kosnir:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.