Morgunblaðið - 02.07.1933, Blaðsíða 4
4
| Smá-auglýsingarJ
Herbergi og geymsla til
leigu, upplýsingar í Bankastr. 3
milli 9—10 á mánudagsmorgun.
Tapast hefir veski með ýmsu
smávegis. A. S. í. vísar á.
Hefi til sölu barna og karl-
mannasokka úr bandi og garni.
Sigríður Hannesdóttir, Austur-
götu 43, Hafnarfirði.
Morgunblaðið fæst á Laugaveg
12.
Morgunblaðið fæst keypt i uafe
Svanur við Barónsstíg.
Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039
Höfúm úrval af afskornum blóm
uin, rósum, gladiólum og garð
blómum. Ennfremur pottablóm, af
græiimeti: Rabarbara, Radisur o
fl. Höfum fengið Ineðal við sýk
í kartöflum og við öðrum jurta
sjúkdómum.
íslensk málverk, fjölbreytt iir
val, bæði í olíu og vatnslitum
sporöskjurammar af mörgum
stærðum, veggmyndir í stóru úr
vali. Mynda- og rammaverslunin
Freyjugötu 11 Sig. Þorsteinsson
Heimabakarí Astu Zebitz, Öldu
götu 40, þrið.ju hæð. Sími 2475.
I-
Farið ekki
úr bænum
án þess að
hafanógaf
blöðumog
bókum
með yður.
SdkUtúiúH
Lækjargötu 2. Stmi 3736.
Timaritið Rðkkur.
Frá 1. jan. þ. á. varð sú breyting
gerð, að tímar. fæst aðeins beint
frá útgef. Þetta eru þeir beðnir
að athuga, sem til þess tíma hafa
fengið það annars staðar frá, eink-
ahlega kaupendur utan Reykjavík-
ur. Rökkur flytur framhald sög-
unnar Greifinn frá Monte Christo.
Nýir kaupendur Rökkurs, er senda
áskriftargjaldið (5 kr.) fyrir yfir-
standandi árgang, fá það, sem áð-
ur var komið af sögunni með sjer-
stökum kjörum. Nánari upplýsing-
ar hjá undirrituðum útgefanda:
Axel Thorstelnson
Tjarhargötu 14, niðri.
(Við 9—10 árd., 3—4 og 8—9 e.h.).
Flughöfnin í Vatnagörðum, sem verður aoálbækisíöð ítalanna
hjer. Til vinstri handar á myndlmii sjest íbúðarhúsið, sem nú er
löftskeýtastöð, og til hægri handav sjei- á flxtgskálann. setri nú er
útbúirtn sem viðgerðastofa ef eitibvað skyldi þtirfa a8 gera vi?5
fíttgvjelarftar hjer. Þesgi flugská1! er ekki svo stór að ftein flug-
Vjelift komist þar iftft, vegna þess hvað vænghaf þeirra er mikið.
Þurfi að gera við einhverja flugtjelina verður henni lftgt að
rtérri bryggju, sem smíðuð hefír verið beint fram undan húsunum.
beint úr jieim ihn í bensíngeyma
fltlgvjelanna, og tekur ]>að ekki
nema lítiun tíma, ef alt ei’ í Iftgi-
Næsti áfangastaður.
Ovíflt er hvar flttgvjelarnar
hafa næsta áfangasteð.vio Reykja-
vík. Verði veður einsýnt begar
þær fara hjeðan má vera að þær
fljúgi beina leið vestnr til Ame-
ríku (til Gartwrigbt). Annars er
gert ráð fyrir því að lenda hjá
Juliánehaab i Grænlandi, og er
]>að varahöfn. Þangað var sendur
ber.sínforði í vetur, 27 smálestir,
og þar hafa verið 14 ítalir síðan
fyrst í apríl til þess að undirbúa
alt þar undir komu flugvjelanna,
ef svo skyldi fara að þær verði að
Jeita þar lendingarstaðar.
k'iðinni milli Færeyja og ísíands.
I'm leið og fregnin kom um það
í gærmorgun, að flugmennirnir
t æri lftgðir á stað. lagði annar
togarinn úr höfn. Hinn fer lijeð-
rn í dag.
Tveir enskir togarar komu
S.jálfsagt er að Reykvíkingar
fagni svo vel sem kostur er á
svo einstakri og merkilegri heim-
sókn sem flug ítálanna er. Koma
þeirra er einstæður viðburður í
sögu landsins og getur liaft sjer-
staða þýðingu um það, hvort ein
af aðalflugleiðum heimsins á að
liggja um ísland.
Til ]>ess að fagna þessari lieim-
sókn *er’ mjög æskilegt að fánar
verði dregnir að hún á öllum fána
stöngum í bænum, að skipin á
liöfninni skreyti sig fánum og
blási kveðjumerki til flugvjel-
anna, og að allur almenningur
hingað fyrir nokkru og eiga þeir. bjóði þá velkomna með því að
að vera ítölsku flugvjelunum til. veifa til þeirra fftgnaðarkveðjum
aðstoðar, ef á þarf að halda, á þegar þeir fljúga yfir borgina.
takmarkað hve mikið mætti flytja
inn. Þetta hækkaði innanlandsverð
ið, en innanlandsmarkaðurinn
hrökk ekki til, svo mikið þurfti
að flytja iit eigi að síður, Fyrir
það fekst auðvitað aðeins mark
Kre ppurð Bstaf anir
I Holíandi.
Það má heita að heimskreppan
hafi hvarvetna komið hart niður
á bændum, jafnvel í Danmörku og aðsverð og það afarlágt. Úr þessu
HoIIandi, sem talin eru fyrirmynd- .jtti innanlandsverðið að bæta.
arlönd í sveitabúskap. Það hefir en reynslan hefir orðið sú, að
komið í Ijós. að allar kreppuráð- ppfj,. hvergi nærri hrokkið til.
stafanir koma ao litlu haldi þó svo j-ap verður á kjötsölunni í
el sje búið, landið frjósamt og fiei]f|
veðrið gott, svo framarlega sem ^ pkan hátt var farið með
ekki eru nógir til að kaupa það, j.mjör og mjólk. Skattur var lagð-
em framleitt er, og það menn, lu ^ það, sem selt vrar innanlands,
sem geta borgað sæmilegt v7erð. 0„ ]iann vrar síðan látinn ganga
í Hollandi hafa verndartollar til þess, að greiða verðlann fyrir
verið notaðir til þess að styðja úfflutt snijör.
bændur, en meinið er það, að Þetta fór á þá leið, að smjör
leir þurfa að selja mikið af vörum og mjólkurverð hækkaði, en jafn
ínum út úr landinu, en útflutn framt minkaði salan stórum og
mgnr er svo miklura erfiðleikum smjörlíkj var keypt í stað smjörs,
bundinn, að verndartollar hafa Þá var rokið í að leggja sams-
ekki getað jafnað hallann. Auð- konar skatt á smjörlíki og aðra
veldara var að eiga við innan- feiti, sem selt var innaúlands. En
landsverslunina og þess vegna þá kom það upp úr kafinu að
trygði stjórnin bændum ákveðið smjör og feiti var notað til margs
ágmarksverð fyrir hveiti og syk- konar iðnaðar, og hann þoldi ekki
ttrróftir, vörur, sem átti að nota verðhækkunina og krafðist verð-
innanlands . | launa fyrir framleiðslu sína!
Hversu gafst svo þetta ráð? Niðurstaðan af öllu þessu varð
Bændur sáu það fljótt, að hveiti, sú, að smjör og mjólknrsala mink-
og rófnarækt vrði það eíöft, sem | aði og jafnframt söluskatturinn,
borgaði sig, og ræktuðu þetta ná- en nokkur hluti hang varð að
lega eingöngu. Sá þá stjórnin sitt ganga til þess að styrkja iðnað,
óvænna og neyddist til að tak-' sem ekki þoldi hækkun á smjöri
tr.arka framleiðsluna stórum. ] og feiti.
Til þess að bæta kjötverðið var Við þetta bættist, að bændur
að skattur yrði ekki lagður á hana,
, gerðu síðan smjör úr henni heima
■ og sluppu við allan skatt af því!
Þaniíig fór um þessar „kreppu-
ráðstafanii'11 stjórnarinnar.
Til þess að hækka verð á svína-
kjöti, var lagðnr hár innflutnings
tollur á svínakjöt, og slátrunar-
skattur á svín, sem slátrað var.
Skattur þessi gekk síðan í verð-
laun fyrir útflutning. Þetta hækk-
aði verðið á svínakjöti, en jafn-
framt minkaði innanlandssalan og
útflutningur þykir borga sig illa,
þó styrktur sje.
Svo fór um sjóferð þá.
. I Hollandi er míkil ostagerð, svo
tnikil að osturinn selst ekki. —-
•Stjórnin hefir revnt að bæta úr
])essu með því að minka ostagerð-
ina um þriðjung. Ljet hún bændur
fá þóknun fyrir þá utidanrenningu,
sem ekki mátti nota til osta-
gerðar. Þetta fór svo, að hændur
fóru heim með undanrenúinguna
og fóku við þókiiuninni, en gerðu
síðan ost úr undanrenningunni
heima og ltomu honnm svo á mark-
áðinn! Eftir sem áður var alt fult
af osti.
Stjórnin sá, að ekki mátti við
svo húið standa, og Ijet setja efni
nokkurt í undanrenninguna, sem
skilað var aftúr. Var þá ekki
unt að gera annað við hana en
nota hana til svinafóðurs, en svína
ræktina hefir stjórnin neyðst til
að takmarka, vegna þess að ekki
fekkst markaður fyrir svínakjöt.
Mátti þá heita að hændum yrði
ekkert úr undanrénningunni og
þykir þeim það súrt í broti.
Allar þessar kreppuráðstafanir
hafa kostað stórfje og mikið
mannahald við eftirlit o. þvíl.
Ekki kemur það hændum að haldi.
Það eitt er .víst, að ráðstafanirnar
hafa aukið innanlandsdýrtíð, verið
mikil bvrði á ríkissjóðnum og
valdið allskonar óhagræði og reki-
«tefnu.
En gagnið telja menn lítið eða
’kkert.
í kirkju.
Fðlksfjcldi
f Esnpmansahðfii.
Arne Finsen,
(húsameistari),
V'iðtalstími 1—3. Kirkjustrætí 4. j itmflútningstollur á kjöti hækk- f hættu að senda nokkuð af mjólk
helming og par á oian s.
íbúatalan í Kaupmannahöfn er
nú um 900.000. Fjölgar fólki þar
árlega. í sjálfri Kaupmannahöfn,
Friðriksbergi og Gentofte eru um
800 þús. íbúar, og í úthverfunum.
svo sem Taarnby, Hjerlöv, Birke-
röd o. fl.- eru um 90 þús. íbúar.
Árið sem leið fjölgaði borgarbúum
um 16.000. Friðriksberg hefir sjer-
stök bæjarrjettindi og Hafnarbú-
ar lialda því fram, að þar sje
skattar alt of lágir og njóti íhú-
arnir þar góðs af framkvæmdum
Hafnarbúa. En við hverjar bæjar-
stjórnarkosningar á Friðriksbergi
greiða verkamenn atkvæði með
horgaraflokknum, til þess að Frið-
riksberg verði ekki sameinað Kaup
mannahöfn og þeir fái að búa að
sínum lágu sköttum.
Engin miskunn. Jafnvel mál
arameistaranum Wolf Gutman,
sem Hitler lærði hjá málaraiðn,
hefir verið vísað úr landi í Þýska-
landi. Hann er Gyðingaættar.
Dýrir hundar. Frá Englandi er
árlega flutt mikið af kjölturökk-
um til Ameríku. Verðið er 1000—
? C ý cy 'lr.vr r C"— *r hf*ru o.
Mig langar í kirkju þar líður mjer
best
og lækning við raunum það tel,
að hlusta iá, góðan og göfugam
prest
sem guðlegan kraft þekkir vel.
Því síra Jón Auðuns svo liuga
minn lirífur
að heimurinn gleymist og andi
minn svifur,
í unað og sælu um sólbjartan
geim,
til sofnaðra vina í fjarlægum heim.
Kirkjugestur..
---
Heimboð til Finnlsnds.
Samkvæmt tilkynningu frá
st.jórn íslandsd’eildar Norræna fje-
lagsins til verslunarmannafjelag-
anna í Reykjavík er 5 íslenskum
verslunar- eða bankamönnum boð-
ið að sækja mót, er haldið verður
fyrir norræna verslunar- og banka
m’enn í Pinnlandi.
Mótið hefst í höfuðborg Finn-
lands 28. ágúst n. k., en endar
2. september.
Þátttakendur í mótinu eru ges-
ir Norræna fjelagsins í Finnlandi
frá því mótið hefst og þar til þvf
er lokið. Allur dvalarkostnaður og
ferðir, er liggja víðsvegar um, ei-
greiddur af móttökunefndinni.
Þar sem hjer er um alveg sjer-
stakt tækifæri að ræða, til þess að
kvnnast. því norðnrlandanna er
fjarst liggur, og flestir íslending-
ar vita lítið um, er þess að vænta,
að fleiri sæki um að komast með
en boðið er.
Vegna ])ess, að þeim sem þessar
línur ritar, er persónulega kunn-
ugt um, hversu mikla þekkingu má
fá, af því að taka þá.tt í hinum
norrænu verslunar- og banka-
mannamótum, þá vil jeg eindregið
hvetja til þess að boðið verði þeg-
ið, og að Islendingum megi auðn-
ast að eiga þar fulltrúa, er verði
landi sínu og þjóð til sóma.
Það er sorglegnr sannleikur, eim
þó rjett, að meginþorri Finnlend-
inga veit enn svo lítið um land
vort og þ.jóð, að þar til þeir sjá
íslending. halda þeir að Islending-
ar sjeu Eskimóar.
Þess er skamt að minnast, að f
/
f}rrra í Danmörku, er haldið var
1C. mót verslunar- og bankamanna,
þá rak hina finsku fulltrúa f
rogastans, er íslendingar litu út
eins og aðrir norrænir menn. Hin
rússneska og síðar hin finska
landafræði veitir þeim ekki meiri"
fræðslu um landð eða þjóðinft.
Síðan hefi jeg átt kost. á því, að
eiga tal við Finnlendinga hæðf
hjer heima og erlendis, og fengið
staðfest, að full þörf krefnr að
við íslendingar kynnum okkur f
Finnlandi, Það er ekki eingöngu
metnaðarmál að kynna þjóðina
sem best erlendis, heldur eínnig-
stórmál á sviði verslunarmála að'
kynnast verslun og framleiðslu'
Finna, því mjér er sagt, að óvíða
sjeu nú ódýrari vörur en þarr
ef rjett er leitað.
Allar upplýsingar um ferð þessœ
má fá hjá formönnum verslunar-
mannaf jelaganna í Reykjavíkr
Brynjólfi Þorsteinssyni bankafnll-
trúa í Landshanka íslands í Rvík
og Jóni Gunnarssyni fulltrúa í h.f.
Hamar.
B. Þ.