Morgunblaðið - 02.07.1933, Blaðsíða 3
MORGITNBLAÐIÐ
3
TfttorgunHaMfc
SíB*t.: H.t. Arraknr, m*rkj«trlk,
Sltatjðri\r: Jön KJnrtuuMon.
Valtýr Staf&nuoB.
kttstJCrn og afirralQals:
▲usturstrœti S. — StKl KCG.
4uBl?*ing'aatJörl: H. Hnfb*rB.
í-Ví!.(olnra*krlf»toffc:
Auituratrætl 17. — Slatl 1768
Otsla&alBi&r:
Jön Kjartanaaon nr. 8748.
Valtýr Stefánaaon nr. 4116.
Ht Hafberg nr. 1770.
4j>krlftaBl&ld'
Innanlanda kr. 1.00 4. aaAnutt.
Utanlanda kr. 1.50 k urAnuBL.
f lanaaaöln 10 anra *tntaklQ.
f0 aurc ni*t! Uik4t.
Hitaueiían.
Hópflug ítalanna.
Þeir lögðu á stað frá Róm í gærmorgun
og komu til Amsterdam um hádegi.
í lendingunni hjá Amsterdam hlekktist einni flugvjelinni á, einn flugmaður-
inn fórst en fjórir meiddust.
Fluginu verður haldið áfram í dag.
Hitaveitan er vafalaust nieð
anerkustu framfara- og framtíðar-
fyrirtækjum bæjarins. Er það bæj-
•arbúum óblan'dið gleðiefni, er
skriður kemúr á það mál.
Veitan hjerna úr Laugunum er
hyrjun sem gefur bæði verkfræð-
ingum og notendum örugga
reynslu um framkvæmdir verksins
■og notin af slíkum hitaveitum.
Liggur í augum uppi hvílíkur
þjóðarsparnaður það yrði, ef hægt
væri að hita mestan hluta bæjar-
ins með laugavatni, og hvílík þæg-
indi það yrðu, að geta hætt öllum
kvndingum, en loftslagið í bænum
yfir kaldara tíma lársins breyttist
gersamlega, þegar kolareyk-
nr hyrfi úr reykháfum íhúðarhiis-
anna. Þá eru það ekki smávegis
þægindi fyrir húsmæður, að fá alt
af nægilegt af volgu vatni eða
heitu til hreinlætisstarfa.
En þau álög eru á fulltrvium
■sósíalista í hæjarstjórn, að í hvert
sinni sem minst er á hitaveitu-
juálið, snúast þeir önugir við, og
vilja með allskonar viðbárum tefja
framkvæmdir þess.
A síðasta bæjarstjórnarfundi tók
fvrverandi alþingismaður Sigurjón
A. Ólafsson til máls. Hann bar
frain tillögu um að stöðva allar
framkvæmdir í málinu. Hann har
því við m. a., að vel gæti svo farið,
að einhverntíma í framtíðinni
myndi einhver hitagjafi finnast,
aem hentugri væri en laugavatn til
upphitunar. Svo langt gekk hann
í andstöðu sinni við málið. Hann
sagði að vísu sem var, að hann
hefði ekkert vit á þessu máli. En
einlivei' dularfull öfl hrinda honum
samt út í þá fjarstæðu, að spvrna
sem lengst hroddum gegn því, að
reykvískar húsmæður fái að fyrir-
hafnarlausu heitt vatn í hús sín
til hvers konar nota.
Þannig lýsir umhyggja þessa
manns sjer fyrir velferð þeirra og
þægindum, sem við lökust skilyrði
hafa að búa. Myndi ekki fullkom-
in hitaveita fyrir Reykjavíkurbæ
einmitt verða fátækum húsmæðrum
kærkomnust þægindi ?
Það er líklegt, að margar
þeirra muni Sigurjóni Á. Ólafs-
syni andstöðu lians við þetta vel-
ferðarmál, er liann á ný, þ. 16.
júlí, leitar eftir kjörfylgi bæjar-
búa. —
ítalska flugmannasveitin. Balbo flugmálaráðherra heldur liðkpnnun áður en lagt er á stað frá Róm.
Allir flugforingjarnir eru ungir menn og ókvæntir.
fram á flugliöfninni
sinni endurtaka þann sið að vera
verðugir hermenn hins sigursæla
konungs vors, í anda þess róm-
verska stórveldis, sem stofnað er
aí leiðtoga Fascistanna á ítalíu.
í gærmorgun kl. 5.44 (eftir ís- liöfnin fór
lcnskum tíma) lagði ítalska flug- Orbetello.
sveitin á stað frá Orbetello flug- Er Pellegrini herShöfðingi, yfir-
stöðinni hjá Róm, í vesturflug sitt maður flugskólans fyrir flugferðir
til Chicago. úm úthöfin, hafði sýnt ráðherr-
Áður en flugvjelaliópurinn lagði anum áhafnir flugvjelanna, ávarpj Fjelagar: Heill fvlgi oss!“
af stað ljet Balbo svo um mælt, aði Balbo hópinn á þessa leið: Allir hinir viðstöddu tóku undir
að í næsta hópflugi jrrði flogið „Yfirforingjar, undirforingjar j og hrópuðu: Heill fylgi oss! Mgr.
kringum hnöttinn. Hann kvaðst og flugmenn! 'Carlo Ferrori, prior í Orbetello,
gera sjer vonir um, að flugvjela- Frá deginum í dag tek jeg.við; lagði því næst blessnn sína yfir
flotinn kæmist til Amsterdam á yfirstjórn ykkar átta flugvjela- ^ flugvjelarnar og áhafnir þeirra.
6—7 klst. Ráðgerð flugleið var deilda í þeim fasta ásetningi að
þessi: Frá Orbetello til Milano, koma þeim heilu og höldnu loft-
þaðan yfir Milano og þá yfir leiðina yfir norðanvert Atlantshaf.
Slugaskarð, Austurríldsmegin í Fyrst og fremst vil jeg minnast j hingað snemma í gærmorgun, og
svissnesku Ölpunum og var húist hrærðum liuga þeirra fjelaga, sem.stuttn síðar kom annað slceyti.
Flugið.
Fyrsta skevtið nm flugið harst,
lenti hver flugvjelin eftir aðra,
uns 16 höfðu lent. Seytjánda flug-
A’jelin steyptist kollhnýs í lend-
ii-gu, en flugmennina sakaði ekki,
Tegna þess að flugvjelin helst á
floti á lendingarstaðnum.
Sextíu hollenskar flugvjelar
höfðu hafið sig til flugs til þess
að fagna komn ítölsku flugmann-
anna.
Litlu eftir óhappið lentu hinir
ítölsku flugmennirnir og gekk
lcndingin fyrir þeim ágætlegá.
Seinasta flugvjelin lenti kl. 1.15.
Óhappið varð meira en
fyrst frjettist.
Einn flugmannanna bíður bana,
en fjórir meiðst.
Flugvjelin eyðilögð.
Skömmu eftir að þetta skeyti
kom hingað, kom annað skeyti
frá Amsterdam:
— Þegar flugvjelin kollsteypt-
ist í lendingunni, eins og getið
var um í fyrra skeyti, beið einn
af flugmönnnnum bana, en fjórir
meiddust. Flugvjelin eyðilagðist
að kalla mátti.
(Eftir þessu skeyti að dæma
hefir þaS verið ein af hinum
sjö foringjaflugvjelum, sem varð
fyrir slysinu í Amsterdam, þar
sem talað er um fimm flugmenn).
Fluginu haldið áfram.
Seint í gær skýrði Balbo flug-
málaráðherra frá því, að þrátt
fyrir slysið hefði fullnaðarákvörð-
un verið tekin um það, að halda
fluginu áfram í dag.
Afgreiðslan hjer.
Morgunblaðið átti í gær tal við
Vagn Prytz verkfræðing, sem
hingað er sendur til þess að sjá
nm afgreiðslu á bensíni ög smurn-
ingsolíu handa flugvjelunum, og
Jes Zimsen konsúl, forstjóra Hins
íslenska steinolíufjelags, sem hefir
geymt birgðirnar, síðan þær komu
hingað fyrir rúmnm mánuði. Birgð
irnar hafa verið geymdar í olíu-
geymslu fjelagsins suður á Melun-
um. Eru það 83 smálestir af
„Stanavo“ bensíni, sem þykir eitt-
hvert allra hesta bensín handa
flugvjelnm, og 4 smálestir af
smurningsolíu.
Eins og fyr hefir vérið frá skýrt
við, að komist vrði vfir Alpafjöll dauðinn liefir hrifið úr voruml Flugvjelarnar voru allar komn- hafa ítalir leigt hjer 30 vjelbáta
tveimur stundum eftir að brottför lióp. Undir leiðsögu hins ógleym-! ar heilu og höldnu norður yfir
hófst í Orbetello. Frá Slugaskarði anlega ofursta Umberto Madda-1Alpafjöll, hættulegasta áfanga leið
átti að fljúga vfir Zurich og Basel lena vaka þeir úti í geimnum vfir arinnar, og fóru fram hjá Strass-
og loks yfir Strassburg og Köln örlögum liins stórfenglega fyrir- borg um kl. 7.
.til Amsterdam. tækis vors. j Um hádegið kom svo annað
Flugleiðin frá Orbetello til Chi-j Yfirforingar, nndirforingjar og skevti:
cago er talin vera 7500 kílómetrar. flugmenn! Yður öllum sendi jeg: Flugvjelarnar höfðu allar lent
; kveðjn mína sem vfirmaður og í Amsterdam kl. 11.45, eftir ísl.
þekki vel hugprýði, tima.
Síðari lduta dags í gær barst
til þess að flytja bensínið og
olíuna um borð í fþigvjelarnar
inni á Kleppsvík. I dag í býtið
verða þessar hirgðir fluttar um
borð í bátana, og taka þeir þær
lijá Elíasarbryggju og sigla svo
með þær inn eftir. Búist er við
því að hver flugvjel taki 3 smá-
lestir, og í hæsta lagi 5 smálestir
af bensíni, og á sá forði að nægja
Læknafjelagsfimdurinn hefst á
morgun (mánudag) klukkan 4
og verðnr í lestrarsal Mentaskól-
ans (fþöku).
Morgunblaðið er 8 síður í diu
■og Lesbók.
, fjelagi. Jeg
í liveVri flugvjel eru tveir æfðir ykkar allra, alt frá hershöfðingjan 1
flugmenn, vjelamaður og loft- um og til hins lægsta sjerfræðings. cftirfarandi skeyti frá Amsterdam. þeim til 15 klukkustunda flugs. f
skeytamaðnr, en í þriðju hverri og með fullkominni ró tek jeg að c.rr segir það frá lendingunni þar:|hverjnm vjelbát verður sjerstakur
flugvjel er sjerstaknr vfirforingi mjer forystu ykkar. .nmsjónarmaður, sem sjer um skil á
hinn fimti maður. j Mjer dyljast ekki hinir ógurlegu Einni fhlgv.ieliniii hlekkist á. | bensíninu og olíunni um horð í
Flugvjelarnar eru allar af sömu erfiðleikar. sem híða okkar, en ieg Flugvjel Balbo flngmálaráð- j flugvjelarnar. Bensínið er í tunn-
tegund, liinni svonefndu Savoia veit að mjer er óhætt að treysta á herra lenii hjer fvrst, og því næst, um í bátunum og verður því dælt
Marehetti-gerð, og hver þeirra hef hina fylstu fórnfýsi ykkar fyrir
ir tvo Fiat-hreyfla og hvor hrevf- flugmál ítalin.
ih 800 hestöfl. Meðan á revnslu-! Þjer skiljið vissulegá allir, hvert
flugi stóð gat liver flugvjel auð- hlutverk vjer höfum fágnvart
velcllega hafið sig til flug's með sóma þjóðarinnar og frámförum
11% smálesta þnnga.
ITndirbúninariir fararinnar.
í ítalska blaðinu „Giornale cl’-
Ttalia“ hinn 14. júní segir svo frá
undirhúningi fararinnar:
í gærmorgun tók Balho ATið yf-
irstjórn flugflotans, sem ætlað er
að fljúga yfir til Ameríku. At-
mannkynsins, og er jeg því viss
um að þið reynist ekki óverðugir
þeirra örlaga, sem híða ykkar, en
hver svo sem þan verða, verðið
þjer altaf brautryðjendur.
Yfirforingjar. undirforingjar og
flugmenn!
Undir hinnm bláa himni föður- i
landsins skulum vjer enn einu
Flu^leiðin.