Morgunblaðið - 26.11.1933, Blaðsíða 3
MORGITNBLAÐIÐ
3
St*•«.: H.Í. Arrakur, KoykJaTlk,
Sltatjðrar: Jðn KJartanaaom.
ValtfT Staí&aaaoa.
Rttatjörn og afrralðala:
Auoturatrœtl 8. — Staal 1600.
Auarl^alnffaatjörl: BL Haftarg.
AuBlýalnaaakrlíatofa:
Auaturatrsetl 17. — Slaal »700.
Helmaalaiar:
Jön Kj rtansaon nr. 8748,
Valtýr Stefánaoon nr. 4220.
Árnl Óla nr. 8046.
B. HafberR nr. 8770.
Áak rlf taRjald:
Innanlanda kr. 2.00 6 artaaVl.
Utanlanda kr. 2.60 A aaAaaSL
l lauaaaölu 10 aura alntaklB.
20 aura maB Uaktk
Brjefin.
Tímamenn nota oft einkenni-
legar starfsaðferðir.
Nú vanhagar þá um auglýs-
ingar í blöð sín. Þeir skamma
reykvíska verslunarstjett, og
heimta að atvinna hennar sje
lögð í rúst. En jafnframt heimta
þeir fjárstyrk frá verslunar-
mönnum í auglýsingum í blöð
sín.
Verslunarfyrirtæki, sem aug-
lýst hafa í blöðum Hriflunga
hafa fengið nafnlaus brjef. Þar
er, með miður kurteisum orð-
um bent á, að reykvískum versl-
unum sje lítt sæmandi að
styrkja Hriflunga í pólitískri
starfsemi sinni hjer í bænum.
Bijef þessi eru sum hótanabrjef.
Brjef þessi hafa Hriflungar
birt. Með því færðu þeir sönn-
ur á, að þeir telja sjer hag í
brjefum þessum. Með því leiddu
þeir menn til þeirra grun-
semda, að brjef þessi væru frá
fylgismönnum þeirra runnin.
Grunur þessi fór að verða
þeim óþægilegur.
Þeim reið á, að leitast við að
koma því svo fyrir, að grunur
fjelli á, að eitthvert samband
væri milli ,,hótunarbrjefanna“
•g andstæðinganna.
Á þann hátt verður starfsað-
ferð Hinriks Thorarensen skil-
in. —
Hann skrifar skammir um
Guðbrand Magnússon og Sigurð
Jónasson. Hann sendir skammir
þessar í nafnlausum brjefum til
þriggja blaða hjer í bænum. Til
hvers? Til þess að blöðin birti
eitthvað af því: Það er augljóst
mál.
En hann gerir meira. Hann
sendir Guðbrandi og Sig. Jónas-
svni afrit af skömmum þessum
— og blaði Hriflunga enn eitt
eintak.
Til hvers? Til þess að Guð-
brandur, Sigurður og ristjórar
Hriflurrga gætu strax sjeð ef eitt
hvert blaðanna birti eitthvað af
því, sem þeim var sent.
Hefði eitthvað birst af þessu
áttu.hinir, sem brjefin fengu að
koma fram á sjónarsviðið og
segja: Við höfum fengið „hót-
anabrjef“ með þessu innihaldi.
Nú er sýnt samband milli and-
stæðingablaðanna og brjefanna.
En þetta fór á annan veg. —
Póstmenn þektu hin sjerkenni-
legu „hótanabrjef“. Þeir fundu
höfundinn. — Og útgáfustjóri
Hriflunga, lögreglustjórinn varð
að leggja það á sig, að „hand-
sama“ þennan vildarvin sinn og
samherja.
—------d<igg>»--—
Hótunarbrjef
Framsóknarmanna.
Lö^reglustióri færir sönnur fremstur í flokki meðal Fram-
sóknarmanna á Siglufirði, ver-
á, að grvmur bæjarbua hafi ið í kjörnefnd þeirra við bæjar-
verið rfednr, Framséknar- "STS, a°5
maður hafi skrifað brjefin. stjóm“ hafi haft & honum dá-
læti. Hinrik sat landsfund Fram-
Fyrir nokkru síðan sneri lög-' Þá var gerð húsrannsókn sóknarmanna hjer í Reykjavík
reglan sjer til starfsmanna á heima hjá honum. Þar fundust 1931, vai talinn í Tímanum
póststofunni, einkum fulltrúa í m. a. bréfatætlur í pappírskörfu meðal fulltrúa fundarins og
brjefadeild, Jóns Leó, út af því, við skrifborð hans. Er tætlun- hafði umboð til að mæta á síð-
að ýmsir menn hjer í bænum um var raðað saman, kom í asta Hokksþingi Framsóknar í
höfðu fengið nafnlaus brjef, og ljós, að á pappírinn hafði ver- vor-
voru hótunarbrjef sum þeirra. ið skrifað frumrit að hinum sex I’að ®r taílð alveg vist, að
Mæltist lögreglan til þess við nafnlausu brjefum. H.ijnrik Thorarensen sje meðeig
póstmenn, að þeir gerði sitt til, Að þeim upplýsingum fengn- andi í blaðafyrirtæki Hriflunga
að fá upplýst hvaðan brjef þessi °m játaði hann að hann hefði hjer • bænum.
væri komin. skrifað og sent hin sex nafn- Honum lá því nærri, að leit-
I fyrradag fjell grunur póst- lausu brjef. > ast Vlð aó verða flokksblaði
manna á Henrik Thorarensen En neitaði jafnfraiht að hann smu að £agni, vekja á því eft
lækni, um að hann væri höf- væri nokkuð viðriðinn hótana- mtekt.
undur brjefanna, eða brjefin brjef þau, sem áður hafa ver-
væri frá honum. ið send út um bæinn. ! Hefir Hinrik Thorarensen
j Aftur á móti segir lögreglu- sent hótunarbrjefin?
Sig. Baldvinsson segir frá. s‘jóri að brief Þau’ sem H/nrik, Ali* l^eglu.Uó™.
Thorarensen setti 1 post 1 fyrra- Morgunblaðið átti í gær tal
m þetta sagði forstöðumað- dag séu j samgkonar umslögum, við Hermann Jónasson lögreglu-
ui poststofunnar, Sig. Baldvins- rjtug a samskonar pappír, afrit- stjóra.
son, b . i gær. uð með samskonar kalkerpappír Um hvað voru hin nafnlausu
ögreg an hafði sýnt P°st- á samskonar ritvjel og hin fyrri brjef, er Hinrik Thorarensen
monnum ums ög þau, sem send- nafaiausu brjef, sjeu með sams- setti í póst? spyrjum vjer lög-
anc i br,jefanna notaði, og beint konaj- ritvillum og orðbragði, reglustjóra.
athygli þeirra að því, hvernig eftir því sem þiag Hriflunga Brjefin voru samhljóða. Að-
n n, f in Væi*’ SV° ^ie11. hermir í gær. alefni þeirra var skammir um
6 (1 feVat a l*ví’ eí t>eir sæi Yfirheyrslan fór fram í Arn- einhvern Brand, sem auglýst
meiin me samskonar umslög m-hváli. Þar skýrir Henrik frá hafði í „Nýja Dagblaðinu“ um
me 1 um utanáskriftum. því óspurður, að hann væriFram morguninn. Líklega er átt við
vo vai það í .yrradag, að sóknarmaður. Tilkynti lögreglu- Guðbrand Magnússon. Einnig
ven pos menn í afgreiðslu stjóri að rjettarhaldi loknu, að var þar talað um einhvern Sig-
pos s o unnar sja, að Hinnk ninrik skyldi settiir i gæsliivarð urð, líklega Sigurð Jónasson,
Thorarensen lækmr er fyrir hald
til morguns. Var hann forstjóra Tóbakseinkasölunnar.
raman afgreiðsluborðið með fiuttur upp í hegningarhús. En En hvaða líkur eða sannan-
no kurbrjef i hondunum með nokkru seinna kom lögreglu- ir eru fyrir því, að Henrik hafi
þesshattar umslögum. Hann stjóri þangað> yfirheyrði Hinrik lskrifað „hótunarbrjefin“?
aupir nmerki fyrir 2 krónur, að nýju> og tilkynti honum síöan Hótunarbrjefin eru með
nmei ír ei íjefið og setui að hann Væri látinn laus. tvennskonar eða þrennskonar
J13 1 1|efakaSSann 1 afgreiðs u í gær sendi lögreglustjóri letri og frágangi. Eru þessi brjef
borðmu. Taka póstmenn stfax dómsmálaráðuneytinu útskrift- Hinriks að útliti eins og ein
1Je 1 11 athugunar- , ir úr rjettarprófunum. Jafn- tegund brjefa þessara, sams-
n ryk.k angn stund; Slðar’ framt afsalaði hann sér frekari konar ritvjelaletur, pappír og
ei on eo a tæma postkass- afskiftum af málinu. umslög. Jeg get ekki sagt með
f i ' * , , • i oyggjandx vissu, að ritvjehn sje
s unna.1-. þvi a, ann )eygn Qrunurinn, sem lögl'eglu- hin sama, sem notuð hefir verið
sig m ur a a rje m upp gtjórinn gerði að VÍSSU. við brjefin. Til þess að kveða
ur kassanum, setur Hmnk Thor- 1 , *. . , . *
arensen sex brjef í brjefagluf- Síðan Hrif!un*ar fðru að “PP ““ það’ full«lldan urskurð’
una. Sjer Jón að þarna eru um-
slög hin sömu og lögreglan lýs-
ir eftir, og sendandinn stend-
ur fyrir framan hann.
Lögreglustjóri tekur upp
rannsókn.
Var nú lögreglunni gert að-
vart, og úrskurðaði lögreglu-
stjóri að br.jefin skyldi gerð upp
tæk.
Utanáskriftir brjefanna sex
voru til Morgunblaðsins, Storms,
Isl. endurreisnar, Áfengisversl-
unar ríkisins, forstjóra Tóbaks-
einkasölunnar og til blaðs
Hriflunga hjer í bænum.
Um meðferð málsins hefir
lögreglustjóri skýrt blaði sínu
frá á þessa leið:
Er rannsökuð höfðu verið
brjefin, var Hinrik Thoraren-
sen kallaður fyrir rjett og yfir-
heyrður. Neitaði hann í fyrstu
bera sig upp undan „hótunar- þarf vjelasjerfræðing.
brjefum þessum, hefir sá grun-' Talsvert mörg hótunarbrjef
ur breiðst út um bæinn, að brjef «ru af sömu „typu“ og brjef
in væru einhverskonar „heim- Hinriks eru, þau er hann ját-
ilisiðnaður“ þeirra Framsókn- a<5i að hafa skrifað. — Ritvjela-
armanna, óviðkunnanlegur, letur eða annar frágangur brjef
Tímamönnum líkur. anna hlýtur að vera sjerkenni
Þegar blöð Hriflunga tóku að legur, úr því póstmenn gátu
birta brjefin, komu þeir því upp greint einkenni brjefanna á
um sig, að þeim þætti fengur svipstundu og á alllöngu færi.
að brjefunum. — Já, segir lögreglustjóri,
Úr því svq' var, styrktust ritvjelarletrið er mjög sjerkenni
menn í þeim grun, að brjefin legt, óvenjulega stórt. En auk
væru frá Framsóknarmönnum bess mátti þekkja brjefin á póst
runnin. húsinu á því, hvernig hagað var
Sannanir vantaði í þessu efni. utanáskrift þeirra.
En hjer hafa póstmenn og
lögregla bæjarins nú bætt úr í gærkvöldi hafði blaðið tal
skák. af dómsmálaráðherra. Hann
Það er framsóknarmaðurinn kvaðst ekki hafa kynt sjer mál-
Hinrik Thorarensen, sem setti ið. En dómari yrði í það skip-
sex nafnlausu brjefin í póst í aður á mánudag; sennilega
fyrradag. Kristján Kristjánsson fulltrúi
Hinrik Thorarensen er Fram- lögmanns.
sóknarmaður, og stuðningsmað-
Skóli brennur.
Barnaskólinn í Stykk-
ishólmi brann í fyrri-
nótt. Þar brann Ínni
stórt bókasafn og öll
skólaáhöld.
Klukkan langt gengin 5 í gær-
morgun varð vart við eld í barna-
skóla Stykkishólms. Það atvikað-
ist þannig, að tvær stúlkur, sem
heima eiga í húsi skamt frá skól-
anum, sváfu fyrir opnum glugga,
og vaknaði önnur þeirra við megna
reykjar- og sviðalykt- Yakti hún
hina stúlkuna og urðu þær hrædd-
ar um að kviknað væri í húsinu-
Flýttu þær sjer því á fætur og
rannsökuðu um alt húsið hátt og
lágt, en þar var enginn eldur.
samt fundu þær altaf reykjarþef-
inn úti og fanst hann nú leggja
frá skólanum. En þar var engan
eld að sjá- Þó aðgættu þær þetta
betur, og sáu þá um ofurlítið gat
á grunnmúr hússins inn í kjall-
arann og var þangað að sjá eins
og í glóandi ofn. Stóð þá allur
norðvesturhluti kjallarans í björtu
báli.
Menn voru nú kallaðir til þess
að reyna að slökkva eldinn, en
hann var orðinn svo magnaður, að
við ekkert varð ráðið í fyrstu og
tókst ekki að slökkva fyr en kl.
að ganga níu. Var þá norðvestur-
endi lulssins gjörbrunninn og varð
engu bjargað þar- 1 suðurenda
voru tvær stofur og tókst að ná
þar út nokkrum bekkjum og org-
eli. En svo komst eldurinn inn í
þær stofur og upp á loftið og má
svo kálla að húsið sje gjörbrunnið.
þótt það hangi uppi á grindinni.
Engin íbúð var í lmsimi-
Þarna brann inni stórt bóka-
safn, sem skólinn átti og öll kenslu
áhöld. Þar brann og eitthvað af
lítt verðmætu dóti, sem flutt hafði
verið þangað úr liúsi Árna Jóns-
sonar, sem brann um daginn.
Ekki mun enn afráðið hvernig
skólinn á að starfa áfram, úr því
hann er húsnæðislaus. í lionum eru
76 börn. Auk þess var haldinn
unglingaskóli þarna í húsinu og
vom þar 14- nemendur.
Um upptök eldsins vita menn
ekkert annað en það, að fyrst hef-
ir kviknað í norðurenda kjallar-
ans. Húsið var alt raflýst, og raf-
lagnir í kjallaranum. Það var vá-
trygt, en allir innanstoklcsmunir
óvátrygðir.
Húsið var upphaflega bygt sem
sýslumannssetur og var um 40 ára
gamalt.
að hafa sett hin sex nafnlausu ur blaðaútgáfu Hriflunga hjer.
brjef í póstinn. Hann hefir í mörg ár verið
Æglr bjargar
togara.
1 gærkvöldi bárust þær fregnir
hingað, að Ægir væri á leið til
Akureyrar með þýska togarann
Neufundland, er strandaði á
þriðjudaginn á Skaga.
Hitler talar við Frakka.
United Press. FB.
Berlin, 25. nóv.
IÞtler hefir veitt. frakkneska
sendiherranum Poncet viðtal. —
Ræcldu þeir um hvernig haga
skyldi umræðum þeim um afvopn-
unarmálin milli Frakka og Þjóð-
verja, sem í ráði er að hefjist inn-
an skamms, eða þá er ný stjórn
hefir verið mynduð í Frakklandi.