Morgunblaðið - 26.11.1933, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.11.1933, Blaðsíða 8
6 MORGUNBLAÐIÐ Krónuveltan. Altaf era menn, Kö'm skorað var á að styðja Skíða- Kk^lann, að koma og borga tvær krónur eða meira. En margir eru fió enn eftir og ef þeir vilja sfyrkja skíðaskálann þá verður fmkksamlega tekið á móti fram- lagi þeirra hjá L. H. Miiller. Eimskip. Hullfoss er í Kaup- manualiöfn. Goðafoss kom að vest- ni og norðan í fyrradag. Brúar- fðss var í Leith í gær en hefir vaðntanlega farið þaðan í gær- IvVÖldi. Lagarfoss var á Akureyri í gær. Selfoss fer til Leith og Ant- ViiTpen annað kvöld- Dettifoss er í Hamborg. Lögtak á ógréiddum útsvörum fyrir árið 1933 ásamt dráttar- vnxtum á að fara fram upp úr nunaðamótum. « Frá Kanada er skrifað að vegna mikilla þurka og hita í sumar hafi orðið gra.sbrestur og kornuppskera Brugðist- Hefir hveitiuppskeran orðið alt að því helmingi minni beldur en í fyrra. Afkoma bænda eir þar mjög bágborin. Bifreiðaumferð bönnúð. Vega- málastjóra hefir samgöngumála- ráðuneytið falið að banna bifreiða- umfé.rð á vegum, þegar hætta er á að þeir liggi undir skemdum af uuiferðinni vegna bleytu eða hol- kiaka. Bann þetta getur náð til allra þjóðvega á landinu og sýsl'u- Vftga í Borgarfjarðarsýslu,’ Mýra- sýMu, Húnavatnssýslu, Skagafjarð arsýslu, Eyjafjarðarsýslu, Suður- Þin gey j arsýsln, Ran gár valla sýslu og Árnessýslu. Bann þetta nær þó ékki til bifreiðaumferðar til lækn- isvitjunar. 'lkemtifundur K. R., innanfje- lágs. í kvöld kl. 9 heídur K- R. in ianfjelags skemtifund í K- R,- bn.únu. Er skemtunin fyrir alla st' rfandi fjeiaga K. R., konur og karla. Skemtiatriðin eru þessi: Er- Kng Ólafsson, einsöngur, Erlendur' Pjetursson, upplestur, Reinh. Risht er nýjar gamanvísur, Helga Jóns- dóttir (Ásta í Dal), Einsöngur. Áo lokum verður svo dans stig- inrt. Eins og sjá má af ofanrituðú er skemtunin mjög fjölbreytt og aðgangur óvenjulega ódýr (ein króna), Biður skemtinefndin K- R, fólkið að mæta stundvíslega kl. 9’, þvi tími er auðvitað takmark- aður á sunnudagskvöldi. Sarnavernd. Hinn 15. nóv. stað- fftHti kirkjumálaráðuneytið reglu- gérð um barnavernd. Samkvæmt h’enni má ekki selja tóbak nje láta ungliiigum innan 16 ára aldurs í tjr, á neinn hátt- Bönnuð er sala á hr,j óstsykurst ön gum, spýtubr j óst- syhrí, „sleikjum" og öðrum sæl- gæ isvörum, sem bamavamamefnd t'oj jr skaðlegar. Sjónleikar og aðr- ar rtkemtanir, sem börnnm eru ætl- afS ;r, verðnr fyrst að leggja nndir dó barnavarnanefndar. —- Böm im rtn 16 ára mega því aðeins selja hlöð og hækur að þan fái leyfi bhmaverndamefndar til þess. — líeglugerðin gengur í gildi 1- jan- Ikíðafjelagið heit aðalfund sinn í fyrrakvöld. L. H. Múller kaup- máður. sem hefir gegnt formanns- störfum í fjelaginu í 20 ár, var hyftur þar og honum afhentur fag ui; minjagripur í þakklætisskyni- Síðan var hann kosin formaður í 21 skifti og aðrir stjórnarmenn vorn endurkosnir. Á fundinum var sampykt að byggja skíðaskálann eftir þeirri teikningu, sem birtist ; seínustu Lesbók Morgunblaðsins. 'Jar og samþykt að besti staðurinn fyrír. skálann væri í Hveradölum :g ;tar stjórninni falið að fá land ba.i með sem bestum kjörum. fvö innbrot vora framin hjer ' bænnm í fyrri nótt. Yar brotist m í Kveldúlf og trjesmíðavinnn- stofu Landssmiðjunnar. Engu mun þó hafa verið stolið, á hvoragum síaðnum, en spellvirki nokkur unn in í Kveldúlfi. Ekki hefir ennþá hafst npp á innbrotsmönnunum. Frjettaflutningur Hriflunga. Um brjefamálið birtu Hriflungar í gær eftirfarandi gluggaauglýsingu: -— KOMIÐ UPP um höfund hótana- fcrjefanna. Einn af læknunum (síð- ar breytt í einn læknir) handsam- áður í gær, sem játaði, þegar böndin bárust að honum, að vera höfundur nokkurrá hótunarhrjefa. Hann þverneitar samt að hafa sent mestan liluta þeirra. Óvíst enn, hve margir „virðulegir“ borgarar í Reykjavík liafa tekið þátt í brjefaskriftunum. — Orðalagið Hriflungum líkt, miðar að því að koma grunsemd á í garð lækna- stjettarinnar. Einn af Iæknum bæj arins hað í gær Mbl. að geta þess, að læknir sá sem Hriflungar hjer tala um, sje ekki í Læknafjelagi Reykjavíkur, ekki í Læknafjelagi íslands, ekki í læknaskrá símans og hafi ekki stundað lækningar í mörg ár. Fimtugsafmæli á í dag Þorkell Clausen verslun- armaður. Glímufjelagið Ármann hefir nú mörgum fimleikaflokkum á að skipa, karla, kvenna og unglinga, og geta því allir á hvaða stigi sem þeir eru í fimleiknm, komist í flokk sem er við þeirra hæfi- Þær konur sem hafa í hyggju að æfa fimleika } vetur, en hafa ekki æft áður, ættu að tilkynna það stjórn fjelagsins sem allra fyrst. Æfing- ar í byrjendaflokki lcvenna eru í fimleikasal Mentaskólans, á mánu- dögum og föstudögum kl- 9—10 síðd.- Á. Leikhúsið. Tvær leiksýningar eru í leikhúsinu í dag, kl. 3 nón- sýning á „Galdra-Lofti‘‘ fyrir lækírað verð. Er það 30. sýningin á leiknnm síðan hann var sýndur hjer fyrst og síðasta sýningin að þessu sinni. Um kvöldið er önnur sýning á gamanleiknnm „Stnnd- nm kvaka kanarífuglar“, sem var sýndur í fyrsta sinni á fimtudag- inn var- Útvarpsafnot blindra. Magniis Jónsson flytur svohlj. þál- till.: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að hlutast til um: 1. Að fátækum bliúdum mönnum verðí veitt undanþága að greiða afnotagjald af útvarpsviðtækjum, eftír tillögum stjórnar Blindra- vinafjelags íslands- 2. Að Blindra- vinafjelagi íslands verði fengin ó- keypis alt að 10 viðtæki til afnota fyrir blinda menn, eftir reglum, sem ríkisstjórnin setur um útlán þeirra'1. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í Vestmanna- evjum ungfrú Sigurlaug Jónsdótt- ir, Brekastíg 6 og Guðlaugur Gíslason verslunarmaður. Heimatrúboð ].eikmanna, Yatns- stíg 3. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 f. b. Barnasam- koma kl. 2 e- h. Almenn samkoma kl. 8 é. h. Allir velkomnir. Til Strandarkirkju frá X. 5 kr., J. H. 5 kr., S. og E. 15 kr„ N. N. 20 kr. Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjónaband af lögmanni lingfrú Jenny Bjarnadóttir og Leó Ólafsson bifreiðarstjóri- Heimili þeirra er á Laugaveg 30 B. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frá Guðný Bjarnadóttir og Þprbjörn Ólafsson á Hraunsnefi í Norðurárdal. Hjónaband. Síðastliðinn föstud. vorii gefin saman í hjónaband af síra- Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Gúðrún Daníelsdóttir og Guðni Sveinsson. Heimili ungu h.jónanna 'er á Hverfsigötu 114. Súðinni var lagt suður á Skerja- ferði í gær. Togarinn Egill Skallagrímsson kom hingað frá Skerjafirði í gæi', fer sennilega á veiðar í dag. Mæðrastyrksn.efndin liefir upp- lýsingaskrifstofu opna á mánu- dagskvöldum og fimtudagskvöld- um kl. 8*—10 í Þingholtsstræti 18, niðri. ísfisksala. Togararnir Walpole og Hannes ráðherra seldu í Grims- by í fyrradag. Seldi Walpole 2400 köi'fur fyrir 600 stpd- og Hannes ráðherra 2600 körfur fyrir 686 stpd- Ennfremur mun Belgaum hafa selt í Aberdeen í fyrradag, en ekki hafði frjest hingað um söluna í gær. Hjálparstöð Líknar fyrir herkla- yeika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti, 3. dyr t- v.). Læknir viðstaddur mánud. og miðvikud- kl. 3—4 og föstud- kl. 5—6. Ungbarnavernd Líknar, Bárug. 2 (gengið inn frá Garðastræti, 1- dyr t. v.). Læknir viðstaddur fimtii daga og’ föstudaga kl. 3—4. Næturvörður þessa viku í Ing- ólfs Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Utbú sit-t í fsafirði ætlar firmað Nathan & Olsen að leggja niður um næstu 'áramót. Morgunblaðið er 12 síður í dag og Lesbók. Stærsti botnvörpungur í heimú Skipasmíðastöðin í Frederikshavn í Damnörkú hefir gert samning við fraúskt útgerðarfjelag um bygg- ingu á botnvörpuskipi, sem á að verða það stærsta í heimi. Skipinu var hleypt af stokkunum fyrst í iióvember. Það er ætlað til fiski- veiða 100 Newfonndiand og verðiir útbúið með nýtísku tækjum bæði til veiða og til meðferðar á aflan- um. Vjelin í skipinu er 1100 hest- afla diselvjel frá Burmeister & Wain. Lengd skjpsins er ca. 230 fef (ca. 69 m.). Stærðin er vfir 12(0 smálestir brúttó. Saga Hafnarfiarðar er nú kom- in í hókaverslanir og er mikil hók Leiftnr eldspýtur eru komnar aftur. Sími: einn — tveir — þrír — fjórir. Þfer bitSfið 11111 gæðalampann þegar þjer hafið rekið yður á, hversu dýrt það er til lengdar að nota ljelega lampa, sem ekki gefa ljós í hlut- falli við rafmagnseyðsluna. Lýsið því heimili yðar og versl- anir með PHILLIPS lömpum. Þá sparið þjer skynsam- lega, og hlífið augum yðar. Teater* Ósló verður leikurinn líka sýndur undir nafninu „Önsk- et“. Lárus Ingólfsson hefir teikn- að búninga og tjöld fyrir þær sýningar. Útvarpið í dag: 10.00 Frjettaer- indi og frjettir, endurtekning-10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í dóm- kirkjunni. (Síra Bjarni Jónsson). 15.00 Miðdegisútvarp. 15-30 Er- indi: Kirkjur og prestar- (Gísli Sveinsson, sýslum.). 18.45 Barna- tími. (Síra Friðrik Hallgrímsson). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynn- og fróðleg, eins. og áður hefir ver- ið sagt. Það þarf ekki annað en líta í heimildaskrána aftan við 4. hefti til þess að f "Gmik'ð starf það hefir ia hók þessa. HeimildasJaa..-, em ingar. Tónleikar. 19.35 Tónleikar. (Hljómsveitin á Hótel ísland). 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Um grímur. (Ragnar E. Kvaran). 21.00 Grammófóntónleik- ar. Prokofieff: Pianokonsert nr- prentuð er með smáu letri og er 3 í C-dúr. (Prokofieff og London að mestu leyti skamm.stöfuð, fyllir j Symphoniu orkestrið, Piero Cop- 15 síður í bókinni- En auk þessipola). Öperudúettar: Puccini: hefir höf-rannsakað nokkur hnndr Brjefdúettinn úr op. Madanie uð bóka og skjalaböggla, sem hann Butterfiy. (Margurete Perras & hafði ekkert upp úr, og því eru H. Jansen). Faust: Kirkjusenan ekki tilgreindir i heimildaskrá- —júr óp. Faust. (Florence Austral, Allur frágangur bókarinnar er Chaliapine og kór). Verdi: Loka' 19-35 Ávarp til útgerðarmanna frá. milliþingánefnd í sjávarútvegs- málum- 20,00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20,30 Erindi: Frá út- löndum. íVilhj. Þ. Gísiason). 21,00 Tónleikar. Álþýðulög. (Útvarps- kvartettinn). Einsöngur (Pjetur Jónsson). Gr'ammófón: Vivaldi: Concerto grosso. (Scala orkestrið,. Milano) Tartini: Djöflatrillu-són- ata. (Yehude Menuhin og Arthur- Balsam). Þvottabjörn í Sjálandsskógum. Fyrir þrem árum slapp þvotta- björn úr haldi frá hænsnabúeig- anda nokkurnm á Sjálandi. Nú: hefir skógarvörður í Norður-Sjá- iandi orðið var við hann og segir að hann komi heim til sín á hverri’ nóttu til þess að þvo mat sinn f vatnsþró, sem þar er. ----------------- Brennandi flugvjel hraþar niður á hús Um seinnstu mánaðamót kvikn— mjög vandaður og í henni eru 128, dúettinn úr óp. Adia- (Dusolina ■ aði j flu jel sem var 4 flugi yf_. myndir- Bókin er bæði ódýr og eiguleg. ,Galdra-Loft‘ ‘ Jóhanns Sigur- Giannini, Pertil og kór). Danslög ir Redbank í New Jersey í Banda jónssonar á nú að fara að leika í urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. þjóðleikhúsiiiu } Ósló- Aðalhlut- 15.00 Veðurfregnir- Endnrteknin: til kl. 24. Iríkjum. Hrapaði hún brennandi til Utvarpið á morgun: 10,00 Veð- . " ' jarðar og kom niður á íbúðarliús og kviknaði þegar í því. Tveir verkið leikur Ragnhild Hald. Leik- frjetta o- fl. Þingfrjettir. 19,00 j rtiemi voru í fhigvjelinni og hiðu urinn gengur þar undir nafninu Tónleikar. 19,10 ’Veðurfregnir. j þeir báðir bana, en í ivúsimi; „Farlige Magter“. Á „Det norske 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. brunnii fi’nun manneskjiir inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.