Morgunblaðið - 26.11.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1933, Blaðsíða 7
t MORGUNBLAÐIÐ Börnin frá Víðigerði TJm þessa bólc segir „Skinfaxi", tímarit. nngmennafjelaganna: „Hin bókin er fremur við hæfi drengja og heitir Bömin í Víðig-erði og er eftir Gunnar M. Magnússon kennara, sem 'lesendur Skf. þekkja- Er það ejnhver skemtilegasta drengja- saga á voru máli og prýðilega rituð. Hefir ritstj. Skf. eigi sjeð drengi svelgja aðrá bók með meiri áfergju“. Bömin frá Víðigerðj fást í bóka- verslunum. Aðalútsala: BákkiúctúH Lækjargötu 2. sími 3736 Stúdenfablöðin Áveifur. Spiiaborðin ódýru komin aftur og’ spila borðin með glasabökkunum. Húsgagnav. við Dómkirkjiuta. i ivinna. Stúlka, sem er eitthvað vön skrifstofustörfum og sem getur lánað nokkur þús- und krónur til aukningar á- byggilegum verslunarrekstri, getur fengið atvinnu nú ]teg- ar. Þagmælsku heitið. Tilboð merkt „Skrif stofustarf' ‘, sendist til A. S. í. fyrir 30. ’þ. m. — Pyrra föstudag birtist í Morg-1 Eiríkur Einarsson flytur svohlj. unblaðinu grein tveggja stjórn- þál.till: enda stúdentaráðsins. Þessir tveir „Efri deild Alþingis ályktar a® menn hafa vafist þvílíkum ósann- skora á ríkisstjórnina að undir- indum, bæði í þessari grein og búa og leggja fyrir næsta reglu- síðar í sambandi við hana, að ekki f legt Alþingi frumvarp til laga um verður látið hjá líka að gera viðhald og eftirlit allra hinna Vekjara- klnkknr. Vekjaraltlukkur ágætar ó.OO Sjálfblekungar 14 karat 5.00 do. með glerpenna 1.50 do. m. glerpenna ágætir 3.00 'Skrúfblýantar f.75 Speglar frá ð.75 Dömutöskur ekta leður S.50 Myndaramar nýtísku 2.00 Spil ágæt 1.60 Bollapör áletruð frá 1,25 Alt nýkomið. K. Einarsson & Bfömsson. Bankastræti 11. rjetta grein fyrir málum þeim, sem um er að ræða. í umræddri grein segir, að Nýja stúdontablaðið sje stúdentum „yf- irleitt alveg óviðkomandi", og þeir „óski ekki eftir að það sje styrkt með auglýsingum“. Nú er það ómótmælanleg staðreynd, samkvæmt hinum almennu stú- dentaráðskosningum í haust, að Nýja stúdentablaðið hefir fylgi meira en þriðjungs allra háskóla- stúdenta og geta lesendur því sjálf ir dæmt um sannleiksgildi hinna tilfærðu orða. I öðrum stað er þess getið, að hinir róttæku stúdentar, sem að stærri áveitufyrirtækja, er styrkt hafa verið af ríkisf je, og skal bent á það sem eðlilegustu leið, áð Búnaðarfjelagi íslands verði falið eftirlitið. Jafnframt þyltir æski- legt, að samræmdar verði, svo sem verða má, með lagasetningu, er stjómin undirbúi, stofnkostn- aðargreiðslur þeirra, sem að áveit- unum búa, svo að þeir, sem hlut- fallslega hafa orðið harðast úti, nái jafnrjetti við hina, er hafa fengið sanngjarnasta skipun þeirra mála sinna. Loks skal ríkisstjórninni falið að láta kunnáttumenn athuga, hvort ekki sje nauðsynlegt, að blaðinu standi, sjeu eingöngn. stofna tilraunastöð á aðaláveitu- kommúnistar. Hitt vteit hver mað-1 svæðunum, og lcoma því máli til ur í háskólanum, sem um það vill framgangs, ef rannsókn leiðir í ljós, að slíks sje þörf.“ vita, að auk margra utanflokka manna, telur fjelag róttækra há- skólastúdenta innan vjebanda sinna menn af öllum flokkum Hú§ og lóð nema Sjálfstæðisflokknnm, endaJ ^ e __i __ _ _ eru fjelagsmönnum ekki settar é°ð<eiI,P"ar^' aðrar skorður en þær, að berjast gegn hverskonar afturhaldi og þröngsýni. Nú er rjett að geta þess, að umrædd grein var tekin til at- hugunar í stúdentaráði háskólans- Upplýstist þá að þessir tveir grein arhöfundar höfðu fengið umboð meiri hluta ráðsins til þess eins, að skrifa hlutlausa grein þess efnis, að stúdentablöðin væru tvö, með það fyrir augum, að aug- lýsendur gætu greint á milli þeirra. Er þar skemst frá að segja, að við atkvæðagreiðslu um þessa um-'1'"8' kr'; ennfr'> að góðtemplara ræddu grein, afneituðn henni allir Fjárveitinganefnd Nd. klofnar í málinu. Ens og fyr hefir verið frá skýrt hjer í blaðinu kom fram í þinginu þál. tillaga um, að ríkisstjórnin kaupi hús og lóð góðtemplara hjer í Reykjavík fyrir 200 þús. kr. Fjárveitinganefnd Nd- fekk til- löguna til atliugunar. Meirihluti r.efndarinnar (IBj., POtt., TrÞ., ÞorlJ. og HarG.) leggur til, að ■tjórnin kaupi hús og lóð góð- templara við Yonarstræti fyrir 75 sjö stúdentaráðsfulltrúarnir eins og hún birtist í Morgunblaðinu gegn atkvæðum greinarhöfund- anna tveggja, en hinsvegar voru reglan fái 75 þús. kr. styrk til þess að byggja nýtt hús. Minnihluti fjvn. (JónSig. og ÞÞ.) leggja hinsvegar til, að stjórninni verði heimilað að kaupa -ii • , - vii- * , i «op. hus og loð goðtemplara „eftir alhr þvi samþyltkir. að birt hefði . f „ 5 ,, , , 11 ,i . mati ovilhallra og domkvaddra veno hlutlaus grein svo sem að „ b manna . Mál þetta var á dagskrá í Nd. í gær, en ekki rætt þá- Yerður til umr. eftir helgi. framan getur. Að lokum beinum við þeirri ósk til auglýsenda að þeir, þrátt fyrir frumhlaup og óhlutvendni þessara tvímenninga, láti ekki hið gamla Stúdentablað gjalda þeirra og haldi „sinni gömlu trygð“ við það. í stjórn Pjelags róttækra há- skólastúdenta, Eiríkur Magnússon. Páll Hallgrímsson. Dýrtíðaruppbótin. Tillaga um framleng- i V’cbnh I.O.O.F. 3 = 11511278 — □ Edda 593311287 = Pyrirl/. Veðrið (laugardagskv. kl- 5): Alldjúp lægð við suðvesturströnd íslands á hreyfingu norðaustnr eftir. Allhvasst S með 7 st. hita og regni á SV-landi, en logn og ing hennar yfir næsta b,leytuhríð með 0 st. hita á Vestfj. __ Á NA-landi er góðviðri. Á háfinu um 600 km. suðvestur af Reykja- Meirihluti fjárhagsnefndar flyt- nesi er vindur hvass NV. ur f. h. fjármálaráðherra þál. til-! Veðurútlit í Rvík í dag: All- lögu um að heimila ríkisstjórninni bvass & - Skúra- og jeljaveður. að greiða embættis- og starfsmönn- Múrarameistara og sveinafjelag um ríkisins dýrtíðaruppbót árið Reykjavíkur halda sameiginlegan 1^34 eftir sömu reglum og jafnháa fund f áaS kL 2 í Varðarhúsinu- og gert hefir verið á þessu ári. , Náttúrufræðifjelagið hefir sam- Þar sem í ráði er, að skipa nú k°™UJ J J milliþmganefnd til þess að endur- Mentaskólans. skóða launamálið ; heild, sýnist ... ... . .... Ý • ,14! , * ,, ’ . . Ritst.jon latmn. I norskum ut- sjálfsagt að dyrtiðaruppbótin varpsfriettuin var saf?t frá },vJ j lialdist obreytt uns þeirri endur- gær að Björn Thommesen, rit- skoðun er lokið. stjóri „Tidens Tegn‘‘ væri látinn- ....—-«<§§>*>——Hann var 52 ára að aldri. Sauðanesviti. Á hann hefir verið sett rautt ljós vestur yfir Hamm- ersboða og Málmeyjarboða, þann- ig, að ljós vitans eru: rautt fyrjr sunnan h- u. b. 75°, hvítt frá 75°—221° og rautt fyrir anstan og sunnan 221°. Grunn hjá Vestmannaeyjum. Um 5 sjómílur í VSV af Stórhöfða í Vestmannaeyjum er talið vera grunn, Bræðrabreki, á 63° 22’9 nbr., 22° 28’2 vlgd., sem ekki er sýnt á kortunum. Grunnið verður athugað nánar við fyrsta tækifæri. Fjórðungsþing Piskif jelagsdeilda Norðlendingafjórðungs hefir stað- ið yfir á Akureyri undanfarna daga, Tólf fnlltrúar sátu þingið.. Hvítabandið hefir fengið leyfi stjórnarráðsins til þess að starf- rækja sjúkrahús sitt við Skóla- vörðustíg, með því skilyrði að það taki ekki á móti berklasjúkling- um nje sjúklingum með næma veiki, og hafi ekki fleiri sjúkra rúm en 33. Skæð fjáruest hefir komið upp á bænum Helln í Árskógsstrandar- hreppi hjá Krisiáni Eldjárn Krist- jánssyni sýslunefndarmanni. Tíu kindur hafa drepist og flest af fjenu hefir sýkst, að því er eig- andi heldur. Rúmlega hundrað kindur, sem eru með hitasótt, hef ir hann nú á gjöf. Guðsþjóuusta á Elliheimilinu í dag kl- 4. Síra Magnús Biama- son \heldur ræðu. Barnaguðsþjón- usta á sama stað kl. 1V2- Pjetur Jónsson söng í Gamla Bíó á fimtudagskvöldið. Vom það 3. ópernhljómleikar hans. Að þessu sinni voru viðfangsefnin úr óper- unum Maskenball, Othello, Rigo- letto og Tmbadour eftir Verdi og Valkyrjunni og Sigfried eftir Wagner. Undirtektir vora hinar bestu. Lúðuafli á, Breiðafirði hefir al- veg brugðist í haust, og vet- ur, e"n nú er afli að byrja og hafa bátar frá Bjameyjum komið með nokkuð af lúðu til Stykkis- hólms undanfama daga. Innflutningurinn. Samkvæmt tilkynningu fjármálaráðuneytis- ins til PB. nam innflutningurinn í októbermánuði kr- 3-999.338, þar af til R-eykjavíkur krónur 2.671.390, Goodtemplarar á Akureyri ætla að halda hátíðlegt 50 ára afmæli reglunnar hier á landi hinn 10. jan. Pyrsta stúkan var stofnuð á Akureyri og nefnd „ísafold“. Hún starfar enn. Sala landbúnaðarafurða innan- lands. Jón í Stóradal flytur svo- hljóðandi þál. till-: „Efri deild Al- þingis skorar á ríkisstjórnina að láta fara fram rækilega athugun á því, hversu heppilegast væri að haga sölu á afurðum landhúnaðar- ins í landinu sjálfu og hvaða ráð- stafanir væri fært að gera af ríkis- valdsins hálfu til þess að tryggja sem mestan markað fyrir þær inn- anlands og að minsta kosti svo hátt verð, að bændur fengju fram- leiðslukostnaðinn endurgoldinn. Skal leita um þetta umsagnar Bún- aðarfjelags íslands. Sambands ís- lenskra samvinnuf jelaga, Slátur- fjélags Suðurlands og Mjólkur- bandalags Suðurlands. Leggja skal árangurinn af þessari athugun fyr ir næsta Alþingi“. Betanía. Smámeyjadeildin hefir fund í dag kl. 3y2. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8y2. Jón .Tónsson talar. Allir velkomnir. Hákarlaveiði. Árið 1924 stund- uðu 9 íslensk skip hákarlaveiði, en síðan legst sú veiði að miklu leyti niður og síðan 1930 hefir ekkert skip stundað hana. Melrose’s Tea Rdsól-shampooinp hárþvoöa duftið hreinsar vel öll óhreiniaði úr hárinn og gerir það fagur- gljáandi- Hf. Efnagerð ReykjavíkiBr. Kemisk-teknisk verksmiðja. Hár Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. versl Goðefoss. Laugaveg 5. Sími 3430. Sílkisicermar stórir og litlir í öllum litum og gerðum. Einnig saumaðir með stuttum fyrirvara effir pöntunum. Skeriti abúðin Laugaveg 15. RvkfraKkar Gott úrval. o VQruiiúslð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.