Morgunblaðið - 26.11.1933, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.11.1933, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ ► Viðskifti Dana og Englendinga. MeK dansk-en.ska verslunarsamn- ánjjtfnm .var Dönum trygð ákveðin fc!ij£aetM i ínnflutningnum af *v/^iafleéki til Englands, 62% af iájJitflutJÍingnum frá löndum utan V,J |jfr' ttr&jka ríkisins, en Danir fengu þó e»igjn toforð um það, live inikill (í >5THafIesksinnflutningur þeirra til fcbjglands megi vera að magni. er undir því komið, hve W>feií Englendingar auka svína- gsfifeyha- En Danir gerðti sjer þó v#. um, að svínaræktin í Eng- tindí mundi ekbi aukast að mikl- íotf' iúuií fyrst um sinn. Dönum ** ,.v lcam þftð því mjög á óvart, þegar* eöafea stjómin tilkynti þeim fyrir drSfhmu, að nauðsynlegt yrði að miftíra 1 svínaflesksinnflutning til fírtglftnds um 16% frá 1 þ. m. viígiía vaxandi innlendrar frarn- teiKyrj ÉSíns og kunnugt er byrjuðu fSjjgietidingar í nóv. í fyrra að tffcmarka innflutningimi á svína- tlðSki Tilgangurinn með þessu var tð hækka verðið á fleskinu svg mikið, að enskir bændur sæu tyT hag í að auka svínaræktina. Á fcímabilinu nóv. 1922 td okt. tm befir innflutningur af svína- (Q%íki til Englands minkað um h. h J). 22%. Um leið hefir verðig á iS^ftki í Énglandi hækkað ur 56 uto fyrir vættina um áramót upp í i sept., en svo lækkað aftur tiið’ur í 74 sh- í okt. Fyrir skömmu gðljfcfit:, enska stjórnin fvrir því, a? -anskir bændur og slátrunar- fcýfim gerðu með sjer samninga, -#»;•! aóíu * ákveðið er, hve mikið af ftðskí bændur skuli selja slátrun- ftrfeúsmium á næstu mánuðum. 1 fyrra, var framleiðsla svínakjöts í Pnglftndi 1.7 milj. vættir. Enska. stjórn n bjóst við að bændur gætu irú aukið framleiðsluna upp í 2 öi íj., en reyndin varð sú, að bænd- uf ekrifuðu sig fyrir 3 miljónum eða 50% meira en stjórnin þafði gert ráð fyrir. Enska stjórnin hef- ir trygt bændum, að slátrunar- húsin greiði þeim 85 sh- fyrir vættina, en það er riiml. 10 sh- meira en núverandi markaðsverð i Englandi- Ennfremur hefir stjórn in lofað að greiða slátrunarhús- unnm skaðann, ef þau verða að selja neytendunum enska fleskið með tapi. Stjóminni ríður því mik- ið á, að verðið á svínafleski í Eng- landi hækki, og að áliti stjórnar- innar er þess vegna nauðsynlegt, að innflutningurinn verði mink- aður. Danska stjórnin sendi nefnd til Englands til þess að semja um’ málið við ensku stjómina- En dönsku sendinefndinni varð ekk- ert ágengt. Að lokum neituðu Danir o. fl. þjóðir, þ- á. m. Svíar að minka „af frjálsum vilja“ út- flutning af fleski til Englands- Enska stjómin ákvað því að lög- bjóða 16% takmörkun á innflutn- ing af fleski. Þessar ráðstafanir gilda fyrst um sinn þangað til 28. febrúar næstkomandi. Það verður svo undir reynslunni komið kvað þá tekur við. Þessar nýju innflutningstak- markanir í Englandi koma sjer eðlilega mjög illa fyrir Dani. — Kjötframleiðslan í Danmörku er alt of mikil í samanburði við sölu möguleikana. 1 lok október slátr- uðu Danir 150.000 svínum á viku, en það var 50,(X)0 svínum meira en hægt var að selja á heima- markaðinum og erlendis. Við þetta bætist ntí að útflutningurinn til Englands minkar að nýju og er- fitt að finna aðra markaði í stað- inn. Enn þá veit enginn hvaða áhrif hin nýju influtningshöft í Eng- landi hafa á efnahag danskra bænda. Tekjur þeirra af svína- • ,NTú megið þjer ekkert segja. Sej.upa getið þjer talað eins mikið fimtudagur. vildi giftast honum. — en nú er <t*j"Jjjer viljið. Nú er það jeg sem Mð ræðuna, og tekstinn er: Jeg Hún kastaði vindlmgnum. Var það ímyndun, eða hafði andrúms- erjðhaniingjusöm. Þjer vitið auð-|loftið eitthvað hreyst í herherg ' ,~*c u 1'”*: 1 : inu- — Ilmurinn af hinu brenda, trje, rósunum og vindlingunum, virtist hafa stigið honum til höf hvaða þýðingu kvöldið í IrVöld hefir fyrir mig. Þá á jeg mnsigla þrælkun mína. Jeg verð,.að þola að tengdamóðir mín tHvonandi mali yfir mjer eins og k'ötíur, og að maðurinn hennar, fce.-zsi humlastöng, umgangist mig weð yingjarnlegri kurteisi. Þau eiga, a* verða tengdaforeldrar mín- ir, og svo er það Freddy“ ■ „Dávarður Amberley á að verða mað*rinn ýðar“, vogaði hann sjer að minna hana á. ,,Jeg bað yður að taka- ekki fram í fyrír mjer“, sagði hún. — — „JáSjft, jeg er engin heimskingi. Jég get ekki gengið í gegnum Itfið án eiginmanns. Jeg hefði I mgtuui fremur kosið mjer elsk- tifga, en jeg er of lík ættstofni raímim Jeg er dygðug af þvi jeg gat>; efeki annað — af líkamlegri eðfipferpt — í hugsunum mínum et jqg alt öðru vísi — að Freddy er . rtöer engin styrkur. — —Nú tihífjv) þjer það. Jeg óska ekki eftír ’sð giftast Freddy- — Nei, taki'ð ekki fram í fyrir mjer- — Jepf fíje þessi margnotuðu orð á vöi'fon yðar — og get því eins au sjálf. „Seint sjeð, eða Jeg viðurkenni að svo uðs. Hann kendi einhvers óvana- legs dofa, einhverskonar örmagna löngunar skilningarvitanna. Heili hans starfaði með erfiðismunum til þess að fylgja hugsanaferli hennar — heili hans, sem aldrei i hafði brugðist honum- Hann fann til einhverrar óvið- ráðanlegrar hættu. „Aðrar konur hafa gert svipað á undan mjer“, hjelt hún áfram. „Eðli þeirra hefir leitt þær tii hinna helgu lunda, eða þær hafa klifrað upp á við og fylgt þeim vegi — til þess að elta sömu villi- elda — og sökkva svo niður í myrkrið. Engin sleppur algerlega. Elskhuginn getur fengið mann til að lyfta höfðinn um stnnd, eða þá að lægri hvatir ganga á hlið við manninn og steypa honum í glötun — en enginn sleppur alveg. Lítið þjer á klukkuna, hana vant- ar 20 mínútnr í 10. Klukkan 10 kemur hertogaynjan af Midlothian hingað með tilbúna ræðu á vör- unum- „Jeg er svo ánægð yfir því, að alt er nú eins og það á að vera. , enginn maður er sá sami Hvað þetta fer vel saman — jjfrudag og hann var á miS-, Freddy hefir altaf verið heppinn |3ÉÍftg. -Jeg Iofaðist Freddy á|o. s. frv.“ ; JFwkúdag, og hjelt þá að jeg! „Hvað viljið þjer að jeg gerif£ kjötsútflutningnum til Englands minka um 112 milj. kr. á viku ef núverandi verð í Englandi lielst óbreytt. En hingað til hefir svínakjötsverðig í Englandi hækk að, þegar innflutningurinn hefir verið minkaður- í október í fyrra seldu Danir Englendingum 33 milj. kg. af svínafleski fyrir 35 milj. kr- en í sept. 1933 fluttu Danir út 23 milj. kg. fyrir 41 milj. ki'. Tekj- urnar af svínakjötssölunni til Eng lands eru þannig langt um meiri en í fyrra, þótt út.flntningurinn hafi minkað mikið að magni. — Danir hafa því hingað til haft hag af „kvóta“-iákvæðunmn í Eng- landi. Annað mál er það, hvort þin nýju innflutningshöft í Eng- landi valda nýrri verðhækkun og þá hve mikilli. Það veit enginn enn- En sá möguleiki er hugsan- legur að veruleg verðhækkun á svínakjöti frá því sem nú er muni draga úr eftirspurninni og valda nýju verðfalli. Khöfn í nóv. 1933. P Yfírlýsing. i Oss hafa borist í hendur nokk- ur tölublöð af blaðí Góðtemplara „Sókn“. í 10. tbl. þess er Saur- bæjarheimilið hjer í sveit gert að' umtalsefni og farið um það hin- um svivirðilegustu orðum. Því er haldið fram, að ósæmilegt sje að látá börn alast þar npp og þeim tilmælum beint til barnavemdar og sóknarnefndar, að láta það ekki viðgangast. Þess vegna viljum við undir- rituð skólanefnd Villingaholts- hrepps taka eftirfarandi fram: Sem nágrannar og sveitungar þessa heimilis, getum við vottað, að barnauppeldi þar er síst í lakara lagi. Iieldiu- álítum við það í betra meðallagi. Hvað umgengni og heimilisháttn snertir, er þar alt spurði Iiann og rödd hans var dálítið óstyrk. Augu hennar Ijóm- uðu af gleðj yfir þessum veik- leika votti. Hún hallaði sjer upp að honum- Annar armur hennar hvíldi bak við sessu í Iegu bekknum, hin liöndin færðist hægt og hægt í átt- ina til Paules. „Þú veist það“, sagði hún, „við lifum bæði í sama andrúmslofti — aUgu okkar sjá það sama. Það getur verið að þú sjert vondur — en þú ert eini maðurinn sem getur1 frelsað mig. Af einhverri á'Stæðu hatar þii mig. Beygðu þig niður, Lawrence — nær — nær !£ 1 Faðmlög hans voru þó öðru vísi en hana hafði nokkurn tíma dreymt um. Hver dráttur í andliti hans var mildur — úr augum hans skein blíða, sem hún hjelt að ekki væri þar til. Hann tók hana varlega í faðm sjer, og varir hans leituðu hennar með rólegum inni- leik- Það vottaði ekld fyrir ástríðu í hinum óviðjafnanlegu faðmlög- um hans. Hún fann að henni var lyft upp — þangað til hún stóð *— með armana um háls hans. Hann lijelt skjálfandi líkama hennar fast upp að sjer, meðan hann kysti augu hennar, hár — og svo aftnr — varir Hún fann til einhvers óviðráð- anlegs — einhverrar ástríðu, sem varð til við eitthvað annað en styrkleik arma hans — eða hin blíðu hvíslandi orð hans. Svo Ijet hann hana lausa. Jafn- vel þá þorði hún varla að opnaí Marian Marsh (Warner Bros.) segir: „Talmyndirnar heimta mikið be- tra útlit og fe- gurra hörund en allt annað, þvi nota jeg Lux Hands ápuna. Jeg elska hana." Fegurðin eykst dag frá degi Hafið J> j er tekið ef tir pví, að filmst j ömur- nar sýnast pví fegurri, því oftar, sern þjer sjáið J>ær á tjaldinu. „Þær hljóta að nota einhver fergurðarmeðul" segið J>jer, og það er rjett. Þær nota allar Lux Handsápu. Hið mjúka ilmandi; löður heimar, heldur við fegurð hörund-- sins. Takið pær til fyrirmyndar. * HANDSAPAN Notuð af stjörnunum i Holliwood LEVER BROTHERS LlMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND X-LTS 230-50 IC j besta lagi, miðað við það, sem heimilismaður hafi komist undir" við best þekkjum til. opinbera ákæru fyrir brot gegm Óorð það, sem blaðið telur hvila áfengislögunum. á heimilinu höfum vjer aldrei Hvað snertír mál Höskuldar- heyrt fyr, því heimili þetta nýtur Eyjólfssonar, er hvorki vort nje trausts og óskiftra vinsækla í ná- blaðsms að úrsknrða, heldur dóm- grenninu. Annars er það frábær stólanna. fólksa og það vjer vitum dæma- Þórarinn Sigurðsson. laust, að heimili manna sje sví- Jón Sigurðsson. virt og úthrópað, þó að einhver Einar Gíslason. augun. Hún heyrði rödd hans — dálítið niðurkæfða — en undur- milda. „Klukkan er 10, Judith“, sagði hann. „Eftir augnablik getur fylgdarkona þín komið“. Hún opnaði augun og brosti til hans. „Þú ert eini maðurmn, sem fær var um að greiða úr þessu fyrir mig“, sagði hiín með lágri rödd- „En þykir þjer verra þó jeg hiðji þig nú að fara- Jeg hringi á þjón- ustustúlkuna mína — og ef þjer er sama — farðu þá ekki á dans- leikinn. Seinna í lífinu skal jeg þakka þjer ríkulega“. „Seinna“, hafði hann eftir — dálítið óákveðinn. Hún hafði þegar lagt hendina á hjölluna — hin talandi augu henn- ar og hros gáfu greinilega til kynna áð nú væri samtalinu lok- ið. — „Hví ekki það? Þú liefir verið óviðjafnanlegur — jeg er mjög þakklát. Semna skal jeg seg.ja þjer hve þakklát”. Þjónustustúlkan kom inn, og raddir Joyces og hertogafrúarinn- ar heyrðust úti á ganginum. Paule komst þó burt áður en þær komu inn í herbergið. — Hann fann til einhverrar undarlegrar hræðslu — hræðslu um að eitthvað þýðingar- mikið hefði sloppið úr höndum hans. 25. kapítuli. Næsta morgun tók Paule í fyrsta skifti á móti verslunarstjóranum án óþægilegra tilfinninga. Joseph J var auðsjáanlega mjög æstur. „Dálagleg saga!“ hrópaði hann:, og kastaði sjer niður í hæginda- stól. „Hafið þjer frjett nokkuð?“ „Jeg héfi enga hugmynd um,, hvað þjer eruð að fara££, fullyrti Paule. Gesturinn rjétti honum pappírs- miða. „Þegar jeg var að fara út f morgun — kom hennar náð og' rjetti mjer þetta. „Gerðu svo vel að lesa þetta á leiðinni til borg- arinnar, pabbi“, var alt sem hún sagði, Lestu það maður — lestu það, það er fil dágblaðsins „Morn- ing Post“. Paule las fáeinar línur, senv skrifaðar voru með hinni föstu rit- hönd Judithar. „Hjónaband það sem ráðgert var milli lafði Judithar Fernham og Amberleys lávarðar, hefir fai'ist fyrir*£ • „Slitið trúlofuninni' ‘, tautaði Paule fyrir munni sjer. „Og það virðist alt liafa skeð'’ í gærkvöldi", lijelt Joseph áfram. „Frjettaritarar blaðanna hafa hringt til olrkar, hver af öðrum — því það var ekki búið að kunngera. trúlofunina nema í „Morning Posf“ og beðið um leyfi til að' auglýsa hana. — Skift um skoðun — er alt, sem hún fæst til að segja — stelpu-skömmin. Eftir þvf sem jeg- hefi heyrt, hefði hún get- að orðið greifafrú að 5 árum liðn- um. Segið mjer, Paule<£, hjelt hann áfram með miklum áhuga. „Sagðí Judith nokkuð um þetta við yður i gærkvöldi'£.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.