Morgunblaðið - 26.11.1933, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
I Sma-auglýsmgar|
Viðtalsborð (Psykograf) fást
bókaverslun Snæbjarnar -Jóns-
sonar.
,,Gróðu spilin“ fást ávalt í bóka-
verslun Snæbjarnar Jónssonar.
Fyrir gjafvirði verður vegna
sjerstakrar ástæðu, seldur nýr
standgrammófónn í mahogniskáp.
Laugaveg 76-
Spilamenn, gæðið „Makker“ á
smutðu brauði frá okkur, og vinn-
ingufinn er yðar megin- Heitt &
Kalt.____________________________
Geymsla. Reiðhjól tekin til
geymslu. Öminn, Laugaveg 8 og
20, og Vesturgötu 5. Símar 4161
>sr 46fil.
Kelvin. Símar 4340 og 4940.
Það er ábyggilegt, að sá, sem
reynir úrviðgerðirnar hjá Sigur-
jóifi Jónssyni, Laugaveg 43, sann-
færist um ágæti þeirra.
„Freia“ fiskmeti og kjötmeti
mælir með sjer sjálft. Hafið þjer
reynt það? Sími 4059.
„Freia‘‘, Laugaveg 22B- Sími
1059. „Freiu' heimabökuðu kök-
ur eru viðurkendar þær bestu og
spara húsmæðrum ómak.
Heimabakari Ástu Zebitz, Öldu-
ðtn 40, þriðju hæð. Sími 2475.
Drossia,
helst 5 manna óskast keypt.
Verðtilboð er tilgreini, aldur,
te^und 0^ keyrslu, leggist
inn á A. S. í. fyrir 28. þ. m.
merkt „Kontant“.
Mötorbðtur
12 tonna mótorbátur ósk-
ast til leigu eða kaups. Til-
boð, auðkent „Bátur“, legg-
ist inn á A. S. í. fyrir 27.
þ. m. —
MAHMITE
er ger-extract sem að útliti
og bragði má heita óþekkj-
anlegt frá kjötseyði (kjötex-
tract).
MARMITE í heitu vatni er
hressandi og bragðgóður
drykkur. Það er tilvalið í
súpur og sósur.
Heildsölubirgðir
H. Ólafsson & Bernhöft
Siiiinleviskt
sauðfje
er yfirleitt með ínnýfla-
orma, segir Niels Dungal
prófessor.
í haust hefir Niels Dungal pró-
fessor, sem kunnugt er, unnið að
rannsóknum á inúýflaormum sauð-
fjár. Hefir um það verið ritað áð-
ur hjer í blaðinu.
Nýlega hafði Mbl- tal af Dungal
og spurði hann hvernig rannsólm-
um hans miðaði áfram.
Hann sagði svo frá:
Jeg hefi nú gert nákvæma rann
sókn á innýflum 102 kinda, sem
voru úr ým.sum sveitum austan
f jalls-
Það kom í ljós, að 94% af þeim
hafði ormalirfur í lungum. Eru
lirfurnar einkum í lungnablöðr-
unum. En í 53% fundust fullorðnir
ormar í lungunum. Þeir eru eink-
um í lungnapípunum.
Af garnormum eru tvær tegund-
Önnur ormategundin er hármjó-
ir ormar 8—12 millimetrar að
lengd. Er þá aðallega að finna í
innihaldi vinstranna, og ofantil
gömunum. 84% af kindum
þeim sem rannsakaðar voru höfðu
orma þessa í vinstur.
Hin garnormategundin er bit-
ormarnir. Þeir vora í 78% áf
kindunum.
Enn hefi jeg ekki, segir Dungal,
fundið lyf eða lækningaaðferð við
lungnaormunum. Hafa allar þær til
raunir, sem jeg hefi gert reynst
árangurslausar.
Við garnaormunum hefi jeg og
reynt mörg meðul, og hefir mjer
reynst tetroklorkolefni vera þeirra
best-
Er þetta vökvi, sem gefinn er
inn í glærum hylkjum ýfið stærri
en sauðaspörð. Innihalda hylkin
teningssentimetra af vökj'a þess-
um. Hylkin meltast utanaf vökv-
anum, svo hann losnar út úr þeim,
er niður í vinstrina kemur-
Fullorðnum kindum á að gefa
5 hylki í einu, en lömbum fjögur,
og síðan ekki meira, til ormaeyð-
ingar í það sinn.
Til þe.ss að lyf þetta verki, þarf
að svelta kindurnar í 2 sólar-
hringa, áður en inntakan er gefin,
en einn sólarhring á eftir inntök
unni. Kindunum sje ekki brynt á
þessum tíma.
Lyf þetta hefir reynst betur en
tóbak, en annars er tóbaksgjöf það
næstbesta, sem Dungal hefir reynt
til að eyða ormum úr meltingar-
færum.
Tetraklorkolefni hefir Dungal
pantað frá útlöndum í stórum stíl
handa bændum sem kynnu að vilja
nota þetta. Það flyst í kössum
með 1000 hylkjum' í, og kostar
kassinn 30 krónur. Dungal lætur
lyfið af liendi fyrir þetta inn-
kaupsverð. En ef menn vilja kaupa
minna kostar hvert hylki 4 aura.
Brymúngin og ormaveikin
Að endingu gat Dungal þess, að
f.jármenn ættu að hafa það hug-
fast að brynna fje sem oftast úti
í rennandi vatni. Því þá verður
minst af ormasmitun með drykkj-
arvatninu,
Og þegar fje er brynt inni, þá
sje hugsað um a® hafa vatnsstokka
svo hátt frá gólfi, að kindur beri
sem minst óhreinindi úr húsinu í
Fsrii
litlililiii.
Eio bama§keið af liinu
viðurkenda barnalý§i, §em
fæ§t I Laugaveg§ Apoteki,
iiiniliclilur jufnmikið af A
f jörefnaeiningui
pund af fji>refna§i
og IO
ijörlíki.
Auk þess 5000 I> fförefnaeiningar,
sem ekki finnasf i fjörefnn-smjörliki.
Lýsi er þannig sannanlega besti og
édýrasfi fjörefnagjafi.
Laugavegs Apotek.
vatnið. Um þetta hugsa vafalaust
flestir fjármenn- En þeir sem
kynnu að geta bætt eitthvað um
í þessu efni, ættu sjerstaklega að
Jcappkostá um það, ef þeir hafa
við ormavéikina að stríða.
Samningaumleitanir
milli Þjóðverja og Frakka.
Berlín 25. nóv.
United Press. FB.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum eru samningaumleitanir um
afvopnunaiinálin hafnar milli
Frakk^ og Þjóðverja. Á undan-
förnum vikum hefir ,sá orðrómur
hvað eftir jannað komist á kreik,
að slíkar umræður væri í þann
veginn að hefjast. Einkanlega hef-
ir verið um það rætt, síðan er
Simön, bréski ráðherrann, flutti
seinustu ræðú sína um viðhorfið
gagnvart Þýskalandi-
Chautemps
rejmir aS mynda stjórn.
fjelaga sína um möguleika til
stjórnarmyndunar. Hann hefir
einu sinni áður verið forsætis-
ráðherra, varð það í febrúar
1930, en svo illa tókst til, að
stjórn hans var feld á sama
fundinum sem hann kynti hana
þinginu.
Chautemps hefir verið innan-
ríkisráðherra í hálft annað ár, í
fjórum ráðune-ytum hverju fram
af öðru. Hann er lögfræðingur
og 48 ára gamall.
París 25. nóv.
United Fress. FB.
Búist er við, að Lebrun ríkis-
forseti, feli í dag Chautemps,
Herriot eða Bonnet að mynda
nýtt ráðurfeyti. Jafnaðarmenn
hafa birt ávarp í nafni tveggja
miljóna verkamanna, þess efnis,
að þeir styðji enga samsteypu-
stjórn, sem leggi það til, að laun
starfsmanna ríkisins verði lækk-
uð- —
London, 25. nóv. F.Ú.
Chautemps hefir verið beð-
inn að gera tilraun til stjórn-
armyndunar í Frakklandi, eft-
ir að Herriot hafði færst und-
an því sakir vanheilsu. Chau-
temps ræddi í dag við flokks-
Verðlaunum heitið
fyrir að uppgötva hvaðan Petit
Parisien hefir frjettir sínar.
Berlín, 24. nóv. F. tJ.
Eitt af blöðunum í Berlín hef-
ir lofað 50 þúsund marka verð-
launum þeim sem geti uppljóst-
að því, hvaðan skjöl þau, sem
blaðið Petit Parisien í París
hefir birt um þýsk utanríkismál,
sjeu runnin.
Pólsk lögregla
skýtur Þjóðverja.
Photomatoi).
Templarasundi 3.
Nýr pappír og blöð.
Góðar myndir! Komið strax í
Berlín. 25. nóv. F. Ú.
í fyrrinótt gerðist sá atburð-
ur í borginni Caudenz, í Pól-
landi, að pólsk ríkislögregla
rjeðist inn í hús sem Þjóðverjar
voru að halda fund til undir-
búnings bæjarstjórnarkosning- þriðjudag í Bárugötu 13, uppi
um, og var skotið á fundarmenn,
svo að tveir þeirra biðu bana,
en margir særðust. Þjóðverjar
halda því fram, að þetta hafi
verið órjettmæt árás á friðsama
borgara, en Pólverjar segja að
fundurinn hafi verið haldinn í
samsærisskyni.
------<4t
Iðnskelð
í matreiðslu úr kjöti, fiski og æti-
jurtum, byrjar næstkomandí
Kelga Thorlacius.
IHnniðA.S.1.