Morgunblaðið - 21.12.1933, Page 7

Morgunblaðið - 21.12.1933, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Þakkar ávarp. öllum þeim mörgu, sem á ^ einn eða annan hátt hafa hlynt að drengnum okkar, Guðmundi,! sem dvalið hefir á Vífilsstöðum síðan í des. 1927, vottum við undirrituð okkar innilegasta þakklæti. Guð launi þeim góðvild þeirra og blessi störf þeirra. Amdís Magnúsdóttir. Guðbrartdur Guðmundsson. Lækjarskógi. Hindabjúgi frá okkur líka best. Eru einungis búin til úr bestu efmrm, og renna því ekki við suðuna. Verð kr. 1.00 pr. kg. Reynið þau í dag. Símar 1834 og 2834. KjSlbnðin B0R6 skipaðar um gerilsneyðingu mjólk ur, fjölgar þeim búðum, sem selja mjólk ógerilsneydda. Mjólkurlögin eru tíl sameig- inlegra hagsbóta fyrir fram- leiðendur og neytendur. E. J. segir ennfremur. Bændur, með sín hröktu hey, og miklu kjarnfóðurkaup þurfa að fá meira verð fyrir mjólkina en þeir fá nú. Neytendur vilja eðlilega ekki verðhækkun. í alt haust hafa bændur knúið á með verðhækkun. Þeim hefir verið sagt,. Við hækkum útborg- unarverð ykkar með því að lækka sölukostnað, fækka útsölu- stöðum, en þeim verður fækkað, þegar mjólkurlögin ganga í gildi. Mánuðum saman hefir ekki tekist að fá framkvæmd mjólk- urlaganna, þar sem bannað er að selja í búðum öðruvísi en hreins- aða eða gerilsneydda mjólk frá viðurkendum búum. Þá tók Mjólkurbandalagið það ráð, að fá neytendur í lið með sjer, mjólkurkaupendur. — Var það gert með því að hækka verð- ið. Á þann hátt var öllum al- menningi í bænum sýnt fram á, hvers virði mjólkurlögin eru — fyrir bæjarbúa sjálfa. — Bænd- ur fá hærra verð fyrir mjólk sína, án þess að útsöluverð henn- ar hækki. Laugaveg 78. NV ÍSl. iÖB: Einar Markan: Farvel. Jónas Þorbergsson: Kvöldvísa. Jónas Þorbergsson: Samfylgd. Björgvin Guðmundss.: Til konu Þitt ríki. Helgikantata Hatrfn Viðar. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Bönkústar -geta verið hentug íólagjöf, hestir og ódýrastir í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen, Og Va§ar seljast með 20% afslætti til jóla Verslimin Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. Neytendum á að tryggja sanngjarnt mjólkurverð. t lagafrumvarpi því, sem lá fyrir þinginu í fyrra vetur, sem ítarlegra var en lög þau, er sam- þykt voru, var það ákveðið, að 5 eða 7 manna nefnd skyldi á- kveða útsölifverð mjólkur, og skyldu framleiðendur hafa 2 eða 3 menn í nefndinni, en fulltrúar neytenda jafnmarga og lands- stjórn skipa oddamann. — Áttu nefndir þessar að vinna á grund- velli hagskýrslna eins og víða tíðkast erlendis. — Á þenna hátt átti að tryggja neytendum sann- gjarnt mjólkurverð. Með því að bæjarbúar standa saman um þá kröfú nú, að fá mjólkurlögin í framkvæmd, svo sölukostnaður mjólkur minki, geta þeir haft 1 hendi sjer að lækka verðið — framleiðendum, fátækum bændum að skaðlausu. Hefir Mjólkurbandalagið ákveð- ið að lækka mjólkurverðið jafn- skjótt og mjólkurlögin koma til framkvæmda? Samþykt bandalagsins um verð hækkun miðaðist frá öndverðu beint við þetta, og var það því fyrir fram ákveðið, að mjólkur- verð yrði hið sama og áður var, jafnskjótt og mjólkurlögin veroa framkvæmd, enda skýrði jeg blöð unum svo frá, jafnframt því, sem auglýsingin var birt um verð- hækkunina. Hvað segja reykvískir mjólk- urf r amleiðendur. Morgunblaðið átti í gær tal við formann Nautgriparæktar- og Mjólkursölufjelags Reykvík- inga, Einar ólafsson í Lækjar- hvammi. 1 fjelagi þessu eru 56 framleiðendur, er eiga um 450 kýr. Hann skýrði blaðinu frá, að fjelagið hefði altaf verið með- mælt framkvæmd mjólkurlag- anna, og óskaði eftir því, að þau lög kæmu til framkvæmda. Hvað hefir tafið framkvæmd M jólkurlaganna ? Morgunblaðið leitaði sjer í gær upplýsinga í atvinnumálaráðu- neytinu um það, hvað tafið hafi framkvæmd Mjólkurlaganna. Fjekk blaðið að sjá skjöl máls- ins í ráðuneytinu. Það, sem tafið hefir fram- kvæmd laganna ér, að lögreglu- stjórinn hefir talið vandkvæðum bundið, að framkvæma lögin, bæði vegna þéss, að ekkert á- kvæði væri í lögunum um, hvaða málsmeðferð skyldi Viðhöfð í sambandi við kærur út af brot- um og svo vegna hins, að engin reglugerð sje til. Hafa farið fram brjefaskifti um þetta milli atvinnumálaráðuneytisins og lög reglustjóra. A/tvinnumálaráðuneytið hefir litið svo á, að enda þótt að vanti í lögin fyrirmæli um málsmeð- ferðina, hljóti það að fara eftir almennum reglum. Um hitt atriðið, reglugerðina, hefir atvinnumálaráðun. beint athygli að því, að lögin geri að- eins ráð fyrir reglugerð, að því er tekur til svonefndrar barna- mjólkur og mjólkur, sem fram- leidd er innan kaupstaðar eða kauptúns og sem framleiðandi selur utan mjólkurbúðar beint til neytanda. Þó slík reglugerð hafi ekki verið sett ennþá, þurfi það á engan hátt að tefja framkvæmd laganna að öðru leyti. Viðurkenning Mjólkurbúa. í Mjólkurlögunum er svo á- kveðið, að í öllum kaupstöðum og kauptúnum, þar sem fram fer sala á mjólk og rjóma frá mjólk- urbúum, „sem viðurkend hafa verið af atvinnumálaráðherra", skuli óheimilt að selja þessar vörur ógerilsneyddar. Lögreglustjóri hefir litið svo á, að til þess að hægt væri að framkvæma Mjólkurlögin, þurfi að liggja fyrir tilkynning frá atvinnumálaráðherra um það, hvaða mjólkurbú væru viðurkend. En atvinnumálaráðherra hef- ir hinsvegar litið svo á, að hann hafi þegar ,,viðurkent“ Mjólkur bú Flóamanna, Mjólkurbú Ölfus- inga og Mjólkurbú Mjólkurfje- lags Reykjavíkur. Hafi slík við- urkenning legið fyrir um leið og þessum búum hafi verið veittur styrkur sá, Sem heimilaður væri í fjárlögum og Alþingi hafi síð- ar árjettað þessa viðurkenningu með lögum nr. 95, 1933, um mjólkurbúastyrk o. fl. En til þess að þetta þyrfti ekki að verða ásteytingarsteinn fyrir því, að Mjólkurlögin kæm- ust í framkvæmd, skýrði atvinnu málaráðherra Mgbl. svo frá í gær, að um þetta kæmi auglýsing í Lögbirtingablað- inu í dag. í þeirri auglýsingu væru þessi bú viðurkend: 1. Mjólkurbú Mjólkurfj. Rvíkur. 2. Mjólkurbú Flóamanna. 3. Mjólkurbú Ölfusinga, o^ 4. Korpúlfsstaðabúið. Með þessari auglýsingu virðast ruddar burtu allar þær hömlur, sem staðið hafa í vegi fyrir fram kvæmd Mjólkurlaganna. MAGGI’S YÖRUR eru óviðjafnanlegar. SPEGLAR JÓLAGJAFIR. Stofaspegíar, forstofaspeglar og baðherbergls- speglar erti kærkomnar jólagjafír. Fjölbreytt úrval Lndvig Storr, Laugaveg 15, Hœtfið ekki að reykja eyðið heldur hinum skaðlegu áhrifum tóbakseitursins, með ,,Nicoton“ vökva, sem er borinn í vindilinn eða cigarettuna. Verslunin Brisfol. Litla Blómabúðin Skólavörðustíg 2, sími 4957, hefir fjölbreytt úrval af Keramikskálum og Vösum. — Enn fremur margskonar ódýr ílát undir túlípana. — Körfur, smekklega skreyttar meS ýmsu verði. Diirkopp Sanmavjelarnar góðn fyrirliggjandi. Verzlunin Björn Hristiánsson. lón Björnsson & Co. Má því ganga út frá því, að íjgreglustjóri'sjái úr þessu ekk- rt því til hindrunar, að lögin erði framkvæmd nú þegar, en amtímis verður mjólkurverðiS ftur lækkað. Innflutningur af fiski til Bretlands. United Press. FB. Magn sjávarfisks, sem land- iður var í höfnum á Englandi ig Wales af breskum skipum, rá áramótum til 1. des., nam ,7.311.033 vættum og verðmæti alið 13.641.934 stpd. Á sama íma í fyrra 18.121.422 vættir ig 13.641.934 stpd. Magn land- iðrar síldar hefir hinsvegar .ukist og nam 2.286.232 vætt- im frá áramótum til 1. des. s.l. n á sama tíma í fyrra 2.188.- '99 vættir. Innflutningur fiskj- ,r, sem landaður er af erlend- im fiskiskipum var frá áramót- um 1933 til 1. des. 2.331.111 vættir, en á sama tíma í fyrra 2.470.857 vættir. Kirkjan á gröf Jesú er að hrynja. Sú fregn barst frá Jerúsalem seinast í nóvember, að hætta væri á því, að kirkjan á gröf Jesú mundi þá og þegar lirynja. Fyrir nokkru sprungu hliðarveggir hennar báðir, og komu þar stór- ar glufur þvert í gegn um múr- ana- Enskur verkfræSingur, sem liefir umsjón með öllum opinber- um byggingum þar í landi, ljet þá til bráðabirgða setja skorður við kirkjuna báðum megin. En nú kemur sú fregn að eystri turn hveffing kirkjunnar sje að hrynja og kirkjan öll í hættu, nema því að eins að undinn sje bráður bugur að því, að gera rækilega við liana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.