Morgunblaðið - 07.02.1934, Side 7

Morgunblaðið - 07.02.1934, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 | ^ma-auglysingarj Herbergi óskast til leigu nú ]jegar, sje á neðstu hæð. A. S. í. rísar á. Góð stúlka óskast strax á Hótel Bjöminn. Gott kaup, sími 9292. Tapast hefir gullarmbandskeðja — Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á A. S. í. Fundarlaun. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Höfum daglega nýja túlipana í mörgum litum og mismunandi verði. Fyrstu páskaliljumar eru einnig komnar. Ennfremur höfum við fengið hinar mjög eftirspurðu prímúlur, blómstrandi í pottum. Kiansar ávalt fyrirliggjandi og búnir til úr lifandi blómum með stuttum fyrirvara. Flóra. MorgunblaSið fæst í Café Svanur við Barónsstíg og Grett- fegðtu. Sparið yður að kaupa smurt brauð. Kaupið heldur bókina „Kaldir rjettir og smurt brauð“, eftir Helgu Sigurðardóttur, og smyrjið brauðið sjálfar. Trillubátur, 25 fet á lengd, Ford vjel, til sölu, tækifærisverð. Uppl. gefur Sturlaugur Sigurðsson, Hringbraut 186. Ódiýrt hveiti, Alexandra, í 50 kg. sekkjum á 13.35. í smápokum, mjög ódýrt. Enn- fremur íslenskt bændasmjör, ísl. ®g útlend egg; ódýrast í Versl fii'rninn. Kfúpur. Norðlenskt. dilkakjöt, hangikjöt. islenskt smjör, egg og margt og margt fleira. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. ffýjar vsru : Blómaborð frá 3,50. Beddar 22 krónur. Divanar 35 krónur. Komið beint til okkar! Ódýrast í bænum. Húsgagnaverslunin við Oúmkihtiona. (Clausensbræður) Skjaldarglíma Ármanns. Lárus Salómonsson vinnur skjöldinn til eignar. Þeir urðu aðeins 7, sem tóku þátt í 22. skjaldarglímu Ármanns í gærkvöldi. Einn gekk úr leik, Jóhannes Bjarnason (K. R.) Úrslit urðu þau, að Lárus Saló- monsson lagði alla keppinautana sex og vann þar með Ármanns- skjöldinn. Hafði hann tvisvar unnið ha.nn áður, og fekk hann því níí til eignar. Er þetta fjórði Ármannsskjöldurinn, sem unninn er til eignar. Tvo þá fyrstu á Sig- urjón_ Pjetursson, og þann þriðja Sigurður Thorarensen. Þrír menn urðu jafnir í glím- unni með 4 vinninga hver: Ágúst Kristjánsson (Á), Georg Þorsteins son (Á) og Ingimundur Guð- mundsson (KR). Leo Sveinsson (Á) hafði 2 vinninga, Jóhann Ing- varsson (KR) 1 vinning, en Ágúst Sigurðsson (KR) engan vinning. Glíman var ekki skemtileg, of fábreytt og of mikill munur manna á vöxt og afl. K. R. menn glímdu ekki eins vel og Ármenn- ingar og hafa alt annað glímu- lag.------ Fegurðarglímuverðlaunin, bik- ar, voru dæmd Ágúst Kristjáns- syni. v Að glímunni lokinni afhenti Ben. G. Waage, forseti f. S. í., verðlaunin og bað menn síðan lirópa ferfalt húrra fyrir íslensku glímunni og glímumönnunum og gerðu á.horfendur það svo hressi- lega, að húsið skalf við. Voru áliorfendur og eins margir og hús- ið gat framast rúmað. bláar, brúnar Emaile vörur fást bestar í Qagbók. I.O.O.F. 11527. Spilakvöld. Þátt- takendur í borðhaldi tilkynni veit- ingamanni fyrir kl. 4. Veðrið í gær: f dag hefir lægð- armiðja hreyfst austur yfir sunn- anvert landið. Byrjaði því með SA-átt og bleytuhríð um alt land en er nú gengin upp í N-átt. — Sumstaðar vestan lands er vindnr hvass N, en mun brátt lygna. Ný lægð er við S-Grænland og hreyf- ist. hún aust.ur eftir. Útlit er fyrir að V-áttin víki nú um stund fyrir A og N-áttum. Veðurútlit í dag: N-gola. TTr- komulaust. Gengur sennilega í SA-átt með kvöldinu. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Háskóla fyrirlestur: Sálarlíf harna og nng- linga (Ágúst H. Bjarnason). 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkvnningar. Tónleikar. 19,30 Tónlistarfræðsla (E. Th.). 19,55 Auglýsingar. 20.00 Klukku- slátt.ur. Frjettir. 20,30 Erindi: Landfræði dýraríkisins, IV. (Árni Friðriksson). 21,00 Tónleikar: — a) Fiðlu-sóló (Þór. Guðmundsson) b) . Grammófónn: Raehmaninoff: Piano-konsert (Salomon & Hallé orkestrið). Sálmur. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Jónasi Hjerónýmussyni til minningar um Hjerónýmus Gísla- son og Ingibjörgu Björnsdóttur, 50 kr. Bestu þakkir. Ásm. Gests- son. Togararnir: Gyllir kom frá Eng- landi í fvrrinótt og Hilmir í gær. Næsti háskólafyrirlestur próf. dr. Ágústs H. Bjarnasonar nm sál- arlíf barna og unglinga, verðnr fluttur í kvöld kl. 6 í háskólanum. Öllnm er heimill aðgangur. fsfisksala. Karlsefni seldi báta- fisk frá ísafirði, um 100 smál., í Grimsby í gær og fyrradag fyrir 1602 sterlingspund. Pietur Jónsson skemti sjúkling- um á Vífilsstöðum með söng á sunnudaginn var, en Emil Thor- oddsen ljek undir. Hafa sjúkling- ar beðið blaðið að færa þeim þakkir fyrir komuna. Allmörg þýsk blöð hafa sagt frá jólasamkomunni, sem útlendum sjómönnúm var haldin hjer í Rvík á jóladaginn, og minningarathöfn- inni, sem fór fram í dómkirkjunni á annan í jólum, yfir kistnm Þjóðverjanna tveggja, sem drukn- uðu af „Consul Dnbbers“. Myndin, sem Magniis Ólafsson tók þá í dómkirkjunni, og sýnd var í glugga Morgunblaðsins birtist líka í blöðunum. Mentamál. Stjórn kennarasam- bandsins tók við útgáfu „Menta- mála“ um seinnstu áramót. Hefir verið valin ritnefnd til eins árs og eru í henni Aðalsteinn Eiríks- son, Jónas Jósteinsson og Siríðnr Magmisdóttir, kennarar í Revkja- vík. Enn er þó ekki ráðið hver skipan verður á um útgáfu ritsins framvegis. Hefir það komið til orða, að það verði gefið út sem sjálfstæður hlutnr eða bálkur í nýjn tímatali, sem ráðgert er að hefji göngu sína innan skamms. Skákþing Reykjavíkur hófst, á mánudaginn var.Þátttakendur ern 5 í meistaraflokki þeir Eggert Gilfer, Steingr. Guðmundsson, Jón Guðmundsson, Baldur Möller og Sigurður Jónsson. í 1. flokki eru líka 5, þeir Bjarni Aðalbjarnarson, Sigurður Halldórsson, Stnrla Pjet- ursson, Margeir Sigurjónsson og Benedikt Jóhannsson. í 2. flokki eru 16 þátttakendnr og honum því tvískift. Fyrsta kvöldið fóru leikar svo, í meistaraflokki, að Jón Gnðmundsson vann Baldur Möller og Sigurður Jónsson vann Steingr. Guðmundsson. T 1. fl. Sigurður Halldórsson vann Bene- dikt Jóhannsson og Margeir Sig- urjónsson vann Sturla. Pjetursson. t kvöld kl. 8 verður 3. umferð í Oddfjelagahúsinu uppi, en 4. um- ferð verður á föstudaginn á sama stað og tíma. Enskur togari kom hingað í gær til þess að fá sjer vat.n og vistir. Hjálparstöð Líknar fvrir berkla veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti 3. dvr t. v.) — Læknirinn viðstaddur á mánudög- um og miðvikudögum kl. 3—4 og föstudaga kl. 5—6. Lyra fór frá Vestmannaeyjum kl. 5 í gær, var væntanleg hingað t nótt. „Maður og kona“. Alþýðnsjón- leikurinn „Maður og kona“ verð- nr sýndnr annað kvöld. — Á sunnudaginn var voru tvær sýn- ingar á leiknum og útselt á báðar. Iðna.ðarmannfjelag Reykjavíkur lieldur fund annað kvöld. Aðalfundur Kvennadeildar Slysa varnafjelags tslands' í Reykjavík,' er í kviild kl. 814 ' Oddfjelaga- húsinu. Eimskip: Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gær. Goðafoss fer vestur og norður í kvöld. Brúar- foss kemur hingað í dag. Detti- foss fór frá TIull í gær á leið til Hamborgar. Lagarfoss var í Ólafs- vík í gær. Selfoss kom til Ant- yerpen í .fyrradag. Frá skattstofunni. Sjerstök at- hygli skal vakin á anglýsingu skattstofunnar í blaðinu í dag. )) HaTmH & Olsem ((1Í Allir ættu að reyna 99 Primula éé suðusúkkulaði með v a n í I j a er ný súkkulaði tegund, sem komin er á markaðinn. — „Primula“ pakkinn, sem er y2 pund (250 gr.) á þyngd, kostar í búðum aðeins 1 kr. Ba 1 1 saðtísákkaíaðí ^ “ með vanilja er einnig að koma á markaðinn. „Bella“ er í minni pakkn- ingu en „Primula“, og kostar í búðum að eins 85 aura pakkinn. Húsmæður, reynið þessar nýju súkkulaði tegundir sem fást nú í mörgum matvörubúðum bæjarins, og strax sem hægt verður að fullnægja eftirspurninni, geta þær verið til í öllum matvöruverslunum. H.f. Efnagerð lleykfavíkur. Huselgnin i HalnarsM 98 * (núverandi Hótel „Akureyri“ og Kaffi ,,Herðubreið“). er til leigu frá 14. maí n. k. sem veitinga eða verslunar- hús. Húseignin liggur við alfjölfömustu götu bæjarins, meðal hinna stærstu verslunarhúsa. Semja ber við undirritaðan eiganda hússins, sem gefur allar nánari upplýsingar. Sig. Bjarnson, fá \ Túngötu 1. Akureyri. Timbupwerslun P. W. Jaeobsen & SSn. Stofnud 1824. Sfmnefnit Granfuru — Carl-Lundsgade, KSbanhawn C. Selttr timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. Eik til skipasmiða. — Eixmig heila skipsfarma frá SviþjóS. Hefi verslað við ísland í 80 ár. :: •• •• :: • • :: • • • • :: »• •• • • :: :: • e •• Fimtugsafmæli átti í gær frú Guðrún Kristjánsdóttir, Sjafnar- götn 6. Einar Carlsson, húsgagnasmíða- j meistari og frú hans, Margrethe, hafa orðið fyrir þeirri sorg, að j missa einkabarn sitt, dreng á öðrn ári. Fara hjónin utan á fimtu- j daginn og verður drengurinn jarð settur frá heimili foreldra frri- arinnar í Kaupmanahöfn. Kveðju- athöfn fer fram frá heimili þeirra Leifsgötu 23, fimtudaginn 8. þ. m. kl. 1 e. h. Esja fór frá Yestmannaeyjum í gærmorgun. Uinferðarslys í Englandi. 1 Aldrei hafa á einu ári orðið jafn mörg umferðarslys í Eng- landi eins og árið sem leið. 7125 menn biðu bana af slysum (6667 árið áður) og 216.000 slösuðust meira og minna (206 þús. árið áður). I London eru t.il jafnaðar 162 umferðarslvs á dasr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.