Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 1
 Gamlst Eii Sökum þess að myndin á að sendast út á íaugardag- inn verður hún aðeins sýnd föstudag 2. mars Siðasfa sinn. LIIVIITEDS GODETIA Xj\& Framhalds- aðalfundur verður haldinn í Fjelagi ísl. stórkaupmanna laugardaginn 3. þ. m. kl. 4 síðd. í OddfellowhúsinU, Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. Innilegustu þakkir færi jeg hjer með öllum þeim hinum mörgu vinum nær og fjær, sem á margvíslegan hátt, sýndu mjer og konu minni vináttu og sóma á 50 ára afmæli mínu 28. f. m. Bið jeg algóðan Guð og föður okkar allra að blessa ykkur öll í bráð og lengd og launa þessa óverðskulðuðu vináttu. Akranesi, 1. mars 1934. Bjarni Ólafsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýndan heiður og vinsemd á níræðis afmæli mínu. v Hólmfríður Sigurðardóttir. Innilega þakka jeg öllum sem sýndu mjer og mínum samúð við fráfalll og jarðarför konu minnar, Ingibjargar Sigurðardóttur. Pyrir hönd mína, barna okkar, tengdabama og fóstursonar. Jóhann Eyjólfsson. Jarðarför föður okkar, Odds Jónssonar fyrv. hafnarfógeta, fer fram laugardaginn 3. mars og hefst með húskveðju á Stýri- mannastíg 11, kl, 1 y2 síðd. Böm hins látna. Inniiegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfáfl og jarðarför Magnúsar Magmússonar frá Dal. Helga Grímsdóttir og böm. Hjer með tiikynnist vinum og vandamönnum að faðir okkar, Sveinn Sigurðsson, andaðist á Hafnarfjarðarspítala 28. febröar. Eyjolfur Sveinsson. Heíga Sveinsdóttir. i Vik heldur áfram í fullum gangi, margar vörur selj- ast fyrir óheyrilega lágt verð, svo scin: Kjólar á börn og fullorðna, með 40—75% af- slætti. Ýmiskonar metravara fyrir hálfvirði. — Peysur og Gölftreyjur, með 50—75% afslætti. Borðteppi og Veggteppi og margt fleira mjög ódýrt. Vmlnnu Vík Laugaveg 52. Heimdallnr. Fund heldur fjelagið í kvöld kl. 8% í Varðarhúsinu. Til umræðu verður: Ástand og horfur í stjórnmálalífinu. Frummælandi er Ólafur Thors alþm. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn. STJÓRNIN. ENGLISH CLASSES. The Spring Classes will begin Early in March. Pupils are eneouraged to ask questions coneerning anytbing in the English Language wh.ich they may have found diffieult. HOWARD LITTLE, Laugaveg 42. Taklð núvel eftlr. Prjónastofan, Lækjargötu 6 A, tekur alls konar prjón, leggur til efni, ef óskað er. Sendum og sækjum. Nánari upplýsingar í síma 3263. Viktoria Bfarnadóitir Vtsalan h|É okkar heldur ðfram (fullum gangi. Asg. 6. Gunnlaugsson h Go. Austurstræti 1. Allir mniia A. S. I. Ný|a Bió Nútíma Hrói Höttur Amerísk tal- og hljómkvik- mynd frá Pox. Aðalliiutverkið leikur liinn harlmannlegi og fagri Cow- boy-kappi George O’Brien, ásamt Nell O’Day. . Skemtileg og spennandi kvikmynd um hetju dáð æfintýramanns, sem Qeorge ö’Brien leikur af miklu fjöri. Aukamynd: NJÓSNARINN. Ensk tal- og hljómkvik- mynd í 2 þáttum. Vor od sinar TfskablQð: Astra. Chic Parfait. Élégance Feminine. Elite. Grande Revue des Modes. Iris. ! Juno. la Mode de Paris. la Parisienne. Chic Parisien. Revue Parisienne. Saison Parisienne. Smart. Splendid, Star. Stella. Lingerie moderne. Smart Mantaux et Costumes Star L'Enfant. L’Enfant Juno. Mars-tiskublöð* Pariser Chic. la Mode de Demain. Pariser Record. Home Fashions. Modes. Romas Pic. Fashions. Weldon Ladies. Nordisk Mönstertidende. Beyers Mode fiir Alle. Deutsché Moden Zeitung. Handarbeit und Wásche. Elegante Welt. Das Blatt der Hausfrau. Die Damc. Neue Moden. Weldon Children. Children Dress. Praktische Damen- u. Kinder Mode. Madame fait ses Robes. Mode und Wásche. «mr Bi f i-t ?. v «■ HMm ? í .% dokMaiúH Lækjargötu 2. Sími 3736.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.