Morgunblaðið - 02.03.1934, Síða 8

Morgunblaðið - 02.03.1934, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIF) "am- Happdrætti Háskóla íslands. Drcgið yerður I I. flokkf lawgardag ÍO. mars. Nú fer að verða Iiver síðasfur fil þess að fryggja sjer miða frá upphafi. Snúið ýður til umboðsmanna happdræffisins. í Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22. Sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturg. 45. Sími 2414. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týsgötu 1. Sími 3586. Elís Jónsson kaupmaður, Reykjavíkurveg 5. Sími 4970. Jörgen I. Hansen, framkvstj., Laufásvegi 61. Sími 3484. Helgi Sívertsen, fulltrúí, Austurstræti 10 (Braunsvershm). Sími 3582. Frú Maren Pjetursdóttir, Laugavegi 66. Sími 4010. S. Ármann & St. A. Pálsson, Varðarhúsinu. Sími 3244. í Hafnarfirði: Valdimar Long, kaupmaður. Sími 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar. Sími 9310. Vinningarnir eru skatffrjálsir. ' Grand-Hótel. 38. ar skálar með magnoliugreinum; kaktusar og . krautglös, sem hvít brönugrös uxu í. Var þessi ,jón huggun? Nei, mjúkleg fegurð hlómanna var íienni engin huggun. Nú fyrst fann hún, að hendur heiahar voru ískaldar, og tók að þreifa eftir hönsk- um í kápuvasa sínum. Alveg út í bláinn, því í síð- usttt átta ár hafði hún ekki notað kápuna nema til hiífðar gegn kuldasúgnum, sem er á hverju leík- sviði, hvar í heiminum sem leitað er. Hún sá í anda , snúruioft, járnhurðir með varalömpum fyrir ofan og skáhallt leiksviðsgólfið. — Aldrei framar, l hugsaði hún, — aldrei framar — aldrei framar. Fornlega kápan var síð hún huldi að vísu vel bún- •u.ginn, en var fyrir fótum hennar, Hún lyfti henni upþ um leið og hún yfirgaf -blómagluggann og btíjp'gði í leiðslu yfir í rólega hliðargötu. Um leið og hún fór framhjá sá hún Búddhaiíkneski, sem sat ólegt í glu^ga með gylltar koparhendur og reyndi il að fróa hana. — Aldrei dansa framar — aldrei ramar. Hún reyndi að rifja upþ fyrir sjer hug- ireystingarorð, en þau ui’ðu að kjökri. — Sergei! :epti hún, — Gabriel, Gaston. Þetta voru nöfn uinna fáu elskhuga hennar, sem hún var að hrópa á og hún hrópaði Anastasíu dóttur sína, og loks ira að segja á dótturbarn sitt í París, sem hún i iifði aldrei sjeð. En einmana var hún og varð, og :ginn huggaði hana. Alt í einu stansaði hún : ædd. — Hvað er jeg að gera? spurði hún sjáifa ■ig. — Jeg hef strokið úr leikhúsinu. Það má ekki otil ganga — það er ómögulegt. Eg vil fara i angað aftur. Klukka á einhverri kirkju sló ellefu, hægt og ró- irgá, rjett við eyra hennar, en enginn kirkjuturn v,..r neinsstaðar sýnilegur. Grusinskaja tók hend- i .:ar upp úr kápuvösunum og ljet þær falla mátt- í usar niðulr; í hreyfing’unni líktist hún dálítið . rðu dúfunni. — Of seint, sagði hreyfingin. Sýn- i.íghv hlaut að fara að verða úti. Grusinskaja reigði höfuðið aftur og leit á götuna, sem hún var komin í á flótta sínum. Hún hafði enga hugmynd um, hvar hún var stödd. Hún sá litlar dyr með bláu og rauðu ljósi 1 kring, og yfir var letrað: ,,Rússnesk drykkjustofa“. Grusinskaja gekk þangað og stað- næmdist fyrir utan dyrnar, hún mjelaði á sjer nefið eins og krakki og hugsaði málið. — Rússnesk drykkjustofa, hugsaði hún; — ef jeg nú færi inn? Fólkið þekkir mig. Hljómsveitin í rauðu skyrtunum spilar þá Grusinskajuvalsinn. Hvílíkt uppnám. ,,Nei, það verður hreint ekkert uppnám, hugs- aði hún á næsta a,ugnabliki, í dauðans örvæntingu. — Jeg get ekki farið inn eins og jeg lít út núna. Ef til vill þekkir mig enginn þar, framar. Og eí þeir þekktu mig — eins og jeg lít út — því verra“. Hún benti lítilli, hrörlegri leigubifreið og ljet aka sig til gistihússins, og andlit hennar var alt í einu orðið kalt og stirnað. Gaigern stóð á vérði, eins og áður er sa'gt, milli ytra og innra tjaldsins í svaladyrum nr. 68 og beið eftir því, að litlu mennirnir í bláu vinnuskyrtunum íykju við verk sitt. Þeir skriðu fram og aftur á fyrstu hæðar gluggabrún með tengur sínar og raf- taugar og æpptu öðru hvoru: „Hjer“ og „Gott“ með miklum ákafa, en ijóskastararnir hjeldu áfram að vera ijóslausir, eftir sem áður. Þar af leiddi að framhlið hótelsins var því betur upp- lýst af bogalömpunum, Ijósunum frá fimm aðaldyr- unum og ljósauglýsingunni beint hinumegin við götuna, sem ýmist mælti með kampavínstegund eða súkkulaði- Annars gat bið hans ekki hafa veríð orðin meiri en tuttugu mínútur, þegar dyr nr. 68 opnuðust og Grusipskaja birtist í ijósi iampans um leið og hún kveykti á honum. Frá sjónarmiði Gaigerns var þetta óreglusemi, sem engu tali tók. Hræðslan kom eins og ískaldur hnífur fram með rifjunum og niður .í maga. Hvern fjand- ann átti þessi kvensa að vilja heim í hótelið klukkan tuttugu mínútur yfir ellefu? Hvað átti af manni að verða, ef ekki var lengur hægt að reikna nokkum- veginn sýningartímann í leikhúsinu? ,,Óheppni“, hugsaði Gaigern og nísti tönnum. Og óheppniría var hann beinlínis hræddur við. Sannarlega var eins og hann væri gengin í einhverja andstyggðar gildruna,. sem samsett var úr heilli halarófu af slysum. Bjarm- inn frá ljósakrónunni síaðist gegn um tjaldið, sem: fyrir innan hann var og kastaði skugganum af hin- um flókna vefnaði hennar á svalirnar. Gaigern skip- aði sjálfum sér með harðri hendi að vera rólegum og: í góðu skapi. Perlufestin í vasa hans var orðin jafir heit og líkami hans, og nú hrundu perlurnar milii fingra hans eins og baunir. Snöggvast fannst honum það' ekki ná nokkurri átt eða viti, að þessar perlu- móðuragnir skyldu vera verðmæt eign. Fyrst umsát- ur í fjóra mánuði, sjö metra lífshættuleg ferð — og svo þegar sú hætta var af staðin, þá önnur ný, og svo< koll af kolli. Ein keðja af hættum — það var hans- æfi. Ein keðja af perlum — það var æfi Grusinskaju. Gaigern hristi höfuðið brosandi í þessari vandasömu. stöðu, sem hann nú var í. Gaigern var ekki neinm heimspekingur. Hann tók við lífinu, eins og það kom: fyrir, með þessu sama undrandi, káta, næstum heimskulega brosi — lífið var eitt af mörgu, sem. hann skildi aldrei almennilega. Hann harkaði af sér„ snéri sér milli tjaldanna, Jiannig, að hann horfði.inn. í herbergið og beið. Grusinskaja stóð kyr á góifinu í allt að því mjnútu,. mitt undir glerskálunum í ljósakrónunni, og var á. svipinn eins og hún hefði villst. Hún beið þangað til kápan var sigin sjálfkrafa niður af handleggjum hennar, sem hengu niður; síðan gekk ún að sim- anum á borðinu. Tvær mínútur llðu áður en hún náði í Theater des Westens og aðrar tvær áður en. Pimenoff kom í símahn, en hún var svo afskaplega. þreytt, að hún gat ekki einu sinni orðið óþolinmóð. „Hailó, Pimenoff! Já, það er eg — Gru. Eg ei" heima á hótelinu. Þú verður að fyrirgefa mér. Mér varð allt í einu illt. Hjartað — skilurðu. Gat ekki náð andanum. Já, alveg sama sagan sem í Sehewen- ingen. Nei, nú ér eg skárri. Eg veit vel, að eg kom • ykkur í voða vandræði. Hvernig stóð Lueille sig?' Hvernig? Nú, já, það er að segja laglega. Og áhorf- endurnir ? Hv^ð segðirðu? Nei, jeg verð ekki óróleg — þú' getur alveg sagt mér eins og er„ ef það hefir I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.