Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ S . Vatnsveita Reykjavíkur. Syo margt hefir um vatnsveitu Jteykjavíkur verið rætt og- ritað, að undanföruu, að sennilega virð iet það borið í bakkafullan læk- inn að fara um hana fleiri orðmn. J!n í kosningaæsingi undanfar- inna vikna, hefir þetta nauðsynja- mál allra E.eykvíking'a verið dreg- SS inn í pólitískár flokkadeilur, þar sem það virðist alls ekki eiga beima, eða a. m. k. hollast málefn- inu sjálfu, að unnið sje að því í fullum friði, með hag alls al- mennings og bæjarins fyrir aug- »m. Það sem jeg- vildi vekja máls á með línum þessum, er sá mögu- leiki, að við Reykvíkingar, sem eigum því láni að fagna að hafa *ægilegt vatn úr vatnsveit- «nni tökum nú höndum saman — fyrir ofan og utan^ allar flokka- deilur — og temjum ókkur þá sparsemi í dag’legri meðferð á •kkar óviðjafnáníega Grvendar- brunnavatni, sem vissulega mun knga til þess, að þeir samborgarar •kkar, sem nú eiga við álvarlegan ▼atnsskort að búa, geti einnig hlot ið sinn rjettmæta. skerf áf því •lýrmæta vatni, er vatnsveitan nú færir okkur, þangað til unt verð- hv að fullgera núverandi aukn- ingu vatnsveitunnar í sumar. „Bn jeg get ekki komist af með ■ainna vatn“, mun margur segja •g er eðlileg't að margir hyggi svo fyrst í stað. En ef við gætum ketur að, og rennum húganum yfir einstök atriði, þá sjáum við að við getum komist, af með alt að þriðjungi minna vatn og í mörg ■m tilfellum með enn minna, ef hin góða, gamla, íslenska þjóðar- Jygð, nægjusemin, fengi aftur að skipa öndvegi hjá okltur. -Jeg held að sannasti prófsteinninn væri, að liuglsa sjer hvernig við myndum «ota vatnið, ef það væri selt við allverulegu verði gegn um mæli. Myndum við þá ekki komast af með minna? Jú, áreiðanleg'a. Per ekki margur líterinn for- •örðum þegar kalt vatn er látið *enna þar til það er orðið nógu svalt til drykkjar og eins þegar upphitað vatn er látið hitna í vatnslokanum (krananum ?) Þótt þetta virðist, smámunir, þá eru þa,ð engir smámunir að lleygja burtu t. d. 6—9 tíundu- hlutum af einhverri nauðsynjavöru kil þess að notfæra 1—4 tíundu- hluta, og við mundum ekki gera það, ef við ætlum að kaupa vat.nið dýmm dómum. Einnig' er óþarfi að láta vatnið renna hálfa og heila sólarhringa hil þess að afvatna t. d. saltfisk í eina máltíð, sem afvatnast fylli- lega í stóru íláti. sje vatnið aðeins hreyft einstöku sinnum og mun varla baga, þótt, lengri tíma taki, en með rennvatni. Sjálfsagt má einnig spara allmikið vatn við þvotta, þótt ekki væri það baga- laust. Og ennfremur mætt.i víða spara mikið vatn til vatnssalerna. t. d. þar sem mörg börn eru í heimili, án þess dregið væri úr sjálfsögðu hreinlæti, en þó hygg jeg að neysla, á, þessu sviði sje ekki eins almenn og á hinum, sem áður vora nefnd. En þeim, sem finst .jeg hjer ganga of langt í tilætlunarsemi, vil jeg benda á það, að varla mundi fólkinu á .,Vatnsleysu“ í Eeykjavík detta í hug að eyða 10—15 lítrum af drykkjarvatni til þess að skola með, þótt t. d. dálitlu skólpi væri helt í WC- skál. Vitanlega þurfa foreldrar að benda börnum á ýms atriði í með- ferð vatnsins, því allur þorrinn af börnum og unglingum bæjarins er alinn upp við a.ð nota hið renn- andi vatn alveg án tillits til sparn aðar. En jeg býst við að meiri hluti þeirra borgara, sem komnir eru af æskuárum, hafi einhvern- tíma áður þurft að fara spar- lega með vatn og muni því veitast auðveldara að spara vatnið um leið og minst er meðbræðra og systra, sem ekki íá rennandi vatn allan liðlang'an. daginn. Og nú vaknar spurningin: Era reykvískar húsmæður og aðrir þeir, er mestu ráða um daglega vatnsnotkun svo frjálsborin og rjetthugsandi, svo þroskuð að vilja óþvingað og eingöngu af góðum hvötum leggja á sig dálítil óþæg- indi og' umhyggju um daglega meðferð á neysluvatninu. til þess að samborgarar okkar í „Vatns- leysu“-hverfunum verði aðnjót- andi hins ómissandi vatns með okkur binum, sem betur erain settir í bænum? - Jeg vænti þess fastlega, að spurtaingu þessari megi svara ját- andi. Og* óneitanlega væri þáð ánægjulegt, ef höfuðstaðarbúar sýndu þennan menningarvott með frjálsum samtökum, sýndu að þeir eru menn til að spara, hið tak- markaða ueysluvatn án þess að vatnsmælir sje settur í hvert. hús. Þótt jeg hjer að ofan hafi sjer- staklega beint orðum mínum til heimilanna, þá er mjer vel Ijóst að þar sem Gvendarbrannavatn er notað til iðnaðar og annarar starfrækslu, er eigi síður ástæða til að spara það, enda efast jeg ekki um að flestir, ef ekki allir, forstöðumenn slíkra fyrirtækja hafi fullan skilning á því hvers virði það er, að fara sparleg’a með vatnið. En hinu megum við ekki gleyma að enginn má við margnum, og þótt þessar stofnanir geti eitthvað dregið úr eyðslunni, þá, era þær svo fáar hjer í Reykjavík, að litlu munar fyrir heildareyðsluna, á móti hinni almennu sparsemi á mörgum þúsundnm heimila. Að lokum vil jeg nota þetta tækifæri til þess að beina einni spurningu til byg'gingameistara vorra og annara þeirra, er eftir- lit hafa með vatnslögnum innan- húss: Er ekki kominn tíma til að innleiða þá, í raun og veru sjálf- sögðu reglu, að einangra vandlega bæði heitu og köldu vatnsæðarnar innanhúss, alla leið að vatnslok- unum, til þess að koma. að mestu leyti í veg fyrir þá óhóflegu A-atnseyðslu, sem er afleiðing hinna öru hitabreytinga á heitu og köldu vatni í övörðum pípum? Auk þess kemur slík einangrun í veg fyrir ýms óþægindi sem illa varðar vatnsæðar valda, bæði með óþarfa upphitun á geymsluklefum og það, sem algengara er, bleytu og leka frá þjéttívatni á köldu píþ- unum. Mörg gömul hús h.jer í Reýkja- vík bera vott um einkennilegt skeytingarleysi manna í þessum efnurn, þar sem víða má sjá lieitar og kaldar vatnsæðar liggja hlið við hlið. báðar óvarðar með öllu. Yitanlega ætti að forðast sem mest að leggja þessar t.vennskonar vatnsæðar saman. en þar sem ekki er unt að komast hjá því. má bæta úr þeim galla með góðri einangrun. Myndi ekki margur laghentur maðurinn. sem lítið hefir að gera, geta unnið sjer inn drjúgan skild- ing við að einang'ra vatnspípur í liúsum hjá þeim húseigendum, sem skilja hvei-s virði það er? Altaf sparast þó eldiviður viS góða einangrun á heitum vatns- æðum, þótt þær komi frá mið- stöðinni, auk þess sem það sparar vatnið. G. fluifinna Biðrnsdðttir ljósmóðir andaðist, að heimili .sínu, Strönd í Meðallandi, hinn 11. f. m. eftir allanga sjúkdómslegu. Hún var fædd að Grímsstöðum þar í sveit 24. nóv. 1877. og því liðlega hálf- Sextug, er hún ljest. Foreldrar hennar voru Björn bóndi Björas- son á Grímsstöðum og kona hans, Guðlaug Guðmundsdóttir, en móð- ir Guðlaugar var Guðný Pálsdótt- ir, prófasts í Hörgsdal. Pálsson- ar. Af systkiuum Guðfinnu, sem ásamt henni voru 1-fi alls, er nú aðeins eitt á lífi, og er það hálf- bróðir hennar (sammæðra) Magn- ús kaupmaður Jónsson á Njáls- götu 26 (Portland) hjer í bæ. Gnðfinna lieitin var gift Lofti bónda og hreppsnefndaroddvita á Strönd, Guðmundssonar á Sönd- um. Loftssonar, og' voru þeir bræður Guðmundur óg Markiis á Hjörleifshöfða, er um Kötlugosin hefir í'itað. En móðir Lofts var Guðrún, fyrr húsfreyja á Sönd- um. Magnúsdóttir Norðdahls, prests að Sandfelli í Öræfum og síðar í Meðallandsþingum. Er hún nú háöldruð oi'ðin (f. 1841) og til heimilis hjá Lofti syni sínum. Börn þeirra Lofts og Guðfinnu, Guðlaug og Eggert, eru og með föður sínum, ásamt fóstursyni þeirra hjóna. Þau Loftur reistu bú í Sandaseli, en mestan sinn búskap hafa þau búið á Ötrönd. Guðfinna var gáfuð kona og einörð og tillögugóð jafnan. Ljós- móðir var hún um langt skeið og ljet almeun mál allmikið til sín taka. Er þar nú orðið mikið skarð og vandfylt, er hinni mætu húsfreyju hefir verið í burtu svift. P. verður aðeins í tvo dag ennþá, og er því hver síðastur að gera góð kaup. Alt sem eftir er af Kvenfatnaði er nú flokkað í þrjá flokka: 1. fl. er seldur fvrir 15.00 stk. 2. fl, er seldur fyrir 10.00 stk. 3. fl. er seldur fyrir 5.00 stk. — Barnakjólar frá 1.50 stk. — Nokkrar fleiri vörui' hafa verið lagðar fram. — — Munið að útsalan endar á laugardagskvöld. Skðitsolao heldur áfram. Enn eru til: SnjóhKfar (Bomsiu ) 3, 4 og 5 kr. parið. Kvenskóhlífar á 3 kr. parið. Kvemskór 4, 5 og 7 kr. parið. Strigaskór frá 1 kr. parið. Notið þetta ein- nHiiiHun>NtiMiiin«w staka tækifæri. HiinwmliBNr Hfirður Pleiursson i Go. Árshátfð Hðlara verður haldin í Oddfjelagahúsinu föstudaginn 2. þ. mán. (í dag) klukkan 8*4 síðdegis. Fjðlbreytt skemtiskrá. Dans. Aðgöngumiðar fást í „Málaranum“ til kl. 7, 1 kvöld og eftir kl. 8 í Oddfjelagahúsinu. Skemlioefndin. Fyrirliggjandi: Appelsínur 200 og 360 stk. Epli Delecions og Machintos. Laukur. — Kartöfíur. Eggert Kristjánsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.