Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ * Skíðafjelag Reykjavíkur 20 ára L. H. Miiller. Pyrnuu Jrotti það góð í]>rótt að kunna vel á skíðum, en svo mátti ' kalla um sejnustu aMamóf að ís- tendine'm)] hefði "■leymst hún. Þá er það, laust eftir ahlamótin - ?ið hingað kemur norskur maður,' L. H. Miiller kaupinaður. Hann var skíðamaður mikill os>- liafði tamið sjer_ þá íþrótt í Noregi, þar sem mestir skíðamenn hafa altaf verið. Honum þótti það að vonum nndarlegt, að Islending'ar skyldi •svo að segja hafa gleymt því að fara á skíðum. Leit hann svo á, að þeim væri það nauðsynlegra hehlur én flestum þjóðuin öðrum, vegna landshátta og dreifbvgðar. Leit hami svo á, að þessi íþrótt gæti beinlínis þjarggð mörgum anannslífum ár hvert á vetrarferða- lögjim. .Og haim hófst handa um það að vekja áhuga æskulýðsins fyrir þessari íþrótt, og hefir starf- að að því síðan með óþreytandi •<elju og dugnaði. Ilann byrjaði á því að fá í lið við sig nokkra æsknmenn hjer j. hænum, og í marsmánuði 1913 fór hann ásamt tvéimur Ungiingum, Tryggva Magnússyni og Herluf -dlausen, í skíðaferðalag, sem mikið umtal vakti. í „ísafold“ segir svo frá því ferðalagi: — Fyrra íuánudag fóni þeir upp að KoJLyÍðarhóIi, á þriðjudag', í yestanverðum Hengilhlíðum að Brúsastöðum , á miðyikudag frá Brúsastuðmn að Giljum í Reyk- holtsdal. Það yar 55 rasta áfangi. Þeir fóru yfir Gagnheiði (milli Súlrui og Ármannsfells), Kvígincl isfell og Þverfell, síðan fyrir neð- ■an Oksöxi, eins og leiðir liggja. Á skírdag fóru þéir frá Qiljum að 'Stóra-Botni í Botnsclal, á föstudag frá Stóra-Botni yfir Mosfellsheiði ti 1 Keykjayíkur. \'ar það lengsti áfanginu, 62 'rastir. Alls fóru þeir þessa 5 daga nál. 215 rastir eða 43 rastir á dag’ að meðaltali. —--------Enginn minsti vafi mún á því leika, að sldða- kunnátta mundi fá mörgum mann- inum borgið frá því að verða úti. Eða hvað muncli hafa orðið mn fótgangandi mann í hríðarbyl svo klukkustunduni skifti uppi í fann- kyngis-óbygðmn í 13 stiga frosti? Þessu urðu þeir skíðafararnir fyr- ir núna, en sákaði hvergi. Þeir sáu eigi spönn fram undan sjer. en þreifuðu sig áfram <i skíðunum • og heldu stefnunni með hjálp átta- vita. — Þetta tvent, áttaviti og skíði, :etti að vera eign allra Steindór Björnsson. þeirra, setn eitthvað þurfa að ferð- ast á vetrarhtgi á voru landi. Enginn minsti vafi’e-r á því, aði ferðalag þetta hefir orðið aðal hvötin til þess, að Skíðaf jelag,. Reykjavíkur var stofnað. Kt.ofnfunclur fjelagsins var hald- inn 26. febrúar 1914 og ,er fjelagið; þyí núna rúmlega 20 ára að aldri.i Stofnendur þess voru um 30 og; fvrstu stjórn skipuðu: L. 11. MúU-i er, Kteindór Björnsson frá Ora.far-! holti, .Herluf .(■'lausen verslunajr-: maður, Bjotnr Hoffmanii yerslun-.- arimiður og Tryggvi Magmisson:; yerslpnarinaður. ; Hinn S. -mars 1914 birtist í; Morgiinblaðimi áskorun frá stjórn-! inni til allra, kyenna og karla,! ungra og' gamalla, að efla skíða-t íþróttina og ganga í fjelagið. íl þeirri áskörun segir svo m. a.: Pjetur Hoffmann. ..Hjer á landi bíða fleiri eða færri, menn og koiiur. bana af því að verða úti í byljmn (116 á síð- ustu 20 árunr).......Mörgmn slys-j um mmidi verða afstýrt, ef sldðár íþróttin, og í samhandi við hana þekking á ]>ví, að uota kort og áttavita, . yrði útbreidd um land alt svo að allir geti runnið ofanJ á snjónum. í staðinn fyrir að kafaij hann. og nottlert sjer .þcilnan litla végv.ísi, áttavitann, þegar allar mishteðir cru snæyi huldar og ekk-l eft sjest tfyrir hríð pg þoku“. Áskorun ]>e,ssari fylgdi eftir-j farandi áyarp: •} — Fjelagsskap þann er ritiið áskorun ræði-r um, telþiip; yjer undirritaðir afar.nauðsyideg-’ aii og heppilegan, pg impluiu því” hið besta með f.jelaginu, Herluf Clausen. Tryggvi Magnússon. Og unclir þet ta rittiðu þéir Aí V. þroska og er nú meðal stærstu og Tulinius. forin. í. K. í., Guðmund- vinsælustu íþróttafjelaga hjeríbæ. ur‘ Björnson hmdlæknir, Gnð- j brandur Magnússon, sambands-! stjciri II. M. F. í., Olafur Bjorns-1 Ef rekja ætti sögu fjelagsins son ritstjóri, Einar Gunnarsson rýtarlega muncli margs að minnast. ritstjóri, Hannes Hafstein ráð- ljérra, Jón Þórarinsson fræðslu- inálastjóri og Þórsteinn Oíslason ritstjóri. Bar þétta þann árangur. að inn- an skamms voru fjelagsiuenn í. Skíðaf jelaginu orðnir rnnitegá 1,00, <>g þptti ]>að ágaatt. En það hefir farið um þetta fje- lag éins og mörg önnur, að áhugi manna hefir reynst misjafnlega eiulingargóður. Og um eitt’ skeið leit jafnvel svo út, sem fjelagið væri að lognast út af. En sem þetur fór reyndist það íífseigt, ög þeg'ar það Iiafði slitið hernsku- iskónum fór það að taka eðtifegum í vor aðþyrjn á-hyggingú skálans. Eu það skal ekki ger't hjer. Að- eins skal á. það minst að fjelagið stendur nú á þeim tíihamótum. sem áreiðanlega yerða minnisstæð í sögu þess. og er nú að búa sig luidir fraintíðarstarf sitt af mikl- um áhuga og -dugnaði. Merkásta raáiið sem fjelagið hefir nþ Á prjónunum, er bygging Skíðaskál- •aus, og ér ]>að nú svo vél á veg koinið, að ekki vantar jocen.p hersíiimnnimi að skálinn konjisí upp í sumar. Yæri það vél tij ið ef einhverjir íþróttavinir Ijetn nú fjelaginu þann styrk í tje i at'madisgjöf. að luegt væri Grænlenska grávöruuppboðið. Nýlega hjelt. grænlenska versl- unin hið árlega grávöruuppboð sitt í kauphöllinni í Höt'n. Hefir aldrei verið eins mikið af skinnum á uppboði þessu sem mi. Alls voru þarna 7736 refaskinn, 4741 blá- refir og 2995 hvít refaskinn. Alls fengust fyrir refaskiunin kr. 1.052.000. Var verðið 33% liærra en í fyrra. Auk þðss var selt nokkuð af bjarhárfeídum, svo alls kom inn 1,1 milj. kr. á upp- boðinu Er það helmingi hærri upphæð en inn kom á grænlenska uppboðinu í fvrra. \ Ástalíf barna. Það hefir vakið umtaf í borg-! inni, að nokkur börn hafa afvega- j leiðst. Lögreglustjóri hefir falið barnaverndarnefnd Reykjavíkur; mál ]>et.ta, til þess að ráða. ein- hvei-ja bót á því. Nú er henni málið kunnara en flestum öðrum. Vegna I blaðaslcrifa og umtals skal nefncl- in láta þess getið, að yfirsjón barna þessara er ekki h’ægt að kenna starfsmönnum neinnar sjer- stakrar skólastofnunar. Umgetin börn eru, að því er nefndinni er nú kunimgt, úr fjórum skólum borgarinnar. Það er engin nýnng, hvorki hjer nje annars staðar, þótt ein- stök börn lifi ástalífi. En kyn- færasýki barna hefir verið l'átíð j lijer, frani að þessu. Margt er það, sem velclur af- ve.galéiðslu barnanna. Má þar minna á óholt fjelag'slíf að kveld- j Jagi, daðurdansa, nætursukk, Ijett úðarkvikmyndir, bókmentir, sem ’ fjalla um lausiæti, heimilisóreglu, eftirlitsvpntun og agaleysi á heim- ilum. í skólum og' á götum borg- arinnar. Nefndin heitir á góða menn að leggja sinn skerf til að bæta úr því, sem ábótavant er, hver sem stjórnmálaskoðnn þeirra kann að vera. Það er síður en svo, að nefndin vilji láta mál þetta afskiftalaust, en hún telur nauðsynlegt, að sem fæst ’ orð sjeu um það höfð, og þess gætt, að hjer eiga hlut að máli börn og unglingar. Reykjavík, 9. febr. 1934. F.h. Barnavernclarnefndar Reykjavíkur, Jón Pálsson, p.t. form. Kommúnistar eiga heima í Rússlandi. Flóttamenn úr flokki kömmún- ista, er flúið hafa víðsvegar að og til Danmarkur, hafa nýleg'a fengið að vita það hjá Zahle clómsmálaráðherra, að þeim yrði hráðlega öllum vísað úr landi. — Þeir eiga heima i Rússlamli, og best. þeir hypji sig- þangað, segii' Zahle. Nú er eftir að vita, hvort Rússar vilja taka við þeim. Húseignin Suðurgata 14, er til söiu. — Semja ber við Gústaf A. Sveinsson Austursræti 14. Sími 2725.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.