Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 4
4 M O H filíN B h Af)!Ð KVEMDJOÐm oa HEIMILIN Enginn eldist ef skapið er gott. T>að er varliugavert að vakna einn góðan veðnrdag í slæmu skapi. svartsýön á tilveruna, finn- ast alt ómögulegt, tilgangslaust og hugsa sem svo: „Hvað þýðir fyrir mig að vera að hugsa um útlitið, hirða um húðina, haida mjer til, hugsa um að halda mjer grannri, vera í fallegum fötum o. s. frv., nei, -það er best að láta alt dankast; jeg' er að verða göm- uk‘. — Slæma skapið líður reyndar lijá; en það þarf að vinna hug á því strax og það gerir vart við sig: Er heilsftn í lagi? Hvað borð- aðir þú í gær? Er annars nokkuð að? Hefír þú skift skapi við ein- hvern, sem þjer þykir vænt um? Hafa hugsanir þínar verið eins og þær elga.að vera? — mest er undir því komið. Hugsun og hngrenningar eru undirstaðn aiirar vellíðanar og Janglífis. Það ér um að gera að verá utigur t anda, kunna að taka lífið, gleSi þess og' sorgir. Og lærðu að þekkja sjáifau þig. Ef þti ert uppgefin, þá hvíldu þig, jafnvel heila.n dag, ef þú g-etur konuð því við. Og ef þú ert í daufu skapi og finst þú þurfa að lyfta þjer upp, þá gerðu það, á þann hátt, sem þú hefir mesta ánajg.ju af. Og það borgar sig að gera sitt, til þess að líta laglega út, að sjá viðurkenningursvipinn í andliti ruamisins .og 'harnanna, ef þú ert með hat-t. K.eiu klæðir þig, í J'at- legri kápu, hárið fer vel á þjer o. s. frv. Eiginmaðnrinn er líka ánægðari ef konan hans er þokkaleg til íara. Iíve,rs vegna þá ekki reyna það? Það lieklur konunni unglegri að reyna aó vera manninum til hæfis, og hakla sjer til fyrir h.on- um. eins og á f.yrstu lijúskapar- áiunum. í)g ekki þarf þess síður við, þegaþ ár'in fara að færaat jfir. j Konan, sem ávalt er ung. j>ó ■% hún s.je orðin miðaldra, verður að muna eftir ]>\ í. að hún er á skemti- legastu alcíursskeiðimi, jiegar hún lætur mest til sín taka. og Inin ■getur verið allra kvenna gliiðnst og ánægðúst'. ef hún er — ung í anda. ,, Ragnheiður á leiksviði. Eisé Skotiboe,- sem Ragnheiður Brynjólfsdóttir, í leikritinu Skálholt, eftir Guðm. Kamban. Leikritið var sýnt.í fvrsta slnn í Kg'l. leikhúsinu í Kaupmannahöfn 16. fyrra máhaðar. Hjer á myndinni sjest Itagniieiðnr vinna eiðinn. Brúðkaupsdagar. Allir kannasl vió silfurhl’úðkaup og gullbniðkatip. En ef brúðkáups- dagsins er elcki minst oftar, þykir of sjaldðii \ iniúst á þann merk isviðhurð. Og því hafa erlendar tekið upp að nefna fleiri Iijúskaþarafmæli sjerstökum nöfn- 3im. Hjer birtist listi yi'ir nöfri h júskapa raf inæ I a nna. Eins árs: Bómullarbrúðkaup. Tveggjii ara: Bappírsbrnðkaup. Þrigg.ja ára: Leðurbrúðkaup. Pjögra ára: Brúðkaúþ ávaxta og blóma. Pimta: Trjebrúðkaup. Bylitta : Sykiirbrúðlcaup. Sjöunda: IlJUu'brúðkanp. Átt-unda: Gúmmí- brúðkaup. Níunda: Víðis- (pílvið- ar) brúðkanp. Tíunda: Tinbrúð- kan]>. Elleftii: Stálbrúðkanp. Tólf'ta : Silkibrúðkiinp. Þrettánda : Kniplingabrúðkanp. Pjórtánda: Fílabeinsbi'úðkaup. Fimtánda: KrystalsbnVðkíni]). 20 ára lijriskap- iirafmæli er Postuiínsbrúðkaup. 25 ára: Silfur. 00 ára: Perlubrúð- kaup. +0 ára: Kúbín brúðkaup. 50 árfi: Gidl- <>g 75 áfa: Hemants- bniðkaup. Skóslit eftlr lyiMliseink- iininni. 1 frönsku kvennablaði er sagt frá því. að liægt sje að lesii lynd- iseinkunn kvenna eftir ]>ví, livern- ig ]>ær slíti skóhælnnum. Slit á ytri brúnum hælanna veit á Ijettúð. en sjen skórnir gengnir inn á \ið, veit það á hverflyndi. Sje skórinn genginn lit , á. við á hægra fæti, en inn á við á vinstra er ]>að merki um vöntun á sjálfs- gagnrvni. Skaðsemi ýmsra fegrunarmeðala. SuHiskuiii og döjiskuui blöðujri hefir uudanfíirið s'eríð fíðrætt um skaðsemi ýmsry fftgrunariiu*ðaia. Þpr segir ui. «.: Xýlega Jiefir kvenfólkið kojnist laö raun um. að það getur veri.ð ! skaðlegt að láta ..permíuient.“-Iitii ‘ á sjcr augulnirin. Og nú keinur annað tií sögunnar, hárþvot-ta- meðal. scm hefir þau áhrif, iið konurnar fifUa í ómegin, eða þung- an svefn, sem við svæfingu með svefnlyfum. Þrásinnis liefir það komið fyrir á hárgreiðslustofum í Stockliólmi, ev viss shampooing-lögur var not- jaður, að konurnar liðu út af eins !<>g ]>æv væru deyfðar eða svæfðar með klóróformi. Kona ein, sem varð fyrir þessu, tók á sig rögg og ljet ranpsaka löginn. Kom þá í ljós að aðal inni- I hald lians var Tetraklór-kolefni, 'scni er deyfandi. og befir ölhi jóþægilegri álirif og eftirköst en j klóróform. Prá liárgreiðslustofum í Kaup. mannahöfn er það sama að segja: Oft hefir jafnvel reynst erfitt að vekja konnrnar af svefninum og sumar hafa verið lengi að jafna sig. Þá segir enn fremur: En nú kunna menn iið spyrja, hversvegna s.je ekki bi’einleg'a notuð sápa við liárþvottinn. - Hábið verður ekki eins fal- legt úr venjulegu sápuvatni, og • s.j<' það þvegið á sjerstakan, við- ! eigandi liiitt. Sápan inniheldur al- ! kali. sem hárið dregur í sig og j verður við það lint og bylg.jur haldast. ekki eins vel í því. W4m 'A. » * X Dorothea Wieck heitir þessi leikkona. Hún er ]*ýsk. en fór til Hollywood og er nú ein af helstu ,,stjörnunum“ þa r. Máttur tískunnar. • Amerískar konur liafa f.vrir Jöngu alinent luvtt að ríða í söðli. en nú er að verða breyting aftur í Jiessnm efnum vestra. Þar er nú .orðin :dl-algeng sjón í skemtigörð- um New Orleans og annara stór- borga. á reiðvegunum |>ar. að sjá lconur ríða í söðli. Það er orðin tíska og ef að líkum fer. sjest engin amerísk ,,sportskona“ ríða í linakk eftir skamman tíma. j Það vantaði efni, sem hreinsaði fljótt og vel eins og t. d. bensín, <*n væri eki eldfimt. Þegar tetra- i klór kom á markaðinn, var talið I að ]>að væri ]>að rjetta efni. En eins og þegar sjest. hef-ir það reynst ónothæft sem hárþvotta- meða I. í Kaupmannahöfn hefir heil- brigðisnefnd baunað sölu á þeim feg'rmiarmeðulúm, sem reynst hafa skaðleg t. d. ýmsum litunar- Matreiðsla: Appelsínur í ábæti Appelsínuhrís með sósu. 100 gr. hrísgrjón. 1 1. vatn. >Safi af 4 cítrónum. 70 gr. sykur. 2% dl. rjómi. 6 blöð rnatarKm. % dl. soðið vatn. Appelsínur til skrauts. Bollar, sem eru víðari að ofan- j verðu eru skolaðir úr köldu vatni. I botninn á bofhmum og upp með börmunum er raðað appeí- sínuhýðinu, sem skorið er í falleg- ai ræmur. Hrísgrjón eru soðin í saltvatnj i 20—30 mín., eða þar til þap erp meyr, en mega ekkí t’íira í sund- uri Helt á gatasigti og köldvi vatni Iielt vfir, látið síga vel frá, Safinn er pressaður úr appe.l- síiiunum og síaður. Sykrinum hrært sarnan við. Matarjímið brætt í soðnu vatni. Safannm er þrært út í hrísgrjónin. Þar í hrœjrist rjónþnn og' matarlímið. Þegar það fer að þykkna, er því helt upp í, bollana mjög gætilega. 1 "" ' .............—....... < .... Niðurl. Bíði þar til það er stíft, þá er því helt á fat og skreytt með appelsínuræiúunum og sósunni helt yfir. Appelsínusósa. I <11. vatn. Plus (ysta lagið af berkin- um) af hálfri appelsínu. Safi af 2 appelsínum, 1 dl. Safi af hálfri cítrónu. 70 gr. sykur. 5 gr. kartöflumjöl. þá til. soðið vatn. Flusið af hálfri appelsínu er rifið, bíandað saman við vatnið, appelsínu- og eítrónusafann. Alt síað og hitað aftur. Kartöflumjöl- ið er hrært út í köldu vatni og hrært út í sósurwi, þegar hún sýð- ur. Syknr settur í eftir smekk, Iirært í þar til sýður, kælt. Helt yfij* appelsmu hrísið þegar horðað er. Ef sósan er mikil er hún horin I glerskák Helga Sigurðardóttir. -— að það yerður að fai*a varlega með krystal. Þegar á að þvo krystalinunj, er gott að fara þannig að: Látið muni þá, sem þjer ætlið að þyo, vera nokkra stund í heitu herberg'i. Hafið vatn- ið vel heitt og látið dálítið af salmíakspíritus í }iað. Berið síðan sápu í stífan bursta og burstið duglega allar skorur. Skolið síð- an úr vatni, jafnheitu og f'yrsta vatnið. Látið dálít.ið.af línsterkju í seinasta vatuið. Þá verður kryst- allinn tær og fagur. Þux*kið hann að lokum með mjúkum klút. — —■ að það er hægt að ná te- blettum úr livítu Ijerefti ineð sjóð- andi heitu vatni og borax. — — að það er hægt að ná vínblettuin úr hvítw l.jerefti með ]>ví að lialda því niður í sjóðandi. mjólk. Þegar ■blettirnir eru horfn- ir er það þvegið á. venjulegan hátt. —- — að það er hægt afi ná úr sviðnum blettum. ef þræðirnir í efninu hafa ekki brunnið. Blett- irnir eru nuddaðir með cítrónusafa, og síðan látið þorna í sól. Sjeu blettirnir' í ullar- eða silkiefni, eru þeir nuddaðir með borax og glycerin; það látið vera á i I klst. og síðan er efnið þvegið. — — að það er hægt að ná úr ávaxtablettum, sje strax stráð á þá línsterkju í duftformi. Inn- sterkjan er lát'm liggja á blettin- um uns hann er orðinn litarlaus. Því næst er bún burstuð af. og' jftfnið þvogið á venjulegan hátt. Einnig er hægt að ná ávaxtablett- um úr hvítu efni með Salti, ci- trónusafa <>.g sjóðandi heitu vatni. Sjeu blettirnir gamlir, ét* fyrst borin á jiá fita <>g glyserin, efnið síðan íátið þorna nokkra stund, síðan þanið út vfir skál og' helt yfir ]>að sjóðandi vatni. er að nota út nærföt þannig: em. -—‘'— að gott gamla sokka og Sokkarnir eru kliptir í ca. breiðar ræmur <>g byrjað að ofan. Ræmnrnar eru hafðar dálítið breiðari, s.je efnið í'íng'erðara. Nú er baudið undið upp í hnykil, og síðan er hægt að prjóna smáteppi og niottur- úr ]>essu. Eru prjón- arnir hafðir mjög grófir og jafn * vel er liægt að prjóna með tveim saman, ef vill. bmnutr'—montf *» .• ’.urtr r >- »**i • • Elisabeth Bergner eínum, sem inninalda bly. kvika- silfur og önnur eiturefni og geta Iiiu irtega ]iýska leikkona í hlut- því haft eitrun í fiir með sjer og verlci Katrínar H. Rússadrotning- hárlitunarmeðulnm. er hafa vakl- ai i sanmefndri kvikmynd, sem ið húðsjúkdómum. Englendingar hafa tekið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.