Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 7
M 0 RGUNRLAf) IÐ 7' | Smá-augSýsingarj fíængurveraefni mislit frá 68 .**r. mtr. Versl. Dyngja. Stúlka óskast nú þegar til inn- awliússverka. A. S. 1. vísar á. fítúlka óskar eftir pk'fesi á saumastofu. A. S. í. vísar á. Athugið! Hattar og aðrar karl- mannafatnaðarvörur með lægsta verði. Einnig handunnin hatta- hreinsun, sú einasta besta. Karl- mannahattabúðin, Hafnarstræti 18. Blómfræ, matjurtafræ og ís- Imiskt gulrófufræ selur Ragnheið- «r Jensdóttir, Laufásvegi 38. Fæði, gott og ódýrt og einstakar máltíðir fást í Café Svanur við Barónsstíg. Hyggnar húsmæður gæta þess að hafa kjarnabrauðið á borðum iániim. Það fæst aðeins í Kaupfje- ings Brauðgerðinni, Bankastræti 2. SSmi 4562. Dömubolir frá 1.45, Dömubuxur ieá 1.50, Náttkjólar frá 3.00, Oorselet 2.65, Sokkar 1.50, Dömu- sruntur 1.50, Dömupeysur 2.95 og margt fleira. Versl. „Dyngja“. Belti frá 0.50 stk., Kjólkragar £rú 1.25 stk., Kragaefni frá 1.40 mtr. Versl. „Dyngja“. Hvít Silkinærföt 6.40 settið, Hvítir Silkisokkar 1.58, Hvít efni í Fermingarkjóla, 3‘.50 mtr., Pr.jón- iilki, hvítt og mish, 4.40 mtr. Versl. „Dyngja“. Silkiklæðið er komið. Verslunin .J)yngja“. Á Útsölunni: Hvítt Spegilflöjel í Fermingarkjóla og Samkvæmis- kjóla 10.00, Elegant efni í Eftir- miðdagskjóla 5.75 mtr. áður 10.50, Svart Georgette með flöjelisrósum 18.60 í Svuntuna, Hvítt og mislitt Georgette með flöjelisrósum 19.50 í Svuntuna áður 27.60, Slifsi á 4.40. Slifsisborðar 2.40 meter. Versl. „Dyngja“.________ Kjóla- og Blússuefni frá 1.95 meter. Ullarmousseline 1.75 mtr., Morgunkjólaefni 2.50 og' 3.00 í Kjólinn. Versl. „Dyngja“. Gardínuefni, þykk og þunn, dökk, fyrir hálfvirði, Storesefni, góð. 4.20 og 5.40 mtr., Eldhús- gardínuefni frá 0.64 mtr. Versl. ,J)rngja“. Matarepli 50 aura % kg-* Nýja Búðin. Bergþórug. 2. Sími 4671. Tlgr. adr. frunnulf. Gangskifti gear, Báta forgasarar, Mótor varahlutir og s. fiv. Norsk framleiðsla. Sölumenn óskast Gunn. Hegna. Motorrekvisita en gross, Oslo, Jernbanegt. 21. Dönsk útgáfa af Adolf Hifler: Min Kamp (Fyrri hluti) ei nú komin. Meir en V/2 miljón ein- taka hafa selst af þess- ari bók í Þýskalandi, og mun hún hafa verið ein- hver mest lesna bókin í heiminum síðasta árið, bæði af meðhaldsmönn- um og andstæðingum Hitlers. Yerð ób. 7.80. imnuPH Odýrt hveiti, Alexandra, í 50 kg. sekkjum á 13.35. í smápokum, mjög ódýrt. Enn- ftemur íslenskt bændasmjör, ísl og útlend egg; ódýrast í Versl. Blörninn. Hafs ef hljótið „Havarí“, helst of Ijótur skaðinn, „Völund“ mótor væri því, vjelabót í staðinn. Notuð reiðhiól. Notuð hjjól í ág:ætu lagi selj- ast nú. Oriiinn, Laugaveg 8. Sími 4661. M.s. Dronning Alexandrine. fer annað kvöld kl. 8 beint til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar, og Thors- havn). Parþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. Skipaalgreiðsla Jes Ziautaau Tryggvagötu. — Sími 3025. Allir Vjelbátarnir, sem saknað var í rokinu í fyrrakvöld, náðu höfn án bess að mikið vrði að þeim', og enginn maður á ]>eim fórst nje slasaðist. Höfðu þó allir lirept rjettu stóra og náði sein- asti báturinn ekki . höfn fyr en í gærmorgun. „Tón°r“ er nafn á hefti með úrvalslögnm fyrir harmóníum, sem bráðlega mun koma á markaðinn. Hefir Páll ísólfsson safnað lögun- um og búið þau til prentunar. Bókaverslun Sigf. Eymundssonar gefur heftin út, en prentunina ann ast hin mikla .nótnaprentsmiðja Röder’s í Leipzig. Ætlast er til að heftin verði fleiri með tímanum. Aðalfundnr Verslunarmannafje- lagsins Markúrs verður næstkom- andi miðvikudag í Varðarhúsinu kl. 8 síðdegis (en ekki fimtudag eins og auglýst, var í blaðinu í gær). Á fundinum verður rætt um lokunartíma sölubúða, launa- kjör verslunarmanna og önnur fjelagsmál. Blönduós-læknishjerað. í fyrra- kvöld var útrunninn umsóknar- frestur uin hjeraðslæknisembættið á Blönduósi. Höfðu sótt um það fimm læknar: Þáll Kolka í Vest- mannaeyjum, Magnús Ágústsson á Kleppjárnsreykjum, Guðmund- ur Guðmundsson Reykhólahjeraði, Lárus Jónsson Siglufirði, Harald- ur Jónsson Breiðnmýri (Reyk- dælahjeraði), og einn kandídat, Einar Guttormsson, sem nú er í Kaupmannahöfn. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent af Sn. J„ frá nokkrum að- dáendum Hallgríms Pjeturssonar 16 kr„ frá Ástu (álieit) 1 kr„ frá G. P. 10 kr„ fi-á G. J. (áheit) 5 kr. Kærar þakkir. Ól. B. Björns- son. — , Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Móttekið frá Margrjeti og Guðjóni Tómassyni kr. 25.00 til minningar um frú Ingibjörgu Sigurðardótt- ur frá Sveinatungu. Þorvaldína Ólafsdóttir. Til Strandarkirkju frá ó. J. 4 kr„ N. N. Sandgerði 10 kr„ G. H. S. 5 kr. Ritstjóraskifti við Lögberg. Heimir Þorgrímsson frá Lundar, Manitoba. hefir t.ekið við ritstjórn Lög'bergs. Hann er sonur Adams heitins Þorgrímssonar. (FB.). Mannalát vestan hafs. Aðfara- nótt 3. febr. andaðist í Winnipeg, eftir langvarandi heilsubilun, Jón Tómasson prentari, frá Steinnesi í. Mjóafirði. — 18. jan. andaðist í Winnipeg frú Elín Sigurbjörg Jónsdóttir Melsted. Hún var f. 1859, ættuð úr Reykjadal í Suður- Þingeyjarsýslu, gift Jóni Jónas- svni Melsted frá Árbakka í Mý- vatnssveit. — 25. jan. andaðist á gamalmennahælmu Betel, Gimli, Man„ Jakob Ólafsson Briem, f. 1857 að Grund í Evjafirði. Fyrir nokkrn Ijest í Winnipeg frú Sig- ríður Goodman, 58 ára að aldri. TTún hafði dvalið 38 ár vestra. —- Skömmu fyrir s.l. jól ljest á Was- hington Tsland Árni Guðmunds- son, en hann fluttist vestur um h'af 1870 frá Eyrarbakka. og þrír menn aðrir. Árni var f. 1845 að Gamla Hliði á Álftanesi. — 24 jan. andaðist í Thnev, Man„ Jón Stef- ánsson fyrv. kaupmaður. t sama mánuði ljest í Winnipeg' Kristján Benediktsson fyrrum verslunar- stjóri að Baldur, Man. — 10. jan. andaðist að heimili sími við Silver Bav, ManJóel Gíslason póst- meistari. — 16. jan. s.l. l.jest á sjúkrahúsi í Winnipeg Guðin. Odd leifsson frá Árborg. Hann var 44 ára nð aldri. Við, §em wínniiin eldhásstðrfin notam eíngöngti 99 Vl-To fcb ræstiduft. Nýjiibækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, H. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafjelagsins, ib. 15.00, Bókaverslnn Sigf. Eymnndssonar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. I, Model 1933, verða seld í þess- um mánuði með mjög lágu verðl Örninn, Laugaveg 8. Sími 4661. Nokkrar spurningar. Vegna þess að jeg er einn af þeim sem mjólkurlögin nýju bitna á, lang'ar mig til þess að beina þessum spurningum til landlækn- is, því að læknar ættu helst að hafa þekkingu á þessum hlutum og því óviðkunnanleg þögn þeirra um þetta mál ef um heilbrigðis- ráðstafanir er að ræða: 1. Er mjólkin jafngóð gerils- neydd ? 2. Hvers vegna þarf „barna- m jólk ?“ 3. Er hægt að gera sóttmeng- aða mjólk hættulausa án geril- sneyðingar? 4. Er ógerilsneydd mjólk frá einum og einnm bæ, hættulegri en samskonar mjólk í mjólkurbú- um samanhelt frá mörgum tugum bæja! 5. Hvaða inunur er á mjólk, sem framleidd er innan kaupstað- ar og hinnar sem framleidd er ut- an kaupstaðar, þegar aðrar ástæð- ur eru ^karf 6. Nota spítalarnir eingöngu ger ilsneydda mjólk? 7. Hvernig er mjólk hreinsuð i á „annan hátt?“ 8. Geta mjólkurlögin nýju talist heilbrigðisráðstafanir og á hvern hátt? 10. febrúar 1934. ! Ingv. Guðmundsson. Husmæður! þjer, sem að jafn- aði þurfið að hugsa um daglegar máltíð ir, hafið þjer kynt yður bókina eftir Dr. Björg G. Horlðkson Daglegar mðlfiðlr. Engin íslensk hús- móðir má láta und- ir höfuð leggjast að lesa þá bók. Dr. Björg er svo þjóðkunn kona, að nafn hennar er nægileg meðmæli með bókinni. i Heitt blóð. Ung stúlka í Englandi hefir , vakið undrun enskra lækna. Með- alhiti hennar er nefnilega 44 stig. en ekki 37 eins og annars alment, gerist | 1 miðdagsmatinn: Ófrosið dilkakjöt, saltkjðt, haHgikjöt. Reykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega. Það besta, að allra dómi, sem reynt hafa. Verslun Sveins lúttannssonar. Bergjrtaðaatraati 15. Sími 2091. HKwaið A.S.L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.