Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Búgmjöl og hálfsigtimjöl Kýkomnar vörur. Allskonar stoppuð húsgögn. Barnarúmin fallegu. Útvarpsborð pól. birki 25 kr. Dívanar 35 krónur. Beddar 22 krónur. Blómaborð 6 krónur. Odýrast í bænum. Gott er að semja við Húsgagnaversl. við Dómkirkiuna (Clusensbræður), Ullarkjólatau fyrir hálfvirði. Kjólasilki frá 3.00 pr. meter. Flauel frá 2.50 pr. meter. Alpahúfur kr. 2.50 og- margt, margt fleira með sjerstöku tækifærisverði. ' Komið á útsöluna hjá okkur, það borgar síg. Nýi Bazarinn. Hafnarstræti 11. M iinið Þjófnaðartryggingarnar. Upplýsingar á V átryggingarskrifstofa Sigfúsar Síghvatssonar Lœkjargötu 2. Simi 3171. Gólflakk besta tegund 4.50 kg. Mðlning & lárnvörur Laugaveg 25. Sími 2876. Dagbók. I. O. O. F. = 11538y2. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5): Djúp lægð og nærri kyrstæð yfir íslandi. Vindstaða, er breytileg en víðast hægviðri og frostleysa. —■ Nyrst á Vestfjörðum er vindur all- hvass NA og hríðarveður með 3 st. frosti. Sunnan lands er hinsvegar V og SV-kaldi með 2—3 st. hita. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- kaldi. Dálítil snjójel. Föstuguðsþjónusta verður í Frí- kirjunni í Hafnarfirði í kvöld kl. 8i/2. Síra ,Tón Auðuns. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. í 19.25 Erindi Búnaðarf jelagsins: Kartöflusýki (Ragnar ÁsgeirssPn). 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukku- sláttur. Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Pálmi Hannesson: Upplestur. — b) fslensk lög. — c) Helgi Hjörvar: Úr kvæðum Guðm. Frið- jónssonar. —: d) tslensk lög. ! Á laugardaginn kom hljómsveit- in úr Oddfjelagahúsinu til Vífils- ! staða og skemti sjúklingum með [ hljómleikum. Hafa sjúklingar beð- ! ið Morgunblaðið að færa henni ! kærar þakkir fyrir, Trúlofun. Síðastliðinn laugar- j dag opinberuðu trúlofun sína ung'- ! frú Gúðrún Kristjana Élíasdóttir, [ Njálsgötu 71, og -Tóhann Pálsson [ míðstöðvarlagningamaður, Þórs- ! götu 10 B. Spegillinn kemur út á morgun. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- st.íg 3. Munið vakningasamkom- urnar í kvöld og annað kvöld. ATlir velkomnir. Sjötugsafmæli á í dag Salvör Ólafsdóttir, fyrrum húsfreyja að Brennu í Gaulyerjahæjarhreppi. Hún hefir verið á Lauganesspítala undanfarin 16 ár. Árshátíð málara er í kvöld í Oddfell owh úsinu. Norður-Þingeyingamót verður haldið í K. R.-húsinu í kvöld. Það verður með svipuðu sniði og síðast, i og mjög ódýrt. Þess er vænst, að Sallir Norður-Þingeyingar sem húsettir eru eða staddir hjer í bænum mæti. Húsið verður opnað kl. 8V2. B. Guðspekifjelagið. Reykjavíkur- stúkan. skemtifundur í kvöld kl. 8Vz- —7 Orgelsóló, npplestur, söng- ur, skuggamyndir o. fl. Drotningin kom hingað að norð- an og vestan kl. !) í gærmorgun, og fer hjeðan tii útlanda annað k’.öld kl. 8. Esja var á Akureyri síðari hluta dags í gan' og fór þaðan í gter- k völdi. Togarinn Garðar frá Hafnar- f'irði kom af veiðum í fyrrinótt með 163 föt lifrar. Mestur hluti afl.ans var upsi. Hjónaband. A þriðjudaginn voru gefin samaJi í lijónaband lijá lög- manni ungi'rú Gunda Imsland frá Seyðisfirði og Kristjún Steingríms- son stiid. jnris frá Akurevri. Ungharnavernd Líknar, Báru- gÖtu 2 (gengið inn frá Garða- stræti, 1 dyr t. v.). Tjæknir við- staddur fimtndaga og föstudaga kl. 3—4. H.jálparstöð Líknar fyrir berkla veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti 3. dyr t, v.) Lækn- irinn viðstaddur á mánud. og miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5—6. Köfnin. Suðurlandið fór til Borg arness um hádegi í gær. Enski tog- arinn, sem kom hingað til viðgerð- ar um daginn, fór í gær. Fisktöku- skipið Roa kom hingað í gær- morgun. Togararnir. Snorri goði fór aft- ur á veiðar í g'ær. Egill Skalla- grímsson fór á veiðar í gærkvöldi. Danska fjelagið í Reykjavík luldur skemtisamkomu annað kvöld í Oddfellowhúsimi. Aðalfundur Norræna fjelagsins verður haklinn í Oddfellowhöllinni kl. 8^/2 í kvöíd. Skipafrjettir. Gulífoss fór til út- hmda í gærkviildi. Goðafoss fór frá Hámborg í gær. Brúarfoss er í Reyjavík. Dettifoss fór frá Ak- ureyri í gærmorgun á leið til. Sígluf jarðar. Lagarfoss tor frá Kaupmannahöfn í gær. Selfoss var í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Farþegar með Gullfoss til út- landa: .Tónína Guðmundsdóttir, Kriátín S. Sig'urbjöi-nsdóttir, Sig- ríður Bjarklind, Aðalsteinn -Tóns- son, Jónas Björnsson, Ólafur Túr hals, Eggert. Stefánsson söngvari, Þorsteinn Eyjólfsson, Gnðm. Elí- asson, Ásberg Jóliannesson, Aðal- steinn Eiríksson, 13 þýskir sjó- ir.enn frá ,,Woden“ o. m. fl. Farþegar með Brúarfoss frá út- löndum voru m. a.: Carl Olsen stórkaupm., Fr. Nathan stórkaup- maður. Arne Pinsen bygginga- meistari, Friðrik Ólafsson skip- herra, Eiríkur Hjartarson og frú, Þorsteinn Hannesson, Kristján AI- exándersson, unÞfrú Aldís Alex- andersdóttir. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá í. S. 2 kr. er uppáhald allra húsmaeðra. Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampar Gummidúkar Dömubindi Sprautur 05 allar tegundir af lyfjasápum. Okkar ágæta Sængurver a~ damask er komið aftur. Sama lága verðið. Mancheifer. Sími 3894. Þetta Suðusúkkulaði Albert konungur á líkbörunum. Viðtalstími frá kl. 9—12 og 8—% Mynd af staðnum þar sem Albert Belgakonungur hrapaði til bana. Krossinn sýnir staðinn þai sem lík konungs fanst. F. A THIELE. Austurstræti 20. Til bess at> fá fljótt fagran ogr varanlegaift ífljáa á alt sem fægfja barf er best að nota hefir það færst mjög í vöxt, a® láta gleraugna „Experta! 1 frant- kvæma alla rannsókn á sjónstyrk leika sínum. Þessar rannsóknir eru fram- kvæmdar ókeypis. Til þess að spara fólki útgjöld, framkvæmir gleraugna „Expert“ vor ofan- greindar rannsóknir, fólki aM kostnaðarlausu. Fráfal! Belgakoniasigs ITrtklð eflir- 1 í öðrum löndum t. d. Danmörk®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.