Morgunblaðið - 17.05.1934, Side 2
2
MOKGUNHI, A f'* T fi
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefá-nason.
Rltstjórn og afgrrelOsla:
Austurstrætt 8. — f^mt 1800.
Augrlýsíngastjóri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Stsii 8700.
Heimasímar:
Jón Kjartan8Son nr. 8742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árni Ófa nr. 8045.
E. Kafberg nr. 8770.
Áakriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutU.
Utanlands kr. 2.50 á mánuði
í lausasölu 10 aura eintakiö,
20 aura metS Lesbök.
Landhelgissjóður.
Grein sú, sem Magnús Guð-
mundsson dómsmálaráðlierra skrif
aði h,jer í blaðið, um landhelgis-
gæsluna og meðferð Jónasar frá
Hriflu á Landhelgissjóði, mun á-
reiðanlega vekja mikla athvgli um
3and alt.
M. G. upplýsir, að Landhelgis-
sjóður hafi átt 1% miljón króna
í liandbæru fje, þegar Jónas frá
Hriflu tók við yfirstjórn land-
helgisvarnanna síðla árs 1927.
Jónas hafði yfirstjórn þessara
mála í nál. 5 ár. Þegar hann skil-
aði af sjer var ekki eyrir tái í
Landhelgissjóði. Alt var upp eúð
Ma gnús Guðmundsson bregður
upp myndum af því, hvemig -rón-
as frá Hriflu fór með Landhel. -
issjóð. Þau 5 ár, sem J. J. sat
við völd hafði hann eytt hálega
111.000.00 — eitt hundrað og eU-.
efu þúsundum króna — úr Land-
lielgissjóði í bílakostna'ð, hesta-
hald og risnu, Verður það rúm-
lega 22 þús. kr. á ári, eða yfir 60
kr. á dag, allan tímann!
Landhelgissjóður var stofnað-
ur í alveg ákveðnum tilgangi.
Var svo ákveðið, að sektarfje, sem
inn kaémi fyrir landhelgisbrot,
sk.vhii renna í sjerstakan sjóð,
Landhelgissjóð, og’ honum síðan
varið til eflingar landhelgisgæsl-
unni. Landhelgissjóður var stofn-
aður með sjerstökum lögum.
Váfalaust skilja það allir, að
bílahald, hestahald og risna
ráðherra getur undir eng-
um kringumstæðum verið til
eflingar landhelgisgæslunni. —
Það er því ekki minsti vafi á, að
meðferð Jónasar frá Hrflu á
Landhelgissjóði er óleyfileg og
vaiðar við lög.
Þegar Jónas frá Hriflu settist í
valdastólinn, lýsti hann því há-
tíðlega yfir, að liann gæti með
engú móti fengið sig til, að taka
tvíborguð laun frá landinu, til
eigin þarfa. Þess vegna tilkynti
hann þá alþjóð, að hann gæfi Bún-
aðarfjelagi íslands bankaráðslaun
sín, er nota skyldi til sjóðsmynd-
unar, -til styrktar einyrk.jabúskap
í íandinu.
Reyndar er nú upplýst, að þetta
gjafafje Jónasar hefir aldrei í
vörslu Búnaðarf jelagsins komið;
hann mun hafa notað fjeð til
eigin þarfa.
En þegar almenningur fer að
kynnast meðferð • Jónasar frá
Hriflu á Landhelgissjóði, þarf
engan að undra, þótt þessi maður
þæt.tist hafa rá.ð á að ,,gefa“
nokkrar krónur á ári.
Sundkenslu hyrja þeir Vignir
Andrjesson og' Júiíus Magnússon
í skólasumllanginni á þriðjudag-
inn kemur.
Al|»ý!Bii&aiinlbas£tf3ið
„fiilkynnir" os„aðvarar‘'
„ríkf^ Jóns Baldwins-
soiiétr fiannar §klpaútgerð
rikisins að flytfa efni i
rikSsvegi.
erlösl i lieltlandi.
Sljórnninálnflokkar bnnnaðSir.
Jafnaðarmenn teknir fastir.
Blaðið’ hefir haft tal af Pálrna
Loftssyni framkvæmdarstj. Skipa-
útgerðar ríkisins til að fá hjá hon-
um aö vita, hver afskifti Alþýðu-
sambands íslands hafa verið af
Skipaútgerðinni, vegna flutninga-
bannsins á vegagerðarvörum.
Eins og kunnugt er, hefir Al-
þýðusambandið með venjulegu of-
beldi sínu girt fyrir flutninga
alla frá vegag'erð ríkisins, svo
hjer liggur nú brúarefni og áhöld,
sem átti að vera komið út um
land.
Framkvæmdastjórinn segir svo
frá:
IJpphaf málsins er það, að
stjórn Alþýðusambands Islands fer
fram á það við verkamannafjelag-
ið Dagstirún, að engir fjelags-
menn þess fjelags vinni að út-
skipun á brúarefni frá vegagerð
ríkisins. Og Dagsbrúnarstjórnin
felst vitanlega á það.
Skipaiitgerð ríkisins var tilkynt
þessi málaleitun með svohljóðandi
brjefi frá Alþýðusambandi ts-
lands, sem dagsett er 2. maí:
Hjer með tiLkynníst afgreiðslu
Skipaútgerðar ríkisins, að við
höfiun farið fram á það við
verkamaxmafjelagið Dagsbrún, að
stöðvuð verði útskipun á brúar-
efni, sem fara á til Víkur í Mýr-
dal með Skaftfellingi í dag,
' En ástæðan til stöðvunarinnar
er sú, að eigi hefir náðst sam-
komulag við ríkissjóð (atvinnu-
málaráðherra) um kaupgjald í op-
inberri vinnu.
F.b. Alþýðusambancls íslands
Jón Baldvinsson.
Skipaútgerðin svaraði ekki þessu
brjefi, og gerði vitaskuld engar
ráðstafanir til að tefja flut.ning á
umræddu eíni.
En verkamenn þeir. er við af-
greiðsluna unnu ,neituðu að leggja
hönd að því að flvtja fram efnið.
Og við það sat.
Dagsbrún tilkynnir:
Viku seinna. þ. 9. maí fekk
skipaútgerðin svohljóðandi brjef
frá verkamanliaf jelaginu Dags-
brún :
Vegna deilu Alþýðusambandsins
við ríkisstjórnina út af kaupi og
kjörum í opinberri vinr.u, er mönn
um, sem eru í verkamannafjelag-
inu Dagsbrún óheimilt að vinna
að útskipun á vörum til brúar-
gerða ríkissjóðs, uns deilan er
leyst.
Þetta tilkynnist yður hjer með.
Verkamannafjelagið Dagsbrún.
Sigurður Guðmundsson.
Þá nær bannið ekki aðeins til
Skaftfellinga, heldur til allra sem
brúarefni eiga að fá.
Slcipaútg'erðin svaraði ekki þess-
ari tilkynningu.
Dagsbrún fikrar sig npp á skaftið.
Þegar Esja fór hjeðan þ. 12.
maí, átti hún að taka á.höld og
brúarefni fvrir vegagerð ríkisins.
En þegar að því kom. neituðu
verkameun. að taka vörur þessai; út
í skipið.
Sams dag f'jekk skipaútgerðin
eftirfarandi tfjkynningu frá Dags-
brún:
Þrátt fyrir gefna aðvörun um
að elt efni til brúar og vega
gerða ríkissjóðs megi ekki af-
greiðast af mönnum, sem eru í
verkamannafjelaginu Dagstirún,
þá höfum við orðið þess varir, að
vörum íil vegagerða ríkissjóðs
hefir verið skipað um borð í
Esju. Lýsum við hjer með yfir, að
bannið nær til allra flutninga til-
heyrandi bráa- og vegagerðum
hvert á land sem er.
Verkamannaí j elagið Dagsbrún.
Sigurðnr Guðmundsson.
Að lokum ;sagði framkvæmda-
stjórinn, að verkamenn þeir. sem
ynnu við afgreiðsluna, þektu úr
efni vegagerðárinnar, og gætu.því
sjeð, hvað það væri, sem Dags-
brún baimar Jieim að snerta.
En til frekari fullvissu. sagði
hanri að Dagsbrún hefði vörð á
bryggjunum til þess að sjá um, að
þetta aJlsherjar flutnihgabann á
ýöpúm vegag-erðárinnar nái fram
að ganga.
Berlín 16.'maí. FÚ.
Stjórnin í Lettlandi hefir geí-
ið út opinbera yfirlýsingu um að
sökum hættu á innanlandsróst-l
um, og vegna öryggis íbúanna,
skuli næstu sex mánuði ríkja um
sátursástand í landinu. í nót^
voru jafnaðarmaðurinn Kalny,
forseti Iettneska þingsins, og son
ur hans Bruno Kalny, alþektur
jafnaðarmaður, settur í fangelsi.
Herlið var látið taka Alþýðuhús-
ið 1 Ríga á sitt vald, og var þar
dreginn við hún rauði og hvíti
ríkisfáninn, í stað rauða fánans.
Herlið hefir verið sett í allar
opinberar byggingar, þinghúsið,!
járnbrautarstöðvar og pósthús.
Mjög mikið herlið hefir verið
! dregið saman í Ríga, og eru göt-
urnar fullar af hermönnum. —*
Einnig sjást þar brynvarðir
vagnar og vjelbyssur,
London 16. maí. FÚ.
— Fundarhöld hafa verið
bönnuð í LeUIandi, og
kröfugöngur. Svo er að sjá, sem
þessum ráðstöfunum stjórnar-
innar sje beint gegn báðum þeim
flokkum, sem lengst fara til
hægri og vinstri ogýmsir leiðtog-
ar þeirra hafa verið handteknir.
Tuttugu blöð jafnaðarmanna
hafa verið gerð upptæk og einn
ig ýrns af blöðum hægriflokks-
ins, sem lengst ganga og þau,
sem út fá að kopia,: eru gefin
ut undir eftirliti herstjórnarinn-
ár,
1 i LO "•
Stjórnin hefir skýit frá því,
að hún hafi neyðst til þess ,að
grípa til þessara ráða, til þess
að koma í veg fyrir almenna upp
reisn, því að hægri flokkarnir
hafi undirbúið byltingu, ea
yinstri flokkarnir hótað allsherj
arverkfalli.
Ýmsar breytingar verða gerð-
ar á stjórninni og er búist við
því, að það verði tilkynt í dag
hverjir eiga sæti í nýju stjórn-
inni.
Riga, FB 16. maí.
Herlög eru gengin í gildi uni
gervalt Lettland og tilkynt, að
þingið starfi ekki fyrst um sinn.
Starfsemi stjórnmálaflokka hef
ir verið bönnuð, a.m.k. um stund
arsakir.
(U. P.)
Nýr Indlandsjarl.
London 16. maí. FÚ.
Inclverska stjórnin hefir til-
kynt, að Sir George' Stanley,
landstjóri í Madras, verði settur
varakonungur í Indlandi meðan
Willingdon lávarður og frú
hans, eru fjarverandi. Willing-
donhjónin fóru frá índlandi í
morgun í flugvjel og verða í 3
mánuði í orlofi í Evrópu.
WiÍísfci.fíasfráfS ISrela ©jg Japana,
"Japanskir stjórnmálamenn í verksmiðju í Tókíó að skoða sijki og bómullarvörur, sem
ætlaðar eru til útflutnings. 1
London 16. maí. FÚ.
Talsmaður japanska utanríkis
ráðuneytisins lýsti yfir afdrátt-
arlaust í dag, að Mr. Matsud-
ara, sendihérra Japana í London
hefði verið gefin skipun um það,
að fara þess á leit við bresku
stjórnina, uð hún drági úr inn-
flutningshömlum þeim, sem hún
hefir sett á japanskar vefnaðar-
vörur. Enn fremúF-hfefir sendíT
herranum verið falið að móti
inæla höftunum í heild simii,
vegna þess, að þau sjeu skerðiúg
á þeirn rjetti til bestu kjara í
viðskiftum, sem Japanar eiga. að
njóta í Englandi samkværht
samningum ríkjanna.
,,Við munum einnig fara frátr
á það“, sagði fulltrúi utanríkífe-
ráðuneytisins enn fremur, ,,að
ekki verði hert á hömlunum
fram úr því, sem nú er orðið,
ineð því að láta þær ná til fleiri
VöVutegunda, en baðmullar og
áilkis.“
’ Jafnframt er bresku stjórn-
inni tilkynt það, að Japanar sjeu
reiðubúnir til þess' að taka upp
'Sámninga um öll þessi viðskifta-
mál og haftamál, ef Bretar vilji.