Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 6
6 MÓftGUNBLAÐIÐ M.s. Dronníng Alexandrine fer annað kvölcl kl. 6 til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til foaka. Farþegar sækí farseðla í dag. - Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. SUpaafgnifsla J@s Zimsea. Hollendingar urðu næst fyrstir, Ameríska flugvjelin sú þriðja í röðinni í Astralíufluginu. Báðar flugvjelar urðu að nauðlenda í Ástralíu og töfðust við það. Tryggvagötu. Sími 3025. >jer kaldið tönnum yðar óskemd- hbi og a rítum með því að nota ávðlt Itósól-Tanncream Sffiilli Melbourne 24. okt. F.B. Parmentier varð annar í kapp- fluginu, en jþriðji Tumer. Plug- vjelar beggja eru komnar hingað og lentu heilu og höldnu. United PresS. London, 24. okt. FÚ. Hollenska flugvjelin náði til Melbourne sem nr. 2, kom þang að 19 stundum á eftir Scott og Black, Turner og Pangborn komu þangað 2klst. á eftir holl- ensku flugmönnunum. Ef að þeir hefðu ekki neyðst til þess að lenda í Bourke í New South- Wales, þar' sem þeir töfðust í nokkrar klukkustundir, mundu þeir hafa orðið á undan hinum hollensku flugmönnum til Mel- bourne. Nauðlending Hollendinga. Hollensku flugmennirnir ljetu afar vel yfir viðtökum þeim, sem þeir hefðu hlotið í Albury town, þar sem þeir urðu að nauð lenda í myrkri eftir að hafa vilst í lofti. I fyrstu veittu þeir því eftir- tekt, að það var eitthvað ein- kennilegt við það, hvernig ljós- in í borginni leiftruðu, og eftir harla nærri því, sem fyrir sjer hefði vakað, er hann lagði verð launin fram. Hann kvaðst ekki hafa óskað þess, að þotið yrði með tryllingshraða yfir hálfan hnöttinn, en sig hefði langað til að sýna, hvað raunverulega mætti framkvæma í loftflutn ingum. Hollensku fluginennírnír urðu alls að nema staðar 17 sinnum þar í talið, þá er þeir urðu að nauðlenda í Albury. Sigurveg arinn lenti aðeins 6 stnnum, þar í talin nauðlending í nágrenni við Bagdad. Fjórða flugvjelin komin til Ástralíu. Fjórða flugvjelin, er þeir stýra Jones og Waller, kom ti Port Darwin snemma í morgun og fór þaðan stuttu síðar. Hún varð að nauðlenda í Mount Isa um 120 km. fyrir vestan Clon curry í Queensland, sem þýðir það, að hún hafði komist rúm lega hálfa leið frá Port Darwin til Charleville. Mun hún ekki geta lagt af stað aftur fyr en með morgni. Mac Gregor og Walker, ástr ölsku flugmennirnir, sem eru hinir 5. í röðinni, voru í Bata M.j ólkurverðlagsnefnd ræðir um mjólkurverðið. Tillö^ur um að lækka verðið iiiti 2 aura á lítra. að þessu hafði haldið áfram I via er síðast frjettist. Austurstræti 20. í dag: Svínakótelettur Srínasteik með rauðkáli kr. 125 Heitur ma^tur daglega rnilli 12—2 og 7-9- Ódýrasti og besti veitinga- matsölustað ur borgari ni, a r Fljót afgreiðsla límjin ómakslauu. kl. og Ágætt nýslátrað ærkjöt i heíítim kroppum á 30—50 aura 7« kg. Sláturfielagið. Nýr mör, ný tólg. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. nokkra stund, skildist þeim, að | það væri verið að senda þeim ! leiðbeiningar með morsemerkj-! um um það, hvernig ^peir ættu j að lenda, og að alt ljósakerfi j borgarinnar hefði verið tekið í j notkun 1 því skyni, til þess að , hjálpa þeim. Öiiiiur frægðarflug. London, 24. okt. FÚ. Ýmislegt ségir af flugmönn Kappreiðavöllurinn, sem þeir um þessa dagana, auk þeirra, er lentu á var upplýstur með bif- taka þátt í kappfluginu. Þess reiðaljósum. For var ákaflega var getið, að Fitzmaurice kapt- mikil á honum, sakir vætu, svo 1 einn, er stýrði flugvjel írsku að hundruð manna þurfti til að veðreiðanna, hafi verið dæmd- hreinsa hann til, áður en þeir ur úr leik á síðustu stundu, gætu hafið sig til flugs að vegna ofhleðslu. Hann hefir nú fengið skilríki fyrir því, að vjel hans hafi verið flugfær, með þessari hleðslu, og ráðgerir að leggja af stað á morgun síð degis, og taka þanrtig þátt í fluginu í öðrum flokki. Sir Charles Kingsford Smith, sem s.l. laugardag lagði af stað frá Ástralíu áleiðis til Oakland í Caleforniu, hefir tafist í Suva á Fijieyjum. Þegar hann reyndi að komast af stað þaðan fjekk hann mótvind svo strangan að hann misti stjórn á vjel sinni, varð að lenda á sjó, og rann sjór inn í vjelarrúmið. í Suðurhöfum er Lincoln Ells- worth altilbúinn til þess að hefja fyrirhugaða 2650 mílna langa flugferð um lönd og höf í kring um Suðurheimskautið. Hefir vjel hans verið svo úr garði gerð, að á henni eru bæði flotholt, hjól og skíði, svo að hann á að geta lent hvar sem eir. morgm. Farangur og farþegar skilið eftir. Þeir urðu einnig að skilja eft- ir farþegana og meirihluta far- angursins þar sem vjelin reynd- ist of þung til þess að hef já sig til flugs, af því hve völlurinn var vondur. En af þessum orsökum mun ekki verða hægt að taka tillit til þeirra í öðrum flokki, með því að þess er krafist, að þá sje flogið alla leið með vissum þunga. Macpherson Robprtson, upp- hafsmaður þessa kappflugs, og maður sá sem lagt hefir til verðlaunirt, tók á móti hollensku flugmönnunum, er þeir komu til Melbourne. Komst hann svo að orði, að þó að þeir hefðu ekki orðið fyrstir og fengi engin verðlaun^ hefðu þeir komist Mjólkurverðlagsnefnd hefir setið á ftíndum undanfarna daga til þess að ræða um mjólk- urverðið. 1 nefndinni eru þeir Páll ZophoníasKon (form.), Ólafur Bjarnason í Brautarholti, Guð- mundur Eiríksson bæjarfulltrúi, Guðm. ' R. Oddsson bæjarfull- trúi og Sigurgrímur Jónsson C Holti. Tillögur hafa komíð fram í nefndinni um lækkun á mjólk- urverði. Hefir verið stungið upp á, að það yrði lækkað um tvo aura á lítra. En atkvæða- greiðsla hefir ekki enn farið fram í nefndinni, svo engar á- kvarðanir eru teknar í málinu Einhltða lætdómnr gefur öfgastefnum byr. I.ondon 24. okt. F.Ú. j Sir Micbael Sadlér, sem nýlega ! Bræðingur Japana, Breta og; U. S. A. á flota- ráðstefnunni. London, 24. okt. FU. Ijet a.f si.orfum sem meistari í Fulltrúar Ameríku og Japana, University College í Oxford, sagði á flotamálafundinum í Londort, nokkrar harðorðar og eftirtektar- áttu fund með sjer í dag. —— verðar sH.mngar í ræðu sem hann Yamamoto gerði stuttlega grein flutti tim mentamál í London í fyrir tilögum þeim, er Japanar dag. mundu setja fram á næsta árs Hann sagði, að Oxford, sem hefði ráðstefnu. Það er álitið að ame^ gert svo mikið fyrir trúarbrögðin, rísku fulltrúarnir muni senda nútímavíwÍTidin og þekkinguna á skýrslu um þessar viðræður til sígildum bókmentum, kærði sig Washington, þegar fyrirætlanir kollótta um mentun. Hann sagði Japana hafa verið ræddar í ein- að mentamálakerfi veraldarinnar stökum atriðum, og því næst er væru a.lstaðar að springa og búist við, að Ameríkumenn geri bresta. eios og göturnar í Messina, grein fyrir afstöðu sinni. þegar þar 'ræri jarðskjálfti. i Fyrsti fundur bresku og ame- Enni'remur sagði hann, að of rísku fulltrúanna verður ein- mikiil og einhliða háskólalærdóm- hvern tíma í næstu viku, ur væri orsök þess, hve stúdentar -------—--------- flyktust nú livarvetna undir merki allskonar öfgastefna. Eng- land befði. ef til vill, sloppið bet- ur en flest önnur lönd, vegna þess bve íþróttálif skólanna teygði menn til beilsusamlegra frátafa, frá llinu oigiulega báskólanámi. Stórt sjúkrahúsahverfi í Bretlandi. Ekkert samneyti við kommúnista segír verkamarmaflokk - urinn breski. London, 24. okt. FB. Framkvæmdaráð verkalýðs- flokksins hefir haft til athug- unar brjef, sem kommúnistar og óháði verkalýðsflokkurinn, sendu verkalýðsflokknum. I brjefi þessu eru endurnýjuð tilboð úm samfylkingu verka- lýðsins. — Framkvæmdaráðið London 23. okt. FU. Nálægt Birmingham í Énglándi er nú vorið að byggja sjúkrahúsa- ákvað að halda fast við ákvörð hverfi, á 150 ekrum lands sem til un þá> gem tehin Var á fulltrúa- mss hafa verið gefnar, og lagði fundinum í Southport fyrir Prinsimi af Wales hornsteininn að shömmu, þ. e. að hafna tillög- aðalbyggingunni í dag. Auk ál- um um samvinnu við kommúa- menns s.iúkrabúss eiga að vera þar jsta_* (UP.). sjúkrahús fyrir sjerstaka sjúk- dóma: t. d. uef-, eyrna- og augna- sjúkdóma, sjerstök fæðingarstofn- un, o. s. frv. Éinnig heimili fyrir hjúkrunarkonur og lækna, og loks læknaskóli, og heimili fyrir lækna- skólanema. Alt þetta á að kosta um iy4 miljón sterlingspunda. ,DaiIy Hérald“ er óáreiðanlegt blað. Herlin, 24. okt. FÚ. Enska jafnaðarmannablaðið Daily Herald, skýrði nýlega frá iví í'grein, að Japan og Þýskaland úefðu gert. með sjer leynilegan hern aðarsamning. Japanska hermála- ráðuneytið hefir nú gefið út opin- bera yfirlýsingu um, að ekkert sje hæft, í þessari fregn. Nýtísku kafbátur. Berlin, 24. okt. FÚ. í Cherbourg var í gær hleypt al' stokkunum nýtísku kafbát, sem er eign franska flotans. Báturinn er 600 smálestir að stærð, 65 m. lang- ur og 5 metra breiður. Hann heíii eina 7y2 em. fallbyssu, eina flug- vjelabyssu, og átta tundurskeyta- byssur. Hraði hans er 40 sjómílur ofansjávar og 10 sjómílur neðan- sjávar. Dýrt frímerkjasafn. London 24. okt. F.Ú. Franskt frímerkjásafn, með frí- merkjum -hvaðanæfa úr Frakk- landi og nýlendum þess, þar á meðal frá hinni illræmdu Djöfla- eyju, var selt í London í dag fyrw 10 þús. £.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.