Morgunblaðið - 29.03.1935, Síða 2
MCKvGUNBLAÐIÐ
íöstudaginn 29. mars 1935.
S&or&mhfabib
Útgr«í.: H.t. Árvakur, Reykjavtk.
JUtatJörar: Jön KJartansson,
Vajtýr Stefánsaon.
Rltstjörn og afgreltssla:
Austurstrætl g. — Sfr. 1 16<M.
Auglýslngrastjórl: K. Haíberg.
Auglýslngaskrlfstota:
Austurstrætl 17. — Slml 5700.
Kelr'aslmar:
Jón Kjar'.ansson, nr. ST4Z.
Valtýr Stefánsson, nr. 4280.
Árn! Óla, nr. 3045.
E. Hafberg, nr. S7V0.
Áskrif tagjald:
Innanlands kr. 2.00 & mámlbl.
Utanlands kr. 2.50 á mánuOl.
I tausasðlu: 19 aura cé'-tr.kió.
29 aura meS Hesbök.
Jarðarförin.
í gæi- kvöddu Reykvíkingar Jón
Þorláksson borgarstjóra, með liinni
fjölmennustu og virðulegustu út-
för ,er hjer hefir sjest um langan
afdur
Aldrei hefir það sjest betur en
í gær, hve mikill samhugur ríkir
meðal bæjarmanna af öllum flokk-
uin og stjettum, er þeir minnast
þessa látna fory.stumanns í lands-
nálum og bæjarmálum Reykja-
víkur.
Þaðr er eins og uggur sá, sem
ailir bera í brjósti, um framtið
lands og þjóðar, hafi við fráfall
bans orðið ríkari, þyngri. Því Jón
Þorláksson hafði í starfi sínu sýnt.
að hann stóð öllum samtíðarmönn-
um sínum framar um úrlaúsn erf-
iðra vandamála.
Og eins og síra Bjarni Jónsson
sagði í hinni ágætu utfararæðu:
Hjer á lancli þarf svo margt að
hrúa.
Einkum á síðustu starfsárum
Jóns Þorlákssonar kom það
greinilega í ljós, að hann var til
þess færari en aðrir, að hneigja
hugi manna til samstarfs að vel-
íerðarmálum þjóðarinnar.
Slíkan leiðtoga hefir þjóðin nú
mist. Þetta var efst í hug fjöldans,
sem fylgdi honum til grafar í gær.
Og á þessa leið hugsuðu þær
þúsundir manna, sem um a]t land
hlýddu í gær á titförina, er út-
varpið flutti út um hygðir lands-
ins.
Hluttekningarskeyti
frá
Sjálfstæðisfjelögum
Hluttekningarskeyti bárust frá
þessum Sjálfstæðisf jelögum:
Pjelag sjálfstæðra drengja,
lieykjavík.
Stefnir, fjelag ungra Sjálfstæð-
ismanna, Hafnarfirði.
Jjandsmálafjelagið Fram, Hafn-
arfirði.
Fjelag Sjálfstæðismanna, Vest-
mannaeyjum.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjélag-
anna, Vestmannaeyjum.
Fjelag Sjálfstæðismanna, Norð-
firði.
Sjálfstæðisfjelag ’Árnessýslu.
Sjálfstæðisfjelag Skagfirðinga.
Sjálfstæðisfjelagið Skjöldur,
Patreksfirði.
Sjálfstæðisfjelagið Skjöldur,
Stvkkishólmi.
S jál fstæðisf jelag Iian gárval I a-
sýslu.
Sjálfstæðisfjelagið Qðinn, Flat-
eyri.
Sjálfstæðisfjelögin Siglufirði.
Sjálfstæðisfjelag ísfirðinga.
Jarðarför Jóns Þorlákssonar
„Söknuður og sorg settu sinn blæ á bæinn".
Dapurt var yfir Reykjavík i gær. Fi-á j>ví um m
Dapurt var yfir Reykjavík í gær. Frá því um
morguninn blöktu sorgarfánar um allan bæinn.
Kalt og hryssingslegt veður gerði svip bæjarins
ömurlegan.
Eftir hádegi var óvenju fáment og kyrlátt á
götunum. Búðum og skrifstofum var lokað. j
En er leið að því, að útförin skyldi byrja,
safnaðist margmenni mikið í Bankastræti og á
götur þær, sem líkfylgdin skyldi fara um. Allir
vildu votta hinum látna forvígismanni virðingu. '
Húskveðjan. inni, svo er líkfylgdin nálgaöist
Útförin hófst kl. li/2 með Dómkirkjuna var mannfjöldinn
húskveðju á heimili Jóns Þor- orðinn geisimikill.
lákssonar í Bankastræti 11. Þegar líkfylgdin beygði inn
Kistan stóð í dagstofu heim- í Pósthússtræti hóf Lúðrasveit
ilisins, en í stofunum þar út frá Reykjavíkur sorgargöngulag.
voru stólaraðir fyrir gesti. Nán- Lúðrasveitin var á Austurvelli.
ustu ættingjar sátu umhverfis Ljek hún lagið uns líkfylgdin
kistuna. staðnæmdist við Dómkirkju-
Kistan var blómum vafin. Á dyrnar.
henni voru þrír silfurskildir,
einn frá Alþingi, annar frá
Landsmálafjelaginu Verði,
I Dómkirkjunni.
. . Fyrir iöngu var hvert sæti
þnðji fra Thmburverslun Árna gkipað j kirkjunni> nema hvað
Jonssonar.
nokkrum instu bekkjunum
hafði verið haldið auðum fyrir
að sveit úr Karlakór Reykja- ætting-jg
Húskveðjan hófst með því,
, _____D„a og vandamenn, sem
vikur söng sálminn „Góður eng- ætlað var sœti nor6anvert j
dl Guðs oss leiðir“. kirkjunni, en sunnanvert voru
Þvi næst flutti síra Friðrik ^ fyrir ræðismenn erlendra
Hallgrímsson húskveðjuræðuna, rflfja; Alþingismeun o’g bæjar-
þar sem hann með innilegum fu ]Itrúa
látlausum orðum lýsti heimilis-
dyrum voru bornir í kirkjuna
Kirkjan var fagurlega blómsveigar þeir, er borist
skreytt, svo betur hefir eigi höfðu til i.tíararinnar. Voru
sjest hjer í Dómkirkjunni. Var þeir sv0 margir og miklir, að
það stjórn kvenfjelagsins Hring kistan og íótstallur voru nú
urinn er það hafði annast. huKn hinu fegursta blómskrúði.
Átta þihgmenn Sjálfstæðis- Er blómsveigunum hafði ver-! Karlakór Reykjavíkur útfarar
í dómkirkjunn'. Menn úr „Hei mdalli“ halda heiðursvörð við
kistuna. Til hægri ræSismenn erlendra ríkja, tii vinstri nán-
ustu vandamenn.
fjelagi ungra Sjálfstæðismanna,
Heimdalli. Þeir höfðu hvíta
silkiborða um öxl. Þeir stóðu
heiðursvörð um kistuna meðan
á athöfninni stóð.
Nú hóf úrválsflokkur úr
á eftir kaflar úr
föðurnum Jóni Þorlákssyni og
samvistum þeirra hjóna frú
Ingibjargar Cl. Þorláksson og
hans. Lýsti hann því m. a. hve
ástríkur maður Jón Þorláksson
var á heimili, og mintist þess
m a hvemig hann eitt sinn úokksins báru líkið í kirkju. ið komið fyrir, gengu átta ung-1 sálminn ,,Á hendur fel þú hon-
befði þakkað þeim tveim upp- Voru Það Þeir þiugmenn flokks ir menn hljóðlega úr sakristíu | um“.
eldisdætrum þeirra hjóna fyrir ins er lengst höfðu starfað með .að kistunni. Tóku þeir sjen Því næst flutti síra Bjarni
gleði þá sem þær höfðu fært ^nni Þoriaiíssyni að stjórnmál- stöðu fjórir hvorum megin við Jónsson líkræðuna.
heimilinu um‘ — kistuna. i Fara hjer'á
Að lokinni ræðu hans söng Dr kisi;an var sei;i; að k°r~ Þetta voru fjelagsmenn úr ræðu h-ans:
söngflokkurinn sálminn „Vertu
hjá mjer, halla tekur degi“.
Líkfylgdin.
Meðan á húskveðjunni stóð
hafði mikill mannfjöldi safnast
saman í Bankastræti utan við
húsið.
Þar stóðu í þjettum röðum
ungir og gamlir og biðu eftir
a‘ð taka þátt í líkfylgdinni til
kirkjunnar.
Þar var Verslunarmannafje-
lag Reykjavíkur í sjerstakri
fylkingu. Og þar var fylking
skáta. Báðar fylkingarnar
höfðu fána með sorgarslæðum.
Fylkingar þessar gengu á
undan líkfylgdinni niður Banka
stræti. En er niður á L?ekjar-
torg kom stóðu ■fnannjíyrpingar
á gangstjettúnum beggja megin
götunnar. f
Allir tóku ofan óg stóðu hljóð j
ir meðan líkfylgdin, er um göt-!
una. gekk, fór fram hjá.
Og er í Austurstræti og Póst- j
hússtræti kom stóðu mannþyrp- j
ingarnar beggja megin götunn-
ar til að taka þátt í líkfylgd-
Bæjarfulltrúar í Reykjavík bera kistuna úr kirkju.