Morgunblaðið - 29.03.1935, Page 5
5
f* 1 östudaginn 29. mars 1935.
MORGTTNBLAÐTÐ
æíilegl svar.
Um leið og landbúnaðarráð-1 en bændurnir, þar sem nærri
því T4 af saltfiski afla þeirra
iherra og fylgir.ð hans á Al-
iþingi, neitar stórútgerð íslend-
inga um hjálp og aðstoð í óvið-
ráðanlegum þvingunar og að-
kreppu ástæðum, vill hann
bæta upp kjötsölu landsmanna
út úr landinu, alls rúmleg 2)4
þús. tonn, með 150,000 kr. úr
ríkissjóði. Og þessa fúlgu á að
taka frá verklegum fram-
kvæmdum í landinu, til þess
:að stinga í vasa bænda á N. V.
og Austurlandi. Með öðrum
orðum: Auk þess að verðjöfn-
unargjald sunnlenskra bænda
á kjöt annara landsfjórðunga
er að mestu leyti lagt á Reyk-
víkinga, á nú líka að draga á
2. hundr. þús. kr. frá atvinnu
manna og auka þar með að
sama skapi drepandi byrði bæj-
arins af atvinnuleysingjunum.
Margt er það, og eftir því
gáfulegt og hyggilegt, sem
stjórn vorri getur hugkvæmst
til framdráttar sjer og kjós-
•endadekurs meðal bænda.
Allir vita það, að þrátt fyr-
ir ótal styrkveitingar, lán og
ábyrgðir, og nærri 12 miljóna
kreppuhjálp, væru bændur ekki
ofhaldnir af þessum bitlingi.
En hvað er þá að segja um
hlutafjelög stórútgerðar-
manna?
Hingað til hafa þau að lang-
mestu leyti haldið uppi ríkis-
búskapnum, og framkvæmdum
ríkisins í landinu. Nú eru þau
orðin miklu ver á vegi stödd
ræðir Miss Schlauch um eigi all
fáar íslenskar þýðingar af aust-
nrlenskum sögum og sýnir fram
.á það með nægum dæmum öðr-
um, að mörg austræn söguefni,
allar götur frá Indlandi, bárust
-til Islands seint á miðöldum eft-
jr ýmsum leiðum; sum ekki ó-
líklega um Rússland vestur og
norður á bóginn. En höfundur
hefir varann á, og tekur það
skýrt fram, að (eigi sé altaf auð-
velt, að sannmeta skuld þá, sem
íslenskar sögur standi í við
Austurlönd. Þegar rætt er um
menningarleg áhrif, sem til Is-
lands hafa borist úr þeirri átt,
má minna á hina merkilegu rit-
gerð Fr. le Sage de Fontenay
sendiherra um ,,Arabisk menn-
ingaráhrif“ í „Skírni“ (1933),
og greinir þar meðal annars frá
arabiskum orðum í íslensku,
sem fyrir koma bæði í hinum
eldri sögum vorum og þó eink-
um í riddarasögum eins og
Karlamagnús sögu.
1 löngum kafla („Recurrent
Literary Themes“) er ítarlega
og skarplega lýst þeim söguefn-
um lygisagnanna, sem alþjóð-
leg eru, og geta því eigi talist
sjereign neinnar einnar þjóðar
eða kynstofns. Er þar um harla
auðugan garð að gresja. Meðal
fjölbreytts fróðleiks, sem þar er
færður í einn stað má Sjerstak-
l,ega geta þess, að höfundur1
bendir, fyrstur bókmentafræð-
,inga, á tvær frásagnir (í Andra
sögu Jarls og Játmundar sögu
á s.l. ári er enn óseldur, og
miklar líkur til þess, að megin
hlutinn verði öldungis óseljan-
legur nokkru viðunandi verði.
En í stað þess að veita þeim
nokkurn umbeðinn styrk, eða
stuðning, annan en okurlánin
úr bönkunum, þá eru þau svift
sjálfsbjargarfrelsi, reitt og rú-
in með margföldum kvöðum,
sköttum og tollum, og svo
miklu útflutningsgjaldi, sem
engin lík dæmi munu íinnast
til í nokkru landi.
I stað þess að fjelögin fái í
friði að reyna að bjarga land-
inu frá glötun, eru þau af rík-
isstjórn, og meiri hluta Alþing-
is og alþýðufjelaga, elt á rönd
um, til þess að tvístra þeim.
Þar með gengur þessari sam-
fylkingu fljótast, að gera þjóð
vora gjaldþrota: Fella krónuna
niður í fáa aura ef ekki alveg
í 0, og gera marga tugi miljóna
fyrir sparsömum landsbúum, í
sparifje og verðbrjefumý og ó-
tal margt annað, að litlu verð-
mæti eða engu. — Þá munu
embættismenn, kennarar og
verkamenn fá, marg um talað,
hærra kaup: fleiri krónur. En
að maginn fái meira, er annað
mál. Og eins það, hve margir
þeirra verða þá sviftir allri at-
vinnu.
Ofan á alla áðra skatta og
kvaðir, eru nú teknar 5 kr. af
hverju þurverkuðu fiski skpd.
fornensku, viðureign Bjólfs við
ófreskjuna Crendel og móður
hennar. Samanber lýsingarnar
í Grettis sögu á viðureign Grett-
js við tröllkonuna og risann,
sem usla höfðu gert að Sand-
haugum í Bárðardal.)
Þá tekur höfundur til gaum-
gæfilegrar meðferðar töfra-
brögð þau og töfragripi, sem
úir og grúir af í lygisögunum,
og ræðir jafnhliða um yfirnátt-
úrleg öfl og verur, sem þar eru
iðulega að verki. Er sá kafli
ritsins eigi síst merkilegur fyrir
það, hverju ljósi hann varpar
á frumstætt trúarlíf Norður-
landabúa að fornu og á lífsskoð
anir þeirra að fleiru leyti.
Þar sem rekja má svo marga
þræði frá lygisögunum íslensku
til Suður- og Austurlánda, sætir
það engri furðu, að fjöldi þeirra
eru stælingar franskra æfin-
týra- og riddarasagna, sem
urðu uppáhalds-skemtun xnanna
víðsvegar um Norðurálfu um
langt skeið; enda sýnir Miss
Schlauch, að franskra áhrifa
gætir mjög mikið í mörgum slík
um sogum vorum, þó ekki sje
altaf auðvelt að festa hendur
á þeim áhrifum; þau koma oft
fram í breyttum lífsskoðunum,
er lýsa sjer í sögunum, og í
anda þeirra, fremur en í ytri
atriðum, svo sem í því, hve alt
öðrum augum litið er á konur
og ástir, en gert var í hinum
eldri sögum vorum. En þó ýms-
ar lygisögurnar sjeu að mörgu
sem selst út úr landinu — af
árs íramleiðslu er það hátt á
aðra milj. kr. — og í byrjun
lofað sakleysislega, að nota það
til jöfnunar á fisksöluverðinu.
En nú er alt útlit fyrir, að þetta
verði svikið að miklu ef ekki
öllu leyti, og að búið sje að
eyða æði miklu af þessum ráns-
íeng — sem tekinn er af vöru,
þrítugfaldri við kjötútflutning-
inn. —
Hins vegar hefir atvinnumála
ráðherra talist svo til, að um
140.000 kr. verði í sjóði, til
verðjöfnunar á útflutt kjöt. En
það verður eftir skýrslu er hann
gaf (Mbl. 23. þ. m.) rúml. 2)4
þús. tonn (2562400 kg.). Þar
koma þá um 5.42 a. á kg. Ef
svo á að bæta þar við 150.000
kr„ gera þær um 5.85 a. á. kg.,
eða samanlagt 11.27 a. á hvert
kg. til jafnaðar, bæði á frosið
kjöt og saltað.
Hvernig vilja nú útgerðar-
menn á Alþingi svara þessu?
Mjer virðist svarið liggja op-
ið fyrir:
Að þeir krefjist, í fyrsta lagi,
að fá allan fisksölu-verðjöfn-
unarsjóðinn til uppbótar og jöfn
unar á söluverðinu. Og í Öðru
lagi, ekki minna beint tillag úr
ríkissjóði, en 5.85 a. á hvert kg.
verkaðs saltfiskjar, sem út úr
landinu er selt, til jafnaðar við
kjötið.
Eftir gefnum skýrslum (Æg-
is 1. og 2. þ. ár) gætu það orð-
ið um 77 þús. tonn. Og nemur
þá þessi fúlga, fyrir ríkissjóð-
inn, 4)4 miljón króna. — Mun-
ar ríkissjóðinn varla mikið um
slíka smámuni, því daglega hef
Islendingasagna. Söguhetjunum
er til dæmis enn sem fyr meir
að skapi athafnasemi en íhygli
og draumórar, þó skreyttar sjeu
þær erlendum fjöðrum hvað
nöfn þeirra snertir og margt í
hugsunarhætti jxeirra sje af út-
lendum toga spunnið. Annars
er þessi samruni hins erlenda
og innlenda í lygisögunum eitt-
hvert merkilegasta einkenni
þeirra og mun frjósamt reyn-
ast við frekari athuganir. í riti
eins og þessu, sem skrifað er frá
sjónarmiði samanberandi bók-
mentafræði, hefir að vonum mik
il áhersla verið lögð á erlendu
áhrifin, þó hin innlenda hlið
lýgisagnanna hafi langt frá
með öllu verið vanrækt. En eins
og höfundur tekur fram (bls.
170), kennir slíkt yfirlit yfir
lygisögurnar oss eigi aðeins að
skilja, hversu margvíslegum er-
lendum menningaráhrifum ís-
land varð fyrir á miðöldunum,
heldur bera þessi fjölþættu á-
hrif víðsvegar frá Norðurálfu
og frá Austurálfu heims vott
um stöðug og víðtæk menning-
ar- og verslunarsambönd íslend
inga við önnur lönd og lifandi
áhuga þeirra á öðrum þjóðum
og því, sem var að gerast með
þeim. Lýsingar Miss Schlauch
á lygisögunum bregða einnig,
eins og dr. Guðmundur Finn-
bogason víkur að í ritdómi í
„Skírni“ (1934), ljósi á ýmis-
legt í eðlisfari og hugsunar-
hætti þjóðar vorrar, og myndi
fyllilega ómaksins vert að rann-
saka sögur þessar nánar frá því
ir verið og er enn talið fært, að
bæta á hann nýjum og nýjum
útgjöldum.
V. G.
Margrjet Jónasdóttir
frá Gufunesi.
Dauðinn er sú skuld, sem allir
sem lífið hafa þegið verða að
greiða. Að einnm er gengið um þá
skuld á unga aldri, öðrum mið-
aldra, en að sumum ekki fyr en á
elliárum.
Márgrjet Jónasdóttir er á óvænt
an ;og skjótan hátt frá okkur vik-
in, þar var gengið að skuldinni
fyrirvaralaust, á þroska aldri
hennar. Það telst ekki hjeraðs-
brestur, þótt stúlka á hennar aldri
falli frá, en jeg er þess viss, að
Margrjet er öllum harmdauði. —
Foreldrar hennar eiga þar á hak
að sjá einkabarni sínu, ættingjar
vinir Og kunningjar, trygglyndri
og góðri stúlku, sem öllum var
sjónarmiði, en miklu fleiri úr-
lausnarefni í sambandi við þær
bíða rannsóknar sjerfræðinga.
M,eð þessu riti sínu hefir Miss
Schlauch lagt traustan grund-
völl að slíkum framhaldsrann-
sóknum; og í lokakafla þess
bendir hún á ýms verkefni í
þessum fræðum, sem nauðsyn-
legt sje að rannsaka: — rímur
þær, sem ortar voru út af lygi-
sögunum, samband sagna þess-
ara við íslensk og erlend æfin-
týr, stíl lygisagnanna, og þýð-
ingar og stælingar slíkra sagna
úr erlendum málum. Einnig
leggur hún áherslu á það, að
brýn þörf sje á heildarútgáfu
lygisagnanna. I niðurlagsorðum
sínum gefur hún kröftuglega í
skyn, hve margþætt og heillandi
viðfangsefni sögur þessar bjóða
bókmentafræðingum, að þar
bíði þeirra víðfeðmt landnám
og gróðursælt.
í fróðlegum viðauka (bls. 179
—187) er í stuttu máli lýst þýð-
ingum og stælingum í hóp um-
ræddra sagna fyrir 1550. Loks
er ítarleg efnisskrá.. Einnig má
geta þess, að frágangur ritsins
er samboðinn ,efni þess og vís-
indamensku þeirri, sem einkenn
ir það.
Af framangreindu, þó efni
þessa eftirtektarverða rits hafi
einungis þrætt verið 1 noklcbum
höfuðdráttum, er auðsætt, að
það er mikilvægur skerfur til
sögu íslenskra bókmenta, jafn
ómissandi samanberandi bók-
mentafræðingum og þjóðsagna-
fræðingum sem sjerfræðingum
velviljuð, en þeir, sem ekki þektu
hana, sjá í dauða hennar ósigur
æskunnar, að hún skyldi ekki kom
ast meir til ára. Og liverjum er
ekki hlýtt til æskunnar sem á að
erfa kmdið?
Þetta er ekkert einsdæmi, svona
er lífið stundum' — og dauðinn.
Hann kemur oft að mönnum lítt
viðbúnum. Hann lntti hana á
æskuskeiði, hún hefir vafalaust
ekkert um hann hugsað, en þeir,
sem lifa grandvöru lífi eru ætíð
viðbúnir, en foreldrar, ættingjar
og vinir eru ver farnir, þeir sætta
sig illa við þessi málalok, þeir
hryggjast yfir tjóni sínu og segja
með Jónasi: ,,Fyrst deyr í haga
rauðust rós“.
Það er huggun í hörmum að
eiga góðar endurminningar um
þá sem kveðja. Bæði foreldrar og
aðrir geta glaðst yfir flekkleysi
hennar, góðu dagfari og trygð.
Það skefhr seint yfir þær minn-
ingar.
Margrjet Jónasdóttir var fædd
4. apríl 1914. Hún var dóttir Jón-
asar bóndá Björnssonar í Gufu-
nesi og konu hans, Guðbjargar
Andrjesdóttur. Síðastliðið ár vann
hún á skrifstofu Sláturfjelags
Suðurlands, en andaðist eftir
stutta legu 22. þ. m. Hún verður
jarðsungin í dag að sóknarkirkjn
sinni, Lágafelli í Mosfellssveit.
Hraustur kvenmaður.
Gömul svertingjakona, 111
ára, fór um daginn til læknis í
'fyrsta sinni á sinni löngu æfi.
Hún hefir verið þrígift og átt 28
börn alls, ellefu sinnum tví-
bura. En til læknis fór hún af
því að hún var með höfuðverk.
í bókmentum vorum. Verður
það því eflaust víðförult. Þegar
þess er einnig gætt, að það er
ritað af ríkri ást á viðfangsefn-
inu eigi síður en af djúptækum
lærdómi, má fyllilega ætla, að
það dragi athygli fræðimanna
út um lönd, fyrst og fr.emst að
þeirri grein bókmenta vorra,
sem það fjallar um, og jafn-
framt að auðlegð þeirra í heild
sinni, ekki síst að fornsögum vor
um, sem höfundur dáir og lofar
að verðleikum, og lygisögurnar
eru hjer bornar saman við frá
ýmsum sjónarmiðum.
Loks ber að minnast þess með
þakklæti, að þessi merkilega og
vandaða bók er gefin út að t'l-
hlutan fjelagsskaparins „The
American-Scandinavian Founda-
tion“ (Ameríku-Norðurlanda
Stofnunin), sem vinnur á marg-
an hátt að auknum andlegum
viðskiftum milli Vesturheims 0g
Norðurlanda, og sá, er þetta rit-
ar, skrifaði um í Lesbók Morg-
unblaðslns fyrir nokkrum árum.
Hefir stofnunin áður gefið út
enskar þýðingar á báðum Edd-
unum, Völsunga sögu og á tveim
leikritum Jóhanns Sigurjónsson-
ar (Fjalla-Eyvindi og Bóndan-
um á Hrauni), auk annara rita
um íslensk efni, svo sem bókar
Prófessors Halvdan Kohts „The
Old Norse Sagas“, um fornsög-
ur vorar.
fffþ
Ljúfa), sem hliðstæðar eru leyti stælingar franskra fyrir-
meginþáttum í Bjólfskviðu hinni mynda, eiga þær sum einkenni