Morgunblaðið - 14.05.1935, Síða 4

Morgunblaðið - 14.05.1935, Síða 4
HORGUNBLAÐIÐ wm 'ivmwm umm Þriðjudaginn 14. maí 1935. WRffSf.'WW'iíft';*- •• •**%*#*<; §kálhoIlu Guðmund- ar Kambani 99 hlýfur mjög lol§amlega dóma i Þýikalandf. Kemur út að hansfi i Englandi, Ameríku og Tjekkoslóvakíu. Berlín, 3. maí. Tvö fyrstu bindin af „Skálholti“ Kambans, sem eins og kunnugt er lýsa ævi Ragnheiðar Brynjólfs- dóttnr, komu í haust út á þýsku (hjá Insel-Verla") í einu bindi, .sem ber nafnið: „Die Jungfrau auf Skálholt“. Dómar um verkið, í fjölmörgum merkustu tímarit- um og víðlesnustu blöðum, hafa kveðið svo sterkt að orði um gildi þess, að vafasamt er livort nokk- urt íslenskt skáhlverk hefir áðixr hlotið svipaðar viðtökur hjá rit- dómendum stórþjóðar. Hjer skal vitnað í grein eins elsta og mest metna tímarits í Þýskalandi og í dóma þriggja af stærstu og áhrifa mestu blöðunum. Tímaritið „Preussische Jahr- biicher“ lýkur yfirliti sínu yfir bókafeng síðasta hausts á þessa leið: ,,Vjer hikum þessu yfirliti með því að geta tveggja afburða- snildarverka norræn-germansks anda. Annað er verk Knut Ham- suns . .. (Hjer er gerð grein fyrir síðustu bók hins nor.ska stór- skálds). Gerólík, én þó verk af stærstu gerð, er skáldsaga íslend- ingsins Guðmundar Kambans, „Skálholt“ (1. og 2. bók). Eins og standberg gnæfir hún upp úr flóði bókmentanna. Samanburður- inn við Sigrid Undset sækir margvíslega á: söguleg drög, hjer 17. öldin, pólitísk strenging milli Danaveldis > og eylendinga, sem ekki vilja láta sinn rammforna rjett, og um landið þvert og endi- langt kvíslir frændborinna klerka sem hafa í liöndum sjer alla menning, en líka alt vald. Horsk drótt á héstbaki, þessir biskupar og prestar með frúm sínum, hörð sem granít, feld inn í órjúfandi venjur og skoðanir, þar sem ofist Jiafa saman kristilegir og ger- manskir þræðir, en fjörugt hamr- ar hjartablóð þeirra alt um það. ’Þegar biskupsdóttirin Ragnheiður Brynjólfsdóttir er saklaus látin vinna opinberan kirkjueið að sín- um tortryggða hreinleika, fer hún nóttina eftir eiðinn, af þrjósku gegn sjerþótta föður síns og til að afplána þau svik við tilfinn- ing sína, sem hún var knúin til, á fund elskhuga síns, sem hún hafði unnað flekklaust til þessa, og get- ur við honum barn ofurmegpugr- ar ástar. Sú barátta fyrir ást sinni, og móðurdómi sem hún tek- ur nú upp við sinn biskuplega föður, þennan þróttmikla mann að anda og skapgérð, er borin uppi af fornsögulegum stórleik, og viðureignum lýst af svo mikl- um þunga, einbeitni og hóflæti, að þar verður fáu við jafnað. Þótt þessi barátta mdli jafn sterkra og jafn rjettmætra tilfinninga og sltoðana hljóti að enda sorglega, með sigri hins dásamlega biskups, sem fær bjargað sínu rjettarvið- horfi, þá hnígur Ragnheiður þó í gröf sinnar ástar- og barnstrygð- ar með h'elgiröðli næmrar fegurð- ar og hetjuborins fórnarstórleiks. Manni finst blátt áfram alt smátt hverfa á vettvangi þessara frum- Til leigu tvær ágætar íbúðir, hvor um sig 3 stórar stofur, eldhús og bað. Einnig kjallarapláss. Upplýsingar í síma 4639, frá kl. 11—1 og 5—7. EQGERT CLAESSEN ba?.starjettannálafliitrili,gsmannr Skrifstofa: Oddf-diow r • Vonarstræti 10. (Inng&ngur urn austurdyr). Gó5 íbúð. 3 herbergi og eldhús til leigu í nýju steinhúsi. Sími 4764. germönsku manna, sem barok- öldin gat ekki sett á neitt tildur- mót; maður andar að sjer sval- bitru fjallalofti, finnur að jökul- gígir hinna einstæðu landshátta eru fluttir yfir í mannleikann, Vjer heilsum þessn verki hins ís- lenska skálds eins og leiftrandi tákni um ódauðlegáh, germafiskan andans þrótt“. „Hamburger Nachricjhten“ lýk- ur grein sinni um bókina 24. nóv. á þessa leið: „Með hárri, aðdáanlegri tign ber biskupsdóttirin sín sjálfkjörnu örlög, unir hinu hrottalega reiði- kasti föður síns. Eins og tvö jöt- unmenni úr goðaljóðum Eddu heyja þau bæði sína þaráttu, og þótt hvoru um sig sje tálmað, öðru af föðurelsku, hinu af barns- ást, þá- sigrast þau með hörku á slíkum tálmunum. Og livert ein- stakt atriði í þessari þrautseigu baráttu, sem hefst í leynum, en brýst svo fram, og er loks háð Rintm ávalf um hið hesta. Fljótur — þægilegur — ódýr rakstur með: Flugbíta. Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár vi8 íslenskan búning. Verð við állra hæfi. Versl. Goðafoss Laugaveg 5. Sími 3436. Spikfeitt kjöt af fullorðnu fje á 55 aura % kg. í súpukjöti og 65 aura % kg. í lærum. Milnersbúð. Laugaveg 48. Sími 1505. Ufðjsá ÍIÍQrgunblaðslns 14. maíl935 Salazar. Eftir Buöm. fiannessQn prófEssQr. í eftirfarandi grein lýsir höf. hinum mikilhæfasta og valdamesta stjórmálamanni í Portúgal. Þegar jeg minnist á Portúgal við kunningja mína, þá hvá þeir flestir, eins og þeir vilji ekki triia sínum eigin eyrum. Svo sjaldan er talað um þetta land, og flestir vita lítil deili á því, önnur en hvar það liggur, að það kaupir saltfisk af oss og, éf til vill, að það var eitt sinn víðfrægt stór- veldi. Það sýnist og liggja al- gjörlega fyrir utan sjóndeildar- hring íslensku blaðanna. Oss myndi bókstaflega birta fyrir augum, ef vjer værum horfn- ír td Portúgal. Þar er sól og sum- ar mestan hluta ársins og hiti svo mikill, að fsléndingum myndi oft þykja nóg um. Mikill hluti lands- ins er fjalllendi, því fjallgarður mikill skilur Spán og Portúgal, en úr fjöllum þessum falla miklar ár til vesturs, sumar skipgengar. Yið ströndina er víða frjósamt lág- lendi og blómlegii- tlalir bggja upp í hálendið. Auðvitað þrífst allur gróður ágætlega í þessari miklu veðurblíðu, hveiti, vínviður, ávaxtatrje o. s. frv., því úrkoma er talsverð. Með ströndum fram eru blómlegar borgir og hafnir góðar, enda hafa Portúgalar verið mikil siglingajijóð. Landið er nokkru minna að flatarmáli en ísland, en þar búa þó 5—6 miljón- ir manna, og auk þess éiga Portú- galar miklar og frjósamar nýlend- ur. Þeir fundu fyrstir sjóleiðina til Indlands, námu Brasdíu m. m. og voru miklir landkönnuðir á 15. öld. En hvernig er svo fólkið, sem býr í þessu fagra landi? Það er fremur lágvaxið, dökt á þrún o" brá (aðeins um 2% bláeygð), að- lega Miðjarðaihafskyn en þó mjög blandað, ekki síst hlámönn- um úr nýlendunum. Það er ör- geðja kviklynt, erfitt að stjórna, meira gefið fyrir skemtanir en alvarleg störf. Alþýðumentnn er ljeleg og fullur helmingur lands- manna kann hvorki að lesa nje skrifa. Víða er landið illa ræktað og bændur bæði fáfróðir og fá- tækir, jarðir þtlar en ríkir stór- bændur innan um. Þó Portúgal væri eitt sinn víð- frægt stórveldi og stæði Bretlandi framar,1) þá hefir þetta breyst mjög á síðari árum. Sumar stærstu nýlendurnar (BrasUía) hafa geng- ið úr greipum Portúgala, stjórn- arfarið í landinu hefir gengið ó- venjulega skrykkjótt og fjárhag- urinn verið afleitur. Á árunum 1914—1926 var eitthvað 26 sinn- nm skift um stjórn, og fjórum sinnum varð þar stjórnarhylting. Eins og sumir aðrir eyddu Portú- galar meirn en þeir öfluðu og tóku sífeld ríkislán hjá Englendingum, enda óðu flokkarnir uppi á þing- inu og svifust einskis til þess að ná í völdin. Með þessum hætti voru ríkisskuldir þeirra orðnar meiri en nokkurra annara Norð- . 0 urálfuþjóða, er ófriðurinn hófst 1914,2) og ekki bætti ófriðurinn Þessari flokkastyrjöld og Sturl- ungaöld lauk 1928, að minsta kosti í hráð. Þá gerði herinn stjórnarbyltingu og Carmona her- foringja að forseta lýðveldisins, fekk Jionum öll ráð í hendur. Þingið var þá jafnframt lagt nið- 1) Það var einusinni sú tíðin að duglegir Portúgalar veiddu þorsk við Nýfundnaland (enskt) og seldu hann í Lundúnnm. 2) Þær voru þá hjer um bil 600 kr. á mann og þóttu ódæmi. úr skák. ur og allir stjórnmálaflokkar bannaðir, enda höfðu þeir átt mlestan þátt í því að koma land- inu á knje. Carmona forseti er sagður vitur maður og gætinn. Honum var því strax Ijóst, að alt var undir því komið, að rjetta fjárhaginn við ,en hanii var kom- inn í það öngþveiti, að sífeldur halli var á fjárlögunum, svo land- ið gat ekki staðið í skilum og lá við gjaldþroti. Sneri hann sjer þá til Oliveira Salazars, prófessors í fjármálafræðum við háskólann í Coimbra og bað hann um að verða f jármálaráðherra. Hann var kunn- ur vísindamaður, en, hafði lítt fengist við stjórnmál, að því frá- teknu, að hann hafði gegnt störf- um fjármálaráðherra um stund- arsakir meðan Gomer de la Costa var við völd eftir hylting- una 1926. Próf. Salazars var mjög tregur til að takast þennan vanda á hendur, en þó varð það úr að hann gaf þess kost með því skil- yrði, að hann rjeði fjármálunum einn næstu 4 árin. Þessi ráðstöfun er eftirtektar- verð að því leyti, að hjer leitar stjórnin uþpi knnnasta fjármála- mann landsins, þó hvorki hefði íliann setið á þingi nje skift sjer af stjórnmálaþrefinn, og gefur honum fult vald til þess að fara með fjármál landsin.s eftir sírni höfði. Slíkt hefði tæpast komið fyrir í þingræðislandi. Og hvernig- var svo þessi mað- ur, sem tók við svo miklum völd- um og vanda? Hann er sonur fá- tæks bónda, hafði áunnið sjer mikið álit sem vísindamaður í fjármálafræði og var síðan gerð- ur að prófessor. Munu fáir hafa þekt hann aðrir en vísinda- og fjármálamenn. Hann er yfirlætis- laus maður en vinnuvíkingur, eins og sjá mátti er hann var orðinn ráðherra. Hann sat líengst af á skrifstofu sinni í stjórnarbygg- ingunni, mteð fjárlögin fyrir fram- an sig, yfir einhverjum útreikn- ingum viðvíkjandi fjárhagnum og ýmsum fyrirtækjum ,talaði við fáa, sást sjaldan, helt sjaldan sem aldrei ræðu og talaði aldrei við blaðamenn að undanteknum Ant- oni Ferro, sem eitt sinn ritaði heila bók um viðtalið*. Heimboð- um tekur hann ekki móti og hefir að sagt er, prentnð spjöld til þess að afþakka þau! „Jeg skil ekkert í því hvernig ráSherrar hafa tíma til þess að fara um alt, sitja í alls- konar samsætum, vera viðstaddir við allskonar hátíðabrigði og tæki- * Antonio Ferro: Le Portuga! et son Chef. Paris.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.