Morgunblaðið - 07.09.1935, Side 7

Morgunblaðið - 07.09.1935, Side 7
Laugardaginn 7. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ 7 og ástríkur faðir, enda virtur og elskaður af konu sinni og börnum. Sár harmur er kveðinn af eftirlifandi konu hans, börnum og aldraðri móður, systkinum og öðrum ástvinum, sem á svo skömmum tíma hafa orðið að sjá á bak þremur ástvinum. Kær vinur, jeg þakka þjer fyrir samveruna og allar þær ánægjustundir, sem við höfum átt saman. Minningin um þig mun seint fyrnast. Vinur. Dagbók. Kristinn Gíslason, trjesmiSur. Fæddur 12. júní 1882. Dáinn 27. ágúst 1935. . I dag verður Kristinn Gísla- son trjesmiður til moldar bor- inn og hverfur þar góður og gegn borgari. Kristinn var fæddur á Högna stöðum í Hrunamannahreppi, en fluttist ungur með foreldr- um sínum, Gísla bónda Jóns- syni og konu hans Guðrúnu Álfsdóttur, að Gröf 1 sömu sveit. Þar ólst hann upp til fullorðinsára, eða þar til hann fluttist með foreldrum sínum hingað til bæjarins 1902. j Veðrið í gær: Háþrýstisvæði er Kristinn þurfti fljótt að fara nú yfir íslandi með hægviðri um að vinna fyrir sjer sjálfur, þar alt land. Sumstaðar á SV-landi sem foreldamir vom efnalitlir, hafa venð smáskúrir í dag, og á og hann elstur af fimm syst- Kirkjubæjarklaustri hefir rignt 4 kinum mm- -ánnarsstaðar er veður • þurt Hann lagði stund á sjóróðra víð^ ' IÞti er 5-9 st. á , „ i , , N- og A-landi |en 9—12 st. a S- og a Eyrarba^tka um nokkur ar. ^ ^ Eftir að Kristinn fluttist til TT * ' , _ ,, , , „ Reykjavíkur, lagði hann stund yiðri úrkomulaust. á trjesmíði og stundaði þá iðn Mesgur , morgun; jöfnum höndum við aðra vinnu f Dómkirkjunni> kl n> síra til dauðadags. Friðrik Hallgrímsson. Hann kvæntist 1904 Kristínu j Fríkirkjunni kl. 2 síra Árni Guðmundsdóttur frá Leifsstöð- Sigurðsson. um í Axarfirði, mestu ágætis J Príkirkjunni í Hafnarfirði, kl. konu. Þau hjón eignuðust fimm 2 e. h., síra Jón Auðuns. börn, hvert öðru mannvænlegra Skátafjelagið „Ernir“. Útilega að Fjögur þeirra eru á lífi, en „Arnahóli“ um helgina. Lagt af d'ttur sína, Gíslínu Guðrúnu stað ki. g í kvöld frá Miðbæjar- mistu þau fyrir rúmum fjórum skólanum. mánuðum, og dótturson sinn Til Hallgríniskirju í Saurbæ: fyrir mánuði síðan. Afh. af Sn. Jónssyni frá ónefnd- Kristinn sál. var maður vel Um manni frá Vopnafirði 5 kr., gefinn og fróð-ur um marga frá Sesselju Jóhannesdóttir, Hóls- hluti. Hann var og vel minn- fjöllum Norðurþingeyjarsýslu 5 kr. fyrir seldar bækur Með þakk- læti móttekið. Guðm. Gunnlaugs- son. Akranes. Hjálpræðisherinn held- ur samkomu, sunnudaginn kl. 11 f. h .og kl. 4 e. h. Söngur og hljóm leikar. Allir velkomnir. Freyr, búnaðarblaðið, hefir nú hafið göngu sína aftur og er Búnaðarfjelag íslands útgefandi. Ritstjóri er Metúsalem Stefánsson. Knattspyrnukepni fór fram í gær milli starfsmanna í Fjelags- prentsmiðjunni og ísafoldarprent- Skáldsagan Bræðurnir i Grashaga efHr Guðmnnd Daníelsson fæst í bókaverslunum. - Hafið þjer lesið hana? ugur og kunni frá mörgu að segja. Frásagnir hans voru liprar og skemtilegar. Kristinn var hljómelskur maður og hafði yndi af söng og hljóð- færaslætti. Hann ljek sjálfur á orgel og hafði numið það tilsagnarlaust í frístundum sínum. öllum, sem kyntust Kristni þótti vænt um hann, enda var hann óvenju dagfarsgóður mað- ur. Jeg, sem þessar línur rita, ólst upp með honum, og man smigju. ísafoldarprentsmiðja vann jeg ekki til að hann skifti nokk- leikinn með 4 : 0. urn tíma skapi. I Samtíðin, septemberheftið er Hann var góður eiginmaður komið út. Forustugreinin heitir Auglýsing. Með því að mænusótt stingur sjer niður hjer í bænum og talið er, að sjúklingunum geti orðið nokkur bót að því, að dælt sje í þá blóðvessa úr fólki, sem áður hefir haft mænu- sótt, eru það tilmæli heilbrigðisstjórnarinnar til slíks fólks, sem vera kann hjer í bænum eða í grend, og vildi leyfa að láta taka úr sjer nokkra kúbiksentimetra af blóði í þessu skyni, að gefa sig fram skriflega eða í síma við for- stöðumann Rannsóknarstofu Háskólans, pró- fessor Níels P. Dungal, Barónsstíg (Sími 4518). LANDLÆKNIRINN. Reykjavík, 6. september 1935. Vii . Jdns§on. Lokað land og segir ritstj. í for- mála, að greinina beri að skoða, sem framhald af greinaflokki, sem birst hefir í ritinu um nauðsyn þess að ísland verði ferðamanna- land. Stefán Guðmundsson operu- söngvari ritar grein er hann nefn- ir: Þegar jeg söng fyrsta óperu- hlutverk mitt. Ýmsar greinar eru fleiri í ritinu til fróðleiks og skemt unar. 1200 tunnur síldar fengu norsk síldveiðiskip í Þistilfirði í fyrra- dag og um 100 tunnur í gær. (FÚ) 432 síldartunnur voru saltaðar á Siglufirði í fyrradag- Síldarvérð á Siglufirði var í gær 25 kr. á tunnu, grófsaltað. B.v. Hafsteinn fór frá Þórshöfn í gær með um 70 smálestir af báta fisk áleiðis til Englands. (FÚ). Þorlákur Helgason verkfræðing- ur liefir undanfarið dvalið í Þórs- höfn til að athuga aðstöðu og önn- ur skilyrði hafnarmannvirkja þar nyðra- Lýst honum vel á aðstöð- una, en liefir ekki látið neitt uppi kostnað. (FÚ.). Sjómannakveðja. Byrjaðir að veiða fyrir Austurlandi. Kveðjur. Skipverjar á Maí. Meðal farþeg'a á Islandi í gær var ungfrú Helene Jónsson og Egil Carlson. Þau fóru utan til þess að kynna sjer helstu nýjung- ar í danstískunni og sýndu opin- berlega í Kaupmannahöfn við góða aðsókn og ágætar viðtökur. Dans- skóli þeirra byrjar 1. okt. og verð ur nú á Laugaveg 34- Kolbeinn Árnason fyrv. kaup- maður á Ákureyri átti 70 ára af- mæli í gær. Kolbeinn fluttist hing að til bæjarins fyrir nokkrum ár- um, og býr nú í Höfn á Seltjarn- arnesi. Dr. Alexandrine kom kl. 2 í gær til Kaupmannahafnar. íþróttafjelag kvenna efnir til skemtiferðar til Akraness á morg- un. Farið verður með M.s. Lax- foss kl. 9 árd., komið til baka um kvöldið. Ekki verður farið nema í góðu veðri. Áskriftarlisti liggur frammi í hljóðfæraverslun Katrín- ar Yiðar. 60 ára er í dag Ingimundur Hallgrímsson bóndi, Litla Hvammi í Sogamýri. Knattspyrnumennimir, sem fóru til Þýskalands eru væntanlegir hingað í dag með Dettifóss. Útvarpið: Laugardagur 7. september. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar (plötur): Gömlu dansarnir. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Leikþáttur: „Snurða á þræð- inum“, efitr Peder Nansen (Ein- tal: ungfrú Þóra Borg). 21,00 Tónleikar; a) Útvarpstríó- ið; b) Norræn kórlög (plötur). 21,50 Danslög til kl. 24. Húsgögn. Af sjerstökum ástæðum höfum við til sölu, mjög ódýrt: 1 sófa, 2 djúpa stóla, Mahogny skrifborð og bókaskáp. Upplýsingar í fíí’tr.f Málaranuin, Bankastræti 7. Húseignin Kirkjustræti 4 er til sölu frá 1. okt að telja, með sanngjörnum kjörum, vegna væntanlegs burtflutnings eiganda. Snúið yður sem fyrst til undirritaðs, sem veitir allar nauðsynlegar upplýsingar. Fasteignasalan í Aðalstræti 8. Klelgi Sveinsson. Nftt clilkakjöl úr Borgarfirði. Rúllupylsur, nýtilbúnar og Hangikjöt. Nordalcíshús. Sími 3007. Gerið ljereftsbvottinn yðar hvítari en hann hefir verið — og sparið peninga með því að nota SUNLICHT SOAP „Þetta eru al- mennilega hvít lök! Jeg vildi að mín væru svona. Reyndu SUN- LIGHT! Hún ger- ir lök;n mjalla- hvít, án þess að nokkuð verulega þurfi að nudda þau! MÁNUÐI SlÐAR! „SUNLIGHT er búin að gera þessi lök svo hvít, að jeg hef bara ekki sjeð annað eins. Framvegis dettur mjer ekki í hug að nota aðra sápu!“ Morgunblaðið með morgunkaffinu. SUNLIGHT sápan er svo kröft- ug að hún losar öll óhreinindi, án þess að þvotturinmsje nudd- aður mikið. Þjer getið því ó- hrædd notað hana í hvaða þvott sem er. UMITED. PORT SUNUGHT. ENGIAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.