Morgunblaðið - 15.09.1935, Side 7

Morgunblaðið - 15.09.1935, Side 7
Smmudaginn 15. sept 1935. MUKGUNBLAÐIÐ J/fninA&cintiC' Músa- og rottugildrur fást Járnvörudeild Jes Zimsen. Herðatrje fást í deild Jes Zimsen. Járnvöru- Nýír hattar. Hattaviðgerðir handunnar. Húfur og fleira. Karlmannahattabúðin, Hafnar- stræti 18. „Helios“ (Testlatæki) sama sem ónotað, til sölu með tæki- færisverði. Sími 4504. Borðstofuhúsgögn til sölu. — Upplýsingar í Hárgreiðslustofu J. A. Hobbs, Aðalstræti 10, ;sími 4045. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Vandlátar húsmæður skifta við Nýju Fiskbúðina, Láufás- veg 37. Sími 4052. Fæði og einstakar máltíðir í Café Svanur við Barónsstíg. Cóður matur. Sanngjarnt verð. Veggmyndir og fjölbreyttu úrvali götu 11. rammar í á Freyju- Rúgbrauð, franskbrauð og xiormalbrauð á 40 aura hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Beykjavíkur. Sími 4562. Kelvin Diesel. — Sími 4340. Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Nýir kaupendur að Morgun- folaðinu fá blaðið ókeypis til anæstkomandi mánaðamóta. *lKmvct< Byrja smábarnaskóla minn aftur, fyrstu dagana í október. Martha Þorvaldsson, Laugar- nesvegi 43. /1/» +• JtU&nœoc fbúð, 3 herbergi með eldhúsi og þægindum, til leigu, í stein- húsi á sólríkum stað. Hiti fylgir með. Tilboð sendist A. S. 1., merkt „Rólegt“. Ágæt fiðla og bratsch (með ýmsu tilheyrandi) til sölu strax, með sjerstöku tækifæris verði gegn staðgreiðslu. ívar Þórarinsson, Tryggvagötu 6. Sími 4721 Um 100 hestar verða sendir til Danmerkur með íslandi í kvöld. Hefir Pjetur Ottesen alþm. keypt hestana, en hann hefir keypt hesta áður á þessu sumri og und- anfarin ár. Bamaskólhm við Reykjaveg. Bæjarráðið hefir samþykt að kostnaður við að byggja eina hæð ofan á bamaskólann við Reykjaveg, ásamt innrjettingu hæðarinnar og húsbúnaður vegna hælis fyrir veikluð skólabörn, verði greiddur úr Bamahælissjóði Reykjavíkur. Hjálpræðisherinn Samkomur í dag: Kl. 11 f. h. helgunarsam- ing kl. 4 e .h., útisamkoma Lækj- kom, kl. 2 e. h. sunnud.-skólasetn- artorgi kl. 8y2 e. h., hjálpræðis- samkoma, foringjar flokksins stjó/na. Homa- og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir. Elín Gísladóttir, kona Eggerts Finnssonar að Meðalfelli á átt- ræðisafmæli í dag. Viðgerð á Alþingishúsinu. — 1 sumar hefir verið unnið að ýmis- konar aðgerðum á Alþingishúsinu. Er búið að gylla upp stafina á framhlið hússins, svo og skjaldar- merkið og kórónuna. Verið er nú að leggja nýjar plötur á þakið. Viðgerð hússins er nú að verða lokið- Knattspyrnumót II. flokks. Síð- ustu leikir mótsins verða í dag kl. 1,30 K. R. og Víkingur og kl. 2,45 verður úrslitaleikurinn á milli Fram og Vals. Hafa þessi fjelög sýnt mikla leikni á undanförnum leikjum, mega því áhorfendur vænta mjög skemtilegs leiks. Landsmálafundir í Vestur- Skaftafellssýslu. Miðstjóm Fram- sóknarflokksins boðaði til 7 lands málafunda í Vestur-Skaftafells- sýslu í dag. Hvorki Sjálfstæðis- flokkurinn nje Bændaflokkurinn senda ræðumenn á þessa fúndi. Hey eru enn víða úti í Skafta- fellssýslu og töldu hjeraðsmenn ^að óráð hið mesta, að stofna til fundahalda, því með því væru bændum gerður hinn mésti óleik- ur. Fá því sendimenn stjómar- flokkanna að tala við sjálfa sig á þessum fundum. Gistivist lækna á Landspítalan- um. Frá 1. jan. n. k. stendur hjeraðslæknum til boða, einum í senn, að dvelja um tíma á Land- spítalanum sjer til lærdóms í svo- nefndri gistivist ,sem er fólgin í ókeypis liúsnæði, fæði og aðhlynn- ingu hjá spítalanum, gegn því að viðkomandi hjeraðslæknir vinni honum til jafns við fastráðna kandidata, enda vari gistivist hvers a. m. k. 2 mánuði og að jafnaði ekki lengur en 4 mánuði. Umsóknir sendist á skrifstofu landlæknis fyrir 15. nóv. n. k. Guðspekifjelagið heldur aðal- fund sinn í húsi fjelagsins við Ingólfsstræti dagana 15., 16. og 17. þ. m. og hefst í dag kl. iy2 síðd. Mánudagskvöld kl. 8y2 op- inbert erindi um Emerson, flutt af Grjetar Ó. Fells. Þriðjudags- kvöld samsæti fjelagsmánna á sama stað kl. 8y2. Hafrannsóknarskipið „Thor“ er komið til Kaupmannaliafnar. Það er kapteinn Trolle, sem kostaði leiðangur skipsins í sumar, en liann hefir og stofnað sjóð til rannsókna á Grænlandi. Skip- stjóri bátsins, Gessing, álítur að mikils árangurs sje að vænta af leiðangrinum í sumar. Rannsakað var m. a. smádýralíf í yfirborði sjávarins. Tlior verður nú tekinn til athugunar og viðgerðar í Frederikssunds Skibsværft, þar eð búist er við að skipið verði sent út í leiðangursferð næsta sumar. (Sendiherrafrjett). Ágætur sjö lampa radio-grammófónn til sölu. Upplýsingar í síma 4780. Meðal farþega á Gullfossi í gær var Júlíus Pálsson. Hann hefir dvalið í Ameríku síðastl. 10 ár. K. F. U. M., Hafnarfirði. Al- menn samkoma í kvöld kl. 8y2. Hr. Steinn Sigurðsson talar. Efni: Tvennskonar bæn. Allir hjartan- lega velkomnir. Prímúla fór frá Leith kl. 3,30 1 gær. í greininni um Þýskalandsför knattspyrnumannanna í blaðinu í gær var sagt að þeir Björgvin Sehram og Hans Kragh hefðu skoðað verksmiðjur Henkels í Dresden, en átti að vera Diissel- dorf. 68 ára verður í dag frú Guðríð- ur Þórðardóttir, Lindargötu 40. Knattspyrnufjelagið Víkingur heldur fund annað kvöld kl. 9 í K. R.-liúsinu. Allir fjelagsmenn eru beðnir að mæta stundvíslega. Haukanes fór á veiðar í gær. Fiskhjallar. Bæjarráð hefir sam- þykt að láta fiskimálanefnd fá til umráða ca. 6 ha. landspildu til 10 ára endurgjaldslaust, til þess að reisa á fiskhjalla. Landspildan verður valin í samráði við bæjar- verkfræðing og eftir ávísan hans. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 28- júlí til 3. ágúst (í svig- u mtölur næstu viku á undan): Hálsbólga 16 (24). Kvefsótt 23 (47). Barnaveiki 0 (1). Iðrakvef 2 (14). Inflúensa 0 (2). Skarlats- sótt 1 (0). Kíghósti 4 (11). Rist- ill 0 (1). Mannslát 4 (10). Land- læknisskrifstofan. (FB). IJtvarpið: Sunnudagur 15. september. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 15,00 Tónleikar (frá Hótel ís- land). 18,45 Barnatími; Æska Pasteurs (Árni Friðriksson). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Barnalög (plötur). 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Erindi; Blindi orgelsnilling- urinn Pfannstiehl (Þórður Kristleifsson söngvari). 21,00 Orgelleikur úr Dómkirkj- unni: Passaeaglia, eftir Bach (Páll ísólfsson). 21.20 Lög eftir Mozart (plötur) 22,25 Danslög til kl. 24. Mánudagur 16. september. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Listræn danslög (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi; Nýjar bækur á Norðurlaúdamálum (síra Sig- urður Einarsson). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin); b) Ein- söngur (frú Elísabet Einars- dóttir); c) Haydn: Strengja- fjórleikur í G-dúr (plötur). Tilkynning frá Gjaldeyris- og innflutningsnefnd Þeir, sem vilfa fá leyfi til að flytja til landsins kornvornr, nýlenduvörur, og efnivörur til iðnaðar á siðasta ársfjórðungi 1935, eru heðnir afl senda umsóknir fyr- ir 1. okt. næstk. Beykjavík, 14. sepi. 1935. Gjaldeyris- og innflutningsnefnd NEYTEND AFJELAGiÐ. Þeir, sem vilja kynna sjer markmið Neytendafjelagsins og gerast meðlimir þess, eru vinsamlega beðnir að snúa sjer til skrifstofu fjelagsins, sem er fyrst um sinn á Vitastíg 10 og er opin kl. 5—7 e. m. Sími 2985. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Til Abureyrar. Á tveimur dögum: Alla þríðjudaga, fimtudaga og laugardaga. Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga «f föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austfjarða. Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð íslands. — Sími 1540. BlfreUlastötl Akureyrar,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.