Morgunblaðið - 10.10.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.10.1935, Blaðsíða 1
ViknblaO: Isafold. 22. árg’., 233. tbl. — Pimtudagiim 10. október 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Synir Englands. Sýnd ennþá í kvöld! Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Jeg kenni ensku og dönsku. Til viðtals, Freyjugötu 41,] kl. 2—3 og 8—9 síðd. og í síma 2647. Hólmfríður Árnadóttir. UKÍN BORG AXH. HúsgagnafóDur, skínandi fallegar nýjar gerðii^ komu ft dag, ódýrt en þó gott. ERSLUNIN EDINBORG. Fundur í Málarameistarafjelagi Reykjavíkur, verður haldinn fímtudaginn 10. þ. m., kl. 8*4 e. m. í Bað- stofu iðnaðarmanna. Ný tillaga um vinnumiðlun. Áríðandi að allir fjelagsmenn mæti stundvíslega. Stjórnin. Nýja Bió One Nigbt of Love. I Kærlighedens SymfonL Sfúlka, vön matreiðslu, óskast í norður á Akureyri. Upplýsingar í síma 4339. vist I dag er til sðlu kjötj af dilkum og sauðum úr Laugardal, verið að slátra f je úr Gríms- nesi og á morgun verður ] slátrað fje úr Gnúpverja- hreppi. En um miðja næstu viku er aðal sauðfjárslátrun þessa| árs lokið. Slálurfjelag Suðurlands. Símar 1249 (3 línur). Ast og sönglist. Heimsfræg tal- og söngvamynd frá Columbia-Film, með söngvum og sýningum úr óperunum Carmen, Traviata, Rigoletto og Madame Butterfly. Aðalhultverkið leikur og syngur vinsælasta söng- kona heimsins: GRACE MOORE. Aðrir leikarar: Tullio Carminanti, Lyle Talbot o. fl. Búð til leigu, nálægt miðbænum. Upplýsingar í síma 2039. Hvftðrslða 09 Hálsasveit Hjer með tilkyrmist vinum og vandamönnum að Brynjólfur Magnússon, kennari, andaðist á Landspítalanum, 8. þ. m. F. h. aðstandenda Þórunn Kristjánsdóttir, Fífuhvammi. Jarðarför kouu minnar, Sigríðar Guðmundsdóttur, fer fram frá Þingvalla<kirkju, föstudaginn 11. þ. m., og hefst með háskveðju að Brúsastöðum, kl. 12 á hádegi. Jón Guðmundsson, Brúsastöðum. J arðarför Símonar Ölafssonar, hefst með húskveðju að heimili hans, Framnesveg 61, föstudaginn 11. október, kl. 1,30. Sesselja Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Frú Guðrún Helgadóttir, Skólavörðustíg 4. Ijeet í gærmorgun á Landakotsspítala. Ingibjörg og Eyjólínr Eyfells. Tilboð óskast í g'askola- farm. ÍJtboðsskil- málar fást á skrif- stofu Gasstöðvar- innar. Gasstöðvarstjórinn. Óska eftir 2 herbergjum og eldliúsi með öll- um nýtísku þægindum. Upplýs-1 ingar í síma 3852, frá kl. 1—7. Lifur og hjörtu, eru álitin bestu sauðfjárlönd Borgfirðinga. Þaðan bjóðum við yður kjöt til söltunar þessa dagana. Lifur, mör og svið fæst daglega. Matarverslun Tómasar Jónssonar. Laugaveg 2, Sími 1112. Laugaveg 32, Bræðraborgarstíg 16, Sími 2112. Sími 2125. Bjarni Björnsson endurtekur hina ágætu skemtun sína annað kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. Matarsteliin í t marg eftirspurðu, komin aftur í Nýr Mör, Nýtt Dilkakjöt, úr Borgarfirði. Kjötbúöin Herðubreið. | Hafnarstræti 18. Simi 1575.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.