Morgunblaðið - 10.10.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1935, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagiim 10. okt. 1935. Abyssinfa og ÞjóðabandalagiO. Pramh, af 2. síðn. j .. mun varðveita vináttu . . Jafnframt koma fregnir um Frakka og Itala og berst að 4 stórar hersveitir af liði fyrir vægum refsiaðgerð- Abyssiníumanna sæki fram til um, sem geri ftölum, sem norðurvígstöðvanna. Hersveitir þessar eru undir forystu abessinska krónprins- ins, hermálaráðherrans, Ras minst tjón. Réfsiaðgerðirnar beri meir að framkvæma til að sýn- ast og viðhalda áliti Þjóða bandalagsins. Kossa og Ras Aeyum. Stafar hægri og vinstri arm Páll. ítalska hersins hin mesta hætta af sókn þessari; auk þess eiga London 9. okt. FÚ. ítalir yfir höfði sjer hersveitir ÍÞing Þjóðabandalags-! Abyssmíumanna, aem ^rutust . m . r . T , ínn 1 Entreu, raoi8t a pa að ins var sett 1 dag, til pessibaki og afkrói þá. að fjalla um refsiað gerðir. . Áður í dag, hafði skrifstofu- • ^<figrat- . .Þá gerðu nokkrar frísveitir Abyssiníumanna skyndiárás á Komu þar ítölum á i óvart og gerðu þeim all-mikið nefnd Þjoðabandalagsms kom- ið saman, til þess að ákveða J°"' . , _ , . dagskrá fundarins. Var ákveð- Abyssm.umenn hafa byrjað ið, að fyrst skyldi Benes, for-.'W* á Adua seti þingsins, gefa yfirlýsingu; i- «m verkefni fundarins, og til-! drög hajis, en síðan skyldu þeir; taka til máls, Anthony Eden,: Pierre Laval og Aloisi barón. Þegar frjett þessi var send, hafði Benes nýlega hafið mál; aitt. 11 MANNA FRAM- KVÆMDANEFND REFSIAÐGERÐA Á fundi sínum í dag tilnefndi akrifstofunefndin 11 menn í (Einkaskeyti til Morgbl. sent frá Höfn kl. 12.20 í gær, hermir að Adua sje aftur á valdi Abyssiníu- manna, en þess var jafn framt getið, að fregnin væri óstaðfest. — Fregn þessi reyndist vera röng). Reuterskeyti frá Genf segir, að helstu stjórnmálamenn telji | víst, að refsiaðgerðir komi til framkvæmda. £! Hert verður á þeim smátt og nefnd til þess að sjá um fram- smátt’ eins Sert er ráS fyrir kvæmdir refsiaðgerða. >' reglugerðinn. fra 1921. í nefndina voru tilnefndir! Fyrst verður slitið stjórn- fyrstu fulltrúar Suður-Afríku, málasambandi,) en ekki versl- Ástralíu, Persíu, Jugóslafíu, unarsambandi) við friðrofa.Því Tjekkóslóvakíu, Svíþjóðar, Bel- næst takmarkaðar próstsending- gíu, Venezuela, Hollands, ar, járnbrautarsamgöngur, vöru Grikklands og Sviss. flutningar, og hafi þetta ekki tilætluð áhrif, þá verður höfnum lokað, og er það síðasta ráðið. Páll. Fyrsti fulltrúi Abyss- infumanna í Genf held- ur heim í stríðið! Dr. Hawariate tilkynti Þjóða bandalagsráðinu í dag, að hann ætlaði sjer að hverfa til Abyss- iníu, og taka upp vopn, þarj sem starfi hans í Genf væri núl lokið. Eitra Abyssiníu- menn vatnið fyrir ítölum? KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI KL. 1. Stórorustur eru háðar á norð- urvígstöðvunum. Sókn Abyssiníumanna er Þar sem Þjóðabandalagið feikna hörð. Hafa þeir tekið hefði úrskurðað, að Italía 2000 fan^a °8 20 brynreiðar. hefði gerst sek um órjett- Maimfall er mikið. Italir eru á undanhaldi. Abyssiníumenn hafa hótað I- tölum að eitra allar vatnslindir ef þeir hætti ekki gasárásum! Páll. Iðnaður og íbúðir. Ef Englendingur væri spurður að, hvað mestu varðaði í skipulagi bæja, þá myndi svarið verða: „zoníng“, að fá iðnað greindan frá íbúðarhverfum og sjerstök iðnað- arhverfi ákveðin. Vjer höfum lítið haft af iðnaði að segja fyr en á síðustu árun- um, og þá einkum í Reykjavík. Einföld trjesmíðaverkstæði, sem ekki nota vjelar, saumastofur o. þvíl. verða menn varla varir við, en þegar vjelar koma til sögunn- ar þá fylgir þeim ætíð vjeladynur og margskonar hávaði, jafnvel þó hreyfiaflið sje rafmagn. Jeg hefi þannig reynslu fyrir því, að vjela- dynur úr prentsmiðju heyrðist um hvert herbergi í húsi, sem er í 10 metra fjarlægð frá prentsmiðju- húsinu, og það svo að vandkvæði hljótast af. í sambygðri húsaröð getur titringur frá vjelum orðið svo míkill, að t. d. hurðahandföng í næsta húsi titra, og húsið verði óhæft td íbúðar. Þó kastar fyrst tóftunum, er olíuhreyflar eru notaðir og ganghljóðið lítið deyft. Slíkan hreyfil sá jeg eitt sinn á Siglufirði og heyrðust skellirnir úr honum bókstaflega um allan bæinn, en voru óþolandi í næstu mæta árás á Abyssiníu, gæti hann með góðri sam- visku farið heim til föð- urlands síns, til þess, að berjast gegn Itölum. Fyrstu fregnirn- ar um gagnsókn Abyssinfumanna KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI KL 10. ítalir virðast hafa gert hlje á sckn sinni, eins og tilkynt hafði verið. Hlje þetta ætla þeir að nota til að styrkja hernaðaraðstöðu sína. Ofriðartryggingar Norðmanna. Khöfn 9. okt. FÚ. Vátryggingarf jelag norskra útgerðarmanna hefir ákveðit að stofna nýtt vátryggingarfje lag og er þess vænst, að allur verslunarfloti Noregs verði vá' trygður hjá því, gegn tjón vegna styrjaldar. Fjelagið ætlar sjer einnig, að hafa samvinnu við Norðurlönd um stríðsvátryggingar. húsum. Sumar vjelar valda og miklum hávaða, t. d- sögunar- vjelár og er þá lítt búandi í næstu húsum. Sumum iðnaði fylgir ólykt, t. d. lýsisbræðslu, síldarvinslu o. fl. Lýsisbræðsla var lengi á fleirúm stöðum innanbæjar í Reykjavík, én víðast hafa menn .sett lýsis- bræðslu utanbæjar. Þá fylgir og margskonar óþverri síld og fiski, ef ekki er því meiri hirða á öllu Allskonar úrgangur rotnar og verðitr að suihrinu að viðbjóðs- legri flugna- og maðkaveitu. Svo er og oft um þorskhausa, sem þurkaðir eru o. fl. Gufuvjelum fylgir auðvitað reykur og svæla, sem getur orðið mjög bagaleg fyrir nágrennið, ef reykháfur er ekki því hærri. Svo er þetta t. d. við þvottahús Lands- spítalans. Litlu betri eru brauð- gerðarhús að þessu leyti, og eru þau þó sett víðsvegar í íbúðar- hverfum í Reykjavík. Þá er það heldur ekki fátítt, að húsaskítir fylgi brauðgerðarhúsum. Þá er það svo með flestan iðn- áð, að ýmislegur árgangur fylgir honum og margvíslegur óþrifnað- ur, nema því betur sje frá öllu gengið, hávaði, reykur, ryk, ólykt og loftspilling. Við öllunr þessum vandkvæðum hafa menn eitt allsherjar ráð: sjerstök iðnaðarhverfi. Þau geta verið eitt eða fleiri í hverjum bæ, vel þurfa þau að vera greind frá næstu íbúðarhverfum, og þar má enga íbúð leyfa. Einstaka iðnaður, sem óvenjulega mikill hávaði fylg- ir, t. d. járnskipasmíði, þykir jafn vel ekki hafandi nema langt frá bænum. Þau eru svört og svipill verk- smiðjuhverfin í mörgum gömlu bæjunum. Sótugir verksmiðjuskál- ar þykja landið. Upp úr þeim rís heill skógur af himinháum reyk- háfum, sem spúa slíkum kolareyk, að hann legst eins og svart ský yfir bæinn, svo lítt sjest til sólar. Krónu-útgðfan 2. heffi er komið i bókaverslanir I heftinu eru þessar sögur: Maupassant: Höndin. Dularfull og ægileg saga, Anatole de France: Trúður Maríu meyjar. Ástar- saga. Grískt æfintýri. Barry Cain: Gáfur og snilli. Sniðug og bráðskemti- leg þjófasaga. Hjálmar Bergman: Judith. Sagan er meistaraverk, sem hrífur alla. William le Quex: Glæpur og ást dr. Grippens. Á- hrifamikil og sönn glæpasaga. Harald Tandrup: Þjófabærinn. Byrjun á langri og afar spennandi framhaldssögu um ástir, dreng- _____skap og ægileg hryðjuverk. Þá er og alltítt að sjá gamaldags verkamannabústaði innan um þessi óvistlegu hverfi. Iðnaðarhverfin í nýtísku bæj- unum erlendu eru næsta ólík þessu. Þau hafa verið vandlega skipulögð fyrirfram og flestu mjög ; haganlega fyrir komið, sem iðnað- j urin þarfnast. Þetta á mikinn þátt í því að hverfi þessu eru svo þrifaleg sem best verður kosið, og oft eru iðnaðarskálarnir glæsileg stórhýsi. Þó iðnaðurinn sje ennþá smá- vaxinn hjá oss, þá þurfum vjer strax að fýlgja þeirri reglu, að grauta ekki saman íbúðum og iðnaði. Á skipulagsuppdráttunum er og ætíð sýnt hvar iðnaðarhverfi skuli vera og þar má ekki leyfa byggingu íbúðarhúsa. Að lokum má minna á það, að það er tvísýnn gróði að reka ýmsan iðnað í íbúðarhverfi. Það getur varðað við lög að gera næstu húsin lítt nothæf eða stór- gölluð. Slíkt er bannað erlendis með lögum og sjálfsagt verður þess ekki langt að bíða, að vjer i verðum að skipa mörgu, sem að þessu lýtur, með ótvíræðum laga-! ákvæðum. Legubekkir saest úrvalið á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Biðjið um Bókaútgefendur! tek bækur og tímarit til sölm. F 1 j ó t s k i 1. Helgi Guðbjartsson, ísafirði. Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi bár vi0 íslenskan búning. Verð við allra haefí. Versl. Gobafoss. Laugaveg 5. Sími 3436. —■ Og svo sá jeg mann undir ruminu. — Ó, var hann fallegur? Tek að mjer sjótjóns-niðurjöfnun og annað í þeim efnum. Þorsf. Egilsson, Fjölnisveg 1. Það veit jeg ekki, hann sá Til viðtals daglega frá kl. 1—4. mig fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.