Morgunblaðið - 10.10.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1935, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 10. okt. 1935, HEIMDALLUR ÆSKON OQ STJÓRNMrtLIN 5. Ú. S. Fjelagsmerkj. hefir að undanförnu ríkt sá aldarandi hjer í bænum, að vart gefst það fjelag, eða hópur áhugjaníanna, sem ekki hefir sitt eigiði nierki. Það má því tejlast næsta undarlegt, að jafn fjöl- ment fjelag, sem „Heimdallur“, skuli ekki vera fyrir löngu búið að láta gjöra slíkt merki. Núver- andi stjórn fjelagsins ljet það því iverða eitt af sínum fyrstu verkum að undirbúa það, að hægt væri að gefa út fjelagsmerki, með þeim .árangri, að '8183511. sunnu- dag var.; merkið vígt og sala þess hafin. ja; : Merki þetta er úr silfri og er eins og myndin ber með sjer, mynd af; :guðinum „Heimdalli“, þeytandi lúður sinn. Þó svo að þessi lúður guða- mypdarinnar á merkinu sje þög- ull, munu hljómar þeirrar æsku er að. merkinu stendur og merk- ið ber, gjalla hátt í eyrum hvers einasta af íbúum þessa lands, hrópandi á rjettlæti og ábyrgðar- tilfinningu þeirra manna, er enn- þá láta blékkjast fd fylgis við hina öldruðu æsku andstæðing- anna. Heimdellingar og aðrir góðir SjálfstseðÍsmenn, berið merki hinnar framsæknu vaknandi og sí- ungu sjálfstæðisæsku, þeirrar æsku, sem styður sig við reynslu liins aldraða, en byggist á þrótti og áhuga æskumannsins. Alerkið fæst á skrifstofu Heim- dalíar í Varðarhúsinu og hjá Hirti Hjartarsyni c.o. dagbl. Vísir. Kervus. Kafflkvöld Heimdallar. Fyrsta kaffikvöld Heimdallar, á þessu hausti var haldið í Oddfellow-húsinu síðastliðinn laugardag. Heimdallur hefir haft það fyrir venju að efna til slíkra kaffikvölda einu sinni í mánuði, að vetrinum. Hafa samkomur þess ar orðið mjög vinsælar meðal fjelagsmanna og annara Sjálfstæð ismanna, enda ætíð farið hið besta fram. Kaffikvöld Heimdallar á laug- ardaginn var með líku sniði og áður hefir verið. Ræður voru fluttar undir borðum, og talaði þar m. a. form. Sjálfstæðisflokks- ins, hr. Ólafur Thors alþingismað- ur, flutti hann ágæta og sköru- lega ræðu, að vanda, og var henni tekið með miklum fögnuði áheyr- enda.. Sveinn Zoega varaform. Heim- dallar talaði nokkur orð um hið nýja fjelagsmerki Heimdallar, og afhenti formanni flokksins merkið frá Heimdalli og bað hann bera það fyrstan manna, og væri merk- ið þar með tekið til notkunar. Formaður þakkaði fjelaginu merk ið með nokkrum orðum. Næsti liður var einleikur á slaghörpu. Arni Björnsson ljek nokkur lög. Að lokum voru borð upp tekin og dans stigin til kl. 2. Alment leit lit fyrir að menn skemtu sjer prýðilega, og höfðu margir við orð, að þeir mundu mæta á næsta kaffikvöldi Heim- dallar, sem væntanlega verður snemma í næsta mánuði. Fyrsti fundur Heimdallar sfðast liðinn sunnudag. Síðastliðinn sunnudág var fund- ur haldinn í stjórnmálafjelaginu Heimdallur, kl. 5 e. h. Var fundur inn settur af vafaformanni fje- lagsins, Sveini Zoega. Áður en gengið var til dagskrár mintist varaformaður fjögra lát- inpa fjelaga, sem horfið höfðu úr hópi ungra Sjálfstæðismanna í sumar, og fara hjer á eftir minn- ingarorð hans. Kæru fjelagar! Ljár dauðans hefir verið nokkuð víðhöggur í brjóstfylkingu ungra Sjálfstæðismanna nú í sumar. Oft hefir hann höggið stórt og oft hefir hann skilið eftir djúp og stór sár meðal vina og vanda- manna., en sjaldan held jeg að hann hafi veitt, f jelagi ungra sjálfstæðismanna, Heimdalli, fleiri og dýpri sár en einmitt nú í sum- ar. I sucnar hafa fjórir af merkis- berum ungra Sjálfstæðismanna, í blóma lífsins, orðið að hverfa úr heimi hjeðan inn í landið ókunna. Og þar sem þetta er fyrsti fund- urinn eftir andlát þeirra þykir mjer rjett að minnast þeirra að einhverju. Þessir fjelagar vorir voru þeir Jón heitinn Oestsson, sem nú síð- ast átti sæti í stjórn fjelagsins, Steinn heitinn Blöndal Guðmunds- son, er var í varastjórn fjelags- ins, Alfreð heitinn Jónsson, sem um eitt skeið átti sæti í stjórninni og Ásgeir heitinn Kristjánsson. Állir höfðu þeir setið, sem full- trúar Heimdallar á sambands- þingum ungra Sjálfstæðismanna, og starfað í mjög mikilsverðum nefndum, fyrir fjelag sitt, enda voru þeir ætíð reiðubúnir að fórna starfskröftum sínum fyrir það. Það sem einkendi alla þessa fjelaga vora, var þeirra ósjer- hlífni áhugi og dugnaður. Ósjer- plægni þeirra og starfslöngun, sem kom svo vel í Ijós í hinum mörgu og margvíslegu störfum sem á þá lögðust og þeir leystu með svo mikilli, óeigingimi og gleði, gleði áhugamannsins -sem vinnur að hugsjón sinni. Vjer Heimdellingar söknum þeirra, ekki einungis sem fjelaga, heldur og einnig, sem hinna drenglunduðustu vina og stárfs- bræðra. Heimdellingar! Jeg vil biðja ykkur að standa upp í virðingar- og þakklætisskyni við þá, fyrir vel og dyggilega unnin störf í þágu fjelagsskapar vors, og sem hinstu kveðju Heimdallar og Heim dellinga. Þá er fundarmenn höfðu minst liinna látnu fjelaga, með því að standa upp, var gengið til dag- skrár. F'undargerð síðasta fundar var lesin upp og samþykt. Fund- arritari var skipaður Hjörtur Hjartarson. Fvrsti liður dagskrárinnar var að hr. alþingismaður Jakob Möller flutti erindi uiö ástand og horfur í stjómmálum. Var erindi hans greiniléga flutt og mjög fróðlegt. Hóf hann mál sitt á því, að bera það til baka að Sjálfstæðismenn hefðu nokkurn hug á því að ganga til stjórnarmyndunar með rauðu flokkunum, enda þótt vitað væri að þeir rauðu hefðu ekkert á móti því að geta varpað nokkra af skuldasúpunni og axarsköftum ,stjómar liinnar vinnandi stjettaM á herðar Sjálfstæðismönnum. Þá talaði ræðumaður um „skipu- lagsnefndina“ !!, sýndi hann með óyggjandi rökum hlutverk hennar og vítti harðléga meðal annars það vald sem nefndarmönnum væri gefið til að hnýsast í einka- mál fyrirtækja, sem ætti sjálfsagt að koma kaupfjelögunúm að góðu haldi síðar meir. Þá mintist ræðu- maður á innflutningshöftin og innflutningsnefndina, deildi hann hart á misbeitingu innflutnings- leyfa, og benti á hvaða rjettlæti væri í því að á meðan að Kaup- fjelag Eyfirðinga á Akureyri, fengi að flytja inn í landið marm- ara, fyrir fleiri tugi þúsund króna, þá væri -Reykvíkingum meinað ílm innflutning á báru- járni á hús sín, til að verja þau skemdum. Að lokum mintist hann á fjárlögin. Benti hann á hve eyðslan væri mikil og óhófið á öllum sviðum hjá „stjórn hinna | vinnandi stjetta“!! Þrátt fyrir það að ýmsir tekjuliðir í fjárlög- I unium hefðu farið langt fram úr j áætlun. T. d. var gróðinn af sölu áfengra drykkja, 2 miljónum , króna meiri en búist var við„ þá hfeðu skuldir ríkisins aukist að mun síðasta ár. i I Síðan tóku til máls hver á eft- ir öðrum, þeir Lúther Hróbjarts- ■ son, Jón N. Jónasson, Kristinn Kristjánsson, Jón Agnars og Ragnar Lárusson. Fleiri mál voru ekki tekin fyrir - á íundinum, þar sem svo áliðið var kvöldsins og var fundi slítið, j kl. langt gengin átta, eftir að nokkrir nýir fjelagar höfðu verið bornir upp og samþyktir. H. S. Alþimgi kcmur saman Alþingi íslendinga kemur sam- Jjegar þeir halda heim til kjósenda an í dag, og hefst þar með einn sinna, eftir nokkurra vikna at- viðburður sem allir pólitískir á- vinnubótavinnu, við það að sitja á hugamenn, veita hina mestu at- Alþinni, sjálfum sjer til skamm- hygli. Aðalverk þingsins verður ar og þjóðínni til stór tjóns, að að Jiessu sinni það, að afgreiða farangur þeirra verði gömul lof- fjárlög fyrir árið 1936. orð og margföld svik, en • engar Á síðasta þingi voru stjórnar efndir. flokkarnir algerlega einráðir um Engum U. S. M. kemur til hug- það hvernig haga Skyldi stjórn ar> ag þingmenn Sjálfstæðisflokks- og meðferð fjármálanna á næsta jns láti sjér detta í hug nokkra ári, og kváðust ekki mundu leita samvinnu við stjórnarflokkana, nokkurrar samvinnu við Sjálf- nm afgréiðslu mála á þessu þingi. stæðisflokkinn um afgreiðslu fjár- Sjálfstæðisflokkurinn á að hafa laganna, enda kom það á dag- hreinan skjöld í þessum málum, inn, að allar tillögur Sjálfstæðis- ellda mun sú verða rejmdin. manna voru strádrepnar, og þá j þag væri gleðilegt ef menn sjerstaklega þær sem koma áttu mættu nú, 4 þessum ískyggilegu kjördæmum Sjáífstæðismanna til tímnm vonast eftir því, að Al- góða, og er það gleggsta merkið þirl„j mœtti takast; að fínna ein- um þá meinfýsni, sem þingmenn! hver ráð til bjargar. En á ineðan stjórnarflokkanna era haldnir af. ag þingið má frekar heita fíokks. Framsóknar- Jijóðarinnar, vonast eftir J. Agnars. Vitanlega eru 1 þessum umræddxr kjördæmum mikið af fylgismönn- um stjórnarinnar, sem um leið verða að líða fyrir hatur stjórnar- flokkanna til Sjálfstæðisflokksins. Það væri ekki ósennilegt að held- ur rímaði fylgi stjórnarflokkanna í Jiessum kjördæmum. Snemma seinni hluta sumars hef ir Jiað kvisast, að stjórnin mundi ekki ófús til samvinnu við Sjálf- stæðisflokkinn, á þessu þingi, eða að minsta kosti frekar en á því síðasta. Það er ennfremur vitan- legt, að um stórkostlegan niður- skurð á gjaldalið f járlaganna, verður að ræða núna, senni- lega um það bil 2 milj. króna. Jeg man ekki betur, en að fjár- þing Alþýðu- og flokkanna, en þing þá þýðir ekki að neinu góðu. Baráttan er hafin. Allir vita hve; erfitt er að halda uppi fjelagsstarfsemi hjer í bœnum á sumrum. Á þetta ekki síst við um fjelagssstarfsemi ungra manna, á hvaða sviði sem er. Fjöldi þeirra verður að leita málaráðherra segði í grein sem sjer atvinnu , aðra landshluta um Iiann skrifaði fyrir nokkru í Nýja sumartímann, og hinir, sem Dagbl., og var um fjárlögin fyrir heima eru nota hverja frístund, árið 1936, að fjárframlög til verk- legra framkvæmda yrðu m. a. að lækka allmikið, frá því sem áætlað hefði verið. Þetta atríði gerir það, að ýmsu leiti Ijósara, hvers vegna stjórnmálaflokkamir muni nú fús- ari til samvinnu við Bjálfstæðis- flokkinn en áður. Það er vegna þess, aÖ stjórn hinna vinnandi stjetta(!) þorir ekki að iiby.rj- ast gerðir sínar. Þeir vita sein er sem þeim gefst til að hrista af sjer göturykið og viðra sig eftir innanhússtörf á skrifstofum, búð- um, vinnustofum o. s. frv. Nú haústar að. Æskumennirnir fylkjast til bæjarins. Dagarnir styttast og útivistin íninkar. Nú hefst fjelagsstarfsemin að nýju. Ungir Sjálfstæðismenn! Mun- um að framtíð fslands krefst þess að á þessum tímum muni það ekki að við H^um ekki á liði okkar. verða vel sjeð af fátækum og at- Verum vakandi 1 starflnu fyrir vinnulausum verkamönnum, að fiokk °^^ar> land og þjo . Verk dregið verði mikið úr verklegum etnin 01 u enn óteljandi, hvert framkvæmdum, og vilja þess sem iitið er' v«gna gera Sjálfstæðisflokkinn Heilír til f jelagsstarfa eftir sjer samábyrgan, um þet.ta óvin- sumarið! sæla verk. Það kemur mönnum ef til vill ekki á óvart, þó að verklegar framkvæmdir híns opinbera verði af skornum skamti á næsta ári, enda þótt ráðgert hafi verið fyrir kosningar, að þær yrðu ekki svo litlar. Menn muna kannske eftir 4 ára áætlun Alþýðuflokksins, um út- j rýmingu atvinnuleysis, og önnur slík fögur loforð, en einmitt núna, er það upplýst samkvæmt nýjustu skýrslum, að atvinnuleysi hefir sjaldan verið meira en nú. Þeir eru ekki öfundsverðir, þeir þingmenn stjórnarflokkanna, sem flotið hafa inn á Alþingi á slíkum loforðum. Það er hætt við því, að Baráttan er hafin! í. Á. •••••••••••••••••••••••••• iiimiimiiiiii(iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiM,,,||l>l,llllul|,,,,,,i»,,,,,,Mt Ungir Siálfstæðismenn, baupið og berið Heimdallarmerkið. Fæst bfá Hirti Hfartarsyni, h|á dagbl. Vísir. miiiiiiiiiiiiimmimmniiiiiniHiiHiiiinimmmmMmiiiiimiii iiiimiimi«iiiii«iiiiiii»iu*ii»iii*,ii,»iiii,»uimmiiiiiii,,,,,,,ni,*M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.