Morgunblaðið - 10.10.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.10.1935, Blaðsíða 2
flMMMM! 2 uOKGUNBLAÐlÐ Fimfgffaginn 10, okt. 1935. Ctget.: H.t. Árvakur, Keykjavtk Rltatjðrar: Jön KJartaneeon, Valtýr Stefánaaon. Rttatjðrn og afgrelSala: áuaturatrœtt S. — Sfml 1(0*. jLnffl?aTngaatjörl: K. Hafberc. ánBlýaIng:aakrffBtofa: Auaturatretl 17. — Slaal 170». Haláaaalmar: Jðn KJartanaaon, nr. »742. Valtyr Stefánaaon, nr. 4210. Árnt Óla, nr. 2045. S. Hafberg, nr. 2770. ÁskrlftagJald: kr. 2.00 á nu t lanaaaötu: 10 iura elntaklO. 20 aura eeB Leabök. Skáld—saga. 300 t)ús. Abyssiníuhermanna á norðurvígstöOv- unum: Frakkar vilja aðeins vægar refsiaðgerðir. m _ Suðurher I(ala nálgasf borgina Harar. Giinnar Gunnarsson skáld er vafalaust einhver mesti afreks- maður íslensku þjóðarinnar. Hann ræðst úr landi á unglingsaldri, mentunarlítill, umkomulaus og fjevana. Hann fer að semja skáld rit á erlenda tungu, og er orðinn víðlesinn höfundur eftir örfá ár. Hann hefir fyrir löngu hlotið við- urkenningu, sem einhver mesti skáldsagnahöfundur, þeirra er rita á danska tungu. Út um allan heim er nafn hans þekt, meðal þeirra sem á annað borð hafa nokkur kynni af bókmentum Norð urlanda. Hann hefir oft verið nefndur í sambandi við bókmenta verðlaun Nobels. Hjer á landi hefir Gunnar ekki hlotið þá viðurkenningu, sem hann á tvímælalaust skilið. Er þetta því undarlegra, þegar litið er td þess, hve Islendingar eru metnað- argjarnir, og hreyknir af þeim, sem bera hróður landsins út um heiminn. Hafa ýmsir minni spá- menn verið lagnir að slá á þessa strengi og stundum gert sjer mat úr, Tómiæti íslendinga í garð Gunnars hefir orðið þess valdandi, að hann hefir fjarlægst þjóð sína meira en ákjósanlegt er. Þekking jians á nútíma högum lands síns er minni en skyldi. Þetta kom glögglega fram í fyrra haust .saipbandi við innlimunárgreinina ■ sælu, í; biaðjjiu „Scotsman". Gunnar vildi þá áreiðanlega bera hönd fyrir höfuð landa sinna, e^fót^sþþað svo úr hendi a£> marg- ir fÍFjtnst við. Hann sagði Dön- um 'iijrfc,' að hjer væru til menn, sem yæ.ru með bollaleggingar um inntöka Islands í breska alríkja sambandifS., Ennfremur fullyrti liann að ísland hefði verið stjórn- að.tfrá London á styrjaldarárun- um. Og loks fræddi hann Dani á því, að hjer hefðu verið reistar oiíítstöðvar fyrir meiri olíu, og begsín, en íslendingar gætu notað á ij^grgum árum. Ef Gunnar hefði verið nægilega kvuímhgur hjer á landi, hefði hann ekki getað sagt neitt af þessu h*ú/-hefir Gunnar ráðist í að rita ágrip af íslandssögu á dönsku Er vonandi að þetta hafi yfirleitt tekf§f vel. En að því er nútíma söguna snertir, má ráða, af nokkr úm köflum, sem birtir hafa verið í einu áagblaði bæjarins, að sams kónar þekkingarleysi kemur þar fram og í fyrra haust, þegar Gunn ar tÖk til máls út, af greininni „Geotsman". Það ér illa farið að Gunnar Gúnnarsson hefir ónóga þekkingu á nútímahögum vorum. En hitt er þó verra, að honum er það sjálfum ekki Ijóst. EINKASKEYTI TIL MORGGNBLADSINS. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. Skeyli frá Addls Abeba herm* flr að þrflú hundruð þúsund Abyssfliiiuliermenii sjeu komnir Ifll norðurvígslöðvanna. í Abyssiiníu vortii mjpg Frefenir um stríðið ósamhljóða í dag. Frá Ítalíu bárust basr fregnir, að rófegt hafí verið á norðurvígstöðvunum. Segir í fregninni að De Bono yfirhershöfðingi hafi í dag kannað heriínu Itala, sem liggur vest- % % ^ an frá Aksum og suður og austur fyrir Adigrat. Skeyti frá Deutsches Nachrichtenburo herma aftur á móti að stórorustur hafi veriði háðar við Adua og Adigrat. Samkvæmt þessari fregn sóttu f jörar voldug- ar hersveitir móti ítölum á norðurvígstöðvunum. enti í grimmilegri orustu og tóku Abyssiniu- menn 2000 fanga og 20 brynreiðar. Ein fregnin hermir að ítalskar flugvjelar hafi í dag flogið njósnarfíug langt ínn í Abyssimu Fnndur íi Þjóðahnndalagiúu. Nái ífalir járnbrautinni á sitt vald, geta þeir sótt sen(ia fram eftir henni til höf- uðborgarinnar Addis- Abeba. ítalir komnir hálfa leið yfir eyðimörkina á austurvíg- Stoðvunum ! kominn nokkur hundruð sókn ítaia á norð-austurvíg-'kílómetra inn í landið. stöðvunum heldur áfram. jEr hanR aðejns 100 km> Samkvæmt Umted Press-, . skeyti frá Djibouti, er ítaiska suöur af borgmm Harar hersveitin, sem stefnir suður að járnbrautinni komin 40 kíló- arsreit til Abystsmíu. t sveit- imti verða þrír læknaB;, sex hjúkrunarkonur. og bílstjórar og vjelamaður: Einnig ætlar Rauði 50 sjúklinga., Þessi sveÆ legg- ur af, ítað úráðlega t J Alex- •ajidníu* og beldur þaðtm á bíl- um eins, og leið ligguir um Súr krossiiaa í: Svíftjðð að» dan til Ad'ctis Abeba.. efni í sjúkraskýli fyrir Herinn, sem sækir norður Ogaden frá í- talska Somalilandi er Benes, Eden, Laval og ftloisl barón hófu umræOur ó Þjóða- bandalaosfundinum I gær. Þing Þjóðabandalagsins kom saman á fund kl. 5 í dag. Talið er víst að refsiaðgerðir verði samþykt- metra inn í Danakil-eyðimörk- ina fyrir norðan Aussahjeraðið. Voðalegir hitar eru á eyði- mörkinni og mjög hætt við hitabeltissjúkdómum. Fer herinn mjög hratt. Abyssiníumenn fylla vatnsbrunn- ana með salti! Abyssiníumenn hörfa und- an. En þeir hafa unnið ftölum mikið tjón með því að fylla alla brunna og vatnsból með salti. Þjáist ítalski herinn m'jög afj vatnsskorti. Frakltar óllasl að Abyssiníu- inetin eyðileggi fárnbrauliiia. Frakkar eru mjög hræddir um að Abyssiníumenn eyðileggi járnbrautina milli Djibouti og Addis Abeba. Frakkar eiga þessa járnbraut. —- í Harar búast Abyss-, imumenn til varnar. V , ........ , Páii. ar og að reglugerðin frá 1921, verði lögð til grundvallar. Samkvæmt henni mun fyrst verða slitið stjórnmálasambandi við Italíu (en ekki verslun- arsambandi). " ’ ; Því næst tekur hvað við af öðru: takmarkað- ar póstsamgöngur, járnbrautasamgöngur, tak- markaðir vöruflutningar og að lokum alger iok- Sænski Rauðikrossinn sendir Abyssiníu hjálparsveit. Kalundborg 9. okt. FtJ. Sænski Rauði krossinn er í ann veginn að senda hjálp- Un ítalskra hafna. Laval og Eden. Laval vill fyrir hvern mun varð- veita vináttuna við ítali. Frakkar eru deigir við refsi- aðgerðir. Berjast þeir með oddi og egg -gegn fyrirætlunum Breta um það, að beita strangari refsi- aðgerðum, ef viðskiftaþvingun- ín dugar ekki. Vill Laval fyrir hvern Framhald á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.