Morgunblaðið - 10.10.1935, Side 3

Morgunblaðið - 10.10.1935, Side 3
Fimtudaginn 10. okt. 1935. Alþingi kemur saman í dag. Bændaflokkurðnn gerir kröfu um, að Slefán Sðefánsson í Fagraskógi faki sæfi Magnúsar Torfasonar. Kl. 1 í dag kemur Alþmgi sam- am. Fyrst verður fundur í sam- «inuðu þingi og liggur þar fyrir rannsókn kjörbrjefa. Þar sem Gunnar Thoroddsen situr ekki á þessu þingi, tekur sreti hans fyrsti varamaður Sjálf- stæðisflokksins, sem er Eiríkur Einaxsson. Bændaflokkurinn hefir sent Al- þingi kröfu um það, að fyrsti varamaður flokksins, Stefán Stefámsson frá Fagraskógi taki Góð síldveiði í gær, en fáir bátar á sjó. Tunnuskortur yfir» vofandi í Hafnarfirði Nokkrir bátar komu inn með síld til verstöðvanna við Faxafóa í gær. Nokkrir bátar höfðu ekki róið síðan fyrir helgi, þar á meðal Akranesbátarnir, sem ekki fóru út fyr en í gær og nokkrir línuveiðarar, sem láu á Reykjavíkurhöfn. Síldarbátar, sem komu með síld í gær fengu hana á sömu slóðum og í síðustu ▼iku, eða djúpt í Miðnessjó. Til Hafnarfjarðar kothu þessir bátar í gær með síld: Sælirímnir með 270 tnnnur, Kolþrúii með rúmar 200 tunnur, Jón Þorláksson 100, HÖskuldur 84, Huginn I. 60, fsbjörn 50, Freyja 41, Örninn 47, Mólmey 40, og Svalan 38. Nokkrir bátar voru á leiðinni með um 50—100 tunn- ur. Hafnfirðingar eru nú að verða tunnulausir, en von er á „Nova“ með tunnufarm á morg- ttn. Flutningaskipið Svanholm hggur í Hafnarfirði og tekur þar 8Íld til útflútnings. Einnig mnn ísland taka síld þar þegar það kemur að norðan. Til Keflavíkur komu nokkrir bátar með síld í gær, en sumir höfðu ekki róið, en fóru allir í gær á veiðar. Til Sandgerðis kom Kári með 70 tunnur. Sex menn far- asl af flugslysi i Finnlandi. London 9. okt. FÚ. Finsk flugvjel fórst í dag á leiðinni milli Helsingfors og Tallin. Veður var gott er hún lagði af stað, en síðan gerði þoku. Óttast er, að allir, sem í flugvjelinni voru, 6 manns, hafi farist. Skipið Suomi skýrir frá því, að það hafi sjeð flot- sæti Magnúsar Torfasonar, sem eins og knnnugt er, hefir sagt sig úr Bændaflokknum. Fyrsta verk Alþingis að þessu sinni verð’ur því, að úrskurða nm kjörbrjef [æirra Eiríks og Stef- áns. Vafalaust verður gefið fundar- hlje meðan veríð er að athuga þessi kjörbrjef og að því loknu tekur Sameinað Alþingi ákvörð- un nm gildi þeírra. hylki undan flugvjel á sjónum um 3 mílur út frá Tallin, og einn mann á öðru flothylkinu. Var bát- ur þegar settur út til þess að reyna að ná manninum, en hann hvarf áður en til hans náðist. Bandaríkin og refsiaðgerðir. Ef Þjóðabandalagið sam- þykkir refsiaðgerðir, hefir það geysimikla þýðingu, að Banda- ríkin aðhafist ekkert, sem gér- ir þær áhrifalausar. Bandaríkin vilja um fram alt forðast, að þau verði flækt í deilurnar í Evrópu. — Þau fengu nóg af heimsstyrjöldinni. Hinsvegar voru lög samþykt á þingi Bandarikjanna, svo nefnd hlutleysislög, sem leggja útflutningsbann á hergögn til ófriðarþjóða. Útílutningsbannið nær til „vopna, skotfæra og áhalda til hernaðar“, sem forsetinn til- nefnir. Utanríkismáladeild forsetans á að tilnefna þessi „áhöld til hernaðar." Verði þau látin ná til vöru- tegunda eins og baðmullar, kopars og hveitis, þá væri sama og að bannaður væri allur út- flutningur til ófriðarþjóða. Þá yrði enginn ágreiningur milli Bandaríkjanna og Þjóðabanda- lagsins. 1 Ríkjandi skoðun meðal stjórn- málamanna í Bandaríkjunum er þó sú, að með „áhöldum til hernaðar" sje aðeins átt við raunveruleg vopn. — Þá væri hægt að fylla vopnaverksmiðj- urnar í Ítalíu með amerískum hrávörum til hergagnafram- leiðslu. Bandaríkin munu skera úr því síðar, hvaða vörur það eru, sem átt er við með „áhöldum til hernaðar". Á þeim úrskurði kann að velta mikið um áhrif refsiað- gerða Þjóðabandalagsins. Pr. MORGUNBLAÐIÐ mem NA tekur Hitler Jarðskjálftakippur f gærkveldl Memelhjeraðið! Kövno 9. október. Opinber tilkynning hefir enn ekki verið birt um úrslit kosn- inganna í Memel' en samkvæmt áreiðanlegum heimildum er tal- ið, að það muni láta mjög nærri Hitler. að sameinaði þýski flokkurinn hafi 55.000 af 68.000 gildum atkv., eða um 80%. Samkv. þessu fær þýski flokk- urinn 23 þingsæti, en Lithauenbúar að eins 6 sæti. (u.p,—fb). Liflátsdómur Hauptmanns staðfestur. Hauptmann. Trenton 9. okt. Áfrýjunarrjetturinn í New Jersey hefir einróma staðfest liflátsdóm þann, sem Bruno Hauptmann var dæmdur i fyrir að ræna og drepa barn Gharles Lindberghs flugkappa og konu hans. (U.P.—FB). London 9. okt. FÚ. Hauptmann á nú um þrent ð velja: fara fram á að málið erið tekið upp að nýju, vegna ess að einhver ný gögn sjeu ^rir hendi; í öðru lagi, að 2yna að fá New Jersey yfir- öldip til að breyta dóminum æfilangt fangelsi; eða í þriðja igi, að áfrýja til Hæstarjettar andaríkja (Supreme Court). mmm náði yffr sfört swæði. Snarpasfur í Ilieradulum. Laxnpl hroliiar í skíða§bálanum og kviknar í gólfi. Kl. 10 mín. yfir 9 í gærkvöldi kom allsnarpur jarðskjálfta- kippur hjer. Er talið að hann hafi staðið yfir í 10 sekúndur. Hrikti talsvert í timburhús- um og steinhús hristust. — En ekki var hristingurinn svo mik- ill að munir færðust úr stað. Hæsta lagi að myndir skektust á veggjum. Svo um engar skemdir eða tjón var hjer að ræða. Útbreiðsla jarðskjálftans. Þegar þetta gerðist voru flestar símastöðvar lokaðar hjer nærlendis, svo ekki var hægt að fá nákvæmar fregnir um það, hve kippur þessi hefir náð yfir langt svæði. En þegar ber á jarðskjálfta hjer í Reykjavík, verður fyrst fyrir að grenslast um það, hvort kippurinn hafi náð austur fyr- ir Fjall. Blaðið náði tali af Ásgarði í Grímsnesi. Þar hafði kipp- urinn verið mjög svipaður og hjer. Og frá Eyrarbakka frjetti blaðið að hann hefði þar fund- ist, en jafnvel verið minni en hjer í Reykjavík. Þá náði blaðið og tali af stöð- inni suður í Vogum. Þar var kippurinn einnig álíka ög hjér. Af þessu sjest að hann hefir náð yfir æði stórt svæði. Skemdir í Skíðaskálanum. Úr iþví jarðskjálftinn var svipaður bæði austan fjalls og vestan, bentu líkur til þess, að upptökin hafi verið í fjallgarð- inum vestan Suðurlands lág- lendisins, enda kom það á dag- inn, að hann var snarpastur í Hveradölum. Blaðið náði símasambandi við Skíðaskálann. — Urðuð þið mikið varir við jarðskjálftann þarna efra? — Já, hjer hristist húsið, svo við hjeldum að alt ætlaði.um koll að keyra. Leirtau í búr- og eldhússkápum hentist fram á gólf, og brotnaði. Jurtapott- ar duttu niður úr gluggum, og alt lauslegt færðist úr skorðum. Kviknaði í Skíða- skálanum. Við vorum að fernisera vegg- ina í kvennaskálanum, og höfð- um olíulampa standandi á borði. Lampinn valt niður á gólf og kviknaði í olíunni, sem flaut um gólfið. En okkur tókst að slökkva eldinn með þykkri gólfábreiðu, er við höfðum við hendina. — Hafa komið fleiri kippir þarna efra? — Annar minni'kippur kom rjett á eftir stóra kippnum. — Urðu nokkrar skemdir á húsinu. — Ekki höfum við orðið var- ir við það. Skriða dálítil fjell hjer úr fjallinu í stóra kippn- um. L Bjarg hrundi úr fjall- inu ofan við ,. Skíða- skálann. *atr*imv » Kl. ll í gærkvöldi ^fði blað- ið aftur tal af forstöðumanni Skíðaskálans. Hann sagði, að kíppirnir .... , , ’ • '*tsw»n»f. hjeldu þar afram, vom kommr einir 20, en allir minjii,, en sá fyrsti. I fyrsta kippnum fjell stórt bjarg úr hlíðinni ofan við skál- ^ ann og stefndi beint á skálann. En til allrar hamingju stöðv- aðist bjarg þetta í breklíunni , ofan við skálann, er það átti ófarna 40—50 metr^ til skaí’- ans. I Hefði bjargið ekki stöðvast þarna, en lent á skálanum, hefði hann stórskemst. Núverandi landsstjóyn héfir svonefnt „skipulág“ efst á stefnuskrá sinni í öllum málum. Til þess að fegra hugtakíð kalla ^stjórnarsinnar oft, skiþulág sitt erlendu nafni — :,planÓkpriomi‘, til þess að reyna með því að jtelja kjósendum trú ' ©tt áð jhringl þeirra og amlóáaháttur 'í stjórn landsriiaiánriá ájé frjó- angi af einhverri eríendti stjórii málastefnu. Einn ,’síðasti’ þ^ftjir ’^Ú’KÍriÍfii „skipulögðu óstjórti“ rauðu flokkanna lýsir sjer vél í þéssu: Stjórnarliðið vinnur, sem kunnugt er, að því öllum árum, að leggja í auðn búrekstur manna í grend við Revkjavík, en þar hafa ræktáhárframfárir verið lang-stórstígásíár á uttd- anförrium árum. Þessar framfarir erii Stjórn- inni þyrnir í augum. Er að því unnið að stöðva þær og færa búskap bændanná saman, með því að koma því fevó fyrir, að bændur í Reykjavík 'ifáí lægra verð fyrir injólkina, en þeir áð- 1 ur fengu, óg kjarnfóður, sem nauðsynlegt er, til þess að kýr geri fult gagn, verði ófáánlegt. ! En á sama tíma eru reykvísk- ir atvinnuleysingjar sendir aust- 'ur í Flóa, þar sem skilyrði eru lakari en vestan heiðar- til þess að undirbúa þar nýbýli. j Er kenjum stjórhárllðsins jrjett lýst með þessu. Að kiþpa fótum undan búrekstri þár Sem hann er lífvænlegastur, en „humbugisera“ með nýbýlaplön 1 þar sem sýnilegt er, að þau eiga langt í land að komá áð gagni. Gunnlaugur Scheving, ó'g bona hans, Grjeta Scheving, opnuðu í gær málverkasýningu hjá Bin- ger í Kanpmannahöfn. Á sýning- unni eru 37 myndir, og eru flest- ar þeirra frá Reykjavík og Seyð- isfirði. Sýningin vekur mikla v,ft- irtekt. meðal listdónjara. (FÚ).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.