Morgunblaðið - 22.10.1935, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.10.1935, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Trygglngar. Framli. af 3. síðu. fyrir alt landið nemi nál. 800 þús. kr. árlega. Við myndun þessa lífeyrissjóðs er algerlega fylgt tryggingar- grundvellinum, þannig, að hver einstaklingur, sem greiðir ið- gjald í sjóðinn, fái aftur úr sjóðnum á sinúm tíma fult verð- mæti fyrir iðgjoldin. Af þessu leiðir aftur það, að gerá verður sjerstaka ráðstöfun fyrir þá, sem eru orðnir svo gaml- ir þegár lögin ganga í gildi, að þeim endisf ekki aldur til að safna sjer lífeyri með eigin iðgjöldum. Br sjerstáútur kafli í frv. um þessa menn* gera heitir: Um ellilaun og örorkubætur. Eru aðalatriðin þau, að lífeyrissjóður leggur hverju bæjar- og sveitarfjelagi ákveðna upþhæð á ári, sem er jöfn þeim styVfc, sem það bæjar- og sveitar- fjelag hefir lagt á ári til gamal- menna. Til þess að standast þessi út- gjöld, leggur ríkið fram 150 þús. kr. á ári í 50 ár; aftur á móti spárar ríkissjóður tillag sitt til állistyrktarsjóðanna, sem er um 75 þús. kr. á ári. Éins og áður er sagt, nema §eiídaru5gjöldin um 800 þús. kr. á ári. Þessi fúlga legst fyrst um sinn algerlega í sjóðinn til á- ■': vöxt'Piar. eða þar til hinar alm. . eflilíÆynsgreiðslur byrja. Safn ast því stórfje fyrir í lífeyris- sjóð. Er ráðgert að lífeyrissjóð • ye^i.uiri 57 milj. kr. þegar hann kominn í fullan gang. Slík sjóðsöfnun hefir vitanlega T5yðingu fyrir okkar sem vantar fje svo 200 skíðamenn not- uðu fyrsta skíðafæri haustsins. Skíðafæriðvar (>(t veður hið ákfóianleitafita. stormiKlð~ þ.jéðf j«iag '4$§ % Atvinnuleysis- try&gingar. Þar hefir verið fylgt þeirri hugmynd, að heimila stjettarfje- lögum eða öðrum flokkum manna, að stofna atvinnuleysissjóð innan . síns fjelags, til tryggingar fje- lagsmönnum. «*-..-Þogar slíkur sjóður hefir ver ið stofnaður, fær hann styrk frá ríki og bæjarfjelagi, sem stend- ur í beinu hlutfalli við þau fram lög, sem fjelagsmenn leggja á sig sjálfir í þessu skyni. \ Pramlag ríkis og bæjarsjóðs tS atvinnuleysissjóða ófaglærðra daglaunaftianna og sjómanna, skal nema 50% greiddra iðgjalda, frá hvorum aðila. Til annara atvinnuleysissjóða miðast framlag ríkis og bæjar- sjó?fe £ yið styrk þann, sem út- hlutaður er af framlögum' sjóðs- fjelágáv Bannað er að veita atvinnu- leýsisstyrk: 1) Til manna, er verkfall eða verkbann nær til, 1) til þeirra, er njóta slysa-, sjúkra- eða örorkustyrks eða eru á opin- beru framfæri vegna langvarandi veikinda, 3) til þeirra, er mist hafa atvinnu af ástæðum, er þeir eiga sjálfir sök á, 4) til þeirra, er 'sviftir eru frelsi að opinberri til- hlutun og 5) til þeirra, er neita vinnu, er þeim býðst, að tilhlut- un vinnumiðlunarskrifstofu. Hvað kostar þetta? Morgunblaðið spurði Brynjólf Stéfánsson hvað slík tryggingar- löggjöf myndi kosta ríkissjóð og bæjarfjelög. Um 200 skíðamenn notuðu fyrsta skíðafæri haustsins s. 1. sunnudag. Auk þess fór fjöldi fólks upp í Skíðaskála í Hveradöl- um, sem ekki var á skíðum. Komu bar alls um 400 gest- ir á sunnudaginn. Veður var hið ákjósanleg- asta og skíðafæri allsæmi- legt. Um 60 manns fóru með Skíða fjelaginu, sem lagði af stað kl. 9 um morguninn og kom aftur í bæinn kl. 6 e. h. Þá fór og fjöldi fólks í einka bifreiðum. Flestir fóru íixiíi í Innstadal og fengu þar ágætar brekkur. Skíðafólkið skildi yfirleitt vel að meðan snjór er ekki meiri en nú, verður að fara varlega og gæta þess að leggja ekki í brekkur nema að vera viss um að standa þær. Slys vegna óaðgætni. Einn maður slasaðist vegna þess að hann gætti ekki nógu vel að sjer. Fór hann efst í brekku í Instadal og rendi sjer niður, en þegar hann var kominn á jafnsljettu varð fyrir honum auð þúfa. Kastaðist maðurinn langar leiðir og fór úr Iiði um öxl. Skátar, sem þarna voru ná- lægir komu honum til hjálpar og kiptu í liðinn, gat maðurinn síðan gengið niður að Kolvið- arhóli, og þar náðist í Ólaf Helgason læknir, sem tók við manninum. Maður þessi yar ekki með Skíðafjelaginu. ' Þetta slys ætti að vera skíðaf- fólki viðvörun um að leggja ekki í brekkur, nema að vera viss um að geta staðið þær. Mannmargt í Skíða- skálanum. Skíðaskálinn fekk nú sína raunverulegu vígslu, því þetta er í fyrsta skifti, sem skíða menn nota skájann. Hvert rúm var fullskipað í skálanum yfir helgina og voru þar rúml. 30 næturgestir, frá laugardegi til sunnudags. Alls komu um 400 manns í skálann yfir sunnudaginn, og þegar flest var, voru taldir 15 bílar, þar af margir 18 manna vagnar. Prýðis skíðaför, segir Miiller. Morgunblaðið átti tal við L. H. Múller, formann Skíðafje- lagsins, í gær og spurði hann hvernig þessi fyrsta skíðaför hefði gengið, að hans dómi. — Prýðilega, sagði Múller, jeg er viss um að allir komu heim harðánægðir yfir þessari för. Jeg gekk t. d. á Skálafell, með syni mínum 15 ára gömlum og gengum við um 20 kílómetra á ágætum snjó. — Við erum náttúrlega stór á- nægðir yfir að geta byrjað svona snemma að fara á skíð- úm. Samkvæmt laúslegri áætlun, segir Br. Stef., tel jeg sennilegt, að þetta kosti ríkissjóð um 250 þús. króna. En það, sem bæjar- sjóðir yrðu að greiða, myndi á- reiðanl^ega koma aftur '— o'g meira til — í sparnað við fátækra- framfæri o. fl. Lyfsalinn í Stykkishólmi kærður fyrir óleyfi- lega vínsölu. Úr Stykkishólmi er blaðinu skrifað: Undanfarna daga hafa verið talsverðar æsingar í Stykkis- hólmi vegna kæru Ólafs Ólafs- sonar hjeraðslæknis og Guð- mundar Jónssonar frá Narfeyri á lyfsalann hjer, fyrir ólöglega sölu áfengis. Þriðjudaginn 13. þ. m. kom Björn Blöndal löggæslumaður, ásamt einum lögregluþjóni hing að til kauptúnsins og gerði leit að áfengi í lyfjabúðinni. Lyfsal inn var á leið frá Reykjavík er Björn Blöndal kom hingað, en aðstoðarmaður hans var tekinn og settur undir lögreglueftirlit þar til lyfsali kom heim. Undir rekstri málsins hafa kærendur ekki komið fram með neinar sannanir til stuðnings kærum sínum, en aðeins borið að þeir grunuðu lyfsalann um ólöglega sölu áfengis, og hafa þeir jafnframt tilnefnt 6 borg- ara í Stykkishólmi, sem grun- aða um kaup á áfengi hjá lyf- salanum. Menn þessir eru þeir: Ágúst Þórarinsson kaupmaður, Sigurð- ur Ágústsson -kaupmaður, Sig- urður Lárusson sóknarprestur, Jón Eyjólfsson kaupmaður, Eb- eneser Sívertsen trjesmíðameist ari og Sigurður Jónasson versl- unarmaður. Þegar þess er gætt, að „siða- meistarar" þessir, kærendurnir, segjast hefjast handa í þessu ^náli sökum þess, að drykkju- 3kapur fari mjög í vöxt í kaup- túninu, kemur mönnum það kynlega fyrir, að meðal þessara áðurgreindu sex manna, eru viðurkendir hófsmenn um vín- nautn, og algjörir bindindis- :menn. Tveir þeirra hafa aldrei neytt áfengis. Ef til vill er það til nokkurar skýringar í þessu að allir eru þessir menn — ut- an eins — ákveðnir pólitískir andstæðingar kærendanna. — Þess er og getið til að a. m. k. annar kærandinn íæti vel felt sig við þau málalok á rekistefnu þessari, að lyfsalinn yrði að hverfa frá lyfjasölunni og að hún kæmist í hendur hjeraðs- læknisins, Ólafs Ólafssonar. Spaðkjöi valið og metið, af Langanesi, Ströndum, úr Breiðafjarð- ardölum og víðar, í heilum, hálfum og kvarttunnum, selj- um við eins og áður. Gerið pantanir sem fyrst. Samband isL saniTÍnnufjelaga* Sími 1080. Kaupsýslumenn. Yður gefst hjer með til kynna, að tilkynningar er koma eiga í næsta viðauka við „Upplýsingaskrá kaupsýslumanna“ er gefin var út 30. ágúst þ. á., um vanskil viðskiftamanna yðar, leiðrjettingar eða greiðslur á eldri skuldum, verða að vera komnar til skrásetjara f. síðasta lagi næstk. fimtudag, þann 24. þ. m. Útgefandi „Upplýsingaskrár kaupsýslumanna“- Yeltusundi 1. -— Sími 4361. — Pósth. 566- Danir kjósa til þjóðþingsins í dag. Lifur og hjörtu, Nýr Mör, Nýtt Dilkakjöt, úr Borgarfirði. Kjötbúðin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. ■■ • '•• . • . v' .'4. „Leiðfoginn" Jón Axel I'fclurfifion. Katla var væntanleg í morgun frá útlöndum. Kosningar til Þjóðþingsins fara fram í Danmörku í dag. Þjóðþingið var rofið 1. okt. síðastl., af því að ekki tókst að ná samkomulagi í þinginu um landbúnaðarmálin. íhaldsmenn og vinstri flokk- urinn heyja nú harða baráttu! til að hnekkja meirihlutavaldi Vegna þess að Jón A. Pjeturs- sósíalista. s0n hefir verið að breiða það út Stauning stendur þó á all- meðal sveina í húsgagnasmíði, að föstum fótum. Sósíalistar fengu samninganefnd meistara fengist 62 þingmenn í Þjóðþingið og ekki til viðtals, liefir nefndin beð- hlutu 660.893 atkvæði i kosfc- ið Morgunblaðið að birta eftirfar- ingunum árið 1932. andi brjef: Radikal sósíalistar, sem stutt hafa Stauning, fengu 14 þing- Hr' Jón A' Pjetursson menn og hlutu 145.221 at- Reykjavík. kvæ0i Að gefnu tiléfm, leyfi jeg Aðal-andstöðuflokkurinn, í- máer h-íer ?»eð,að staðfesta brjef- haldsmenn, fengu 27 þingmenn le^a samtal mití Vlð yður 1 síma og hlutu 289.531 atkv. árið 2950, þriðjwdagaw, lAi’úktóber þ- 1932. »., Þar seíU Je£ Llkynti yður, að Vinstri, eða bændaflokkur- «amningsaðilar * í yfirstandanði inn, höfðu 38 þingmenn, auk deilu milli Húsgagtíameistarafje- færeyska þingsætisins, og hlutu ]a^s Reykjpyíkur ,pg jðvemafjelags árið 1932 381.862 atkvæði. En húsgagnasmiða verði framvegis- á kjörtímabilinu mistu þeir 4 af meistarafjelagsins hálfu hr.. þingsæti. hæstarjettarmálafl.maður Eggert Þingmenn kommúnista voru Llaessen, og jeg undirritaður, og 2 og atkvæðatala þeirra 17.179. að við munu™ vera reiðubúnir að Um kosningarúrslitin að þessu mæta til sarnnmgsumleitana hve- sinni verður engu spáð. Búast uær sem Þjer óskið eftir þvf, og má þó við því, að ósigur vinstri stendur það frá okkar hálfu ó- flokksins verði mestur. bveytt, enn sem komið er. íhaldsmenn munu auka fylgi Virðihgarfylst. sitt, en engu verður um sósíal- ista spáð. öll skip Norð- manna fi sigl- ingam. Kaupm.höfn, 21. okt. FÚ. Iðnaður Noregs er í miklum uppgangi síðustu vikur. Hluta- brjefið. Friðrik Þorsteinsson. Brjef þetta var sent Jóni A. Pjeturssyni í gær og óskað eftir kvittun fyrir móttöku þess og var honum sent afrit af brjefinu, til þess að kvitta á. En J. A. P. neitaði að gefa kvittun fyrir brjefinu og sendi það um hæl aftur, óopnað. Var þá stefnuvott- unum falið að birta J. A. P. brjef í gufuskipafjelögum og hvalveiðafjelögum hækka. Einn ig fer verð hækkandi á land- búnaðarafurðum, þ. á. m. dilka- kjöti. Stærstu útgerðarfjelög Noregs hafa nú öll skip sín í förum, og er það í fyrsta sinni í mörg ár, að flotinn er allur starfandi. Væri ekki rjett fyrir sveinana að athuga gerðir J. A. P. og ann- ara „leiðtoga“ sinna? Kíkhósti gekk í sumar í Ólafs- firði og lagðist allþungt á. Sex börn, flest mjög ung, dóu af völd- um hans. (FÚ).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.