Morgunblaðið - 26.11.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.11.1935, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 22. árg., 273. tbl. — Þriðj udaginn 26. nóvember 1935. Ísafoldanírentsmiðja h.f. Gamla Bíó Regina. Efnisrík og vel leikin mynd, leikin af þýskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Louise Ullrich. Adolf Wohlbriick. Olga Tschechowa. f X % Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu mjer vináttu á 70 ára afmæli mínu. Sjerstaklega vil jeg þakka starfsmannafjelaginu í Ríkis- prentsmiðjunni Gutenberg og forstjóranum, hr. Steingrími Guðmundssyni, fyrir allan þann heiður, sem mjer var sýndur. Þökk fyrir samveruna. Einar Kr. Auðunsson. ? ? V V I ♦*♦ f 't' * f .> ❖ V*K**H**H**H**H**I* Þakka innilega öllum þeim, er heiðruðu mig og glöddu á 50 ára afmæli mínu. tH**«*.»*«4*M*».*««*M*M*M*M*M*M*««*M**.*M*«.*M*»*W»»*M*«A«*<«W*.**4*M*M*MV««*4»*MW»»**4VMW»«VHVH*H>V«^% “***♦ V*«*VVVV*K*V*K**K**K*V***V*«*Vv** ♦*VV***VW*KHK K**» KHKH. ♦ KHK ♦ KH« ' ♦ *H**H**HhH**K**K*v*K**K ! I I X M. E. Jessen. Hjúkrunarkonu vantar að Heilsuhælinu á Vífilstöðum frá 15. febr. 1936. Umsóknir, ásamt venjulegum upplýsingum, sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna í Arnarhvoli, fyrir 1. jan. n. k. Stfórnarnefnd rikisspitalanna. Seljum fi hcildsölu Smjör og osta frá Mfólkurbói Flóamanna. Sláturfjelag Suðurlands. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ingibers ólafssonar, útgerðarmanns í Keflavík. Marín Jónsdóttir og börn. IMNElit KETUIIIUI Kristrún í Hamravík og Himnafaðirinn. Sýning á morgun kl. 8. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar á 1,50 stæði, 2,25 sæti og 3 kr. svalir, seldir í dag frá 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 3191. Nýtl hrossakjöt fæst ódýrt i dag i Skfaldborg. Garðar Gíslason, Sfimi 1500. Ðíll. 5 manna til sölu. Upplýsingar á Kárastíg 2. Barnabækur svo sem: Bíbí, Um sumarkvöld, Við Álftavatn, Kak, I. og II. Mamma litla, Anna í Grænuhlíð, Sesselja Síðstakkur, Strákarnir sem struku. Bókaver§lun Þór. B. Þorlákssonar Bankastræti 11. Skrautsykur, margir litir. Súkkulaði kökuskraut. Haglsykur. Möndlur, hakkaðar. Möndlur, spændar. Haglsykur. Súkkat. fæst í diverpoo/^ Ný|a Bió Bjarteyg. (Bright Eyes). Amerísk- tón og talmynd, þar sem aðalldutverkið er leikið af mikilli snild af hinu óvið- jafnanle'ga nndrabarni SHIRLEY TEMPLE. Onnur hlutverk eru í hönd- um ágætra leikara svo sem: Janis Dunn. Louis Welson. Jane Darwell og fleiri. Trer sýningar í kvöld kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Nú er litur kominn Happdrætti Háskóla íslands. Endurnvjun til 10. flokks er hafin. Dregið verður 10. og 11. des. 2000 vinningar — 448900 krónur. Stærstu vinningar 50 þús., 25 þús., 20 þús.r 10 þús., 5 þúsund. Vinningar í 9. fl. verða greiddir daglega kl. 2—3 (nema á laugardögum) í skrifstofu happadrættisins í Vonarstræti 4. — Vinnings- miðar sjeu áritaðir af umboðsmanni. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: VESTMENN Landnám tslendinga i Vesturheimi. Seld hjá bóksölum á 7 kr. og 9,50. Sterk innhefting. Þykk kápa. Gott band gylt með gulli. Getnm nð aitur afgreitt pantanir á allskonar húsgögnum. Frfiðrik Þorstefinsson. Skólavörðustíg 12. — Sími 3618. Ti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.