Morgunblaðið - 26.11.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1935, Blaðsíða 6
I MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudaginn 26. nóv. 1935. | Uafnarfjðrður j ^^*í**íw»*****»M*HtH*M'*MiM«****4«****4*H«*^H«*f«**J,w»'M*,*«'M**>! Mánudaginn 25. nóv. Mikll síldveiðl. Hingað komu í gær með síld; vjelbátarnir Hilmir frá Vestmanna eyjum með 91 tunnu og Baugsi frá Beybjavík með 120 tununr og línuveiðarinn Bjarnarey með 225 tunnur. Leiksýning „Hringsins/* Síðastliðið laugardagskvöld efndi kvenfjelagið Hringurinn til leiksýningar í Góðtemplarahúsinu, til eflingar sjóði sínum, sem varið er til hjálpar veikluðum börnum á þann veg, að þeim er komið til sumardvalar á barnahælum uppi í sveit. Sýndur var söng- og gaman- leikurinn „Aþakötturinn“ og þótti takast prýðile'ga. Leikendur voru: Frú Agústa Guðmundsdóttir, er ljek j ómfrúna, ungfrú Elín Guðjónsdóttir sem ungfrú Mai'grjet. Eiríkur Jóhanns son, sem 1 jet- 'imttúrufræðinginn, Daníel Bergmann, sem Óli vinnu- maður og Sigúrður Gíslason sem Líndal. — TTndirleik á píanó, ann- aðist ungfrú Bára Sigurjónsdóttir. Húsfyllir var, og vegna áskor- ana muq leikurinn verða sýndur aftur innanskams. í n: ■ Mullersskóli. ; '■ 'í " U* '■ _ Frá því í haúst eða síðan 27. f. m. hefir 'Gísli Sigurðsson lög- regluþjónn starfrækt Mullers- skóla í húsi Jóus Mathíesen. Eru nemendur 12, flest menn á aldrin- um 20—30 ára. Kendar eru ein- vörðungu^ Múilers-æfingar. Húsnæðið, sem keúslan fer fram í, er rúmgott og fylgir því bað. Býst Gísli við að halda skólan- um áfram frám. í miðjan næsta mánuð og hefja svo aftur nýtt námskeið eftir áramótin, ef nægi- lega margir nömendur gefa sig fram. Hefir Gísli áður liaft tvö nám- skeið í Mullers-æfingum og voru á fyrra námskeiðinu 5 nemendur en 10 á hinu síðara, setn var vet- urinn 1933. ísfiskssal a. Togarinn Kán seldi í dag í Grimsby, eígin áfla fyrir 791 ster- lingspund,.-.og fisk er hann flutti út fyrir togarann Júní, fyrir 69 Sterlingspund. IlÖfllÍll, „Svanholm" hefir verið hjer frá því á laugardag og tekið um 2700 tunnur síldar til útflutnings. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). BlóDug komm- únista uppreisn i Brazilíu. Her og flota boðið að vera viðbúinn. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Kommúnistar hafa gert hlóðuga uppreisn í norðurhluta Brazilíu. — Hafa þeir ríkið Rio Grande de Norte á valdi sínu og hafa auk þess lagt undir sig borgina Natal. Skæðir bardagar eru háðir á þessum slóðum. Liðsforingjar úr hemum taka þátt í uppreisninni. St jórnin. í . Brazilíu. hefir sent 6 flugvjelar og 2 herskip norður á uppreisnarsvæðið. Öllum her og flota Brazilíumanna hefir ver ið boðið að vera viðbú- inn ef uppreisnin skyldi breiðast út, Páii. Sósialistar játa afglöp sín I skattamálum. Og nú er Keykfavék alt i einu orðin best stæða bæjar- og sveitarfjelagið á landinu! Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, flytja þeir Sig- fús Jónsson og Jón á Reynistað frumvarp um heimild fyrir Sauðárkrókshrepp til álagning- ar vörugjalds á næsta ári. Gjald þetta má nema alt að 50% af vörutollinum eins og hann er eða verður á hverjum tíma. Gjaldið má þó ekki leggja á nema meirihluti atkvæðisbærra manna í Sauðárkrókshreppi samþykki það á almennum hreppsfundi og meiri hluti sýslunefndar Skagafjarðarsýslu Það er vegna hinna sjerstöku erfiðleika verkafólks á Sauðár- króki, sem misti alveg sumarat- vinnuna vegna þess að síldveið- in brást algerlega, að farið er fram á þessa heimild. um sje ókleift að afla sinna tekna með beinum sköttum (Útsvörum) ein- göngu. Hjer hefir þá einnig fengist skýr játning þessa sósíalista fyrir því, sem Sjálfstæðismenn hafa altaf haldið fram, að bein afleiðing af skattastefnu stjórnarflokkanna yrði sú, að bæjar- og sveitarfjelög- in kæmust í f járþrot. Þessu hjeldu Sjálfstæðis- menn fram, þegar stjórnar- flokkarnir skeltu á hinni stór- feldu hækkun á tekjuskattin- um, en þá vildu sósíalistar ekki hlusta á rök Sjálfstæðismanna. Nú hafa þeir orðið að játa, að Sjálfstæðismenn höfðu rjett fyrir sjer. Lindbergh og Solberg á ráðstefnu. ~ Heffast skipulagðar Atlandshafsflugferð- ir að sumri? Oslo 25.. nóv. Nú líður óðum að því, að ameríska flug- fjelagið American Air- ways ákveði hvora leið- ina það velur til flug- ferða yfir Atlantshaf, þá um Azoreyjar til Portúgal, eða norður- leiðina yfir Grænland og fsland til Noregs. Frá New York er símað til Norsk Telegrambyraa að fje- lagið láti nú vinna af miklu kappi að' áætlunum sínum um fastar, skipulagsbundnar flug- ferðir yfir Atlantshaf. Thor Solberg hefir verið á ráðstefnu með Lindbergh um þessi mál, en hann er ráðu- nautur fjelagsins. Hafði Lind- bergh mikinn áhuga fyrir að fá sem glegstar fregnir af flug ferð Solbergs um Grænland og íslands til Noregs síðastliðið sumar. Solberg hjelt því fram í við- ræðum sínum við Lindbergh, að heppilegast væri að hafa endastöðina Evrópumegin í Stafangri. (UP—FB). Stefnubreyting sósíalista. Reykjavík. Það vakti athygli, að í tillög- , . um Jónasar Guðmundssonar Mál þetta virtist œtla að fa var ReykjavIk undanskiHn; góðar undirtektir I neðn de.ld. hún máfti ekkj njóta þessa nýja En þegar frumvarpi^ var gjardstofns komið til 3. umræðu i de.ldmm, Jakob M6Uer spurM fiutn. fóru breytingartillogur að ngna ir|,rs|i|amb hversvegna Reykja. mn‘ . _ _ , vík væri undanskilin. Þar reið Jonas Guðmundsson gvar Jónasar Guðmundsson. fyrstur á vaðið og flutti viðtæk- ar breytingartillögur við frum- varpið. Leiðin út úr ógöngunum væri ekki sú, að leggja nýja skatta á fólkið í landinu, sem gæti ekki risið undir þehn byrðum, sem fyrir væru, heldur yrðu stjórnarflokkarnir að taka afleiðingum verka sinna með því, að láta bæjar og sveitar- fjelögum í tje einbverja af þeim tekjustofnum, sem ríkið nú hefði. Þetta er sama og Morgunbl. hefir altaf haldið fram. Og stjórnarflokkarnir hljóta að reka sig á það, þegar til framkvæmdanna kemur, að þetta er eina færa leiðin út úr ógöngunum. Enn er ekki sjeð hvað Al- þingi gerir við tillögur Jónasar Guðmundssonar. Rjettasta leið- in er vafalaust sú, að fella þær og halda sig að þingsályktunar- tillögu, sem hann og fleiri þing- menn hafa borið fram í sam- einuðu þingi, þar sem lagt er til, að þessi mál verði undir- búin rækilega fyrir næsta þing. Því að það myndi leiða til mesta glundroða og ranglætis, ef fara á inn á þá braut, að láta ríki og bæjar- og sveitar- fjelög togast á bæði um beinu og óbeinu skattana. Mál þetta var til 3. umræðu í Nd. í gær og lá fyrir aragrúi breytingartillagna. Umræðunni varð ekki lokið. Hann lagði til, að bæjar- stjórnum í kaUpstöðum utan Reykjavíkur og hreppsnefnd- ar var, að fjárhagur Reykjavíkur væri betri en flestra — ef ekki allra — bæjar- og sveitarf jelaga á landinu. Þessi yfirlýsing, sem komin um í kauptúnum, sem eru sjer- ^ ^ háttgettum marmi j stök hreppsfjelög, yrði flokM 8Ó8Íalista hljómar ein- heimild t,l að leggja vorugjald kennilega; þegar hún er borin á inn- og útfluttar vorur. saman yið skrif stjórnarblað- anna, fyr og síðar, um fjárhag Reykjavíkur. Jónas GuÖmundsson hefir með yfirlýsingu sinni ómerkt Með öðrum orðum: Jónas Guðmundsson vildi innleiða gjald þetta sem almennan gjaldstofn í kaupstöðum — nema Reykjavík — og kaup- * túnum. Þessar breytingartillögur Jón- asar öll ummæli stjómarblaðanna, um slæman fjárhag Reykjavík- Guðmundssonar vöktu, ‘Er ye] fariðf að sósíalisti mikla athygli, sem von er, þvi ^ að reka lygarnar að með þeim ! og óhróðurinn um Reykjavík hafa sósialistar algerlega ofan ^ sina eigin flokksmenn. horf ið . frá sinni fyrri stefnu í skattamálum. Svo sem kunnugt er, hafa Ófær lausn. Annars er það að segja um sósíalistar haldið fram beinum tillögur Jónasar Guðmundsson- sköttum, ekki aðeins til bæjar-'ar og aðrar, sem ganga í svip- og sveitarfjelaga, heldur og til aða átt, að þær eru engin lausn ríkisþarfa. ! á vandræðum bæjar- og sveit- Þessa grundvallarreglu sósí- arfjelaganna. alista í skattmálum vill Jónas Pjetur Ottesen benti rjetti- Guðmundsson .nú . þverbrjóta, lega á það 'við umræðurnar, þar sem hann Ieggur til, að að stjórnarflokkarnir yrðu að óbeinu skattarnir verði fram- skilja það, að vandræði bæjar- vegis ekki aðeins aðaltekju- og sveitarfjelaganna nu væri stofn ríkissjóðs, heldur verði bein afleiðing af fyrri stefnu þeir einnig tekjústofn bæjar- ^ núverandi . þingmeirihluti í og sveitarf jelaganna. ! skattamálum. Jónas Guðm. færir fram þá! Stjórnarflokkarnir hefðu ástæðu fyrir þessari stórfeldu gengið svo freklega á skatt- stefnubreytingu, að nú sje svo stofn bæjar- og sveitarfjelag- komið, , anna, að þau stæðu nú uppi að bæjar- og sveitarf jelög- ráðþrota. Minnismerki Snorra Sturlusonar. Oslo 25. nóvember. Norðmenn hafa á- kveðið að gefa íslend- ingum minnismerki um Snorra Sturluson, sem ráðgert er að reist verði 23. september 1941. Þann dag eru 700 ár liðin frá fráfalli Snorra Sturlusonar. í dag birtu Ólafur ríkiserf- ingi, Nygaardsvold forsætisráð- herra, Mowinckel, Hambro og margir aðrir kunnir menn ávarp um samskot til minnis- merkisgjafarinnar. Norskum listamanni verður falið að búa til frummyndina að listaverkinu. (NRP—FB). % ...» —IWWjw >«- Erlingur Pálsson: Lögreglumálin 1 bvipjoö. Framhald af 4. síðu. glæsimenni hið mesta. Er hann og mikill Islandsvinur. Nordin er forstöðumaður fingrafara- og myndatökudeild arinnar. Hann er mesti fingra- farasjerfræðingur Svía. — Og þótti mjer sjerstaklega gaman að kynnast honum fyrir hve góður íþróttamaður hann var. Hafði hann um langt skeið verið mesti íþróttamaður lög- reglunnar í Stokkhólmi. Átti hann heima hjá sjer safn af verðlaunagripum, sem hann hafði hlotið fyrir afrek sín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.