Morgunblaðið - 26.11.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.11.1935, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 26. nóv. 1935. MORGUNBLAÐIÐ SHHBMa 3 Dularfullur mnllutningur Egil§ í Sigtúnum. Formaður innflutningsnefndar reynir að klóra í bakkann með loðnum svörum og skætingi. En §amverhamenn hans i nefudinni vilfa engin afskifli hafa af skýrslu hans. Hinn 20. þ. m. foirtist hjer í blaðinu greinargerð tim innflutn- ing á nokkrum tegundum bygg- ingarefna til verslu nar staðann a austanfjalls, síðastl. sumar, sam- kv. upplýsingum frá Ilagstofa Is-. lands. Jafnframt var skýrt frá' því hvaða leyfi innflutnings og gjaldeýrisnefnd hefði veitt fyrir þessum vörutegundum, og kvmnr þar í ljós hið mesta ósamræmi. Tveimur dögum síðar spurðist blaðið fyrir um það hjá formanni gjaldeyrisnefndar, Skúla 6uð- mundssyni, hvaða skýringar hann gæti gefið á ósamræmi þessu. Hvernig t. d. innflutningur á þakjárni gat orðið 124 tonn, þegar leyfi voru veitt fyrir 56 tonnum, hvernig innflutningur á sementi hefði getað orðið ca. 870 tonn, þegar leyfi voru fyrir 667 tonnum og timburinnflutn- ingur orðið 280 standardar, er innflutningsleyfi voru fyrir 203 standördum. Skúii Guðmundsson skýrði þá blaðinu svo frá, að hann hefði hugsað sjer að gera nákvæma skýrslu um þetta mál og myndi hann senda blaðinu þá skýrslu. f gær barst bláðinu „skýrsla" Skúla, sem er æðilangt mál, með ýmiskonar skæting og hroka. En gjaldeyrisnefndarform. hefir því miður ekki tekist að gefa nein skýr svör um það, se'm að var fepurt. En þar sem Skúli Guðmundsson kemst næst efninu, tekur hann svo til orða: Að verslanir í RangárvaÍlasýslu munu hafa flutt byggingarefni með skipum til Eyrarbakka, og er því sá innflutningur vafalaust ] með í því vörumagni, sem talið er að hafi komið til Ámessýslu. En þar að auki getur mismunurinn að einhverju leyti stafað af því er nú skal greina. Snemma á árinu fjekk Kaup- fjelag Árnesinga innflutningsleyfi fyrir ýmsum vörum svo sem korn- vörum, nýlenduvörum, byggingar- efni, verkfærum, búsáhöldum o. fl. í vor, eða snemma í sumar, fór kaupfjelagið fram á, að leyfi, sem j það hafði fengið fyrir málningar- ■ vörum, ýmiskonar járnvörum, I verkfærum og búsáhöldum, mættu í einnig gilda fyrir „þakjárn og1 annað byggingarefni“, og var þá ritað á leyfin, að heimilt væri að nota þau einnig fyrir þessum vör- um. Mun því kaupfjelagið hafa notað þessi leyfi að einhverju leyti fyrir þakjám, en þar sem ekki var ákveðið að hve miklu leyti þessi leýfi yrðu notuð fyrir „þakjárn og annað byggingar- efni“, voru engar breytingar gerð- ar á skýrslum nefndarinnar í sam- bandi við þessa áritun á leyfin. Þá ber skýrsla Skiila Guðmunds j að afla sjer hinna fylstu upplýs- sonar það með sjer !inga um þetta mál. Fyrirspurnum að hann telji það hlutverk sitt,! blaðsins svarar förmaður gjald- sem formanns innflutnigsnefnd-! eyris_ og innflutningsnefndar með ar að auka innflutning kaup- j útúrdúrum og skætingi. fjelaganna á kostnað annara | Afirir nefndarmenil fást ínnflytjenda. ,kki til aS skifta sjer neitt Er bl»s>5 b»IS‘ bessa! af málinu, og verSur sú af- tkýrsh, í hendur sneri þ.S sta5a ekki skilin á annan VCg t.,1 mnf](,tn,ngsnefndar mel o.k l^ ^ ^ álíti máli8 „,n þ.S, .« „r þv, umrtehat !,»«, sv0 áhreint a6 þeir vllji ekki a . ír koma þar nálægt. Á þessum tímum, sívaxandi jaldeyrisörðugleika, á alþjóð manna heimting á, að ívilnunum og hlutdrægni sje ekki beitt í þess um efnum. arinnar um þennan dularfulla inn j flutning, þá Ijetu nefndarmenn blaðinu fyllri upplýsingar í tje. j Svar. nefndarinnar við þessari málaleitun kom samstundis í sím- tali. Nefndarmenn sögðu, að þeim væri skýrsla Skúla Guðmundssonar óviðkomandi og þeir mundu ekki blanda sjer í opinberar umræður um þetta mál. 1 gærkvöldi átti blaðið tál við einn nefndarmannanna og spurði hann hvernig bæri að skilja þessa aðstöðu gjaldeyris og innflutnings nefndar og sagði hann, að það væri lögreglustjórans í Árnessýslu að gæta þess, að innflutningur færi fram sam- kvæmt innflutningsleyfum. Afstaða Skúla Guðmundssonar í þessu máli virðist þó vera sí, að innflutningur hafi hjer ehki farið fram úr leyfisveitingum, þar sem hann segir í skýrslu sinni að Málinu verður því fylgt eftir, þar til fyrir liggja fullkomnar upplýsingar um það, hvernig stendur á þessum dularfulla inn- flutningi. Eldsvoði I flúllu & hleragerðiiiiii Þak aðalbygging-' arinnar brann töluverl. Eldur kom upp í þaki á „Rúllu & hleragerð“ Flosa Sigurðssonar í gærkveldi. Kaupfjelag Arnesmga liafi verið glökkviliðið kæfði eldinn á heimilað að yfmfæra innflutnings- skömmum tíma> en þurfti ti] leyft fyrir „málningavörum, ýmis- þegg ag rífa járnplötur af konar járnvörum, verkfærum og þakinu norðanmegin á hÚS- búsáhöldum" yfir á þakjám og inn> Aðrar gkemdir urðu annað byggingagefm'. gkki gvo teljandi gje> En þess ber að gæta, að sam- , Slöltkviliðið var kvatt inn- kvæmt afsvari nefndarmanna,^ um eftir klukkan um 8> var þa eId- nokkra skýringu á þessu máli, er ur ' þaki aðalbyggingarinnar, þeir telja sjer óviðkomandi, norðanmegin í þeim enda, sem verður að líta svo sem þessi yf- Veit að Klapparstíg. irfærsla á leyfunum hafi ekki A loftinu j húsi þessu er fengist fyrir þeirra tilverknað. geyms|a 0g hafði ekki verið 1 skýrslu Skúla Guðmundssonar gengjg þav um í langan tíma. um þetta mál er gert yfirlit yfir Er ekki enn hægt að segja innflutning til Árness- og Rang-'m^g hvaða hætti eldurinn hefir árvallasýslu í ár. Þar er það til- kviknað þarna, en líklegt þyk- greint að leyfi fyrir verkfæri og ir, að hann hafi komið frá raf- búsáliöld til beggja þessara sýslna magni, því heimtaugar liggja nemi kr. 22.425.00. únn í húsið þar sem eldurinn Leyfisveitingarnar fyrir inn- var. flutning á þakjárni námu 18 þús. j Þakið var stoppað með sagi krónur, en flutt hefir verið inn, og var eldurinn magnaðri fyr- fyrir 40 þús. krónur. ;ir það. Til þess að yfirfæra leyfisveit-1 Slökkviliðið notaði tvæi ingarnar frá „ver;kfærum og bús- slöngur til að kæfa eldinn og áhöldum, yfir á þakjárnið, eins tsepan hálftíma. og Skúli Guðmundsson segir að; * * * - gert hafi verið, varð því að nota! Oslo 25. nóv. öll verkfæra og búsáhaldaleyfin, A silfurrefauppboðinu mikla í þakjárnið. ií Oslo er þegar búið að selja Hver trúir því, að ekkert hafi fyrir 1 miljón króna. Hæsta verið flutt í þe'ssar sýslur af verk-^ verð fyrir eitt skinn (silfur- færum og búsáhöldum? ’ref) til þessa er 500 krónur. Morgunblaðið hefir leitast við NRP—FB). Frakkarreynaað vernda gullið! Forvextir hækka. París 25. nóvember. Forvextir hafa enn verið hækkaðir til þess að koma í veg fyrir gull flóttann, að þessu sinni um 1% í 6%. (UP—FB). Ökuníðingur að verki. Sföfugur maður skil- inn eftir slasaður á götu eftir árekstur. Á laugardaginn ók hjól- reiðamaður á aldraðan mann í Kirkjustræti. Maðurinn fell á yötuna við áreksturjnn og fótbrotnaði, en hjólreiða- maðurinn fór ferða sinna án þess að láta sig nokkru skifta afkomu hins slasaða manns. Slys þetta A’ar um kl. 1 e. h. síðastliðinn laugardag. Skúli Árnason fyrv. hjeraðslæknir var á gangi á móts við húsið nr. 10. Ætlaði hann þá yfir götuna, en er hann var kominn út á ak- brautina kom hjólreiðamaður vestan frá, þ. e. a. s. hægra megin á götunni og ók á Skúla. Lenti hjólið á vinstra fæti hans og hraut fótin. Hjólreiðamaðuriinn ók í burt án þess að bjóða aðstoð sína eða kæra sig nm hvort maðurinn væri slasaður eða e'kki. Fótur Skúla er e'kki brotin yfir og gat hann því bjargað sjer sjálfur af götunni. Því hefir margsinnis verið hreyft hjer áður í blaðinu hve hættulegir slíkir ökuníðingar værn fyrir umferðina. Væri rjettmætt að þeir yrðu látnir sæta þyngstn refsingar, sem lög mæla til, þegar í þá næst. Kfnverjar flýja frð Tientsin. Framhald af 2. síðu. Kínverjar í Tientsin flýja hver sem betur getur til útlendinga- hverfisins í borginni. Óttast þeir að sjálfstæðis- menn í borginni, sem undan- farið hafa háð öfluga baráttu fyrir sjálfstæði alls Norður- Kína, grípi til ofbeldis. Heyja sjálfræðismenn hina harðvítugustu aðskilnaðarbar- áttu. Hafa þeir fest upp skilti um alla borgina, þar sem kraf- ist er aðskilnáðar Norður- og Suður-Kína. Páll. Hraunleðjan nálgast ferða- mannaborgina. Gosin í „Svarta fjalli" halda áfram. Norðmenn vínna af kappi að fisk- sölu til Palestinu. Oslo, 25. nóv. FÚ. Norðmenn hafa ákveðið að byggja sjerstakt hús í Tel Aviv í Palestínu, þar sem rek- in sje útbreiðslu- og kynning- arstarsemi fyrir norskar fiski- vörur og er talið að koma megi upp dágóðum fiskimarkaði í Palestínu. Er einnig ætlað að í húsi þessu starfi ferðaskrifstofa, sem vinni að því að hæna menn til Noregs. Londpn 25. nóv. FÚ. Eldgosin i Mauna Loa (Svarta fjall) á Hawaii færast enn í aukana. Borgin Helo er í mikilli haöttu ög flýja íbúarnir hver Söm betur getur. «óoV *}■■ Nýtt gos hefir brotist upp úr öðrum stórum gýg og renna nú . tveir straumar glóandi hraunleðju frá fjallinu. Ferðamann^kipj, koma mörg til eyjarinnar, þessa daga, og vísindalegur leiðangur er kom- inn þangað, -tiþ þess að rann- saka gosið, er. það talinn stór- fengleg sjón um• naitur, að sjá er eldblossarnir leika yfir eyj- unni. Malcolm sonur Mac Donalds fær nýtt kjördæmi. Aukakosning fer fram nú þegar. London 25. nóv. FÚ. Malcom Mac Donald, sonur Ramsay ráðherra verður í kjöri fyrir þjóð stjórnina í aukakosn- ingu, sem fer fram við skósku háskólana. Frambjóðandi íhaldsmanna, Skelton við kosningamar þann 14., þ. m. er látinn. Ljest hann áður en úrslit voru kunn orðin, en í gær kom í ljós, að hann hafði hlotið kosningu. Þjóðstjórnarflokkarnir hafa nú 249 þingsæti um fram and- stöðuflokkana. (UP—FB).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.