Morgunblaðið - 26.11.1935, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.11.1935, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ í Þriðjudaginn 26. nóv. 1935. Pólitískar „heimilisástæður" i Háskólanum. Efliv Akademicus. Jeg ætla það ekki, að tilefnis- ans gengu í lýðræðissinnaflokknum lausu, þó ða nokkur orð um inn- .til baráttu gegn öfgastefnunum ? byrðis deilumál og flokkaskipt- Því að þess er ekki að dyljast, að sumir þeirra fáu framsóknar- manna, sem í Háskólanum eru, og í fyrra börðust gegn kommúnist- unum, liefir nii jafnvel þótt sinn vegur vænlegri sem kosninga- smalar kommúnistanna við nýaf 'staðnar kosningar. Bftir að nú verandi ríkisstjórn hefir setið rúmlega ár í hinum soeialistiska sessi og jafnvel haldið hljýfi- skyldi yfir niðurrifsbrölti komm únistanna og pólitískum afbrot um þeirra, — finst þeim þá að þeir hafi ef til vill fengið póli tíska vitrun um hvert stefni, og að þeim beri því fremur nú að hugsa til samfylkingar en and fylkingar? Hveú veit? En svo mikið er víst, að Verklýðsblaðið, Nýja dagblaðið og Alþýðublaðið —• í póltískri þrenningu — er tíðrætt um sam- fylkingu annarsvegar og íhalcl hinsvegar í Iláskólanum. En það mega þessi blöð vita, að með slílt- um agitationum megna þau eng- ingu háskólastúdenta komi fyrir almennings sjónir. Stúdentarnir cýu ekki stór heild innan þjóð- fjelagsins, en hagsmunir þeirra og áhugamál eru þó ef til vill um- fangsmeiri en margra annara sjer- flokka eða áhugamannahópa, sem óhjákvæmilega á hverjum tíma sjergreinast um málefni sín og marka þannig sjerafstöðu í alls- herjar f jeiagsheild þjóðarinnar. Alt fram til þessa hefif flokka- skipting háskólastúdentanna grundvallast miklu fremur á við- horfi þeirra til stjórnmálastefn anna, eins og þær eru framsettar ,,théoretiskt“ heldur en því hvern ig þær eru „praktiseraðar" hjþr á landi eða annars staðar í ein- stökum tilfellum. Af þessu leiðir að- í pólitískum krit þeirra inn- byrðis snýst deilan oftar um hugsjónir en einstök málefni og úrlausn þeirra, og pólitíkin ber því á sjer annan blæ en stjórn- málastríðið í landinu. Hinsvegar má te'lja næsfum undantekningar- laust, að stúdentar fyíki sjer ekki í fullri einingu um þau málefni utan Háskólans, sem varða al- mennan hag þeirra. Nú skiptast stúdentar í Háskól- anum í 3 pólitíska flokka, sem allir eru á’öndverðum meiði her við annan. Það er flokkur lýð- ræðissinnaðra stúdenta, flokkur þjóðernissinnaðra stúdenta o flokkur róttækra • stúdenta. Hef- ir þannig flokkaskiptingin innan Háskólans ekki fylgt flokkaskipt- ingunni í iandinu, en hefir sína eigin sjerstöðu. Kommúnistarnir eru inestu ráðandi í hópi róttækra stúdenta, og þeir, sem ráða og nokkur áhrif hafa í fjelagi rót- tækra eru alt kommúnistar. „Nei, ekki kommúnistar, heldur „sympatiserandi“ kommúnistar“, kynni kannske einhver að mót- mæla, þetta er að minsta kosti viðkvæði, sem heyrist ekki sjald- an, en jeg ætla mjer ekki þá ná- kvæmni, að gera greinarmun þe'ssa tvenns. Sem sagt, kommún- istarnir og nazistarnir eru öfga- stefnumar í Háskólanum til vinstri og hægri. Út frá þeim rökum er runninn lýðræðissinna- flokkurinn, til andspyrnu og bar- áttu gegn áhrifum þessara flokka livors um sig. Þetta eiga stúdentar, sem koma í Háskólann, fyrst og fremst að hugleiða. Lýðræðissinnar vita að kommúnistar hafa • þyrlað ryki í augu margra þeirra, sem grand- lausir voru um stjóm þeirra og yfirgang í róttæka fjelaginu. Það er engum dulið, að sjálf- stæðismenn eru í miklum meiri- hluta innan lýðræðisflokksins, en jafnðaarmenn og framsóknarmenn fylgdu þeim jafnframt í andstöðu gegn áhrifum kommúnista og naz- anveginn að skapa tortryggni þeirra, sem í bandalagi við sjálf- stæðismenn í Háskólanum starfa og munu starfa gegn kommúnist- um annars vegar og nazistum hins vegar. Það er einhver „stúdent“, sem laumar inn í annál Nýja dag- blaðsins smágrein um „íhaldið í Háskólanum“ og „heimilisástæður“ þess, eins og' hann orðar það. Þessi grein, þó að ekki sje löng, er við- bjóðslega auðvirðileg. Hún er eins villandi og hún er fölsk, auk þess sem hún ber með sjer gegn- sýrða rjettarmeðvitund hjá höf undinum. Stúdent sá, sem skrifar þennan pistil, telur „að nú eigi aðeins tveir íhaldsmenn sæti í stúdehta- ráðinu“. Má ætla, að hann eigi þar við þá tvo af fulltrúum lýð- ræðissinna í ráðinu, sem taldir eru sjálfstæðismenn. En úr því að komið er út í þessa sálma, hvað eiga þá framsóknarmenn og jafnaðarmenn marga af þess- um fimm fulltrúum, sem fjelag róttækra- stúdenta á í ráðinu? — Nýja dagblaðið og Alþýðublaðið hampa þessum fimm-menningum svo, að ^ ætla má að þau þykist eiga einhvern rjett í þeim! Nei, oað er enginn af þeim. framsókn- armaður og enginn jafnaðarmað- ur! Það verður að minna á hinn kaldranalega sannleika, að margur góður stúdent hefir látið ginna sig eins og þurs til þess að kjósa eintóma kommúnista — kannske að einn sje þó ekki nema „sjonpa- tise'randi“ — inn í stúdentaráðið. En það er ekki að efa, að margir þessir stúdentar eiga eft- ir að finna til þess í vetur, hverj- um þeir raunverulega hafa lagt ráðin í hendur, en þá er tími kom- inn til þess að skoða um hug Og svo lýkur nefndri grein með arinnar, því að vafalaust mundu slíltum orðum: „Óhætt er að full- menn fallast á, ef á það reyndi yrða að fylgi íhaldsmanna meðal að ekki eru í jiessum flokki síðri emhættismanna þjóðarinnar muni hæfileikamenn en hvar annars fara stórum hrörnandi í framtíð- staðar. Það væri æskilegt, að inni“. Hvort ræður hjer meiru hægt væri að virða þetta til betri þroskaleysi þess, sem svona ritar, vegar fyrir stúdent, sem þanriig eða bein smitun þess ranglætis ritar á námsárum sínum, og það og hlutdrægni, sem ríkt hefir í er vonandi að þeir, sem það reyna embættaveitingu núverandi ríkis- hafi að einhverju rjett fyrir sjer stjórnar? j Jeg mun að svo mæltu láta út- Því að þegar á það er litið að rætt um þetta mál að sinni, en Jieir, sem hjer eru kallaðir íhalds- þykist ekki hafa getað setið þegj- menn, eru út af fyrir sig stærsti andi hjá, eftir þær margvíslegu hópurinn, ef skipt væri niður inn- ranghermur og staðleysur, sem an Háskólans í alla þá pólitísku fram hafa komið í blöðum og ann- flokka, sem nú eru í landinu, hvað ars staðar í sambandi við nýaf- rjettlætir þá að fullyrða, að fylgi staðnar stúdentaráðskosningar þeirra muni fara stórum hrörn- Háskólanum, og snerta náið þau andi meðal embættismanna þjóð- atriði, sem hjer er drepið á. Aðferð Svía til að hand- sama ökuníðinga. í glæpatólasafni Stokkhólms. Eftir Erling Pálsson, yfirlögregtuþjón. Sænskir lögreglu- töflu, sem sýnir löglegan akstur menn. a 500 metra færi og svo stig- Sænskir lögreglumenn eru hækkandi upp í 160 km. á kl.- mjög kurteisir og taktfastir í stund. allri framkomu. Svíar hafa reynt margar að Þeir bera korða í belti en terðir til að hafa hendur í hári ekki kylfur og hefir þeim ökuníðinga á þjóðvegum úti og reynst sá útbúnaður best. Má er Þetta það eina, sem hefir margt af þeim læra og þá ekki reynst óbrigðult. síst hvað viS kemur alira fram Glæpatólasafnið komu í daglegri umgengm. i ^ i-i-L'i Sænska ríkislögreglan er , 1 °. UOÍmi. jafnúng þeirri norsku, og leys- ,ur en -|eg tór frá Stokk- ir nákvæmlega sama hlutverk ° mi mjei ít'æPa_ af hendi tolasaímð þar, sem siður er, ‘ þegar lögreglumenn eru í Okumoingar. kynnisför hver hjá öðrum. Eitt athyglisvert atriði, sem Safnið er stórt og hefir að jeg kyntist hjá sænsku ríkis- geyma marga minjagripi úr lögreglunni var á hvem hátt sögu sænskra glæpamála. lögreglan færir gild sönnunar- Þrent var þarj sem mjer gögn er menn aka á ólöglegum þótti athyglisverðast. hraða á þjóðvegunum. Skal jeg í nokkru skýra þetta atriði Líkkistan. hjer, þar sem mjer finst það Það fyrsta var fornfáleg lík- eigi nokkuð erindi til okkar. kista úr óhefluðum borðum. — Aðferð sú, sem notuð er til Saga hennar var á þessa leið: sess að koma lögum á ökuníð- Eldri hjón bjuggu saman í inga er eftirfarandi: úthverfi Stokkhólmsborgar. Þrír lögreglumenn liggja við Maðurinn tilkynti kunningja í smátjöldum við þjóðbrautina. sínum dag nokkurn að konan Bilið milli tjaldanna er um 500 væri veik og nokkru seinna metrar. kom hann aftur til kunningja Tjöldin eru máluð samlit síns og sagði honum að nú væri jörðinni, svo þau sjáist ekki konan sín dáin. Bað hann kunn- nema vandlega sje að gætt. ingja sinn því að koma heim Milli tjaldanna liggur sími með sjer og hjálpa til að kistu- og hefir hver lögregluþjónn leggja. Varð vinurinn við þeirri símaáhald. beiðni. Þegar nú bifreið kemur eft- Þegar heim kom lá líkið uppi ir veginum, sem ekur á svo á eldhúsborði í líkklæðum og miklum hraða að útlit er fyrir sá gesturinn að andlitið var að hraðinn sje meiri en löglegt alt smurt í hvítum andlits- er, gerir útvörður hinum að- farða. vart í síma að vera til taks. Eftir að þeir höfðu kistu- Um leið og bíllinn ekur á lagt konuna, festi maðurinn lok móts við fyrsta tjaldið, gefur ið yfir, þrátt fyrir, að gestur- ista. En hvað veldur að stefnu- sinn! Nú, það má vel vera, að breytingar er vart meðla sumra Nýja dagblaðinu og Alþýðublað- Jieirra, sem í fyrra í einingu með inu þyki fengurinn samt sem áð- sjálfstæðismönnum innan Háskól- ur ekki svo viðbjóðslegur. tjaldbúi merki um það. Á sama augnabliki eru skeiðklukkurn- ar settar í gang og stöðvaðar um leið og bifreiðin fer fram hjá þriðja tjaldinu. Sjest nú með mælingum á hve miklum hraða bifreiðin hefir ekið þenna spöl og hefir hver lögreglumaður hjá sjer inn hefði orð á því, að við- kunnanlegra væri að hafa ætt- ingja viðstadda þá athöfn. — Fór svo jarðarförin fram á venjulegan hátt. Tveim árum seinna kom upp orðrómur um að kerling myndi ekki liggja kyr, heldur gengi ljósum logum. Earst þessi kvittur til lög- reglunnar. Var þá kistan graf- in upp og kom þá í ljós, að í henni var sandpoki og nokkrir steinar. Fór þá lögreglan heim til mannsins til að gera húsrann- sókn, og fann þar konuna vel- lifandi. Hún hafði verið líftrygð hátt og gerðu þau hjú þetta til að svíkja út líftryggingarfjeð. Hafði karlinn svikið út úr lækni dánarvottorð, sem hafði áður stundað kerlinguna í krankleika nokkru áður. Úr kröfugöngu kommúnista. í safninu sá jeg rautt skilti á ca. tveggja metra hárri stöng. Öðrumegin á skilið var mál- uð bók með gyltum röndum og á spjald bókarinnar var ritað með stórum stöfum „Biblían". Undir bókinni, var að því er virtist, máluð viðarkol, sem skíðloguðu og vöfðu eldtung- urnar sig um bókina. Undir var þitað „Brennið ritninguna“, en fyrir ofan stóð letrað „Burt með kristindóm- inn“. Hafði lögreglan gert spjald þetta upptækt úr kröfugöngu kommúnista í Stokkhólm'i. * Peningafalsarinn, sem fór með leynd- armál sitt í gröfina í þeirri deild safnsins, sem falsmyntir voru geymdar voru m. a. nokkrir sterlingspunds- seðlar, sem teknir höfðu verið við húsrannsókn hjá heims- íunnum sænskum peningafals- ara, Roglander að nafni. Hafði hann fundið upp svo fullkomna aðferð til að íalsa pundsseðla, að frægustu sjer- fræðingar gátu ekki þekt þá frá ófölsuðum seðlum. Þegar lögreglan kom til að landtaka Roglander, var hann aúinn að semja við sænskt firma um að selja því þessa uppfindingu. En finnað ætlaði að nota hana á annan hátt til heiðarlegs atvinnurekstrar, enda var því ekki kunnugt um peningafölsun Roglanders. Við rannsókn málsins reyndi ögreglan að fá Roglander til að skýra frá í hverju upp- finding hans væri fólgin, en hann svaraði jafnan að ekk- ert lægi á að skýra frá því. Eftir þriggja ára veru í fang elsi andaðist Roglander, og fór lann með leyndarmál sín í gröfina. Var hann ,harmdauði‘ öllum sakamálasjerfræðingum á þessu sviði sakamálafræðinn- ar. Tveir sænskir lög- reglumenn. Þeir lögreglumenn, sem jeg kyntist best í Stokkhólmi voru yfirlögregluþjónarnir, Gustaf Gustafsson og Nordin. — Sá fyrnefndi hefir«?tjórn á allri sakamálalögreglunni og hefir gegnt því starfi með mikilli röggsemi, og hefir hann hlotið almenna viðurkenningu fyrir starf sitt. Hann er eins og margir Svíar Framh. á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.