Morgunblaðið - 26.11.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1935, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 26. nóv. 1935. MORGUNBLAÐIÐ AQalsókn Itala er á suðurvfg- stððvunum. Þegar stríðið hófst í Aust- ur Afríku voru hermálasjer- fræðingar á eitt sáttir um það, að sókn ítala á suður- vígstöðvunum myndi ráða úrslitum stríðsins. Hermálasjerfræðingamir spáðu því, að norðurlierinn myndi sækja suður til Makale og halda síðan kyrru fyrir um stund í dölunum suður og vestur af þessari borg. Fyrir sunnan Makale taka við torsótt háfjöll, sem víða eru 4000 metra há. Eru þarna vígi frá náttúrunn- ar hendi, sem jafnvel hin nýtísku hernaðartæki ítala myndu eiga erfitt með að vinna. Á suðurvígstöðvunum er sljett- lendi alla leið norður til Harar. Leiðin er því auðsóttari en á norðurvígstöðvunum, enda þótt við ramman sje reip að draga, þar sem er vatnsskorturinn. ' Mánuður var ekki liðinn frá því stríðið hófst, er ítalir náðu borginni Gorahai á sitt vald. Abyssiníumenn höfðu lagt mik- ið kapp á að ve*rja þessa borg og höfðu þar til varnar einn af fær- ustu hershöfðingjum sínum, Afe- work. ítalir rjeðust með flugvjelum og skriðdrekum á borgina og tóku hana eftir tveggja daga sókn. Með því að ná Gorahai á sitt váíd, hefir ítölum tekist að leggja undir sig marga af mikilvægustu brunnunum í Ogadeh-eyðimörk- inni. Þó hefir það enn meiri þýðingu að Gorahai opnar þeim leið gegn- um Fafan dalinn, alla leið norður til Harrar. Það sýndi sig líka fljótt að Gorahai var lykillinn að sókn ítala á suðurvígstöðvunum til Harar. Þrem dögum eftir að Gorahai var tekin, náðu framsveitir ítala borginni Sasa Baneh á sitt vald. Er Sasa Baneh þó 200 km. norð- iir af Gorahai. Degi síðar voru þeir kornnir til Dagga Buhr, eða 40 km. lengra Nú munu ítalir vera skamt undan Jijiga, sein er 80 km. norð- ur af Dagga Buhr. Um Jijiga liggur höfuðleið frá hafnarborginni Berbera í breska rSomalilandi. Koma Abyssinumönnum miklir hergagná og matvælaflutningar um þessa leið. Jijiga liefir því stórmikla hern- aðarlega þýðingu. Frá Jijiga til Harrar er ekki nema 50 km. leið og frá Harar til einu járnbrautarinnar í Abyss- iníu er örskamt. Nái ítalir Harar og járnbraut- inni á sitt vald, hafa þeir örlög Abyssiníu í hendi sjer. Þá hafa þeir einnig hrakið Abyssiníumenn til Amharifylkis- ins, sem ftalir te'lja hina rjettu Abyssiníu., Mussolini hefir þá náð tak- marki sínu að mestu leyti. Ný drállarbraul í E»ktfirði. Eskifirði, 25. nóv. FÚ. Nýja dráttarbraut er Símon kaupmaður Jónasson á Eskifirði að láta gera við hliðina á vjela- verkstæði sínu. í sambandi við brautina er 15 hestafla „Alpa“-vjel með vindu til þess að draga upp vjelbáta til viðgerðar og getur viðge'rð á vjel- um og bátum farið fram samtímis. Dráttarbrautin er um 50 metra löng og geta staðið í henni 6 bátar í senn. Ætlast er til að hægt verði að draga upp á brautina alt að 60 smálesta báta. Vagninn sem dregur bátana upp á teinum er um 14 metra langur. Fyrsti báturinn sem hefir ve'rið dreginn upp á brautina er Laxinn frá Svínaskála, sem jafnframt er fyrsti vjelbáturinn sem keyptur var til Austurlands, en það var árið 1907. Dráttarbrautin má heita full- gerð og kostar með vjelum um 12 þúsund krónur. Esperanto og skdtar. Eitt af þeim hjálparmeðulum, er skátar allra landa nota til að efla kynningu og bræðralag sín á meðal, er alheimsmálið esperanto. Allir skátar, er tala það mál, hafa myndað með sjer samband, er nefnist „Alþjóða- samband esperantoskáta“ og hefir aðsetur sitt í Englandi. Það gefur út ársfjórðungsritið „Skolta Bulteno“. Ýms önnur rit og blöð eru og gefin út á esperanto, er fjalla eingöngu um málefni skáta. Á hverju sumri hefir Alþjóðsambandið gengist fyrir því, að haldin væru mót, ,Skolta esperanto tendaro', í ýmsum löndum fyrir skáta þá, er kunna esperanto. Einnig sjer sambandið um, að allir esper- antoskátar geti komist í brjefa- samband hvorir við aðra. 1 Svíþjóð og Noregi eru ár- lega haldin sjerstök esperanto- námskeið fyrir skáta. 1 vetúr mun verða gefin út, í Oslo, kenslubók í esperanto, sem sjer- staklega er ætluð skátum. Allmargir íslenskir skátar hafa lagt stund á esperanto. En þeir þurfa að verða miklu fleiri. Eins og kunnugt er, hefj- ast um þessar mundir náms- skeið í esperanto, hjer í bæn- um, fyrir atbeina Esperanto- sambands Islands. Kennari verður hr. Þórbergur Þórðar- son rithöfundur, sem er þektur að því að vera bæði skemtileg- ur og góður kennari. Reiykvísk- ir skátar ættu nú að nota tæki- færið og fjölmenna á náms- skeið þessi. Þann tíma, er þeir eyða í að nema málið, fá þeir margendurgoldinn með ánægju þeirri, sem er því samfara, að kynnast þessu fagra máli, sem hjálpar þeim til þess að kom- ast í samband við fjelagsbræð- ur sína erlendis, er bera sömu áhugamál fyrir brjósti. J. O. J. Verkfaííinu afijefí. Tek á móti pöntunum á nýjum húsgögnum og innrjetting- um. Hefi mikið af Teak-við fyrirliggjandi. Hjálmar Þorsteinsson. Klapparstíg 28. Sími 19 5 6 □agbók. Urvals saltkjöt í heilum, hálfum og kvarttunnum. I. O. O. F. Rb.st. 1, BÞ, 85112681/2-L ............... , . * ... rr * -L ' T ý lEmmg í smasolu, ur bestu fjar- Veðnð í gær:. Við N-strond ís- ^ J sveitum landsins. Milnersbúð, Laugaveg 48. Sími 1505 (2 línur). lands er djúp lægð, loftvog um 717 mm. Vindur er V-lægur um alt land, hvergi mjög hvass, þrátt j fyrir hinn lága loftþrýsting. Snjó- eða slyddujel hafa verið um alt land í dag, og hlti er kringum frostmark. Lægðin er mjög víð- áttumikil og hvassviðri á mjög stóru svæði hringinn í kringum inn á fullveldisdaginn, 1. des., landið, V-átt fyrir sunnan en A- kl. 9 í K.-R.-húsinu. Dansleikur K. R. Hinn fyrsti dansleikur f jelagsins verður hald- átt norður undan. Lægðin þokast austur eða norðaustur eftir og mun vindur verða V-NV-lægur hjer á landi næsta sólarhring. Ifeðurútlit í Rvík í dag: V- eða NV-átt með hvössum snjójeljum. Silfurbrúðkaup eiga í dag Sig- ríður Ólafsdóttir og Ingvar Gunn- laugsson, vjelstjóri, Bragagötu 31. Skipafrjettir. Gullfoss er í Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni, Fanney Sigurjónsdóttir og Karl Jóhannsson, verslunarmaður. — Heimili ungu hjónanna er á Njáls götu 72. Sjómannakveðjur. Erum á leið til Englands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Skalla- Reykjavík. Goðafoss fer vestur og- ’ grími. — Lagðir af stað til -Eng- norður annað kvöld. Brúarfoss iands. Vellíðan. Bestu kveðjur. fer frá Kaupmannahöfn í kvöld. Skipverjar á Baldri. Dettifoss er á leið til Hull frá Gamla Bíó, sýnir þetesa dagana Vestmannaeyjum. Lagarfoss var sjerlega fallega og geðfelda þýska á Siglufirði í gær. Selfoss er í tal- og hljómmynd. Efni myndar- Gautaborg. nðoðafoss11 fer annað kvöld í hraðferð vestur o g norður. Önundarfjörður og Hesteyri aukahafnir. nBollfossK fer á föstudagskvöld til Kaupmannahafnar. Hafið þjcr komið í Skermabúííina, Laugaveg 15? Vestmenn, hin nýja bók Þorst. Þ. Þorsteinssonar, um landnám íslendinga í Vesturheimi, verður mörgum þeim kærkomin, sem hlýddu á útvarpserindi hans og langaði til að festa efni þeirra betur í minni en vanalega" tekst með erindi, sem flutt eru með löngu millibili. En nú er bókin komin út með efni allra erind- anna skift niður í XXX kafla, og glöggri greinargerð og yfir- liti efnisins framan við megin- innar er um samfundi og ástir heimsþekts og auðugs verkfræð- ins, sem um leið er drenglundaður og góður maður, — og fátækrar vinnustúlku, sem er góð, saklaus og fáfróð. — Fyrir sakleysi sitt var hún nærri orðin afbrýðinni að bráð — e'n af hendingu náði hún rjetti sínum og aftur rennur upp dagur gleðinnar.. Aðal-hlutverkin leika Luise Ullrich og Adolf "VVohlbrúck. Heimdallur, fjelag ungra sjálf- stæðismanna tók ekki þátt í fundi málið, ásamt tileinkun og kvæði þeim> sem F_ n boðaði j helgað^ vesturförum og landnem- Iðn6 j gær. Ástæðan var sú að um. Lókin er 264 bls. á stærð. fundarboðendur vöðu stjórn Heim- ^ j dallar ekki fundinn fyr eh í gær- Bjarteyg, myndin, sem Nýja jdag, en þá var enginn tími til und Bíó sýnir núna, þykir afbragðs irbúnings. En þar sem Heimdelling góð og leikui litlu telpunnar frá- ar eru ávalt reiðubiinir til að ræða l).ci, Var svo mikil aðsóltn að'um stjórnmál, jafnt við andstæð- barnasýningunni á sunnudaginn, inga sína sem samherja hefir ver- að miltlu íærri börn komust að en ið ákveðið að fjelagið háldi fund vildu. Þess vegna verður barna- sýning á myndinni í kvöld kl. 7. í Hafnarfirði heldur O. Frenn- ing samkomu í kvöld kl. 8, í Góð- templarahúsínu. Allir lijartanle'ga velkomnir. Þýski sendikennarinn, dr. Iwan, flytur í kvöld háskólafyrirlestur um „Deutsche Meereskuste“. Fyr- irlesturinn hefst kl. 8,05 og er lokið ld. 8.50. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína, ungfrú Vilborg Bjarnfriðsdóttir og Lárus Hjalta- lín', verslunarmaður. n. lr. þriðjudag, og verður hinum fjelögunum boðið á þann fund. Útvarpið: Þriðjudagur 26. nóvember. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Heilbrigðismál, IV Um sullaveiki, II (Páll Sigurðs son læknir). 20,40 Einleikur á fiðlu (Þórarinn E.s. Hekla kom til Húsavíkur í fyrrakvöld og tók þar 1126 pakka j Guðmundsson). af saltfiski til útflutnings. j 21,05 -Upplestur: Fylgist með tímanum og líftryggið yður í Andvðkn. Sími 4250. Hárgreiðslustúlka, dugleg, jóla og laugardagshjálp, getur fengið atvinnu strax. Tilboð merkt: „DUGLEG“, leggist inn á A. S. f. Hf lifur og hjörtu. Nýreykt hangikföt. Kjötbúðm Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Biðjið uni aldrei neitt“ * (Þorsteinn Ö. StephCnsen leikari). Hjer skeður 21,30 Hljómplötur: Danslög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.