Morgunblaðið - 19.12.1935, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold.
22. árg., 294. tbl. — Fimtudaginn 19. desember 1935.
ísafoldarprentsmiðja b.f.
Gamltt- llid
Fóstbræður.
Efnisrík og áhrifamikil sakamála talmynd í 9 þáttum.
Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild
Oark Gahle — Myrna Loy --
William Powell.
Börn undir 16 ára fá ekki aðgang.
Slör elfin til sSln.
Yegna burtflutnings vil jeg selja húseign mína, nr. 11
við Fríkirkjuveg. — Nánari upplýsingar gefur
HILMAR THORS, lögfræðingur,
Ihor Jensen
Sími 3222.
Skipstjóra og stýrimannafjelagið
Ægir
heldur FUND í DAG, kl. 2 síðdegis í K.-R.-húsinu, uppi.
Áríðandi að f jelagar f jölmenni.
STJÓRNIN.
Hentugar
jðlagjafir.
Kjólasilki, Peysufatasilki, Regnhlífar, Kvenregnfrakkar,
Silkisvuntuefni frá 7,50 í svuntuna, Slifsi frá kr. 3,50.
Kvensokkar í sjerstaklega fallegu og ódýru úrvali.
Verslun
Guðbjargar Bergþórsdóttur.
Laugaveg 11.
Símí 4199,
SOLARI5 *
SEEDLESS
Ávaxtakaup eru oft hrein-
asta happdrætti. — Ef þjer
kaupið þetta merki, þá eigið
þjer þar vísan vinning.
Þær eru sætar, safamiklar
og kjarnalausar.
---Fást 1 næstu búð.-
Pantanir
fyrir jóladag, óskast komnar
fyrir aðfangadag.
Á annan jóladag verður tekið
á móti pöntunum í síma, eins
og á sunnudögum frá kl.
7—10. Sími 3544.
Smurðs Srauös Búðin,
Laugaveg 34.
Og gleymfð
tieldur ekkt
jólasöfrmn Kjálpræðishersins, til
jólaglaðnings fyrir fátæka. —
Staðnæmist við jólapottinn
og gefið skerf yðar.
Gnnnar
skáldsaga eftir
Eyjólf Jónsson frá Herru,
er nýkomin út.
Manið
eftir að panta Gæsir (að-
eins fáar eftir), Rjúpur spik-
dregnar, Kalkúna, Svína-
kjöt, Nautakjöt og allskon-
ar Grænmeti með læltk-
uðu verði.
Milnersbúð
Laugaveg 48.
Sími 1505 (2 línur).
Mfsa Bí ó
Leynitulltrúi Ghicagólogreglunnar.
Spennandi amerísk tal- og tón-leynilögregl'umynd frá FOX-
fjelaginu
Aukamyndir: TÁLMYNDAFRJETTIR .og fræðandi'sýningar
frá TOKIO, höfuðborg Japan.
Börn fá ekki aðgang.
Hjer með tilkynnist að móðir okkar og tengdamóðir,
Jóhanna Erlendsdóttir,
andaðist, þriðjudaginn 17. þ. m., að heimilinu Brekkugötu 5, Hafn-
arfirði.
Börn og tengdabörn.
■ w——B—i mmmmmmmmmmmmmmmmmmmamm wmmmkmmmmmammaummmm
Jarðarför hjartkæra mannsins míns og föður okkar,
Jóns Halldórssonar, trjesmiðs,
fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 20. þ. m. og hefst með hús-
kveðju á heimili hins látna, Hellusundi 7, kl. 1 e. h.
Sigurlaug Rögnvaldsdóttir, börn og tengdabörn.
Alúðar þakkir fyrir hjálp og hluttekningu við andlát og útför
föður okkar,
Jóns Bjarnasonar.
Guðríður Jónsdóttir. Bjarni M. Jónsson. Dagbjartur Jónsson.
Vegna jarðarfarar verður
skrifsfofum vorum lokatl i dag
frá kl„ 12-4.
Paul Smith.
Nic. Bjarnason & Smith.
Verslanlr okkar verða
lekaðar I dag frá kl. 1-4
síðd. vegna fartlarfarar.
Raftækjaverslun Eiriks Kjartarsonar.
Raftækjaverslunin Jón Sigurðsson.
Raftækjaverslun Júlíusar Björnssonar.