Morgunblaðið - 22.02.1936, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiðja h.f,
23. árg., 44. tbl. — Laug ardaginn 22. febrúar 1936.
Yikablað: ísafold,
Gamltt Gíó
Lifa og elska.
Efnisrík og vcl lcikfln mynd.
Aðalhlufvcrfldn Icflha:
JCIark Gable, Joan Crawford, Otto Kruger.
Aukantynd:
Heimsmeistadnn i Eilliard.
DansskeiiiÍUKi
heldur Framfarafjelag Seltirninga í Mýrarhúsaskóla
í kvöld kl. 9.
Jón Þorvaldsson, proconsúll,
andaðist aðftiranótt 21. febrúar að heimili sínu.
P. h. vandamanna.
Axel Böðvarsson.
Ástkær konan mín og móðir okkar,
Þuríður Filippusdóttir frá Stað í Steingrímsfirði,
andaðist aðfaranótt 21. febrúar á St. Josephsspítala.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Jón N. Jóhannesson, Filippa Jónsdóttir, Matthea Jónsdóttir,
Guðrún Jónsdóttir.
Það tilkynnist að dóttir okkar,
Ingibjörg Ólafsdóttir,
andaðist 17. febr. að heimili okkar, Árbæ í Ölfusi. Jarðarför ákveð-
in að Kotströnd, miðvikudaginn 26. febr. kl. 1 e. h.
Sigríður Finnbogadóttir. Ólafur Gíslason.
NýfaBíó
FJELAG JÁRNIÐNAÐARMANNA.
Ársháfíð
f jelagsins verður haldin í kvöld kl. 9 e. h. í Iðnó.
Stutt en mjög fjölbreytt prógram.
. Dans. —---------------Ljósabreytingar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 e. h. í Iðnó.
Skemtinefndin.
Sportklúbburinn „Sparta"
heldur dansleik í kvöld kl. 10 í Oddfellowhúsinu.
Aðgöngumiðar verða afhentir í „Haraldarbúð“ til kl. 7!
og í Oddfellowhúsirju eftir þann tíma.
Fyrir
Sprengidaginn
fáið þ)cr besfar:
Viktoríu baunir, Hýðis baunir,
grænar, brónar og hYÍtar
baunir i
Jarðarför konunnar minnar,
Ágústu Sigurðardóttur, frá Kothúsum,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag (laugardagiun 22. fe-
brúar) og hefst með bæn að Bergstaðastræti 12, kl. 1 síðd. Jarðað
verður í ganxla kirkjugarðinum.
Athöfninni í Fríkirkjunni verður útvarpað.
Sveinbjörn Árnason, Kothúsum.
Innilegt þakklæti tii allra sem á einn eða annan hátt sýndu okkur
saoiúB og hjálp við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar,
Margrjetar Einarsdóttur, Túngötu 6 í Keflavík.
Sigurbjörn Eyjólfsson og börn.
Tilkynfiiing.
í dag opna jeg undirritaður saumastofu fyrir dömur
og herra á Laugaveg 22. Hefi ráðið Árna Jóhannsson
dömuklæðskera fyrir tilskera við dömutauið. — Sjerstök
áhersla lögð á vandaða og góða vinnu. Sauma úr tillögðum
efnum, bæði á dömur og herra.
Þórhallur Friðfinnsson,
klæðskeri.
Jeg undirritaður verð framvegis tilskeri við dömutau
á saumastofu Þórhalls Friðfinnssonar, Laugaveg 22 og
bið því þær dömur, sem pantað hafa hjá mjer saum, að
snúa sjer þangað framvegis.
Virðingarfylst.
Arni Jóhannsson.
SYKl’R.
Sig. Þ. Skfaldberg.
(Heflldsalan)
Aukamynd:
Ghaplin í hnefaleik-
Amírísk lónskopmypd, leikin
af CHARLIE CHAFLIN.
BÖSN 5'Á EKKI AÐGANG.
ÍBVÐ,
B’. rsdaus iijón óska eftir 2 her-
•>erg i in og eldliúsi 1-1. maí. Til-
-oó merkt ..70“,' svnclist A. S. t.t
'yxlr u. k. fimiudaö:.
LEKFJELit tnuirioi
, Skugga-Sveinn
Sýning á morgun kl. 3.
Lækkað verð.
Allra síðasta sinn.
Eruð þjer frímúrari?
Eftir Arnold & Bach.
sýning á morgun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag kl. 4—7 og
eftir kl. 1 á morgun.
Sími 3191.
Hreinsar afburða fijótt
vel. — Rispar ekki.
Verð 25 aura pakkinw.