Morgunblaðið - 22.02.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1936, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 3$l0rS!sísMa$td Útsef.: H.f. Arvakur, Reykjavlk. Ritstjðrar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjðrn og afgreiBsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Augrlýsingastjðri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Simi 8700. Heimasimar: Jön Kjartansson, nr. S742 Valtýr Stefánsson, nr. 4220. gi. Árni Óla, nr. 3046. E. Hafberg, nr. 2770. f Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuði. 1 1 lausasðlu: 10 aura elntaklð. 20 aura með Lesbðk. Baráttan gegn bindindinu. f ------------ AlþýðublaSið segir frá því í fyrradag', eins og um eitthvert dæmalaust ódæði væri að ræða, aði nokkrir menn hjer í bænum hafi bundist samtökum gegn á- feflgisnautn, og skuldbundið sig tili að veita ekki vín og neyta ekki víns. Petta er í fyrsta skifti, sem það hefir komið fyrir hjer á lancfC svo vitað sje, að opin- berlega hafi verið amast við bindihdisstarfsemi. Og það er sjerstaklega eftirtektarvert að þessi herferð er upprunnin í stjðmarherbúðunum. Því allir vita, að stjórnarflokkarnir hafa gumað mjög af bindindishug sínum, þótt dæmin sjeu um það deginum ljósari að ýmsir af þektustu mönnum þeirra flokka færi Bakkusi fórnir ekki síður en aðrir. Það er alveg augljóst mál, að þessi hneykslun stjórnarflokk- anna yfir hinni nýju bindindis- hreyfingu, er sprottin af þeirri vitneskju, að stjórn þeirra lifir á brennivíni. En þótt þessum mönnum sje vitanlega sárt um sína , ágætu ,,Svartadauða“- stjóm, þá hefði mátt vænta þess, að þeir legðu ekki út í þá ófæru að berjast gegn bindind- isstarfinu. Því annað er að við- urkenna að ríkissjóður lifi á áfenginu, eða hitt að prjedika drykkjuskap sem borgaralega dygð. Það er vitað, að einn af harð- vítugustu bindindisfrömuðum landsins, Sigfús Sigurhjartar- son, er stjórnmálaritstjóri Al- þýðublaðsins. Fyrir fáum vikum flutti þessi maður erindi í út- varpið og sagði meðal annars frá því að tveir samherjar hans hefðu barist í ölæði í húsakynn- um Alþingis. Mönnum skildist að þetta dæmi væri ekki nefnt til eftirbreytni. En svo kemur fjármálaræða Eysteins og þá getur blað Sig- fúsar Sigurhjartarsonar ekki orða bundist yfir þeirri árás, sem gerð sje á stjórnina með því að nokkrir menn hætta að drekka og veita áfengi! Með þessu áframhaldi má bú- ast við því, að Alþýðublaðið fari að telja ölæði samherjanna. á Alþingi til þjóðþrifa, því væntanlega fær ríkissjóður sinn ágóðahlut af stríðsölinu! Baráttan gegn bindindinu er hafin í blaði Sigfúsar Sigur- hjartarsonar. Sigur þeirrar bar- áttu fer eftir því, hverju menn vilja fórna til þess að „Svarta- dauða“-stjómin fái að lifa. Laugardaginn 22. febr. 1S3G. VINNUSTOÐVUN HELMINGS STARFANDI VERKAMANNA Kjötskortur vofði yfir miljónunum í London þegar starfsmenn á Smithfield-kjötmarkaðnum gerðu verkfall fyrir skömmu. En Lundúnabiiar áttu því láni að fagma að verkfallið stóð ekki lengi Æsingar voru þó talsverðar og mikið um rœðuhöld, eins og oft vill verða og myndin hjer að ofan sýnir. „Rússar eiga bestu hernaðarvjel Italir komnlr 20 km. suður fyrir Makale. Undanhald Abyssiníu- manna „af hernaöar- fræðilegum orsokum“. London 21. febr. FÚ. O. ADOGLIO mar- skálkur tilkynnir í dag, að her ítala sje nú kominn 20 mílur suður af Makale, og hafi fyrsta herdeild ítalska hersins náð mjög sterkri í heimi!“ — SEGIR HERRIOT. Herriot ver vináttusamning Frakka og Rússa. Kommúnisti ræðst á samninginn. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. ILT ERRIOT sagði í -*■ franska þinginu í gær, að Rússar hefðu yfir að ráða bestu hern- aðarvjel í heimi. Taldi hann það vitleysu tóma að halda því fram, að bandalag við Rússa væri Flösktiskeyfi frá Nunge§ser ag €oli? KHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Fiskimaður frá Algier, hef- ir fundið í innýflum fisks, flöskuskeyti, sem talið er að geti stafað frá frönsku flug- mönnunum Nungesser og Coli sem fórust árið 1927. Skeytið er á þessa leið: „Annar geymirinn hefir sprungið. Við ætlum að reyna að nauðlenda á hafinu. — Staddir við fertugasta og sjö- unda breiddarstig og seytj- ánda lengdarstig. Nungesser og Coli ætluðu að fljúga yfir Atlantshaf, en fórust á leiðinni. Páll. aðstööu. Badoglio tilkynnir ennfrem- ur, að á suðurvígstöðvunum hafi engar breytingar orðið. Ras Kassa og Ras Seyoum halda því fram, að undanhald Abyssiníumanna sje einungis af hernaðarlegum ástæðum. * Þeir segja, að í bardögunum fyrir helgina hafi 147 Abyssim- íumenn fallið, og 275 særst, en mannfall ítala og annað tjón hafi verið mikið meira. —— Þá segja þeir, að að kvöldi þess 16. fehr. hafi 1600 Eritreumenn gengið Abyssiníumönnum á hönd. einskis virði. Óháður kommúnisti, Doriot, rjeðist aftur á móti heiptúðlega á vin- áttusamning Rússa og Frakka. Sagði hann að Rússar væri með samnsngi þessum að sá sæði sundrungar og haturs til þess að etja saman hinum „im- perialistisku“ þjóðum“. 30 milióna rússneskur her. Herriot gat þess í ræðu sinni, að Rússar gæti sent til víg- stöðvanna 30 miljóna manna her hvenær sem væri og að þeir væri betur vopnum búnir en all- ar aðrar þjóðir. Mælti Herriot eindregið með því, að vináttusamningur Rússa og Frakka yrði lögfestur. Óttast hann að til sam- dráttar og jafnvel hernað- arbandalags milli Rússa og Þjóðverja geti dregið, ef Frakkar slá hendinni við þessum vináttusamning. Páll. í OANMÚRKU! Vinnustöð\runin nær til 125 þús. verkamanna. Engar frekari sátta- umleitanir fyrst um sinn. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. T7" INNUSTÖÐVUN, * sem nær til 125 þús verkamanna hefst í Dan mörku annað kvöld. — Nær vinnustöðvunin til helmings allra starfandi verkamanna í Dan- mörku. Stauning hefir lýst yf- ir því, að stjórnin muni ekkert gera fyrst um sinn til þess að koma á sættum. Um leið ljet Stauning svo um mælt, að það væri skylda deilu- aðila gagnvart þjóðarheildinni að koma í veg fyrir vinnudeilur, sem hnekt geti framleiðslu Dana. Sáttasemjari hefir undanfar- ið reynt að miðla málum, en varð að lokum að gefast upp, vegna þess að djúpið, sem verð- ur að brúa er of stórt. Vinnustöðvunin nær til þess- ara iðngreina: Múrara, smiða, málara, snikk- ara, söðlasmiða, veggfóðrara, skóiðnaðarmanna, trjeiðnaðar- manna, jámiðnaðarmanna og fjölda starfsgreina vefnaðariðn- aðarins, eins og til dæmis til klæðskera og auk þess til f jölda annara smærri iðngreina. Verkamenn eru taldir eiga í verkfalls- og vinnustöðvunar- sjóði 60 milj. króna. Verkamenn svara með verkfalli. Verkfall hefst n. k. miðviku- dag við alla flutninga til og frá fyrirtækjum, sem taka þátt í vinnustöðvuninni. Páll. Verksmiðja til karfa- og síldarvinslu í ísafirðl. ÍSAFIRÐI FÖSTUDAG. Almennur borgarafundur hjer í Isafirði,* sem haldinn var í fyrra- kvöld, samþykti tillögu um stofn- tin verksmiðju til vinslu á karfa og síld. I undirbúningsnefnd voru kosn- ir Eiríkur Einarsson, Arngrímur Fr. Bjarnason ritstj. og Kristján Jónsson, Garðsstöðum. Amgr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.