Morgunblaðið - 22.02.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1936, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ - .^paiwpmiAiwuiaBipgi WMaMBKMTOCHgBH^^ Sæmundur Bjnmhjeðinsson læknir. mm Laugardaj?inn 22. febr. 1936. ■Hmíi hwbbbmm f --- Hann lje«f fi Ranp* mannahöfn í gær. í gær andaðist í Kaup- mannahöfn prófessor Sæ- mundur Bjarnhjeðinsson, er um lángt skeið var yfirlæknir við holdsveikraspítalann í Laugarnesi. Prófessor Sæmundur Bjarnhjeðinsson ljet af em- bætti sínu sumarið 1934, eft- ir að hafa M'eítnt því í 36 ár, op- fluttist til Kaunmanna- hafnar í á£Ústmánuði bað ár, osf hefir átt þar heima síðan. Jón Mdsson prokonsull, ljest a5 heimili sínu í fyrrinótt. Var hann daginn áður heill heilsu, gekk á götum bæjarins, tók í hendur vinum sínum, bauð þeim góðan daginn, — og sýndist gall- liraustur. I Guðmundur Auðunsson bóndi á Skálpastöðum. Hann Ijcst aS heimili sínu, Skálpastöðum, 26. október s. 1. Banameín iians vav hmgnabólga og var það í fjórða sinn sein hann liafði tekið þá sótt. (Juðmundur Auðunsson var fæddur á Oddstöðum í Lundiar- reykjaclal 3. júlí 1865. Fluttist hann imgur mcð foreldrum sínum að Varmalæk og ólst þar upp. Innan við tvítugsaldur fór hann úr foreldrahúsum og í vinnu- mensku og v-ar hann á þeim árúm lengst af vinnumaður í Bœ og Deildartungu. AriS 1893 geklc hann að eiga 'Ouðbjörgu Aradóttur ljósmóður frá Syðstufossuni. Fyrstu búskaparár sín bjó Guð- mundur á Skáney í Reykholtsdal og síðar á Vatnshömrum í Andakíl en vorið 1901 keypti hánn Skáipa- staði í Lundarreykjadal og flutti þangað og bjó ]iar til 1930, að hann ljet af búskap og við jörðinni tók Þorsteinn sonur hans. Konu sína misti Guðmundur 30. apríl 1921. Bjó haim eftir það með dætrum sínum. Þau hjónin eignuðust fjögur börn, sem öll eru á lífi: Guðrún, ógift í Rvílc; Ari. vegavinnuverk- stjóri í Borgarnesi; Kristín, hús- freyja í Oskjuholti, og Þorsteinn, hreppstjóri á Skálpastöðmn. Guðmundur sál. var hinn mesti atorku og dugnaðarmaðnr, hraust- imenni að burSum eins og hann játti kyn til. Lágði hánn jafnt á gjörfa hönd sjómensku og land- búnaðarstörf. Stundaði hann sjó- drjúgum, græddi upp mela og ræsti fram mýrar og ineð þeim hsltti fimmfaldaði hann töðu- fenginn. Oll hús á jörðinni bygði hiuin frá grunni. Var alt þetta ærið starf, en jafnframt umbótun- um óx bústoíuinn. Allar þessar um bictur á jörðinni og framfarir í buskaiinum voru reistar á dúgn- aði, fyrirhyggju og ráðdeild hús- bændanna, enda var kona lians hin mesta dugnaðarkona og manni sínum samhent um alt or að bú- skapnum iaut og í því að setja myndarbrag á heimilið. Guðmundur naut, eins og þá var títt. lítiilar mentunar í upp- vextiimm, en einbeittur vilji’ hans til sjálfsmentunar og náttúru- greind bætti þar mikið úr. Guömundur Auðunsson. Guðnmndiir , var jafnan mjög áhugásamur um opinber mál, bæði hjeraðsmál og stjórnmál. Voru honum og falin mörg trúnaðar- roðra á vertíðum, frá því hann !störf í sveit sinni og li.jcraði. Þann liafði þroska til og lengi síðan, . jg var hann í hreppsnefnd. lirepp- cins og þa vaj- títt um unga menn jsjóri, sýslunefndarmaður og safn- aðarfulltrúi. Ollum þessum störf- I Jón Þorvaldsson. Um nóttina andaðist liann. Ef taka ætti saman ævisögu Jóns Þorvaldssonar, yrði það langt mál. En Vinum hans og kunn- ingjurn vérður lengi fyrir minni hinn hreini svipur hans, glaðværð og bjartalagið, sem bar þess vitni að „engi vildi jeg maður mein minna vegna fengi“. Hann var sannkallaður „gentle- maðuf“,' og sem slíkur skal hann kvaddur. Vík. Dárprfrsgn. í fyrriaótt andað- ist á St. Jósephs ipitala frú Þuríð- ur F ippusdóííir, kona síra Jóns N. Jóhannessonar frá Stað í Steingrímsfiröi. í Borgarfirði. Um og nokkru fyrir síðustu jum gegndi hann með alúð oL aldiamót hófust fyrir alvöru í skyldurækni. Guðnmndur var Borgarfirði framfarir í ræktun og þjettnr á velli og þjettur í lund, húsabótum og öðrum búnaðar- stefnufastur og ákveðinn og eng- framförum. inn veifiskati í skoðunum. Var Guðmundur öflugur og Orðheldinn yar hann og ábyggi- þróttmikill þátttakandi í þessu legur svo engu skeikaði, tryggur umbóta starfi. í iun(t 0g vinfastur. Minningarorð, | Aðfaranótt þess 13. þ. ni. and- aðist á Landakotsspítala hjer í bænum frú Agústa Sigurða rdót.t- ir frá Kolhúsum í Garði, kona Sveinbjarnar Arnasónar kennara og útgerðarmanns í Kothúsum. Kom fregnin nm andlát bcnnar okkur kumiingjum og vinum þcirra hjóna mjög á óvárt. Frii Á Skálpastöðum liafði, áður en Guðmundur flutti þaugað, lítið ver ið gert til umbóta. Beið hans þar því ærið verkefni. Sljettaði hann brátt alf túnið og stækkaði það Með Guðmundi er hníginn í val- inn einn af liinum merkilegu og tápmiklu brautryðjendum í bún- aðarframkvæmdúm í Borgarfirði. V. O. wam caiwpwmiwn tr ít* Bolludagurinn í nánd! Ómissandi í bollurnar: Ffórsykur Kúrennur Rúsínur Súkkat 'Smjör, Agústa Sigurðardóttir. Ágústa liafði að vísu komið liing- að til bæjarins fyrir eitthvað, hálf- um mánuði, og í því skyni að leita sjer lækninga, En engan okkar grunaði, ekki lieldur ástvini lienn- ar og vandamenn, að æviferli þess- arar ungu og glæsilegu konu v'æri þar með lokið. Fru Ágústn Sigurðardóttir fæddisf lijer í Reykjavík 21. á- gúst 1901 og' ólst upp hjer í bæn- um, 6. ágúst 1921 giftist hún eft- irlifandi manni sínum, Sveinbirni Árnasyni í Kothúsum. Bjuggu þau hjónin fyrstu árin hjer í bænuni, en fluttust suðiir og settust að í Kothiisum árið 1925. Varð Hvein- björn þá kennari þar í Gai’ðinum, en tók síðan brátt að stunda fisk- verlcun og útge'rð og búskap. Frú Ágxista lætur eftir sig þrjá dreugi. Hinn elsti, vígúst. er nú 13 ára og stundar nám í MentaskÖlanum, hiiiir eru böru að aldri á 5. og 2. ári. Frú Ágústa var óvenjulega glæsileg kona, fríð sýnuin, glað- lynd og greind, kjarkmikil og á- ræðin. Hún var heiísulítil fram eftir ævinni, en virtist aukast þróttur, eftir því sem störfin hlóð- ust á hana og heimilið gorðist umfangsmeira. Hún var óvenju- lega elskuleg húsmóðir, lii'ði fyrir mann sinn og börn, og fórnaði þeim öllum kröftum sínum. Hún elskaði heimili sitt og hafði mikið lag á því að prýða það og gera aðlaðandi, bæði lieimamönnum og gestum. Arar oft gestkvæmf á heimili þeirra hjóna í Kothúsum og eigum við vinir þeirra hjópa niargra slíkra gleðistunda að niinnast. Fjölment hefir og lengst af verið í heimili liin síðari ár eftir að Sveinbjörn tók að gera út, og vissu það aðeins þeir, sem kunnugir voru, hve mikilla starfa heimilið krafði af húsfreyjunni. En frú Ágiista gekk ótrauð til verka, brosmild og glaðlynd, og 1 jet aldrei á sjer festa þó að eitt- hvað bljesi á móti. Það er mikill og óvæntnr harm- ur, sem lagst hefir yfir Kothúsa- heimilið með fráfalli hinnar glæsi- legu húsfreyju, sem fórnað hafði allri ástúð sinni og orku manni Sardínur, dósin 0,35. * 7 v Lúðuriklingur, Harðfiskur, Ostar, fleiri te.fifundir. Gaffalbitar, Ósætt kex og kökur. Nýll nautakjöt, Lítið eitt eftir af góða hangikjðtinu. Sallkjöt. Versluniii Rfðl & Fisktir Símar: 3828 og 4764. Nýtt nautakjöt í buff og smásteik. Einnig gott Saltkjöt. Mllnertbúð. Laugaveg 48. — Sími 1505. Súr hvalur, Sauðatólg, Hangiflot. qWðin Hsrðubreið, Hafnarstræti 18. Sími 1675. Ilöftlltl flestallar algengar Bókfærsiubækur svo sem: Röfuðbækur, Kladda, Dag« bækur o. fl. Ennfremur ailskonar ritföng. Róka verslun í>ór. H Þorlákssonar Bankastræti 11. Sími 3359. <u?9b sínum og börnum. Hvarvetna, nær og fjær, munu kunningjur og Vin- ir sakna liennar og syrgja hana, og senda ástvinum hennar, aldr- aðri móður, manni hennar og börn- unum hugheilar samúða rkveðjur á þessum ramiastundum. S. E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.