Morgunblaðið - 22.02.1936, Blaðsíða 3
Laugardaginn 22. febr. 1936,
MORGUNBLAÐIÐ
Snjóþyngsli teppa
nær allar samgöngur
I Danmörku.
Hundruð manna bfóa í járnbrautarlestum
og bflum á víðavangi.
KAUPMANNAHÖFN I GÆRKVÖLDL
EINKASKEYTÍ TIL MORGUNBLAÐSINS.
T Danmörku hafa mörg hundruð farþegar heð-
ið matarlausir í járnbrautarlestunum, sem
komast ekki leiðar sinnar vegna snjóþyngsla.
I veitingakrá einni í Sjálandi hafa 120 manns
beðið síðan í fyrradag, eftir hjálp til þess að
komast áfram leiðar sinnar.
Allar samgöngur hafa
yerið úr lagi undan-
farna daga nema flug-
samgöngur. 1 dag gerði
blindbyl, og hefir á-
standið því enn versnað
Jámbrautarlestir sitja fastar
í nær öllum sveitum. Samgöng-
ur á þjóðvegum eru teptar. Og
margar þúsundir bifreiða hefir
snjóað í kaf úti á víðavangi.
— Vegna samgönguerfiðleik-
anna gat Kaupmannahafnar-
borg ekki fengið nema helming
af venjulegum mjólkurbirgð-
um.
Mörg hundruð matarvagn-
ar sitja fastir í snjóshöfl-
um.
Engin verðskráning á svína-
fleski fór fram í dag vegna lít-
illa aðflutninga.
Páll.
Jótland, austanvert,
samgöngulaust.
Kalundborg, 21. febr. FÚ.
Norður Jótland austanvert,
hefir verið nálega samgöngu-
laust undanfarinn sólarhring,
en um miðjan dag í dag tókst
loks að koma snjóplógi eftir
járnbrautinni, frá Aarhus til
Grenaa.
tókst með miklum erfiðismun-
um að koma járnbrautarlest frá
Vordingborg til Slagelse í dag.
Jótlandshraðlestin varð föst
í gærdag í snjó með 95 farþega
innanborðs. Þeim hefir nýlega
verið komið nokkuð áleiðis í
bifreiðum.
Ú tf lutnings verslunin
bíður hnekki.
Utflutningsverslun Dana hef-
ir þegar beðið mikið tjón af
þessu samgönguleysi. Einkum
hefir eggjaútflutningsverslunin
skaðast stórkostlega, sömuleiðis
sláturhúsin. Sláturhúsin koma
ekki frá sjer vörum, og
fá engin dýr til að slátra. — I
Ringsted átti t. d. að slátra
800 svínum í dag, en tvö kom-
ust á aftökustaðinn.
Mjólkurleysi er víða orðið all
alvarlegt í bæjum. í Kaupm.-
höfn segir heilbrigðisstjórnin,
að enn sje til nægilega mikið
af rjóma, og barnamjólk muni
verða til nægileg á morgun, en
önnur mjólk af mjög skornum
skamti.
Sarrant
RúgbrauSslausir Danir!
Æbeltofte hefir líka alveg
verið einangrað. Engin rúg-
brauðsverksmiðja er í bænum,
og var orðið rúgbrauðslaust í
gærdag síðdegis. Urðu menn að
hafa Vínarbrauð og hveitiboll-
ur í stað rúgbrauðs.
Á Suður Jótlandi eru snjó-
þyngslin engu minni. I kring
um Haderslev hafa allir bif-
reiðavegir verið ófærir, og eng-
in járnbraut komist leiðar sinn-
ar síðastliðinn sólarhring. — Á
Láglandi og Falstri hefir verið
litlu betra, en á Fjóni er hvast,
og mikill skafrenningur í dag.
Jótlands hraðlestin
situr föst.
Á Suður Jótlandi hafa einn-
ig aliar samgöngur verið tept-
ar síðastliðinn sólarhring. Þó
fær trðustsyfirlýsingu.
London 21. febr. FÚ.
Atkvæðagreiðsla fór fram í
franska þinginu í dag, sem
virðist benda til þess að Sarraut
standi allföstum fótum. Upp-
lausn fjelagsskapar konungs-
sinna var til umræðu í fulltrúa-
deild þingsins.
Sarraut stóð þá skyndilega
upp úr sæti sínu og krafðist
þess, að umræðunum yrði frest-
að. Lýsti hann yfir því, að hann
myndi gera þetta að fráfarar-
atriði fyrir sig og stjórnina, ef
þingið yrði ekki við þessari
kröfu.
Atkvæði fjellu þannig, að 380
greiddu atkvæði með stjórninni,
en 151 þingmaður á móti.
HJEÐINN
hirtur fyrir
einræðisbrólt.
„ íVð halda
sljórnarand-
sfœðíngum
niðri“.
A þingi í fyrradag hirti Jak-
ob Möller sósíalista fyrir
„Iýðræðis“ hjal þeirra. „Stefna
stjórnarflokkanna fer ekki í
lýðræðisátt, heldur í einræðis-
átt. Þeir stefna að sama marki
eins og gert hefir verið í þeim
löndum, þar sem komið er á
fullkomið einræði. En þetta
mark er að halda andstöðu-
flokkunum niðri, með því að
torvelda þeim á allan hátt að
koma fram gagnrýni á gerðir
st jórnar val d anna. “
„Þetta endar svo með því“,
hjelt Jakob áfram, „að allur
fjelagsskapur, sem stjórnarand-
stæðingar hefðu með sjer og
flokkar þeirra, verða bannaðir“
Hjeðinn vill halda stjórn-
arandstæðingum niðri.
Á undan Jakob Möller hafði
Hjeðinn Valdimarsson talað. —
Hjeðinn mælti á þá leið, að það
væri gagnstætt lýðræðinu að
láta stjómarandstæðingum hald
ast það uppi að gagnrýna gerðir
stjórnarflokkanna á Alþingi(!)
Og út af því, sem fram hafði
komið í umræðunum um málið
sem fyrir lá (breyting á þing-
sköpum) kvaðst hann vilja taka
það fram, x
að það ætti ekki að hafa
neitt samkomulag við
stjórnarandstæðinga á
þingi, heldur ætti að
halda þeim niðri(!)
Garðar Þorsteinsson benti
þingheimi á að þessi yfirlýsing
Hjeðins kæmi ekki á óvart. —
Þegar frumvarpið um þinskap-
arbreytinguna kom fyrir alls-
herjarnefnd á síðasta þingi, þá
heimtaði Hjeðinn, sem var for-
maður nefndarinnar, að at-
kvæðagreiðsla væri tafarlaust
látin fara fram um málið, án
þess að nokltur athugun á því
færi fram.
Garðar gat þéss enn fremur,
að Hjeðinn hefði einhverju
sinni kúgað Berg Jónsson til
þess að ganga frá yfirlýstri
skoðun sinni í allsherjarnefnd.
Loks minti Garðar á það, er
Hjeðinn óð með steyttan hnef-
ann að Bjarna Ásgeirssyni,
þegar Bjarni hafði einhverju
sinni ekki látið kúgast og greitt
öðru vlsi atkvæði, en Hjeðinn
vildi.
LýðrœðiÖ sat þá ekki
dýpra í Hjeðni en það, að
hann hótaði, að þau mál,
sem Bjarni flytti á þingi
skyldu ekki eiga upp á há-
Myndir frá skólahúsinu: Efst til vinstri: Sólbaðsskýlið, þar næst
handavinnustofan. Að neðan: Ljósastofan og eitt af svefnherbergjum
heimavistabamanna.
Einnig hirt um heilsulítil börn. Sjá bls. 6.
Meðlimir S. R. verða f fullri
tryggingu tii 1. október.
Stefano Islandi og
Haraldur Sigurðs-
son halda hljóm-
leika saman.
Stefano Islandi óperusögvari
og Haraldur Sigurðsson píanó
leikari hjeldu hljómleika í Viborg
Teater, 5. þ. m.
Dómur blaðanna var sem vænta
mátti á einn veg og keþtust þau
um að hrósa listamönnunum.
Um Islandi segir eitt blaðanna
m. a.: „Á öllum Norðurlöndum
mun ekki vera til söngvari, sem
hefir jafn mikil líkindi og hæfi-
leika til að ná hátindi frægðar-
innar eins og Stefano Islandi, og
komist hann ekki að við Konung-
léga leikhúsið, er það afar leitt.“.
Ennfremur á öðrum stað: „í gær-
kveldi var Stefano Islandi líkt við
Gigli“.
Um Harald Sigurðsson fara
blöðin sterkum viðurkenningar-
orðnm.
Báðir listamennirnir vorn hvað
eftir annað kallaðir fram að nýju
óg urðu að gefa mörg aukalög.
borðið hjá blessuðum só-
síalistunum.
I ræðu sinni benti Jakob
Möller á það að lokum, að
stefna sú, sem fram kæmi í frv.
um breytingu á þingsköpum,
væri stefna Einræðis-Hjeðins.
Það væri ekki stefna lýðræðis
og þingræðis, heldur væri bein-
línis gengið í berhögg við þetta
hvorttveggja. Með frumvarpinu
væri að því stefnt „að halda
stjórnarandstæðingum niðri“,
eins og Hjeðinn hefði afdráu-
arlaust játað að væri tilgang-
. j.{*V A,
ISæfarsfjórn veilllt
samlaginu 15 þús.
króna ankastyrk.
I-J alli á rekstri Sjúkrasam-
lao-s Reykjavíkur nam
á síðasta ári rúmlega 30 þús.
króna samkvæmt bráða-
birgðatalningu.
Hallinn stafar af því,
að óvenjumiklar farsóttir
gengu í bænum, svo sem inn-'
flúensa, kíghósti og skarlat-
sótt. T. d. má sfeta bess að
meðalareikningur fjelagsins
var um 40% hærri en und-
anfarin ár.
Til þess að vinna upp þenna
halia hefir samlagsstjórnin leit-
ao styrks hjá bæjar- og ríkjiii-
stjórn. Hefir stjórnin hugs^ð
sjer að vinna tapið upp með ,því
að fá 15 þús. króna aukasty^jk,
hjá bænum, 10 þús. krónur hjg.-
ríkisstjórainni og 9 þús. ...l^já
meðlimum samlagsins.
Ríkisstjórnin hefir tel^ilS
í þetta mál og í fyrrakvöld sam-
þykti bæjarstjórn á fundi sinum
að veita samlaginu 15 þus,- kr^
aukastyrk, ,
enda tryggi samlagið,. að
meðlianir þess njóti fullra.
rjettinda til 1. október í
haust, en þá koma hinar
nýju alþýðutryggin gar til
. framkvæmda.
Samkvæmt lögum um alþýðu-
tryggingar verður aðeins eitt
sjúkrasamlag í hverju bæjar-
og.sveitafjelagi, í sambandi við
tryggingarstofnun ríkisins, og
koma þær tryggingar til fullra
framkvæmda 1. okt. í haust.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
starfar aðeins til 1. apríl, sem
sjálfstæð stofnun.
Fjelagíð á ijrn A.O V»A^.TnH
unnn.
FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU.