Morgunblaðið - 22.02.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.02.1936, Blaðsíða 7
MORCUNBLAÐIÐ Laugarú^Ája 22. febr. 1936. 4III.IW .................... Vínstrillokkamir taka hefndir á fasistum! Óeirðir halða áfram á Spáni. London 21. febr. FÚ. SPÁNSKA stjórnin hefir lýst hjeruðin Murcia, Alicante og Val encia í hernaðarástand. Hefir þetta verið fyrir- skipað vegna flokka- drátta er stuðningsmenn vinstri flokkanna hafa haft í frammi. Mannfjöldinn rjeðist á húsa- kynni fascistablaðs í borginni Alicante í gær. Voru þrír menn ■drepnir og sex særðir. Einnig rjeðist mannfjöldinn é skrifstofur fascistaflokksins í Mucia. í Cartagena rjeðist mannfjöldi ennfremur á skrif- stofur fascistaflokksins, og svo hefir verið gert víðar um land. 1 Corunna gerði mannfjöld- inn í gær tilraun til þess að ráð- ast á fangelsi, og leysa út fang- ana, en tilraunin mishepnaðist. Pólitískir fangar verða látnir lausir. Azana, forsætisráðherra hef- ir lýst yfir því, að fyrsta verk hinnar nýju stjórnar muni -verða, að veita frelsi pólitísk- um föngum, og er sagt, að nú þegar hafi um 1000 pólitískir fangar á norður Spáni verið látnir lausir. JÞrátt fyrir yfirlýsingu forset- ans, gerðu stjórnarsinnar í Oviedo, þar sem einna torveld- ast reyndist að bæla niður upp- reisnúna 1934, árás á fangelsið þar í gær, brutu það upp og sleptu föngunum, en gengu síð- an í sigurgöngu um götur borg- arinnar. Þá hefir borið á óeirðum í Barcelona, og særðust þar 12 menn í gær í viðureign við lög- regluna. Hver sá, sem útvegar mjer, reglu- sömum manni, atvinnu í nokkur ár, fær alt að 500 kr. þóknun. Tilb. auðk. „Þag- mælska“, leggist inn á A. S. I. fyrir 25. febr. 1936. Happdrætti Háskólans. Lítið í sýningarskálann í dag í Austurstræti 20. Dagbók. □ Edda 59362257 — 2 Veðrið í gær: N- og NA-átt um alt land, sumsstaðar hvöss á S- og A-landi. Á N- og A-landi er dá lítil snjókoma e‘n bjartviðri sunn- anlands. Frost er frá 3—9 st., minst á SA-landi. Háþrýstisvæði helst yfir Grænlandi en lægðir fýrir suðaustan og austan land. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass N. Bjartviðri. Messur á morgun: 1 dómkirkjunni, kl. 11, síra Frið rik Hallgrímsson; kl. 2 Barnaguðs þjónusta (S. Á. Gíslason, cand. theol.); kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 2, síra Þor- grímur Sigurðsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. Fiskafli hefir verið tregur við ísafjarðardjúp undanfarið. Verslunarskólablaðið, gefið út af málfundafjelagi Verslunarskól- ans, er nýkomið út. Bfni ef m. a.: Samtök, Vörufræði, útivist og í- þróttir, um íslenska verslun, Úr tímum og tómstundum, ástaræfin- týr úr skólalífinu, Kreppan og ungir verslunarmenn, sem er sam- tal við Hallgrím Benediktsson stórkaupmann, formann Verslun- arráðs. Blað þetta er mjög snoturt að öllum frágangi og hið eiguleg- asta. Keflavíkursamskot í Hafnar- firði. í Hafnarfirði söfnuðust til fólksins sem varð fyrir brunanum um nýárið, 1725,30 krónnr. Hefir MorgUnblaðinu borist listi yfir gefendur og mun hann verða birt- ur hjer í blaðinu smátt og smátt á næstunni. Spegillinn kemur út í dag. Betanía, Laufásveg 13. Sam- koma á morgun, sunnudag, 23. febr., kl. 8% síðdegis. T^eir eða fleiri tala. Komið, allir eru vel- Jjomnir. Á þingmálafundaferð sinni um Borgarfjarðarsýslu, flutti Pjetur Ottesen alþm. erindi um bindindis- mál í bændaskólanum á Hvann- eyri og hjeraðsskólanum í Reyk- holti, gjörði hann það eftir til- mælum manna úr stjórn bindindis- fjelagannaT skólum landsins. Appelsínur ennþá er tækifæri. Bananar, ágætir. Epli. Hangikjöt, Lúðuriklingur, Harðfiskur, Steinbítsrikl- ingur, Smjör, Ostur og alls konar góðgæti. Á laugardögum athuga hús mæður, öðrum dögum fremur, hvað vantar til heimilisins, til helgarinnar. CUUttVnidb Heyflutningabíll brennur. í fyrra kvöld brann vöruflntningabíll, sem var á leið hingað til bæjarins með heyhlass. Þegar bifreiðin var kom in að Grænaásve'ginum, fann bif- reiðarstjóri sviðalykt. Stöðvaði hann þá bifreiðina til að gæta að hverju þetta sætti, en þá stóð bifreiðin í björtu báli. Bifreiðar- stjórinn gat bjargað nokkru af heyinu. Alþýðufræðsla Guðspekifjelags- ins. Fyrirlestur þann um andlegar lækningar, er Hallgrímur Jónsson yfirkennari varð að fresta vegna veikinda, flytur bann nú annað kvöld (sunnudagskvöld) í Guð- spekifjelagshúsinu, kl. 9. Allir velkomnir me'ðan húsrúm leyfir. „Eruð þjer frímúrari?“. Hið nýja leikrit, sem leikfjelagið sýndi í fyrsta skifti á fimtudaginn, vakti oskifta ánægju áhorfenda, og var leikhúsið troðfult á þessari sýn- ingu. Leikurinn verður sýndur annað kvöld. Skugga-Sveinn verðnr leikinn í allra síðasta sinn á morgun. Eimskip. Gullfoss kom til Kaup- mannahafuar í gærkvöldi kL 11. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Dettifoss er væntanlegur til Vestmannaeyja um hádegi í dag. Brúarfoss fór frá London í gær á leið til Leith. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Hafnarfirði. íþróttafjelag Reykjavíkur fer í gönguför á morgun. Lagt verður af stað kl. iy2 e. h. frá Lækjar- torgi. Mætið stundvíslega. Bjami bóndi Bjarnason í Skán- ey liefir nú bólusett nautgripi sína og hross, 29 að tölu, til varnar miltisbrandi — en hann misti 3 kýr úr miltisbrandi í sumar se'm leið. Nautkindurnar sýktust ekk- ert við bólusetninguna, en hross- in veiktust flest méira og minna. Drápust 3 en hin náðu sjer aft- ur. (FÚ.). Massakr© heitir kvikmynd, sem Nýja Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld. Aðalhlutverkin leika Ric- hard Bartelmess og Ann Dvorak. Framfarafjelag Seltirainga held ur dansskemtun í Mýrarhúsaskóla í kvöld. Hestamannafjelagið Fákur held- ur fund á Hótel Heklu á mánu- daginn. Edda fór frá Port Talbot í gær- kveldi. Skaftfellingamót var haldið í Oddfellowhúsinu á fimtudags- kvöld. Mótið hófst með sameigin- legu borðhaldi og sátu á þriðja hundrað manns undir borðum. — Ólafur Pálsson frá Heiði setti samkomuna, Helgi Elíasson full- trúi mælti fyrir minni Skaftafells- sýslna, en á eftir var sungið frum- samið kvæði eftir Ágúst Jónsson. Aðrir ræðumenn voru: Jón Kjart- ansson ritstjóri, Guðjón Jónsson bryti, Þorhergur Þorleifsson alþm., Magnús Bjarnarson fyrv. prófast- ur frá Prestsbakka, Bjarni Ein- arsson fyrv. prófastur frá Mýrum og Ásmundur Gestsson. Nikulás Friðriksson, raffræðingur flutti í útvarpið ávarp til Skaftfellinga í hjeraði. Magnús Jónsson frá Vík flutti frumort kvæði yfir borðum. Guðjón Jónsson bryti og sonur hans Vilhjálmur, skemtu með sam- spili, undir borðum, á mandolín og píanó. Samkomunni barst heilla skeyti frá Gísla Sveinssyni alþm. og konu hans, sem gátu ekki sótt mótið sökum forfalla. Eftir borð- haldið var dans stíginn fram und- ir morgun og skemtu menn sjer hið besta. Ungbaraavernd Líknar, Templ- arasundi 3, opin fimtud. og föstu- daga, kl. 3—4-. BKJEr SEND Y$ MOKGUNBLAÐINU. Þegnskylduvinnan ísafirði. a Ludvig Guðmundsson skólastjóri skrifar Morgunblaðinu. Herra ritstjóri! Hjer með sendi jeg yður nokkra greinargerð viðvíkjandi vinnnskóla, sem jeg hefi verið að undirbúa. Þessi tilraun, sem hjer er um að ræða, ætti að geta orðið vísir að öðru meira. Svíar hafa ,,de*n frivilliga ar- betstjánsten",' Þjóðverjar hafa „Arbeitsdienst". Og við eigum að koma á hjá okkur vinnuskóla- skyldu. (Hermann sálugi Jónas- son frá Þingeyrum kallaði sama fyrirbrigði: þegnskylduvinnu). Vinnuskóli fyrir atvinnulausa pilta. Undanfarið hefir verið unnið að undirbúningi vorvinnuskola í ísafirði, fyrir atvinnulausa pilta á aldrinum 16—20 ára. Er fyrirhugað, að starfsemi þessi verði rekin á vegum gagn- fræðaskólans þar, og fari fram í skólaselinu Birkihlíð, sem er í Tunguskógi, nál. 4% km. frá baupstaðnum. í aðalatriðum er gert ráð fyr- ir því, að starfinu verði svo hátt- að, sem hjer segir: Alt að 30 piltar, er þess óska, dvelja í Birkihlíð í alt að 2 mánuði við vinnnnám og íþrótt- ir. Búa þeir þar frítt og fá ank þe'ss til afnota vinnu- og skó- fatnað og nokkra þóknun í pen- ingum. Vanur verkstjóri annast um stjórn vinnu og verklega kenslu, en íþróttakennari aðstoð- ar hann við verkstjórn og kenn- ■ir íþróttir. Ráðskona annast matseld og önnur húsverk, en piltarnir aðstoða hana til skipt- is. Piltarnir vinna daglega fimm stundir líkamlega vinnu, hlýða á eitt erindi, og hafi eina stund til íþróttanáms. í námunda við Birkihlíð eru ? fjölmörg verkefni fyrir piltana, .t. d. vegagerð, skógrækt, )g garðrækt. Markmið þessarar starfsemi skólans er: 1. Að rýma til á vinnumarkaðp- ý um í bænum með því að taka alt að 30 pilta út úr sam- kepninni þar um tve'ggjá mánaða skeið. 2. Að nota þessa mánuði til þéá» \ > að menta unglingana, auka vinnnhæfni þeirra og þrótt með skipulagsbundnu vinnu- námi o g íþróttaiðkunum við 1 reglubundið einfalt líf og aga í heilnæmu fjallalofti. 3. Að nota vinnuafl piltanna til þess að skapa bæjarfjelaginu’ verðmæti, setn ella yrðu seint eða aldrei unnin. Um val verkefna ráði sú meg- inregla, að taka eingöngu fyrir þá vinnu, sem eigi eru líkindi 1 til, að unnin yrði af almennum ■ ,aí’ verkamönnum í náinni framtíð. Haraldur Guðmundsson, at- vinnu- og kenslumálaráðhe'rra,-M hefir þegar heitið þessari tilraun stuðningi ríkisstjómarinnar. i Sömuleiðis hefir Hákon Bjaraa> ri son, skógræktarstjóri, lofað að > fara vestur, eða senda vanan skógræktarmann í sinn stað, til þess að leiðbeina piltunum við skógræktarstörf. u Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Templarasundi 3. Læknir- inn viðstaddur mánud. og mið- vikud., kl. 3—4 og föstud. kl. 5—6. Rottuplágan í bænum er ekki enn afstaðin þrátt fyrir marg- ítrekaðar tilraunir að útrýma rottunni. Til dæmis má geta þess, að bróðir Ambrosius í Landakoti hefir nú á fáum dögum banað 100 rottum í hænsnagarði spítalans. Rotturnar höfðu nú í kuldunum komist þar inn nm einhverjar hol- ur, og smugur. Varð stefnuvargur þar svo mikill að einn daginn þegar Ambrosius hafði lokað fýr- ir smugurnar út að götunni, ban- aði hann 12 rottum, og síðan dag eftir dag, 7—10. Veiddi hann engar þeirra í gildrur, heldur sló þær með priki. Til samskotanna í Keflavík.— Safnað í Hafnarfirði: Ragnhildur Guðmundsdóttir 10 kr., N. N. 5 kr., N. N. 5 kr., A. J. 3 kr., Þ. G. S. 3 kr., N. 1 kr., Hf. 2 kr., S. G. 5 kr., Þ. 1 kr., Þorsteinn Björns- son 2 kr., N. N. 10 kr., M. 1 kr., S. 1 kr., N.N. 1 kr., G.S. 3 kr. N. 1 kr. N. N. 3 kr., N. N. 2 kr., S. G. 1 l:r., B. G. 3 kr., M. Bjarns. 5 kr., K. S. 2 kr., O. H. J. 5 kr., H. 5 kr., M. J. 2 kr., Maggi 2 kr., G. H. 3 kr., J. J. 3 kr., U. E. 5 kr., N. N. 2 kr,. A. G. 5 kr_, H. B. 2 kr., S. B. 3 kr., N. N. 5 kr. S. A. 2 kr., H. & V. 1 kr., N. N. 2 kr., S. L. 1 kr., P. H. 2 kr., G. M. 2 kr., S. S. 3 kr„ N. N. 2 kr., N. N. 2 5 kr., N. N. 1 kr., Guðm. Jónasson 5 kr., S. H. 3 kr., N. N. 10 kr., N. N. 2 kr„ N. N. 1 kr., Vigdís 2 kr„ N. N. 2 kr„ N. N. 2 kr„ N. N. 1 kr„ Gissur 2 kr„ N. N. 2 kr„ Ólafur 2 kr„ J. B. 5 kr„ N. N. 1 kr„ E. Þ. 2 kr„ N. N. 3 kr„ G. A. 10 kr„ H. Matthíasdóttir 10 kr., Jón Björnsson 2 kr„ N. N. 1 kr., S. S. 1 kr„ G. G. 1 kr„ G. G. 1 kr., j. 2 kr„ N. 1 kr„ S. 3 kr„ Guðrún 2 kr„ Ásdís 1 kr„ J. S. 2 kr„ O. 3 kr„ S. J. 2 kr„ Kr. Þorgeirs- dóttir 5 kr„ G. G. 2 kr„ G. G. 1 kr„ Ragnpr 5 kr„ H. 2 kr„ N. N. 5 kr„ N. N. 1 kr„ P. J. 2 kr„ J. J. 5 kr„ G. J. 2 kr„ A. H. 2 kr„ Ingibj. Gunnlaugsd. 2 kr„ Þ. J. 5 kr„ Þorsteinn 1 kr„ N. N. 1 kr.. Útvarpið: Laugardagur 22. febrúar. 7.45 Morgunleikfimi. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Erindi: Um búreikninga, I (Guðm. Jónss. búfræðikennari). 15,00 Veðurfregnir. 18.45 Erindi Búnaðarf jelagsins: Um refarækt, II (Guðmundur Jónsson ráðunautur). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ljett lög. 20,15 Leikrit: Þættir úr „Skugga- Sveini“, e'ftir Matth. Jochums- son (Leikfjelag Rvíkur). kr„ B. J. 10 kr„ Afi 4 kr„ V. B. J. Danslög (til kl. 24).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.