Morgunblaðið - 03.03.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1936, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 23. árg., 52. tbl. — Þriðjudaginn 3. mars 1936. ísafoldarprentsmiðja bJf. GAmla Bíó ^ Litaða blæan ^ Efnisrík og hrífandi talmynd eftir skáldsögu W. Samerset Maugham. Aðalhlutverkin leika af fram- úrskarandi snild: GRETA GARBO og Herbert Marshall. X ... Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, sem mintust mín á .*• v sextugs afmæli mínu, 26. f. m. X Jón Sigurðsson, Hverfisgötu 75. X Uúseignin 23 við Bergþórugðtu «r til sölu. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 12. þ. m. Lóðin Nr. 20 við Ásvallagötu er einnig til sölu. Reykjavík, 2. mars 1936. Garfíar Þorsteinsson, hæstarj.m.flm. Vonarsíræti 10. Málarar óskast. Ásbjörn ÓI. Jónsson, Hverfisgötu 68 A, óskar eftir mönn- um, sem fengist hafa við málningu, í málningarvinnu. Til viðtals frá kl. 6—8 síðd. Flutningaskipið COLUMBUS er til sölu. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 10. mars n. k. Garðar Þorsteinsson, Einar B. Guðmundsson, hæstarjettarmálafl.m. hæstarjettarmálafl.m. Hús til sölu. Steinhús, skamt frá Miðbænum er til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gústaf Ólafsson, lögfræðingur. Austurstæti 17. Karlakór Reykjavíkur. ,AltHeidelberg‘ eftir Wilh. Meyer-Förster. (5 þættir) verður leikið í Iðnó í dag, 3. mars, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Pantanir sækist fyrir kl. 3 sýningardaginn. Aðgöngumiðasími: 3191. Eftir að þvottur hefir legið næt- urlangt í PERÓ- þvæli, er sjer- staklega auðvelt að fá hann mjall- hvítann, með því að sjóða hann í PERÓ. Athugið! PERÓ-pakkinn inni- heldur 250 grömm, og tökum vjer ábyrgð á að svo sje. Berið saman þyngd PERÓ-pakkans og annara innléndra þvottaefna. _l?a M.s. Dronning Alexandrine fer í kvöld kl. 8 til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi fyrir hádegi í dag. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. Súr hvalnr, Sauðatólg, Hangiflot. Kjðtbúðin Herðubreið. Sími 3354. Hafnarstræti 18. Sítni 1676. Mý}a Bíó Leyndardómur Kenneiklúbbsins Amerísk tal- og tónmynd, samkvæmt hinni heimsfrægu leynilögreglusögu, „The Kennel Murder C'ase“, eftir S. S. van Dine. Aðalhlutverkið, leynilögregluhetjuna, Philo Vance leikur William Powell. Aðrir leikarar eru: Mary Astor — Ralph Morgan, H. Cavanaugh og fl. Dularfyllri og tilbreytingaríkari leyni- lögreglusaga hefir aldrei sjest á kvikmynd áður. Böm fá ekki aðgang. Heimdallsxr Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu, miðvikudagimt 4. mars n. k., kl. 8*4 síðd. Nánar auglýst á morgun. Stjórnin. Kaupum flöskur, þriðjudag til föstudags, sömu tegundir og vant er, og auk þess Kampavínsflöskur. M-ittaka í Nýborg. Áfengisverslun rfkisins. Uppboö eftir kröfu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, og að undan- gegnu lögtaki, verða 13 kýr og 1 kvíga, seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður í pakkhúsi S.f. Akurgerðls, fimtudaginn 12. mars, n. k., og hefst kl. 2 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 2. mars 1936. Bergur Jénsson. HAs til söln, Helmingur af tvístæðu húsi, sem á að byggjast í sumar. Húsið verður á góðum stað í bænum. Tilboð merkt: „Sumar“, sendist A. S. I. fyrir laugardagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.